Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Side 20
20 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 33"V fréttaljos Það andar köldu milli Vopnfirð- inga og Þórshafharbúa þessa dag- ana í vorblíðunni. Það er af sem áður var þegar burðarásamir á stöðunum tveimur tóku höndum saman um að stofna til sameigin- legra fyrirtækja í því skyni að efla enn frekar byggðir sínar. Jóhann A. Jónsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss Þórs- hafnar, og Friðrik Guðmundsson, framkvæmdastjóri Tanga hf. á Vopnafirði, þykja báðir vera kraftaverkamenn í sínum byggðarlögum. Undir þeirra stjóm hafa farlama fyrirtæki risið úr öskunni og era í dag öfl- ug sjávarútvegsfyrirtæki sem njóta almennrar virðingar í greininni. Tangi hf. er með áætlaða veltu upp á 1,4 milij- arða króna á ári og velta Hrað- frystihúss Þórshafnar hf. er rétt tæpir tveir milljarðar króna. Endurreisn þessara fyrirtækja hefur ekki síst vakið athygli þar sem þau era í jaðarbyggðum og ytri skilyrði þeirra þar með ekki þau sömu og margra þeirra sjávarútvegsfyrirtækja sem hvaö best gera sig í dag. Það var á árinu 1993 sem sam- starf tókst með þeim Jóhanni og Friðriki. Þá stofnuðu þeir sam- eiginlega Útgerðarfélagið Skála ehf. utan um loðnuskipið Júpít- er ÞH. Með því vildu þeir félag- ar tryggja byggðarlögum sínum hlutdeild í veiðum á uppsjávar- fiski sem þeir töldu grann að frekari uppgangi fyrirtækjanna. Á þessum tíma var með þeim náið samstarf og bjartsýni ríkti um að samstarf milli byggðar- laganna tveggja skilaði báðum ávinningi. Eignarhlutur Hrað- frystistöðvar Þórshafnar í skip- inu var ívið stærri, eða 36 pró- sent á móti 24 prósenta hlut Tanga hf. og Vopnafjarðar- hrepps. Þórshafnarhreppur og Svalbarðshreppur áttu 12 pró- senta hlut og Bjarg hf. á Bakka- firði átti 2 prósenta hlut en það var í gildi inn að Júpíter landaði á Vopnafirði og Þórshöfn í réttu hlut- falli við eignarhluti staðanna. Þetta fyrirkomulag gekk vel framan af og risamir tveir á norðausturhominu leiddust hönd í hönd til móts við bjarta framtíð. Aukin samvinna Samstarfið gekk svo vel að fyrir tveimur áram var gengið til stofn- Heildarfjárfestingin var þvi aðeins tæpar 40 milljónir og í DV á þeim tíma var sagt frá því að fá mætti 100 Háganga fyrir eitt nýtisku frysti- skip. Skipin kostuðu samanlagt 70 miújónir króna. Einn galli var þó á gjöf Njarðar og hann var sá að skip- in höfðu ekki veiðileyfi í íslenskri lögsögu og því háð Smuguveiðum eða veiðum á Reykjaneshrygg. Þá var ekki í þeim frystibúnaður og því vart hægt að hugsa til annarra einnig margt sem skilur þá að. Jó- hann er oddviti Þórshafnarhrepps og þrátt fyrir að bæði fyrirtækið og hreppurinn séu í dúndrandi upp- sveiflu þá er hann gagnrýndur harðlega fyrir valdagræðgi. Margir Þórshafnarbúar era ósáttir við að öll þessi völd séu á einni hendi. Margir velta fyrir sér hvort hann hafi ekki til að bera þá innsýn í þorpssálina sem þarf til að átta sig á því að fólk sættir sig illa við að að- Sú var tfö aö Friörik Guömundsson á Vopnafiröi og Jóhann A. Jónsson áttu mikiö yröin ganga á vfxl. og gott samstarf. Nú er tföin önnur og köpur- Samsett mynd DV félag er að hluta í eigu Þórshafn- arbúa. Aörir hluthafar era Sjóvá og Olíufélagið með sin 12 prósentin hvort félag og Lárus Grímsson, skipstjóri á Júpíter, meö tæp 2 pró- sent. Samkvæmt þessu var hlutur Þórshafnarbúa allt að 50 prósentum þegar allt er talið. Við stofnun félagsins var ákveðið að Jóhann A. Jónsson færi meö framkvæmdastjóm þess en Friðrik Guðmundsson yrði formaður stjóm- ar. Aðrir stjómarmenn