Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1997, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 Hringiðan Hagkaup bauö Félagi ferskra bænda til veislu í Breiöfirðingabúö á föstu- daginn. Hér ræöast þeir viö Örnólfur Björgvinsson frá Efranúpi, Óskar Magnússon, forstjóri Hagkaups, og Eyjólfur Gunnarsson frá Bálkastöö- um. Sólveig Eggerts- dóttir og Guðrún Einarsdóttir opn- uöu báðar sýningar í Nýlistasafninu á laugardaginn. Marta Matthíasdóttir og Matthfas Karlsson voru viöstödd. Einar Egilsson og Svala Björgvinsdóttir voru á tísku- sýningu Joe Boxer fata- hönnunarfyrirtækisins í flugskýli á Reykjavíkurflug- velli á laugardaginn. Valgerður Matthíasdóttir var valin No Name andlit ársins og tók hún við af Eddu Björgvinsdóttur. Hér er Vala ásamt systrum sínum þeim Ásu Björk og Sigurborgu, dóttur sinni Tinnu Ólafsdóttur og móður, Elínu G. Ólafsdóttur, á kynningu sem haldin var á Kaffi Reykjavík á laugardaginn. Hermann Hauksson var valinn besti körfuknatt- { leiksmaöur DHL-deildar- I innar á síöustu leiktíð. H Fyrir það fékk hann n bikar afhentan á loka- K hófi KKÍ sem haldið rat var á Hótel Islandi á 9* laugardaginn. Hérer A Hermann ásamt A Martin, bróöur sin- |§R um. Sýning á verkum Hallsteins Sigurös- sonar undir yfir- skriftinni Kúla, ptramíti og skel var opnuö í Ásmundar- safni á laugardag- inn. Sigurborg Guö- mundsdóttir, Líney Rut Bjarnadóttir og Ásmundur Helga- son virtu sýningar- gripina fyrir sér. Þaö var stanslaust stuö á tfskusýningarfólki Joe Boxer þegar aö það fór nið- ur sýningarpallinn í flug- skýli fjögur viö Reykjavfk- urfiugvöll á laugardaginn. DV-myndir Hari Tvær fyrrverandi feguröardrottníngar Reykjavíkur, þær Berglind og Harpa, voru í veislu sem haldin var eftir tfskusýninguna hjá Joe Boxer fatafyrir- tækinu. <1 Ut úr skápnum er yfir- I skrift sýningar lista- i mannsins Einars Unn- Jl steinssonar sem hann »7 opnaöi f Listhúsi 39 á f laugardaginn. Einar er hér til hægri viö Danfel Magn- ússon við opnunina. Verölaunaafhending í keppni ungra vísindamanna á ís- landi, Hugvísi, fór fram f Hinu húsinu á laugardaginn. Þaö var hún Sigrún Jóhannsdótt- ir sem vann en Þurf Ósk Ax- eisdóttir varö f ööru sæti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.