Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 flV dagskrá laugardags 10. maí -4* ---------------------------- SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna '■ 10.40 Hlé 16.00 íþróttaþátturinn Bein útsending frá leik karialandsliðsins í hand- bolta gegn úrvalsliði Alfreðs Gíslasonar. 17.30 Annar veruleikl (En annen virkelighet) Norskur þáttur um skaðsemi tóbaksreykinga. 17.45 Hlé 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Vlk milli vina (3:7) (Hart an der Grenze) Þýsk/franskur mynda- flokkur um unglingaástir og ævin- týri. Þýðandi: Bjarni Hinriksson. 19.00 Strandveröir (5:22) (Baywatch VII) Bandarlskur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 19.50 Veöur >• 20.00 Fréttir 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan (1:24) (The Simpsons VIII) Ný syrpa í hinum slvinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfi- eid. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. 21.05 Fjör f æðum (Fast Times at Ridgemont High) Bandarísk gamanmynd frá 1982 um skólakrakka í Suður-Kalifornlu sem hangsa löngum stundum í @S7ðM 09.00 Með afa. 09.50 T-Rex. 10.15 Bibf og félagar. 11.10 SpaceCases. 11.35 Sofffa og Virginfa. 12.00 NBA-molar. 12.25 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.50 Babylon 5 (10:23) (e). 13.40 Lois og Clark (7:22) (e). 14.25 Vinir (6:24) (e). 14.50 Aðeins ein jörö (e). 15.00 Lubbi (e) (Shaggy Dog). Wilby Daniels er kominn með hvolpa- vitiö og gott betur. 16.30 RARIK: Llfandi afl f hálfa öld (e). í þessum þætti kynnumst við starfsemi fyrirtækisins um land allt sem og sögu þess. 17.00 Oprah Winfrey. <k 17.45 Glæstar vonir. ^ 18.05 60 mfnútur. 19.00 19 20. 20.00 Bræðrabönd (4:18) (Brotherly Love). 20.30 Ó, ráðhúsl (9:22) (Spin City). 21.05 Kínahverfiö (Chinatown). Þetta er nýklassísk bíómynd sem fær fjórar stjörnur í kvikmyndahand- bók Maltins. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Faye Dunaway og John Huston. Leikstjóri: Roman Polanski. 1974. Stranglega bönnuð börnum. 23.15 Villimenn við dyrnar (Barbari- ans at the Gate). Auöhringa- myndun og yfirtöku fyrirtækja er lýst á gamansaman hátt í einu frægasta dæminu af þeirri gerð- inni. Þegar hallaði undan fæti hjá risasamsteypunni RJR-Nabisco bitust menn um aö kaupa upp hlutabréfin og yfirtaka fyrirtækið. Aðalhlutverk: James Garner, Jonathan Pryce, Peter Riegert og Joanna Cassidy. Leikstjóri: Glenn Jordan. 01.00 Löggan i Beverly Hills 3 (e) (Beverly Hills Cop 3). Hinn óborganlegi grínisti og gaman- leikari, Eddie Murphy, er nú mættur þriöja sinni i hlutverki lögreglumannsins Axels Foleys. 02.45 Dagskrárlok. verslunarmiðstöðinni og hugsa um fátt annað en hitt kynið. Leik- stjóri er Amy Heckeriing og aðal- hlutverk leika Sean Penn og Jennifer Jason-Leigh. Þýðandi: Helga Tómasdóttir. 22.35 Skrímsliö (2:2) (The Beast) Bandarisk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum frá 1996. Myndin er gerð eftir sögu Peters Benchleys um risavaxið sæskrímsli sem herjar á íbúa lít- illar eyju. Leikstjóri er Jeff Bleckner og aðaihlutverk leika William Petersen og Karen Sillas. Þýðandí: Ingólfur B. Krist- jánsson. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Viltu bjarga mér? $ svn 17.00 Taumlaus tónlist. 17.30 ishokkl (NHL Power Week 1996-1997). 18.20 StarTrek. 19.10 Bardagakempurnar (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. 20.00 Herkúles (Hercules). Nýr og spennandi myndaflokkur um Her- kúles sem er sannkallaður karl i krapinu. Herkúles býr yfir mörg- um góðum kostum og er meðal annars bæði snjall og hugrakkur. En fyrst og fremst eru það yfir- náttúrulegir kraftar sem gera hann illviðráðanlegan. Aðalhlut- verk leika Kevin Sorbo og Mich- ael Hurst. 21.00 Með augum kattarins (Cats Eyes). Óvenjuleg kvikmynd sem byggð er á þremur sögum eftir hrollvekjumeistarann Stephen King. í þeirri fyrstu er fjallað um fyrirtæki sem kynnir athyglis- verða leið til að hætta reykingum. Önnur sagan greinir frá eigin- manni sem notar róttæka aðferð til að ögra elskhuga eiginkonu sinnar og í þeirri þriðju er fjallað um unga stúlku sem á við vanda- mál að stríða. I öll sögunum kem- ur tiltekinn köttur við sögu en ekki er rétt að Ijóstra hér upp með hvaða hætti það er. Leikstjóri er Lewis Teague en í helstu hlut- verkum eru Drew Barrymore, Alan King, James Woods og Kenneth McMillan. 1985. Bönnuð börnum. 