Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Page 19
JL>"V LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 19 ___________________________________________________________________itiska íslendingar eru ekki eftirbátar annarra í tískustraumum: íslendingcir eru alls engir eftirbát- ar kollega sinna í útlöndum hvað varðar framleiðslu á tískufatnaði og öðru er tengist tískunni. Hér er fólk mjög opið fyrir tísku og frumleikinn er mikiil. Þessar glæsilegu myndir voru teknar eftir glæsiiega keppni, Tískuna 1997, sem haldin var á Hót- el íslandi á dögunum. Þar var keppt í mörgum greinum innan tískunnar og er þar helst að nefna frístæl- keppni í hárgreiðslu og hárskurði, tískulínukeppni í hárgreiðslu og hárskurði, permanenti og litun, fantasíuforðun, leikhúsfórðun, dag- förðun, ljósmyndafórðun, tísku- og samkvæmisforðun, gervineglur, fantasíuneglur, frjáls fatnaður, kvöldfatnaður og tískuskartgripur ársins. -em Elín Asa Einarsdóttir lenti í ööru sæti í frístælkeppni í hárgreiðslu. Þá er komið aö gala- greiðslunni fyrir árs- hátíöirnar. Þaö þarf talsvert af hári til þess að fylla upp í þessa greiðslu. Þur- íöur Halldórsdóttir hreppti fyrir hana annað sætið í frí- JÉá stælkeppni^f nema í hár- greiðslu. .Æmft&&& Vel förð- uö og til- búin í næturlífið en Hanna Kristín Didriksen sá um tísku og sam- kvæmis- förðun stúlkunn- ar en hún lenti í öðru sæti. Líkamsförðun hefur veriö vinsæl listgrein undanfarin ár en Fjóla Hallgrímsdóttir lenti í öðru sæti í fantasíuförðun meistara. Liðir eru ekki óhjákvæmilegir þó permanent sé sett í hár en stundum er nóg aö lyfta hárinu. Bára Hlín Eiríksdótt- ir var í fyrsta sæti í permanenti og litun. Fallegur blár síökjóll sem íris Hrönn Kristinsdóttir hannaöi og hlaut þriðju verðlaun fyrir í frjáisum fatnaöi kvenna. Glæsilegur alíslenskur kjóll en Jóhanna Harðar- dóttir hreppti fyrsta sætið fyrir hönnun á kvöldfatn- aði meistara. Skeljarnar eru þungar og kjóll- inn sérstakur en þetta er meistara- stykki Guðrúnar Ingu Benedikts- dóttur í frjálsum fatnaöi kvenna. Þaö yröi upp- lit á mann- skapnum ef maður færi svona útlít- andi í bæinn. Þetta er ekki skrímsli heldur maður. Stefán Jörgen Stefánsson lenti í fyrsta sæti í leikhúsföröun meist- ara. [ - ' H 1 Skór Skómarkaðurinn Boraartúni 20 Skór Barnaskór, kvenskór, karlmannaskór, gönguskór, inniskór, íþróttaskór, tískuskór, kuldaskór, heilsuskór, sportskór, unglingaskór. Skór frá 100 krónum Opið alla daga 12 til 18 Allt á að seljast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.