Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1997, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 33 Myndasögur ^ « fae,|r m,nn ^ ... PAVID INNES! 3 3 íO **-i Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Mömmumorgnar í Árbæjarkirkju eiga 7 ára aftnæli. í tilefni þess er vonast til að mæður, sem það geta, komi með meðlæti á mömmumorguninn í safnaðarheim- ilinu í dag kl. 10-12. Áskirkja: Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests á viðtalstímum hans. Bústaðakirkja: Barnakór kl. 16. TTT- æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Fella- og Hólakirkja: Starf fyrir 9- 10 ára börn í dag kl. 17. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu miðvikudag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Opið hús í safnaðarheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára börn. Grafarvogskirkja: Opið hús i dag kl. 13.30. KFUM-fundur fyrir 9-12 ára drengi í dag kl. 17.30. Æskulýðs- fundur, yngri deild, í kvöld kl. 20. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðs- þjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja: Predikunarklúbbur presta í dag kl. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja: Mæðramorgunn I dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10- 12. Laugarneskirkja: Lofgjörðar- og bænastund í kvöld kl. 21. Neskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Kafii og spjall. Seltjarnarneskirkja: For- eldramorgunn kl. 10-12. Bridge Þriðjudagsspila- mennska Bridgeskólans Mikil sprenging varð þriðjudag- inn 8. apríl í Þriðjudagsspila- mennsku Bridgeskólans. 22 pör mættu til leiks og sprengdu utan af sér spilasalinn sem umsjónarmað- urinn var búinn að undirbúa! Spil- aður var Monrad barómeter með forgefhum spilum. Spilaðar voru 5 umferðir með 3 spilum á milli para. Efstu pör voru: 1. Guðrún Torfadóttir - Bjöm S. Einarsson +46 2. Inga Lára Gylfadóttir - Hall- mundur Hallgrímsson +42 3. Ingibjörg Guðmundsdóttir - Ólöf Jónsdóttir +33 4. Jórunn Fjeldsted - Áróra Jó- hannsdóttir +24 5. Henning Þorvaldsson - Vil- hjálmur Guðlaugsson +19 6. Kristbjörg Steingrímsdóttir - Guðmundur Ingi Georgsson +17 7. Þuríður Sölvadóttir - Berg- sveinn Alfonsson +13 Þriðjudagsspilamennska Bridge- skólans er spilamennska ætluð nemendum sem hafa tekið nám- skeið hjá Bridgeskólanum eða öðr- um spilumm sem hafa enga reynslu af keppnisbridge. Gamlir nemendur Bridgeskólans em sérstaklega vel- komnir. Spiluð eru 15-20 spil á kvöldi undir umsjón Sveins Rúnars Eiríkssonar. Spilað er i húsnæði Bridgesambandsins að Þönglabakka 1, 3ju hæð og byrjar kl. 20. Kvöld- gjald er 500 krónur á spilara. Allir era velkomnir. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harniack. Frumsýning föd. 18/4, örfá sæti laus, 2. sýn. Id. 19/4, uppselt, 3. sýn mvd. 23/4, uppselt, 4. sýn. Id. 26/4, uppselt, 5. sýn. mvd. 30/4, öfrá sæti laus, 6. sýn. Id. 3/5, nokkur sæti laus, 7. sýn. sud. 4/5, nokkur sæti laus. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. 9. sýn. mvd. 16/4, örfá sæti laus, 10. sýn. fid. 24/4, örfá sæti laus, sud. 27/4, nokkur sæti laus. föd. 2/5. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Sud. 20/4, föd. 25/4, Id. 1/5. ATH: Fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sud. 20/4 kl. 14.00, þri. 22/4 kl. 15.00, nokkur sæti laus, sud. 27/4, sud. 4/5 kl. 14.00. SMÍÐAVERKSTÆÐID KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Sud. 20/4 kl. 20.30, uppselt, föd. 25/4, kl. 20.30, uppselt. Aukasýning Id. 19/4 kl. 15.00, uppselt, aukasýning fid. 24/4, kl. 15.00 (sumardaginn fyrsta), aukasýning Id. 26/4, kl. 15.00, uppselt, aukasýning þrd. 29/4 kl. 20.30, uppselt. Síöustu sýningar. Athygli er vakin á ab sýningin er ekki vib haefi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn i salinn eftir ab sýning hefst. Gjaíakort íleikhús - sígild og skemmtileg gjöí. Mióasalart er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar 550 5000 HAFNARFJÖRPUR_______________________ Verkakvennafélagiö Framtíöin Auglýsing um framboðsfrest Hér með er auglýstur frestur til að skila tillögum um stjórn, varastjórn, trúnaöarmannaráð, varatrúnaðarmannaráð, end- urskoðendur og varaendurskoðendur í Verkakvennafélaginu Framtíðinni Hafnarfirði fyrir næsta starfsár. Fullskipuðum framboðslista ásamt meðmælendalista skal skila á skrifstofu félagsins Strandgötu 11, ekki síðar en kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 23. apríl 1997.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.