22.30 Box með Bubba. Hnefaleikaþátt- ur þar sem brugðið verður upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Umsjón Bubbi Morlhens. 23.30 Gleölstundir (Joy et Joan). Eró- tísk frönsk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Jack Nicholson lætur ekki blekkjast sem einkaspæjarinn snjalli, Gittes, í kvik- myndinni Kínahverfiö. Stöð 2 kl. 21.15: Jack Nicholson í Kínahverfinu Jack Nicholson fer á kostum í stór- myndinni Kínahverfið, eða Chinatówn, sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin fær fullt hús hjá Maltin eða fjórar stjömur enda er hér á ferð frábær mynd. Roman Polanski leikstýrir en auk Nicholsons eru Faye Dunaway og John Huston í helstu hlutverkum. Myndin gerist í Los Angeles á fyrri hluta aldarinnar og fjallar um einkaspæjarann Gittes. Gittes fæst einkum við skilnaðarmál en í þeim kemur iðulega í hans hlut að afla gagna um hjúskaparbrot. Einkaspæjarinn hefur tekið að sér enn eitt slíkt málið en að þessu sinni dregst hann inn í hættulega atburða- rás sem kann að kosta hann lífið. Myndin, sem er frá árinu 1974, er stranglega bönnuð börnum. Sjónvarpið kl.20.40: Simpson-fjölskyldan enn á kreik Það er orðið all- langt síðan Simpson- fjölskyldan var síðast á skjánum og eru að- dáendur hennar sjálf- sagt orðnir lang- þreyttir á biðinni eft- ir þessum frábæru teiknimyndum. En nú ættu þeir að geta tek- ið gleði sína á ný því nú eru að hefjast sýn- ingar á nýrri 24 þátta syrpu þar sem þau Hómer og Marge, Bart, Lísa og Magga fara á kostum ásamt vinum sínum og nágrönnum í Springfield þar sem uppátæki fólks eru ótrúleg og ævintýrin óþrjótandi. Nú ættu margir aö kætast því hin geöþekka Simpson-fjöl- skylda er komin aftur á skjáinn. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bœn: Sóra Gunnlaugur Garöars- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík aO morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. , 08.07 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um grœna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Endurflutt nk. miöviku-. dagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Norrœnt. Af músík og manneskj- um á Noröurlöndum. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. (Einnig á dagskrá á föstudagskvöld kl. 21.15.) 11.001 vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskró laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frótta- þáttur (umsjá fróttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibréfum frá hlustend- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. (Endurflutt nk. miö- vikudag kl. 13.05.) 14.35 Meö laugardagskaffinu. -Tjarn- arkvartettinn syngur íslensk sönglög. 15.00 Á sjömílnaskónum. Mosaík, leifturmyndir og stemningar frá Lundúnum. Lokaþáttur. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Frá TónVaka-keppni Ríkisút- varpsins 1996. Flutt veröa brot úr tónleikum keppenda í lokaum- ferö. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 17.00 Gull og grœnir skógar. Dan- mörk og ævintýraheimur H. C. Andersens. Blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. (Endurflutt kl. 8.07 í fyrramáliö á Rás 2.) 18.00 Síödegismúsfk á iaugardegi. - Fred Astaire syngur lög eftir Irving Berlin. - Tríó Lester Young leikur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Comunale-leikhús- inu í Bologna Á efnisskrá: Linda di Chamounix eftir Gaetano Don- izetti Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Karl Benedikts- son flytur. 22.30 Lögstfgur. Þáttur um hafiö ( um- sjá Baldurs Óskarssonar. Lesari: Karl Guömundsson. Kvæöamaö- ur: Njáll Sigurösson. (Áöur á dag- skrá (mars sl..) 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. - Sinfónía nr. 2 í c- moll ópus 29 eftir Alexander Skrjabin. Skoska þjóöarhljóm- sveitin leikur, Neeme JQrvi stjórn- ar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pótursson og Val- geröur Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíö Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grót- arsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt f vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. - heldur áfram. 1.00 Veöurspá. NÆTURÚTVARPtt) Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 07.00 Fréttir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum Kkir, meö morg- unþátt án hliöstæöu. Fróttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt milli himins og jaröar. Umsjón meö þættinum hefur hinn geö- þekki Steinn Ármann Magnússon og honum til aöstoöar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn endurfluttur.. