Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1997, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 Andlát Jón Gunnlaugsson læknir, Sel- tjamamesi, lést á hjúkrunarheimil- inu Eir mánudaginn 14. apríl. Jónatan Ólafsson hljómlistarmað- ur, Skólavörðustíg 24, andaðist á Landspítalanum 11. apríl. Sigurveig Þóra Kristmannsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunnudaginn 13. apríl. Guðrún Þórðardóttir, Dalbraut 27, (áður Efstasundi 59), andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardag- inn 12. apríl. Guðrún Jenný Jónsdóttir, Víkur- braut 32, Grindavík, lést á Sjúkra- húsi Reykjavíkur laugardaginn 12. apríl. Lilja Viktorsdóttir, Gimli, Garða- bæ, lést þann 11. apríl. Ágústa Ágústsdóttir andaðist á Reykjalundi laugardaginn 12. apríl. Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir, fyrmm húsfreyja á Ánastöðum á Vatnsnesi, lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 11. apríl. Jarðarfarir Jón Þórir Árnason, Kópavogs- braut la, áður Þinghólsbraut 2, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 17. apríl kl. 13.30. Útfór Hlöðvers Bjöms Jónssonar, Reynigrund 63, Kópavogi, verður gerð frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 16. apríl kl. 13.30. Kristján Þórir Ólafsson fyrrv. vömbílsstjóri, Erluhrauni 3, Hafn- arfirði, verður jarðsunginn frá Ás- kirkju miðvikudaginn 16. aprU kl. 13.30. Ingibjörg Bjarnadóttir, dvalar- heimUinu Höfða, lést 13. aprU. Út- fórin fer fram frá Akraneskirkju fóstudaginn 18. apríl kl. 14.00. Útför Ragnheiðar Hafstein fer fram frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 16. aprU kl. 15.00. Tilkynningar Félag múslíma á íslandi Til hamingju með Eid E1 Adha. Kvöldverðarfundur í Skerjafirði á fimmtudag kl. 18. Látið vita um for- fóU í síma 564 4885 fyrir miðviku- dagskvöld. Kaffihús í Kópavogi Nýlega var opnað nýtt kaffihús að Hamraborg 10 í Kópavogi, sem hlot- ið hefur nafnið Rive Gauche (Vinstri bakkinn), er hið fyrsta sinnar tegundar í bænum. Kaffihús- ið verður með frönskum brag og verður áhersla lögð á létta rétti og smárétti. Eigandi Rive Gauche, Hulda Finnbogadóttir, er menntuð í hótel- og veitingafræðum frá Sviss og markaðs- og útflutningsfræði frá Háskóla íslands. Smáauglýsingar \rsm 550 5000 35 Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvUið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUiö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 11. tU 17. aprU 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, s. 562 1044, og Breiðholtsapótek, Mjódd, s. 557 3390, opin tU kl. 22. Sömu daga annast Apó- tek Austurbæjar næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga tU kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 aUa virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið IðufeUi 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið aUa virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud,- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafharöarðarapótek opið mán,- fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin tU skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavfkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og funmtudögum ki. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í HeUsuvemdarstöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugd. og helgid. aUan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og timapantanir i síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 15. apríl 1947. Húsnæðismálin eru aðal- vandamál og viðfangsefni bæjarstjórnar. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráöamóttaka aUan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki tU hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (simi HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í sima 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. BamadeUd trá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: KI. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. FæðingarheimUi Rvikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og funmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, Iaugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Kímnin er sólskin hugans. Bulwer-Lytton. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opiö laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan öpnunartíma safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið Iaugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar: Handrita- sýning i Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, símú 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Ketlavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú átt í vændum rólegan dag sem einkennist af góðum sam- skiptum við vinnufélaga og fjölskyldu. Happatölur eru 2, 14 og 16. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ættir að láta meira að þér kveða í félagslífinu. Vertu óhræddur við að láta skoðanir þínar í ljós og koma hugmynd- um þinum á framfæri. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vegna tafa í vinnunni verður þú fyrir einhverjum óþægind- um í einkalífinu. Ekki láta seinkanir setja þig út af laginu, með skipulagningu kemstu yfir það sem þú þarft að gera. Nautið (20. apríl-20. mai): Þér gengur vel að leysa verkefni sem ollu þér vandræðum fyr- ir nokkru. Þú ert í góðu jafnvægi og dagurinn verður skemmtilegur. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Vinnan á hug þinn allan þessa dagana. Þú veröur aö gæta þess að særa engan þó þú hafir lítinn tíma til að umgangast ástvini. Krabbinn (22. júni-22. júli): Ýmislegt skemmtilegt gerist í dag og þú verður fyrir óvæntu happi seinni hluta dagsins. Nú er góður timi til að gera breyt- ingar. Ljónið (23. júii-22. ágúst): Einhver er í vafa um ákvörðun sem snertir þig einnig. Þú get- ur haft áhrif en ættir þó að gæta orða þinna. Happatölur eru 8, 12 og 34. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vinur þinn á í basli með eitthvað og þú hefur aðstöðu til að hjálpa honum. Hugsaðu þig vel um áður en þú gerir það og hugleiddu hugsanlegar afleiðingar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu á varðbergi gagnvart fljótvirkni og ónákvæmni, bæði hjá þér og öðrum. Vinur þinn kemur mikið við sögu í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eyddu ekki miklum tíma í skipulagningu. Þú veist hvað þú þarft að gera og ættir að koma þér strax að efninu. Happatöl- ur eru 5,13 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður fremur viðburðalítill og rólegur. Þér kann að leiðast tilbreytingarleysið en líklega batnar ástandið meö kvöldinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Farðu varlega í fjármálum, treystu ekki hveijum sem er í við- skiptum. Það borgar sig að fá álit hjá þeim sem þekkja til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.