Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Blaðsíða 19
3ö1tir LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997
Anna Jóa að opna myndlistarsýningu í sjálfri París:
r
sem mönnum
„Sýningin fjallar um kviku, bæði
um eldgos i jörðinni og kvikuna í
mannfólkinu. Hún er þarna undir
yfirborðinu, hvort sem fólk sýnir
hana eða ekki. Ég hef verið að
vinna verkin frá áramótum þannig
að þetta er sjóðheit kvika,“ sagði
Anna Jóa listmálari í spjalli við
helgarblaðið. Hún er að opna sýn-
ingu í París næstkomandi fimmtu-
dag á yfir 40 málverkum og teikn-
ingum. Sýningin fer fram í 14.
hverfi Parísar í boði tveggja
franskra lögfræðinga og Elliott
Barnes arkitekts. Hún ber yfir-
skriftina Kvika íslands eða á
frönsku Le Magma d’Islande.
Anna segir sýninguna vera að
frumkvæði Barnes sem kenndi
henni arkitektúr við listaskóla í
París, 1’EcoIe Nationale Supérieure
des Arts Décoratifs. Anna var þar í
tveggja ára framhaldsnámi og lauk
því sl. haust. Barnes keypti málverk
af Önnu og hreifst svo að list henn-
ar að hann setti sig í samband við
vini sína, lögfræðingana Dominique
Eitt málverka Önnu á sýningunni, Kvika.
Tricaud og Jean Marie Biju-Duval.
Þeir eru reglulega með listsýningar
í húsakynnum sínum sem vakið
hafa mikla athygli ytra.
Þetta er fyrsta sýning Önnu Jóa á
erlendri grund en hennar þriðja
einkasýning. Hún hefur áður sýnt á
Sólon Islandus, Galleri Greip og
Höfðaborg i Hafnarhúsinu. Þá hefur
hún tekið þátt í tveimur samsýning-
um.
„Þetta er rosalega spennandi
verkefni og skemmtilegt. Ég hef
staðinn til umráða um helgar og get
boðið þangað fólki til léttra veit-
inga. Ég verð eina viku í París en
eftir það getrn- fólk haft samband
við Elliott Bames til að sjá sýning-
Anna Jóa listmálari verður með málverkasýningu í París í sumar. DV-mynd BG
una. Með þessum hætti verður hún
persónulegri og til þess er leikurinn
.einmitt gerður," sagði Anna Jóa.
Sýningin í París verður opin til
19. júlí og um helgar eingöngu eins
og áður sagði. Áhugasömum er bent
á að hringja í síma (01) 40289158 til
að mæla sér mót á staðinn sem er 4,
Place Denfert-Rocherau. -bjb
Kvika Islands í moldu
I forgrunni myndarinnar er franska listakonan Catherine Peff og fyrir aftan hana 600
fermetra málverk sem komið hefur verið fyrir á framhlið byggingarinnar þaðan sem
Cannes-hátíðinni er stjórnað. Símamyndir Reuter
Cannes í
hálfa
öld
Kvikmyndahátíöin
í Cannes í Frakk-
landi, sú 50. í röö-
inni, hófst í vik-
unni. Mikiö er um
dýróir eins og
venjulega og engu
til sparaö í glœsi-
legheitum. Hver
stjarnan á fœtur
annarri flykkist til
borgarinnar.
Stjörnufansinn er
þaö mikill aö fjöl-
miölar fara ham-
förum í umfjöllun
sinni. Viö förum
milliveginn!
Michael Jackson hefur sem fyrr vakið athygii í Cannes. Hér er hann umkringdur Ijós-
myndurum á leið sinni til sýningar á kvikmyndinni Ghosts sem hann leikur í. Myndin,
sem Stan Winston leikstýrir, keppir ekki í aðalhátíöinni en Jackson hefur eölilega vak-
ið mikla athygii á henni.
pÉIÍÍf;
U ER KOMIN TIÐIN TIL
1AT HEIMSÖKJA FÖROYAR !
EINSTÖK NÁTTÚRUFEGURÐ
VMCO
VERÐ fxd kr. I* £&■<!#: -á mann*
*Verð mibast vib 4. manna fjölskyldu á eigin bíl í
svefnpokapldssi. Tveir fullorbnir og tvö börn yngri en 15 dra.
Vikuferbir 5. og 12. júní.
s
§
%
'<
os
œ
VERÐ frd kr. - d mann*
'Verb mibast vib vikuferb fyrir 4. manna fjölskyidu d eigin bíl. Tveir
fúllorbnir og tvö böm ynqri en 15 dra. Gistinq d Hótel Foroyar í 5 daga
meb morgunjnat. fcf 2 í bíl þd er verbio 38.550 kr d mann.
— naanKrrs
KiUltli
• I
t'1*'
E) *
VFSiA f<i7>''OCS
WKm
NORRÆNA
FE RÐAS KRIFSTO FAN
LAUGAVEGUR 3 • SÍMI: S62 6362
AUSTFAR ehf. og umboðsmenn
472 1111
S
o