Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1997, Blaðsíða 30
34
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997
Afmæli
Valgarður Kristjánsson
Valgarður Kristjánsson, fyrrv.
borgardómari, Stekkjarbergi 6, Hafn-
arfirði, er áttræður í dag.
Starfsferill
Valgarður er fæddur að Ytri-
Tjömum í Eyjaflrði og ólst þar upp.
Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1941
og embættisprófí í lögfræði frá HÍ
1947.
Valgarður var fulltrúi hjá sýslu-
manni Snæfells- og Hnappadalssýslu
1947-48, starfsmaður hjá Almennum
tryggingum í Reykjavík 1948-49, er-
indreki LÍÚ 1949-50, fulltrúi hjá bæj-
arfógetanum á Akranesi 1951-61,
stundakennari við Gagnfræðaskól-
ann á Akranesi 1951-61, starfsmaður
á borgarskrifstofu Reykjavikur 1961,
fulltrúi yfirborgardómara í Reykja-
vík 1962-63, borgardómari í Reykja-
vík 1963-81 og starfsmaður hjá bæj-
arfógetanum í Hafnarfirði 1984-69.
Valgarður var formaður Bama-
vemdarfélagsins á Akranesi frá
stofiiun, 1952-57, lengi í stjórn Lands-
sambands íslenskra
barnaverndarfélaga frá
stofhun þess, 1952, í stjórn
Akranesdeildar Rauða
kross íslands 1955-61, í
stjórn Tónlistarfélags
Akraness 1955-61, i stjóm
Stúdentafélags Akraness
1957-61 og í stjórn Bæjar-
blaðsins á Akranesi
1954-60.
Fjölskylda
Valgarður kvæntist
27.11.1948 Björgu ívarsdóttur, f. 25.8.
1928, sjúkraliða og ræstingastjóra.
Foreldrar hennar: ivar Mövel Þórð-
arson, f. 3.1.1905, nú látinn, verkam-
aður og sjómaður í Reykjavík og út-
vegsb. I Amey á Breiðafirði, og k.h.,
Sigrún Hólmfríður Guðbjömsdóttir,
f. 4.2. 1900, húsfreyja. Sigrún er nú
búsett á Hrafnistu í Reykjavík.
Böm Valgarðs og Bjargar eru Sig-
rún, f. 9.5. 1949, hjúkrunarfræðingur
á Akranesi en maður hennar er
Maggi Guðjón Ingólfsson
húsgagna- og húsasmiður
og eiga þau tvö börn; Arn-
aldur, f. 29.6. 1950, læknir
I Reykjavík en kona hans
er Arndís Jónsdóttir
hjúkrunarfræðingur og
eiga þau tvo syni auk þess
sem Arnaldur á son frá
því áður; ívar, f. 9.10.1954,
myndlistarmaður í
Reykjavík en kona hans
er Ragnheiður Hrafnkels-
dóttir og eiga þau tvo syni
auk þess sem ívar á eina
dóttur frá fyrrv. sambúð; Valgarður,
f. 1.2.1960, lögregluvarðstjóri í Hafn-
arfirði en kona hans er Hildur Harð-
ardóttir og eiga þau tvo syni; Krist-
ján Fannar, f. 28.11. 1965, verslunar-
maður og söngvari í söngnámi í Vín-
arborg en kona hans er Sigríður El-
ísabet Snorradóttir söngkona í söng-
námi og eiga þau eina dóttur.
Systkini Valgarðs: Laufey Sigríð-
ur, f. 2.11. 1899, látin, húsmóðir á
Akureyri; Benjamín, f. 11.6.1901, lát-
inn, prestur á Laugalandi í Eyjafirði;
Inga, f. 29.7. 1903, látin, kaupkona í
Reykjavík og síðar búsett að Ytri-
Tjörnum; Auður, f. 14.12. 1905, látin,
húsmóðir í Gimli í Kanada; Theódór,
f. 12.3. 1908, bóndi á Tjarnarlandi í
Eyjafirði; Svafa, f. 26.5.1910, húsmóð-
ir á Akureyri; Baldur Helgi, f. 7.6.
1912, bóndi á Ytri-Tjörnum í Eyja-
firði; Bjartmar, f. 14.4. 1915, látinn,
prestur á Mælifelli í Skagafirði og
síðar á Laugalandi í Eyjafirði;
Hmnd, f. 20.2. 1919, húsmóðir á Ak-
ureyri; Dagrún, f. 1.5. 1921, fyrrv.
húsmæðrakennari, nú búsett á Ak-
ureyri; Friðrik, f. 29.5. 1926, húsa-
smiður, nú búsettur á Akureyri.
