Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1997, Blaðsíða 32
36
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997
ískrandi
illir
„Fólk er fjúkandi reitt og
ískrandi illir sjoðfélagar hafa
haft samband við okkur. Þetta
lífeyrisspamaðarform hefur ver-
ið við lýði áratugum saman og
þúsundir fólks stillt lífsmynstur
sitt og væntingar á.“
Sigurður R. Helgason í DV
Á hilluna
„Það er spennufall núna. Nú
tekur við langþráð sumarfrí og
skórnir eru komnir á hilluna, ég
er hættur."
Eriingur Kristjánsson KA-mað-
ur í DV
Moldviðri
„Það brennur vitanlega á okk-
ur að upplýsa hvað gerðist. Ég
skil hins vegar ekki þetta mold-
viðri sem nú er þyrlað upp. Sjó-
prófum er ekki lokið, það er
dómarans að ákveða það en ekki
Sjómannafélagsins eða sjóslysa-
nefndar og ráðherrann hefur
heldur ekkert yfir dómaranum
að segja.“
Karl Arason, skipstjóri á Dísar-
fellinu, við DV.
Ummæli
Leiðinlegur
„Ég fékk stundum beint fram-
an í mig frá fólki að þvi fyndist
ég leiðinlegur og þátturinn enn
þá leiðinlegri."
Gísli Rúnar Jónsson í DV
Flutt 49 sinnum
„Allt mitt líf hefur einkennst
af istöðuleysi. Ég er búinn að
flytja 49 sinnum, fékk mjög
slæmt uppeldi og leið mikið
vegna uppeldisaðstæðna þegar
ég var 6-16 ára.“
Sigurgeir Bergsson í Degi-Tím-
anum.
Fyrst var sett loft í dekk á reið-
hjóli í febrúar 1888.
Fyrst loft
í dekk
Nú þegar allar götur eru svo
gott sem að verða auðar um allt
land dregur fólk hjól sín út úr
skúrum og geymslum. Til fróð-
leiks skal það riíjað upp að upp-
finningamaðurinn John Boyd
Dunlop setti fyrstu loftfylltu
dekkin á afturhjól á Edlin Qu-
adrant-þríhjóli Johnnies sonar
síns 28. febrúar 1888.
Blessuð veröldin
Minnsta hjól
Heimsins minnsta hjól sem
nothæft er til reiðar er með hjól-
um sem eru 1,95 sentímetrar í
þvermál. Sá sem smíðaði hjólið,
Neville Patten frá Gladstone í
Queensland í Ástralíu, hjólaði á
smíðisgrip sínum 4,1 m 25. mars
1988. Jacques Puyoou frá Pau í
Pyrénées-Atlantiques í Frakk-
landi hefur smíðað 36 sentímetra
tvímenningshjól sem hann og
kona hans hafa notað.
Pokusúld á vestan
verðu landinu
Um 500 km vestur af Skotlandi er
nærri kyrrstæð 1035 mb hæð en 995
mb lægð við norðaustur Grænland
hreyfíst austur.
Veðrið í dag
í dag verður suðvestan gola eða
kaldi og viða þokusúld um suðvest-
an- og vestanvert landið en þurrt og
víða léttskýjað um norðaustanvert
landið. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast norð-
austan til.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestan gola eða kaldi. Þokusúld.
Hiti um 7 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 21.02
Sólarupprás á morgun: 5.52
Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.52
Árdegisflóð á morgun: 01.26
Veðriö kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjaö 10
Akurnes léttskýjaö 4
Bergstaöir skýjaö 6
Bolungarvík alskýjað 7
Egilsstaöir skýjaö 8
Keflavíkurflugv. þoka 7
Kirkjubkl. skýjaö 6
Raufarhöfn hálfskýjaó 4
Reykjavík súld 7
Stórhöföi þoka 7
Helsinki hálfskýjaö 2
Kaupmannah. léttskýjaó 3
Ósló létttskýjaö 4
Stokkhólmur snjóél -1
Þórshöfn súld 7
Amsterdam skýjaö 6
Barcelona þokumóöa 10
Chicago heióskírt 3
Frankfurt skýjaö 5
Glasgow skýjað 7
Hamborg léttskýjaö 2
London skýjaó 7
Lúxemborg skýjaö 3
Malaga þokumoöa 11
Mallorca heiöskírt 5
París skýjað 7
Róm hálfskýjað 7
New York heiöskírt 7
Orlando rigning 17
Nuuk skafrenningur -7
Vín skúr á síð.kls. 3
Washington heiöskírt 8
Winnipeg snjókoma -0
Fyrirliði Islandsmeistara KA:
Missti af 6 ára afmæli dótturinnar
- Erlingur Kristjánsson leggur skóna á hilluna
„Bæjarbúar fögnuðu vel og inni-
lega og það var alveg frábær
stemning héma í bænum á laugar-
dagskvöld og reyndar fram á
sunnudag. Þetta hefur verið upp
og niður hjá okkur í vetur en samt
vorum við með í baráttunni um
deildai'bikarinn. Við verðskuldum
íslandsmeistaratitilinn fyllilega,
fyrirkomulagið er slíkt að það er
ekki tilviljun hverjir standa uppi
sem sigurvegarar," segir Erlingur
Kristjánsson, fyrirliði Islands-
meistara KA í handknattleik, en
hann tók á móti bikarnum á Akur-
eyri eftir að liðið lagði Aftureld-
ingu í íjórða leik liðanna á laugar-
dag.
