Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 26
- stefna á alvöru heimsmeistaratitil í framtíðinni „Við erum mjög stolt af þessum árangri sem er afleiðing gífurlegrar vinnu,“ segir Jón Pétur Úlfljótsson, danskennari í Dansskóla Jóns Pét- urs og Köru, um sigur íslensku dansaranna í óopinberu heims- meistarakeppninni i Blackpool í Englandi. Ef heimsmeistara- keppni væri haldin í þessum aldursflokk- um væru þau Halldóra Halldórsdótt- ir, 11 ára, og Davíð Gill Jónsson, 11 ára, heims- meistar- ar auk Berg- lindar Ingv- ars- dótt- ur, 14 ára, og Bene- dikts Ein- arsson- ar, 15 ára. Mót- ið í Blackpool er stærsta Davíö Gill og Halldóra dansa af mikilli innlifun suöur- ameríska dansa. dansmót í heiminum fyrir þennan aldursflokk. Dansíþróttin vex Að sögn Jóns Péturs er þetta gíf- urlega góður árangur og auk þess- ara tveggja para stóðu aðrir dansar- ar sig afar vel. Dansíþróttin hefur vaxið á undanfórnum árum og ís- lendingar eiga orðið marga unga dansara á heims- mælikvarða. Þessi tvö pör hafa sigrað í mörgum keppn- um, t.d. Copen- hagen Open auk þess að sigra í London Open i fyrra. Jón Pét- jr segir að fólk, sem heima Sltjl, geri ekki tulla grem því 'hversu stórar þessar keppnir eru og hve ár- angur ís- lensku dansaranna er mikill. Oft á tíðum keppa þeir á móti krökk- um sem fá inikla að- stoð frá heimalöndum sínum á meðan íslensku krakkamir þurfa að leita sér sjálfir að stuðningi. Krakk- arnir eru að vonum mjög ánægðir með ár- angurinn og fegnir að hafa unnið. „Ég hugsaði bara um að loks- Fríöur hópur frábærra dansara sem eiga eftir aö dansa heiminn aö fótum sér í framtíöinni. DV-mynd E.ÓI slá svo til. Davíö Gill og Halldóra æfa nú Stefnan á breskt meist- aramót „Til þess að verða svona sterkir dansar- ar þarf miklar æfingar og það verður að vera hundrað prósent áhugi að baki. Pörin þurfa að hafa mikla hæfileika, gífurlegan áhuga og fá góða kennslu. Stundum vinnur ekki hæfileika- ríkasta parið heldur það par sem berst áfram og ætlar sér að vinna,“ segir Jón Pétur. Framundan hjá krökk- unum er Islandsmeistara- keppni í maí en engar er- lendar keppnir eru í sjón- máli. Stefnan er tekin á opið breskt meistaramót í októ- ber og æfingar fyrir það eru hafnar á fullu. Litlir styrkir Þessi tvö pör eru án efa bestu dansararnir í heiminum í þessum aldursflokkum i dag og eru búin að sanna það á fleiri en einu móti, að sögn Jóns Péturs. Þrátt fyrir þenn- an árangur hefur verið erfitt að fá fjárhagslega styrki fyrir íslenska dansara. „Það er leiðinlegt fyrir þessa krakka að horfa upp á jafnaldra sína, sem eru í öðrum íþróttagrein- um, fá styrki fyrir öllu sem þeir þurfa að gera þó þeir séu meðaljón- ar en þessir krakkar eru bestir en fá ekki neitt,“ segir Jón Pétur. Einkaaðilar hafa aðallega styrkt dansarana til utanfarar en það eru yfirleitt slagsmál um hvern bita af kökunni. Reyndar var dansíþróttin nýlega viðurkennd sem íþrótt og danssamböndin hafa gengið í ÍSÍ. Þar er afreksmanna- sjóður sem dansarar munu von- andi hafa einhvern aðgang að i framtíðinni -em Benedikt og stööu. Berglind eru ánægö með sína frammi- Halldóra Sif og Davíð Gill sigr- uðu bæði í suður-amerískum og standarddönsum í Blackpool í ald- ursfiokki 6-11 ára og eru fyrsta ís- lenska parið til þess að sigra í standarddönsunum. Berglind og Benedikt sigruðu í suður-amerísk- um dönsum í aldursflokki 12-16 ára. íns væri þetta búið vor- um búin að dansa svo mikið og vorum orðin þreytt," segir Berg- lind. Vorum orðin þreytt „Þetta er auðvitað heimsmeist- arakeppni barna þar sem engin stærri keppni er í heiminum fyrir okkur," segir Halldóra Sif. Að sögn Benedikts geta hann og Berglind tekið þátt i heimsmeistarakeppni á næsta ári og þau ætla að æfa vél og stíft fyr- ir íslandsmeistaramótið í vor og eru einnig farin að æfa örlí- ið dans með frjálsri aðferð. Það finnst þeim mjög skemmtilegt. „Við ætlum að keppa í latin með frjálsri aðferð í haust en með grunn- aðferð í standarddönsunum," segir Davíð Gili og bætir við að í fyrsta sinn í haust keppi þau á móti Berg- lindi og Benedikt þar sem þau eru komin upp í sama aldursflokk. Davíö Gill og Halldóra hampa bikurunum og óopinberum tvöföidum heims- meistaratitli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.