Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 25 fólk Inga Dóra Guðmundsdóttir með glæsilega kosningu á Grænlandi: Námið fer vel saman við pólitíkina „Þetta er búið að vera stórkostlegt. Ég er núna fyrst að koma mér niður á jörðina aftur,“ sagði Inga Dóra Guð- mundsdóttir í samtali við helgarblað- þannig að Inga Dóra hefur ekki langt að sækja áhugann á stjórnmálum. í vetur hefur hún stundað nám við há- skólann í Nuuk. fólks af öllu Grænlandi. Þar voru stjórnmál til umræðu og Inga segist hafa fundið fyrir mikilli þörf á að koma sínum skilaboðum á framfæri. Inga Dóra Guðmundsdóttir, nýr varaborgarstjóri í Nuuk, ásamt tveimur stuðningsmönnum sínum. Simamynd Sermitsiak ið skömmu eftir að úrslit lágu fyrir í sveitarstjórnarkosningunum á Græn- landi í vikunni. Hún hlaut glæsilega kosningu í Nuuk fyrir Siumut-flokk- inn og fékk næstflestu atkvæðin, 310, á eftir borgarstjóranum sem fékk lið- lega 1000. Fyrir liggur að hún verði varaborgarstjóri næsta kjörtímabil, aðeins 25 ára að aldri og yngsti fram- bjóðandinn. í borgarstjórninni eru 17 manns, þar af koma 9 frá Siumut. Inga Dóra er elst af fjórum bömum þeirra hjóna Guðmundar Þorsteins- sonar og Benedikte Thorsteinsson og hefur verið búsett á Grænlandi alla ævi ef undan er skilin námsdvöl í Hróarskeldu í Danmörku og ferða- málaskóla Flugleiða í Reykjavík. Benedikte fer með félags- og atvinnu- mál í grænlensku landsstjórninni „Vitanlega er mikið talað um pólitík á heim- ilinu. í menntaskóla var ég fljótlega komin í forsvar fyrir nemenda- félagið og fór að fá meiri og meiri áhuga fyrir stjórnmálum. Fá tækifæri til að hafa áhrif á gang mála,“ seg- ir Inga Dóra en það var ekki fyrr en i janúar á þessu ári sem hún ákvað að bjóða sig fram. Tilefnið var ráð- stefna sem haldin var í Nuuk með þátttöku Meistari í handbolta Inga Dóra og faðir hennar, Guð- mundur, þjálfa unglingalið í hand- bolta í Nuuk sem nýlega varð Græn- landsmeistari. Sjálf leikur hún með meistaraflokki og síðar i mánuðinum verður úrslitakeppni. „Að sjálfsögðu stefnum við á annan meistaratitil þar,“ sagði Inga Dóra. Hún sagði kjörið hafa að sjálfsögðu breytingar í för með sér í hennar lífi. Hún yrði að hægja á sér í háskóla- náminu en taldi sveitarstjórnarstörfm þó falla vei að náminu. Hún býr í for- eldrahúsum og segist hreinlega ekki hafa haft tíma til að koma sér upp fjöl- skyldu sjálf. -bjb ungs Hér er Inga Dóra ásamt foreldrum og systur, aöeins 5 ára að aldri. Myndin var tekin fyrir 20 árum. ENDURFUNDIR HOLTABUAR Þeir sem bjuggu í Stangarholti - Stórholti - Meöalholti - Einholti - Þverholti - Skipholti - Nóatúni og á Há- teigsvegi á árunum 1940 - 1960 ætla aö hittast og rifja upp gömul kynni. STAÐUR OG STUND: Gullhamrar, lönaöarmannafélagshúsinu, Hallveigar- stíg 1, Rvík, laugardaginn 3. maí, kl. 21.00 - 03.00. TIL SKEMMTUNAR: Viö sjálf og dagskrá í höndum Holta- krakkanna Friö- riks Þórs Friðrikssonar, Jódísar Siguröardóttur og Ómars Ragnarssonar. Sniglabandiö leikur fyrir dansi. Veislustjóri: Einar Hólm Ólafsson. Miðaverð: 1.500 kr. Miöasala hefst 15. apríl hjá kaupmanninum á horninu (Bennabúö) Stórholti 16. Opið 10.00-23.00. Undirbúningurinn hefur veriö stórskemmtilegur. Hitt- umst öll 3. maí og endurlifum æskubrekin! Undirbúningsnefndin ' Áskrifendurfá 20%' aukaafslátt af smáauglýsingum DV ^ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ 4. NOTAÐIR BILAR Visa/Euro 36 mán. greiðslur - sem og önnur bílalán! MMC Lancer GLi 1300 ’94, ek. 35 þús. km, blár, vökvastýri. Verð 950.000. Toyota Carina 2000 ’90, ek. 130 þús. km, ssk., vökvastýri, vínrauður. Verð 770.000. Subaru Justy 1200 4x4’89, ek. 90 þús. km, 5 g., silfurgrár. Verð 460.000. Mazda 323 F Mazda 323 1600 ’92, ek. 84 þús. km, 5 g„ grár, vökva- stýri. 1600 ’92, ek. 84 þús. km, 5 g„ grár, vökvastýri. Verö 790.000. Peugeot 309 ’88, ek. 107 þús. km, ssk„ hvítur. Verð 330.000 Peugeot106 ’95, ek. 12 þús. km, blár, 5g. Verð 720.000. Volvo 460 GL ’92, ek. 140 þús. km, blár, vökvastýri, sól- lúga, 5 g. Verð 790.000. Volvo 740 GLi ’91, ek. 78 þús. km, rauður, ssk„ vökva- stýri. Verð 1.290.000. Daihatsu TaEi-agT1—1 ■■■ Feroza EL-II ’89, ek. 150 þús. km, grár, vökvastýri. Verð 560.000. Ford Explorer IB BRIMBORG Faxafeni 8 - Sími 515 7010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.