Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 19
JL>"V LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 19 ___________________________________________________________________itiska íslendingar eru ekki eftirbátar annarra í tískustraumum: íslendingcir eru alls engir eftirbát- ar kollega sinna í útlöndum hvað varðar framleiðslu á tískufatnaði og öðru er tengist tískunni. Hér er fólk mjög opið fyrir tísku og frumleikinn er mikiil. Þessar glæsilegu myndir voru teknar eftir glæsiiega keppni, Tískuna 1997, sem haldin var á Hót- el íslandi á dögunum. Þar var keppt í mörgum greinum innan tískunnar og er þar helst að nefna frístæl- keppni í hárgreiðslu og hárskurði, tískulínukeppni í hárgreiðslu og hárskurði, permanenti og litun, fantasíuforðun, leikhúsfórðun, dag- förðun, ljósmyndafórðun, tísku- og samkvæmisforðun, gervineglur, fantasíuneglur, frjáls fatnaður, kvöldfatnaður og tískuskartgripur ársins. -em Elín Asa Einarsdóttir lenti í ööru sæti í frístælkeppni í hárgreiðslu. Þá er komið aö gala- greiðslunni fyrir árs- hátíöirnar. Þaö þarf talsvert af hári til þess að fylla upp í þessa greiðslu. Þur- íöur Halldórsdóttir hreppti fyrir hana annað sætið í frí- JÉá stælkeppni^f nema í hár- greiðslu. .Æmft&&& Vel förð- uö og til- búin í næturlífið en Hanna Kristín Didriksen sá um tísku og sam- kvæmis- förðun stúlkunn- ar en hún lenti í öðru sæti. Líkamsförðun hefur veriö vinsæl listgrein undanfarin ár en Fjóla Hallgrímsdóttir lenti í öðru sæti í fantasíuförðun meistara. Liðir eru ekki óhjákvæmilegir þó permanent sé sett í hár en stundum er nóg aö lyfta hárinu. Bára Hlín Eiríksdótt- ir var í fyrsta sæti í permanenti og litun. Fallegur blár síökjóll sem íris Hrönn Kristinsdóttir hannaöi og hlaut þriðju verðlaun fyrir í frjáisum fatnaöi kvenna. Glæsilegur alíslenskur kjóll en Jóhanna Harðar- dóttir hreppti fyrsta sætið fyrir hönnun á kvöldfatn- aði meistara. Skeljarnar eru þungar og kjóll- inn sérstakur en þetta er meistara- stykki Guðrúnar Ingu Benedikts- dóttur í frjálsum fatnaöi kvenna. Þaö yröi upp- lit á mann- skapnum ef maður færi svona útlít- andi í bæinn. Þetta er ekki skrímsli heldur maður. Stefán Jörgen Stefánsson lenti í fyrsta sæti í leikhúsföröun meist- ara. [ - ' H 1 Skór Skómarkaðurinn Boraartúni 20 Skór Barnaskór, kvenskór, karlmannaskór, gönguskór, inniskór, íþróttaskór, tískuskór, kuldaskór, heilsuskór, sportskór, unglingaskór. Skór frá 100 krónum Opið alla daga 12 til 18 Allt á að seljast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.