Foreldrar Valgarðs vom Kristján
Helgi Benjamínsson, f. 24.10. 1866, d.
10.1.1956, bóndi, og Fanney Friðriks-
dóttir, f. 6.1. 1881, d. 13.8. 1955, hús-
freyja, en þau bjuggu að Ytri-Tjöm-
um í Eyjafiröi.
Valgarður og Björg verða að heim-
an á afmælisdaginn.
Valgarður
Kristjánsson.
Hcilldór Þorsteinn Gestsson
Halldór Þorsteinn Gestsson,
fyrrv. póstafgreiðslumaður, Skálar-
hlíð, Siglufirði, er áttræður í dag.
Starfsferill
Halldór fæddist á Siglufirði en
þar hefur hann átt heima alla tíð.
Hann hóf ungur störf hjá Pósti og
síma og hefur starfað þar nánast all-
an sinn starfsferil. Hann var lengi
við símaviðgerðir en starfaði síðar
á Pósthúsinu á Siglufirði. Á árum
áður starfaði Halldór á næturvökt-
um hjá Pósti og síma en var þá jafn-
framt í dagvinnu hjá áfengisútsölu
ÁTVR á Siglufirði.
Halldór er í Taflfélagi
Siglufjarðar en hann tók
virkan þátt í starfi félags-
ins áður fyrr.
Fjölskylda
Halldór kvæntist 15.10.
1944 Líney Bogadóttur, f.
20.12. 1922, húsmóður.
Hún er dóttir Boga Guð-
brands Jóhannessonar og
Kristrúnar Hallgríms-
dóttur, bænda lengst af á
Minni-Þverá í Fljótiun.
Böm Halldórs og Lín-
eyjar era Kristrún, f. 15.10.1943, bú- og eiga
Halldór Þorsteinn
Gestsson.
sett á Siglufirði, gift Sig-
urði Hafliðasyni og eiga
þau fjögur böm; Lára, f.
31.1. 1945, búsett í Kefla-
vik, gift Eyjólfi Herberts-
syni og eiga þau tvö börn
og þrjú bamabörn; Gest-
ur, f. 21.1.1947, búsettur á
Siglufirði, kvæntur Ólöfú
Markúsdóttur og eiga
þau tvö börn og eitt
bamabam; Guðrún
Hanna, f. 28.7. 1948, bú-
sett á Helgustöðum í
Fljótum en maður henn-
ar er Þorsteinn Jónsson
þau sex böm og fjögur
bamaböm; Halldóra Hafdís, f. 4.8.
1949, búsett á Bakkafirði en maður
hennar er Bergsteinn Gíslason og
eiga þau fimm börn og fjögur bama-
böm; Bogi Guðbrandur, f. 24.7.1951,
búsettur í Reykjavík og á hann eina
dóttur; Líney Rut, f. 24.4. 1961, bú-
sett í Reykjavík.
Systkini Halldórs: Hjörtína, f.
26.10. 1923, búsett í Keflavík, og
Svavar og Óskar Leó sem dóu í
bamæsku.
Foreldrar Halldórs voru Gestur
Guðmundsson, ferjumaður á Siglu-
firði, og Lára Thorsen húsmóður.
Halldór verður erlendis á afmæl-
isdaginn.
Tómas Þórir Jónsson
Tómas Þórir Jónsson bifreiða-
stjóri, Högnastig 2, Flúðum, er
fimmtugur í dag.
Starfsferill
Tómas fæddist að Grafarbakka II
í Hmnamannahreppi en flutti
tveggja ára með foreldrum sínum að
nýbýlinu Reykjarbakka í Hruna-
mannahreppi. Hann var í barna-
skólanum á Flúðum, útskrifaðist frá
Unglingaskólanum í Hrunamanna-
hreppi og hefur sótt námskeið í
auknum ökuréttindum, einkaflugi,
stjómun vinnuvéla og við Bréfa-
skóla SÍS.
Tómas starfaði á loftpressu hjá
Búnaðarfélagi Hrunamanna.var
húsvörður í Félagsheimili
Hrunamanna í tvo vetur
og var dyravörður og sýn-
ingarstjóri í Flúðabíói frá
upphafi.
Tómas stundaði akstur
hjá Félagsáhöldum 1967
og hefur stimdað akstur
samfellt frá 1968, fyrst í
samstarfi við Guðmund
Sigurdórsson frá 1972 en
hefur stundað akstur á
eigin vegum frá 1980 og
verið með vinnuvélar. Þá
hefur hann séð um sorp-
flutninga fyrir Hruna-
mannahrepp nú seinni árin.
