Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 45
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 myndasögur andlát _____ leikhús . ©KfS/Oistf. SULiS ÉG ER BÚIN AE> FRÉTTA ÞAB ALLT. MAMMA SEGIR AE> PÚ HAFIR VERIÐ TIL VANDRÆEIA Á KRÁNNI í KVÖLDl ^JÁPUNÚ TIL, ÁSTIN ' MÍN. ÉG GET ÚTSKÝRT FAÐ ALLT FYRIR ÞÉRI J Kristján Vilhjálmsson frá Stóru- Eyri, til heimilis að Gaukshólum 2, andaðist I Sjúkrahúsi Reykjavíkur 10. apríl. Sólveig Guðmundsdóttir frá Snartarstöðum, Oddsgötu 12, Reykjavík, lést i Landspítalanum 10. apríl. Álfheiður Einarsdóttir, Rauðhöm- rum 14, Reykjavík, lést á Hjúkrun- arheimilinu Eir fimmtudaginn 10. apríl. Kristinn Gautason, Trönuhjalla 5, Kópavogi, lést 11. apríl. Pétiu- Guðmundsson frá Núpi í Fljótshlíð, til heimilis að Hverfis- götu 35, Reykjavík, lést á Landspít- alanum 9. apríl. jarðarfarír Jensína Karlsdóttir, Fram- kaup- stað, Eskifirði, verður jarðsungin frá Eskifjarðarkirkju laugardaginn 12. apríl kl. 14.00. Ingibjörg Sigurgeirsdóttir, Hlíf, ísafirði, verður jarðsungin frá ísa- fjarðarkirkju laugardaginn 12. apríl kl. 14.00. Útför Ragnheiðar Jónsdóttur, fyrrverandi talsimavarðar, Dal- vík, fer fram frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 12. apríl kl. 13.30. Eyjólfur Ágústsson bóndi, Hvammi, Landsveit, verður jarðsunginn frá Skarðskirkju, Landsveit, laugardag- inn 12. apríl kl. 14.00. tilkynningar Café Riis, Hólmavík Laugardagskvöldið 12. apríl skemmtir hljómsveitin Volt gestum á Café Riis, Hólmavík. Opið hús í Fjölbrautaskólan- um í Breiðholti Laugardaginn 12. apríl verður opið hús í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti. Fjölbrautarskólinn i Breiðholti er fyrsti fjölbrautarskóli landsins og sá fjölmennasti. Innan veggja skólans má finna nám við flestra hæfi, bæði almennt bóknám og sérhæft verknám. Skólinn er öll- um opinn en við viljum sérstaklega benda nemendum í 10. bekk grunn- skóla, foreldrum þeirra og forráða- mönnum núverandi nemenda á að kynna sér fjölbreytt nám Fjölbraut- arskólans í Breiðholti. Kvennakirkjan Kvennakirkjan heldur messu í Digraneskirkju í Kópavogi, sunnu- daginn 13. apríl kl. 20.30. Umijöllun- arefni messunnar er flóttakonur heimsins. Kaffi á eftir i safnaðar- heimilinu. Neskirkja 40 ára Neskirkja í Reykjavík á vígsluaf- mæli um þessar mundir en hún var vígð, 14. arpíl 1957. í tilefni afmælis- ins verður hátíðarguðsþjónusta næstkomandi sunnudag kl. 14. Ræðumaður verður Þorsteinn Páls- son kirkjumálaráðherra. Ritningar- lestar annast Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson og Kristín Bögeskov djákni. Inga J. Backmann syngur einsöng. Prestamir Sr. Frank M. Halldórsson og sr. Halldór Reynis- son þjóna fyrir altari. ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 FIÐLARINN Á ÞAICINU eftir Bock/Stein/Harniack. Frymsýning föd. 18/4, örfá sæti laus, 2. sýn. Id. 19/4, uppselt, 3. sýn mvd. 23/4, örfá sæti laus, 4. sýn. Id. 26/4, uppselt, 5. sýn. mvd. 30/4, nokkur sæti laus, 6. sýn. Id. 3/5, nokkur sæti laus, 7. sýn. sud. 4/5, nokkur sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen í kvöld 12/4, nokkur sæti laus, sud. 20/4, föd. 25/4. ATH: Fáar sýningar eftir. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. 8. sýn. á morgun sud., uppselt, 9. sýn. mvd. 16/4, örfá sæti laus, 10. sýn. fid. 24/4, örfá sæti laus, sud. 27/4, nokkur sæti laus. föd. 2/5. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Á morgun, kl. 14.00, sud. 20/4 kl. 14.00, þri. 22/4 kl. 15.00, sud. 27/4. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld ld., kl. 20.30, uppselt, sud. 20/4 kl. 20.30, uppselt, föd. 25/4, kl. 20.30, uppselt. Aukasýning Id. 19/4 kl. 15.00, uppselt, aukasyning fid. 24/4, kl. 15.00 (sumardaginn fyrsta), aukasýning Id. 26/4, kl. 15.00, örfá sæti laus, aukasýning þrd. 29/4 kl. 20.30. Siöustu sýningar. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 14/4 „LISTAMANNAHJÓNABAND" Bréf Carls Nielsen og Anne Marie. Danskir listamenn frumsýna hér nýtt verk um stormasamt hjónaband hins þekkta tónskálds Carl Nielsen og myndhöggvarans Önnu Mariu Rodersen. Leikkonan Fritze Hedemann les bréf Önnu Maríu en Claus Lembek, óperusöngvari viö Konuglega leikhúsiö í Kaupmannahöfn, syngur bréf Carls. Meö þeim leikur einn þekktasti píanóleikari Dana, Mogens Dalsgaard, verk Carls Nielsen. Sýningin hefst kl. 21. Húsiö opnaö kl. 20.30. Miöasala viö innganginn. Gjafakort í leikhús - sígild og skernmtileg gjöf. Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti simapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. sýnir í Tjarnarbíói Embættismannahvörfin Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson 7. sýn. laugard. 12. apríl, örfá sæti laus 8. sýn. föstud. 18. apríl 9. sýn. laugard. 19. april 10. sýn. sunnud. 20. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30. akmarkaöur sýningafjöldi. Miöasala opin sýningardaga frá kl. 19. Simsvari allan sólarhringinn: 551 25 25. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 21. apríl kl. 20.30 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Verzlunarmannafélag Reykja víkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.