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Pylgjunnar.. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemmning á laugardagskvöldi umsjón Jóhann Jóhannsson 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KIASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-17.40 Ópera vikunnar <e>: Norma eftir Vincenzo Bellini. ( aöalhlutverkunum eru Joan Suther- land, Luciano Pavarotti og Montserrat Caballé. SÍGILT FM 94,3 07.00-09.00 Meö Ijúfum tónum. Flutt- ar veröa Ijúfar ballööur. 09.00-11.00 Laugardagur meö góöu lagi. Um- sjón: Sigvaldi Búi. Létt íslensk dægur- lög og spjall. 11.0Q-11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30-12.00 Laugardagur meö góöu lagi. Um- sjón: Sigvaldi Búi. 12.00-13.00 Sígilt hádegi á FM 94,3 meö Sigvalda Ðúa. Kvikmyndatónlist leikin. 13.00-16.00 í Dægurlandi meö Garöari Guömunds- syni. Garöar leikur lótta tónlist og spjall- ar viö hlustendur. 16.00-18.00 Feröa- perlur meö Kristjáni Jóhannessyni. Fróöleiksmolar tengdir útiveru og feröa- lögum blandaöir tónlist úr öllum áttum. 18.00-19.00 Rockperlur á laugardegi. 19.00-21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö Sígilt FM 94,3. 21.00-01.00 Á dansskónum á laugardagskvöldi. Umsjón Hans Konrad. Lótt danstón- list. 01.00-08.00 Sígildir næturtónar. Ljúf tónlist leikin af fingrum fram. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Atta- tiu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Frétt- ir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttaf- réttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sig- urösson & Rólegt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. ADALSTÖBIN FM 90,9 10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97.7 07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir Stjöm@öffrál-5sljöniL 1 Sjónvarpsmyndir Einlaniaaöffrál-3. FJÖLVARP Discovery 15.00 The U-Boat War 18.00 Extreme Machines 19.00 History's Turning Points 19.30 Danaer Zone 20.00 Extreme Machmes 21.00 Russia's War 22.00 Bounty Hunters 23.00 Discover Magazine 0.00 Close BBC Prime 4.30 Insights into Violence 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Bodger and Badger 6.00 Look Sharó 6.15 Run the Risk 6.40 Kevin and Co 7.05 Blue Peter 7.25 Grange Hill Omnibus 8.00 Dr Who 8.25 Style Challenge 8.50 Ready, Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 EastEnders Ommbus 10.45 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Children's Hospital 13.00 Love Hurts 13.50 Prime Weather 13.55 Mop and Smitf 14.15 Get Your Own Back 14.40 Blue Peter 15.00 Grange Hill Omnibus 15.35 Ray Mears' World of Survival 16.05 Top of the Pops 16.35 Dr Who 17.00 Dad's Army 17.30 Are You Beinp Served? 18.00 Pie in the Sky 19.00 Benny Hill 20.00 Blackadder II 20.30 Frankie Howerd Special 21.00 Men Behaving Badly 21.30 The Fall Guy 22.00 Bob Monkhouse on the %)Ot 22.30 Later With Jools Holland 23.30 Prime Weather 23.35 Which Body? 0.00 The Enlightenment 0.30 I Used to Work in the Fields 1.00 The Effective Manager 1.30 Images of Disability 2.00 Non-Euclidean Geometry 2.30 Italían Universiíes 3.00 Design for an Alien World 3.30 The Colonial Encounter Eurosport 6.30 Basketball 7.00 Mountain Bike: World Cup 7.30 Triathlon: ITU World Cup 8.30 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting 10.00 lce Hockey: World Championships Action Highlignts 10.30 Strongest Man 11.30 Cyciing: Tour of Romandy - Switzerland 11.45 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 12.45 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament 14.30 Cyding: Tour of Romandy - Switzeriand 15.00 Judo: European Judo Championships 16.00 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting 17.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament 18.30 Football: 97 French Cup Final 18.45 Football: 97 French Cup Rnal 21.00 Boxing: Super Night Fights 22.