Tómas var formaður Ungmenna-
félags Hranamanna í átta ár, hefur Tómasdóttir, f. 9.10. 1980, nemi við
Tómas Þórir
Jónsson.
verið formaður Rauða
kross deildar Árnesinga
frá 1989 og er um þessar
mundir að ritstýra út-
gáfú Neyðaráætlunar Ár-
nesingadeildar RKÍ.
Hann hefur átt sæti í Al-
mannavarnamefnd
Hranamanna- og Gnúp-
verjahrepps og verið þar
formaður s.l. tvö ár auk
þess sem hann hefur set-
ið í nefndum á vegum
Hranamannahrepps.
Fjölskylda
Börn Tómasar eru Edda Ósk
Fjölbrautaskóla Suðurlands; Jón
Þór Tómasson, f. 14.2.1983, nemi við
Grannskólann á Flúðum.
Systkini Tómasar era Einar Jóns-
son, f. 2.4.1951, búsettur að Reykjar-
bakka; Þröstur Jónsson, f. 24.2.1958,
byggingameistari á Flúðum, í sam-
búð með Sigrúnu H. Pálsdóttur og
eiga þau þrjú böm; Reynir Jónsson,
f. 1.11. 1960, garðyrkjubóndi að
Reykjarbakka, í sambúð með Sól-
veigu Sigfúsdóttur og eiga þau tvær
dætur.
Foreldrar Tómasar: Jón Einars-
son, f. 27.5.1909, d. 30.10.1995, bóndi
aö Reykjarbakka, og k.h., Þóra
Tómasdóttir, f. 10.9. 1917, húsmóðir.
Stefán Tryggvason
Stefán Tryggvason, bóndi að Þór-
isstöðum á Svalbarðsströnd, er fer-
tugur í dag.
Starfsferill
Stefán fæddist í Reykjavík en ólst
upp á Kjalamesinu. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MH 1976, lauk búfræði-
prófi frá Bændaskólanum á Hvann-
eyri 1978 og varð búfræðikandidat
frá búvísindadeildinni á Hvanneyri
1981.
Stefán hóf búskap á Skrauthólum
á Kjalamesi 1981 auk þess sem hann
starfaði með búskapnum sem hérað-
sráðunautur hjá Búnaðarsambandi
Kjalamesþings 1984-86.
Stefán flutti til Akureyrar 1990 og
var framkvæmdastsjóri Landssam-
bands kúabænda til 1992. Hann hóf
búskap á Þórisstöðum á Svalbarðs-
strönd haustið 1992 og hefur búið
þar síðan.
Fjölskylda
Stefán kvæntist 28.8.
1982 Ingu M. Ámadóttur,
f. 29.9. 1958, húsmóður og
bónda. Hún er dóttir
Áma Gíslasonar og Idu G.
Þorgeirsdóttur.
Stjúpdóttir Stefáns er
Jóhanna Þóroddsdótttir,
f. 24.1. 1976. Böm Stefáns
og Ingu eru Tryggvi
Sturla Stefánsson, f. 11.7.
1982; Árni Steinar Stefáns-
sonm, f. 17.1. 1984; Þórir
Steinn Stefánsson, f. 6.6. 1992; Arn-
aldur Starri Stefánsson, f. 15.11.
1996.
Systkini Stefáns eru Grétar
Tryggvason, f. 2.2. 1956, prófessor í
Bandaríkjunum; Ragnheiður
Tryggvadóttir, f. 3.4. 1958, fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík; Ásta
Ingibjörg Tryggvadóttir, f. 12.8.1923,
húsmóðir á Akureyri; Sigurður
Gunnar Tryggvason, f.
1.12. 1924, d. 15.7. 1984;
Sigríður Láretta
Tryggvadóttir, f. 19.7.
1926, d. 12.10. 1993; Svan-
hvít Tryggvadóttir, f.
12.12. 1927; Jón Leví
Tryggvason, f. 13.11.1937;
Erla Tryggvadóttir, f. 9.6.
1945.
Foreldrar Stefáns:
Tryggvi Stefánsson, f.
30.10. 1898, d. 2.10. 1982,
og Sigríður Arnfinnsdótt-
ir, f. 20.6. 1922, bændur
að Skrauthólum á Kjalamesi.
Ætt
Stefán var sonur Tryggva Stefáns-
sonar, Þorsteinssonar, frá Tindum,
Pálssonar. Móðir Stefáns var Guð-
rún Jónasdóttir af Bergmannsætt
hinni norðlensku.