Maður dagsins
Erlingur hefur verið í eldlín-
unni með KA í áratugi, bæði í
handbolta og fótbolta, og til marks
um þáð rauf hann 500 leikja múr-
inn með handknattleiksliðinu fyr-
ir skömmu. Erlingur var fyrirliði
knattspyrnuliðs KA sem varð ís-
landsmeistari 1989.
„Nú er komið nóg, ég er ákveö-
inn í að hætta. Það mun alveg ör-
Erlingur Kristjánsson.
ugglega kitla mig rosalega að taka
skóna fram að nýju í haust en
maður verður að læra að lifa við
það. Nei, ég hef ekki áður sagst
ætla að hætta og ég ætla að standa
við það.“
Erlingur segir erfitt að segja til
um það á þessari stundu hvernig
KA-liðið muni líta út á næsta
timabili en hann efast ekki um að
íslandsbikarinn skipti máli þegar
farið verður út í að ráða þjáKara,
halda þeim mannskap sem fyrir er
og fá nýja menn í stað þeirra sem
fara.
„Það verða alitaf einhverjar
breytingar á liðinu en ég á ekki
von á öðru en að menn hafi metn-
að til þess að spila fyrir félag eins
og KÁ, félag sem vill vera í
fremstu röð,“ segir Erlingur.
Hann segir að nú fari eflaust að
gefast tími fyrir ný áhugamál. Nú
geti hann t.d. farið að huga að
einu og öðru heima hjá sér.
„Maður má þó ekki fara að vera
of mikið að þvælast fyrir konunni.
Til þessa hef ég ekki haft tíma fyr-
ir dellu af einhveiju tagi en maður
verður að reyna að flnna sér eitt-
hvað að gera,“ segir Erlingur
Kristjánsson.
Sambýliskona Erlings er Karít-
as Jónsdóttir og saman eiga þau
Örnu Valgerði sem varð sex ára
10. apríl síðastliðinn. Pabbinn
missti af afmælisveislunni vegna
leiksins í Mosfellsbænum um
kvöldið en það var strax fyrirgefið
fyrst sigur vannst í leiknum. -sv
Myndgátan
Langafi og langamma
Myndgátan hér aö ofan iýsir oröasambandi.
Breiðablik varö íslandsmeistari í
kvennaboltanum síðastliðið
sumar. Nú stendur undirbúning-
urinn fyrir fótboltann sem hæst
og fróðlegt verður að sjá hvaða
lið koma best undan vetri.
Fót-
bolt-
inn
fram-
undan
Nú þegar keppnistímabilinu
er lokið í öllum innanhússbolta-
greinunum fer margur að huga
að knattspyrnunni. Undirbún-
ingstíminn fyrir íslandsmótið
stendur nú sem hæst en það
hefst 19. maí.
íþróttir
Deildarbikarkeppni kvenna
hefst með tveimur leikjum í
kvöld en þá mætast Valur og
Haukar kl. 18.30 og KR og Reyn-
ir, S., kl. 20.30. Báðir leikirnir
fara fram á Leiknisvelli. Riðla-
keppnin í deildarbikarkeppni
karla er langt komin.
Bridge
Sviinn Per Olov Sundelin fann
nýja leið til þess að tapa impum í
þessu spili sem kom fyrir á Forbo-
boðsmótinu hollenska í sveita-
keppni í síðasta mánuði. Sundelin,
sem sat í austur, hafnaði í fimm
hjarta samningi og þurfti að spila
vel til að standa hann. Sagnir gengu
þannig, norður gjafari og enginn á
hættu:
* K94
* ÁKG72
4- ÁK
* 543
Norður Austur Suöur Vestur
1 * dobl 1 * 2 4
2 4 3 •* 3 * 4 v
4 4 p/h dobl pass 5 *
4 7
* D83
4 G107654
* Á97
Sundelin fékk út lauftvistinn og
hann stakk upp ás í blindum, lagði
niður hjartaás og sá níuna koma hjá
norðri. Síðan lagði hann niður ÁK í
tígli og drottningin féll önnur.
Sundelin sá nú að norður átti senni-
lega skiptinguna 4-1- 2-6 svo hann
svínaði nú hjartaáttu, tók tígulgos-
ann og tíuna og henti báðum lauf-
unum heima. Suður trompaði síð-
asta tígulinn, spilaði spaðaásnum
og meiri spaða, en Sundelin átti af-
ganginn af slögunum. Vel spilað og
Sundelin taldi að hann ætti varla að
tapa á spilinu - eða hvað? Á hinu
borðinu gengu sagnir þannig að
norður opnaði á einum spaða
(canapé - styttri litur sagður á und-
an), austur doblaði, suður sagði 4
spaða, vestur fimm tígla sem austur
hækkaði í sex. í þessari legu var
ekki vandamál að vinna samning-
inn og Sundelin tapaði 10 impum.
ísak Öm Sigurðsson