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 23.00 Martial Arts: Martial Arts Festival 0.00 Close MTV 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 8.30 The Grind 9.00 MTV's European Top 20 Countdown 11.00 MTV Hot 12.00 Britœp Chart Weekend 15.00 Hitlist UK 16.00 MTV World Tour 16.30 MTV News at Night Weekend Edition 17.00 Xccelerator 19.00 Cannes Special 20.00 MTV’s Hot Guide to Britpop 21.00 Queen Uve in Rio 22.00 Best of MTV US Loveline 2.00 Chill Out Zone Sky News 5.00Sunrise 8.30 The Enlertainment Show 9.00SKYNews 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations 11.30 Week in Review UK 12.00 SKY News 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30 Century 15.00 SKY News 15J0 Week in Review UK 16.00 Uve at Five 17.00 SKY News 17.30 Target 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Entertainment Show 20.00 SKY News 20.30 Space - the Final Frontier 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 Sportsline Extra 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion TV 1.00 SKY News 1.30 Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review UK 3.00 SKY News 3.30SKYWorldwideReport 4.00SKYNews 4.30 The Entertainment Show TNT 20.00 Kelly's Heroes 22.30 Brainstorm 0.20 Endangered Species 2.00 Young Cassidy CNN 4.00 World News 4.30 Diplomatic License 5.00 Wortd News 5.30WorldBusinessThisWeek 6.00 World News 6.30World Sport 7.00 Worid News 7.30 Style 8.00 Worid News 8.30 Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00 Wortd News 10.30 Your Health 11.00 Worid News 11.30 World Sport 12.00 Wortd News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Future Watch 15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 Worid News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek 19.30 Science & Technology 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.00 World View From London ana Washington 22.30 Diplomatic License 23.00 Pinnade 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak NBC Super Channel 4.00 Executive Ufestyles 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 Travel Xpress 5.30 The Mclaughlin Group 6.00 Hello Austria, Hello Vienna 6.30 Europa Joumal 7.00 Users Groups 7.30 Computer Chronicles 8.00 Intemet Cafe 8.30 At Home 9.00 Super Shop 10.00 NCAA Women’s Championship Final 11.00 Euro PGA Golf 12.00 NHL Power Week 13.00 Top 10 Motor Sports 14.00 Europe á la carte 14.30 Travel Xpress 15.00 The Best of the TickeiNBC 15.30 Scan 16.00 The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 Australia's Animal Mysteries 19.00 Protiler 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night with Conan O'Brien 22.00 Talkin' Jazz 22.30 The Ticket NBC 23.00 Major League Baseball 2.30 Executive Ufestyles 3.00 Talking With Frost Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30 Dexter's Laboratory 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 9J0 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The Addams Family 10.45 Dumb and Dumber 11.00 The New Scooby Doo Mysteries 11.15 Daffy Duck 11.30 The Rintstones 12.00 Pirates of Dark Water 12.30 World Premiere Toons 13.00 Little Dracula 13.30 The Real Story of... 14.00 Ivanhoe 14.30 Droopy 15.00 HongKong Phooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 18.45 Wortd Premiere Toons 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30 Two Stupid Dogs Discovery Sky One 6.00 Orson & Olivia. 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00 Kurig Fu:The Legend Continues 10.00 The Legend Of The Hidden City 10.30 Sea Rescue. 11.00 World Wrestling Feder- ation Blast off. 12.00 Worid Wrestling Federation Challenge. 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Generati- on. 15.00 StarTrek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voya- ger. 17.00 Kung Fu. 18.00 Hercules: The Legendary Joumeys. 19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 Serial Kíllers. 21.00 Law & Order. 22.00 LA Law 23.00 The Movie Show. 23.30 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Smouldering Lust. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 The Slipper and the Rose 7.25 Running Free 9.00 Season of Change 11.00 Phase IV 12.30 Krull 14.30 ADreamisaWish Your Heart Makes 16.00 D2:The Mighty Ducks 18.00 The Brady Bunch Movie 20.00 Congo 22.00 Delta of Venus 23.45 Blue Chips 1.30 The Unspoken Truth 3.00 Midwest Obsession Omega 07.15 Skjákynningar 09.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaöur 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonarijós 22.00 Central Message 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.