Móðir Tryggva var Ásta Margrét,
systir Ragnheiðar Ingibjargar, móð-
ur Sigfúsar í Heklu, foður Sigfúsar
yngri og Ingimundar sendiherra.
Ásta Margrét var dóttir Jóns
Leví, sonar skáldanna Eggerts Leví
Jónssonar og Margrétar Guðmunds-
dótur frá Kolþernumýri. Móðir
Ástu Margrétar var Margrét Jóns-
dóttir, systir Sigurðar, fóður Sigurð-
ar Norðlands, prests í Hindisvík, og
afa Agnars og Sverris Norðlands.
Sigríður var dóttir Arnfinns
Schevings, b. á Vestra-Miðfelli á
Hvalfjaröarströnd, Bjömssonar, b. á
Eyri í Kollafirði, Arnfinnssonar, b.
á Eyri, Bjömssonar, hreppstjóra að
Kletti, Amfinnssonar. Móöir Am-
finns á Eyri var Guðrún Guðmunds-
dóttir, b. á Þórisstööum í Gufdals-
sveit, Jónssonar, af Amardalsætt.
Móðir Sigríðar var Ragnheiður Jón-
asdóttir, b. á Bekansstöðum, Sveins-
sonar, b. á Breiðabólstað og í Máva-
hlíð í Lundarreykjadal, Guðmunds-
sonar.
Stefán Tryggvason.
Til hamingju
með afmælið
15. apríl
90 ára________________
Friðrika Hallgrimsdóttir,
Bakkahlíð 39, Akureyri.
85 ára
Geirrún Þorsteinsdóttir,
Öldugötu 12, Seyðisfirði.
80 ára
Jónína Bjamadóttir,
Barmahlíð 55, Reykjavík.
75 ára
Unnur Þórðardóttir,
Bröttuhlíð 4, Hverageröi.
Ólafúr K. Eiriksson,
Hlíðarhvammi 12, Kópavogi.
70 ára
Sigrún Hauksdóttir,
Víðivöllum 20, Akureyri.
60 ára
Sigríður Skaftadóttir,
Öldustíg 3, Sauðárkróki.
Sjöfn Kolbrún Benónýsdóttir,
Faxastíg 47, Vestmannaeyjum.
Hildur Valdimarsdóttir,
Bláhömrum 2, Reykjavík.
Anna Skaftadóttir,
Háaleitisbraut 153, Reykjavík.
50 ára
Hafdís Danielsdóttir,
Höfðavegi 23, Vestmannaeyjum.
Björgvin Baldm-sson,
Skólavegi 38A, Fáskrúðsfirði.
Ólafur Helgi Antonsson,
Vegghömrum 4, Reykjavík.
Hilmar Þórisson,
Bergholti 7, Mosfellsbæ.
Heimir Sveinsson,
Brávöllum 16, Egilsstöðum.
Bragi Ólafsson,
Asparfelli 10, Reykjavík.
Ásgeir Ingi Gunnars Jóhannsson
málari,
Hverafold 92,
Reykjavík.
Eiginkona hans
er Þórunn Krist-
ín Minna Amar-
dóttir sjúkraliði.
Þau taka á móti
gestum að heimili sinu laugardag-
inn 19.4. milli kl. 17.00 og 20.00.
Reynir Njálsson,
Hafiiarbraut 49, Höfn í Homafiröi.
Einar Kristinsson,
Kirkjuteigi 19, Reykjavík.
40 ára
'irausti Sigurðsson,
Laufási 4, Garðabæ.
Guðbjörg Erla Ingólfsdóttir,
Feijubakka 14, Reykjavík.
Dýrflnna Hrönn Sigurðardóttir,
Sveighúsum 9, Reykjavík.
Hafþór Bjamason,
Króktúni 3, Hvolsvelli.
Þórhildur Ágústsdóttir,
hj úkrunarfræðingur og ljósmóðir,
7328 Briarwyck Court,
Forth Worth, Texas (TX)76137,
Bandaríkjunum,
sími: 001 817 847 4064.
Guðrún Brandsdóttir,
Dalhúsum 29, Reykjavík.
Þórir öm Garðsson,
Laxakvisl 3, Reykjavík.
Þórhallur K. Jónsson,
Kjarrmóum 21, Garðabæ.
Sigmar Jónsson,
Njálsgerði 7, Hvolsvelli.
Magnús Ástvaldsson
verktaki,
Njálsgötu 55,
Reykjavík.
Magnús er að
heiman á afinæl-
isdaginn.
Björgvin M.
Garðarsson,
Lyngheiði 13,
Hveragerði.
Bragi Pálsson,
Austurvegi 10, Grindavík.