vora Jó- hann A. Jónsson og Hilmar Þór Hilmarsson, samstarfsmaður Jó- hanns. Heiðursmannasamkomulag unar annars sameignarfélags. Smuguveiðar vora þá í hámarki og framsýnar útgerðir horfðu mjög til þeirrar gullkistu sem þar stóð öllum opin. Félagamir á Þórshöfn og Vopnafirði ákváðu að ranninn væri upp tími aukinnar samvinnu og þeir gengu til stofnunar nýs félags. Úthaf hf. varð til og ákveöið var að kaupa tvo togara frá Kanada fyrir slikk. Hágangur 1 og 2 komu til landsins á miðju ári 1994 og það vakti athygli hversu lágt kaupverð þeirra var. Hvort skip kostaði 19 milljónir króna en að auki fylgdu þeim varahlutir fyrir 10 milljónir. Kóngarnir berjast Þórshöfn Vopnafjörður veiða en í Smugunni þar sem saltað yrði um borð. Hið nýja félag var rekið undir framkvæmdastjóm Friðriks en með stjómarformennsku Jóhanns. Það er nærtækt að álykta sem svo að þetta hafi verið gert til mótvægis við valdahlutfóllin í Skálum. Þrautaganga Það er skemmst frá þvi aö segja að útgerð Háganganna var frá upp- hafi þrautaganga. Veiðin í Smug- imni brást þeim og alls kyns vand- ræði herjuðu á hið nýja félag. Há- gangur 2 var tekinn af norsku strandgæslunni á Svalbaröasvæð- inu og færður til hafnar í Tromsö eftir að gæslan hafði meðal annars skotið að skipinu til að stöðva það. Reksturinn gekk ekki upp og ljóst var að hann stefndi í þrot. Öðra máli gegndi með Skála sem gekk þokkalega þrátt fyrir einhverja erf- iðleika. Eignarmyndun varð vera- leg í félaginu vegna hækkunar á veiðiheimildum. Þegar þarna var komið sögu tók sambúð risanna að kólna. Hlátrasköll viku fyrir köpur- yrðum og ljóst var að samstarfið var að gliðna. Jóhann A. Jónsson taldi framkvæmdastjómina hjá Út- hafi ekki vera nógu góða og koma hefði mátt í veg fyrir ófarimar með réttri stjórnun. Áftur á móti taldi Friðrik að Jóhann ætti að axla sinn hluta af ábyrgðinni enda hefði félag- ið í raun lotið sameiginlegri stjórn. Kóngar byggðarlaganna Þrátt fyrir að margt sé líkt með Friðriki og Jóhanni, sem hvor um sig er kóngur í sínu byggðarlagi, er alstjómandi atvinnulífsins sé einnig í aðalhlutverki í stjómsýslu þorpsins. Friðrik er af þeim sem til jpekkja ekki talinn vera síðri stjóm- andi en þar skilur á milli félaganna að hann hefur engin afskipti af mál- Fréttaljós á laugardegi Reynir Traustason efnum hreppsins. Þá ígrundar hann gjarnan meira hlutina áður en geng- ið er til framkvæmda en Jóhann er snöggur til ákvarðana og liggur ekkert á skoðunum sínum. Hann er af þeim sem til þekkja sagður mun harðari og orð hans era heima á Þórshöfn talin jafngilda lögum. Báð- ir komust þeir til áhrifa mjög ungir menn og nefna má að Jóhann var rétt liðlega tvítugur þegar hann tók við stjórnartaumum langstærsta fyrirtækisins á Þórshöfn. Friðrik var á sama aldri þegar hann varð kaupfélagsstjóri á Stöðvarfirði. Til era þeir sem halda því fram aö sam- starf þeirra tveggja hefði aldrei get- að gengið upp til lengdar. Þeir þyrftu einfaldlega meira rými en svo að norðausturhomiö dygði báð- um. Þegar allt var komið í óefni með Hágangana var gengið til nauða- samninga við lánardrottna. Jóhann er sagöur hafa viljað sem minnst af málinu vita og samningamir gengu eftir fyrir tilstilli Vopnfirðinga. Hugmyndin var sú að skipin yrðu leyst undan félaginu; Vopnfirðingar fengju annað þeirra og Þórshafn- arbúar hitt. Jóhann vildi að tekinn yrði upp spilastokkur og dregið um það hvor fengi hvaða skip en Friö- rik vildi fá að hugsa málið. Sú af- staða hans hleypti enn meiri kergju í málin og eftir nokkra daga, þegar hann var tilbúinn til að fara að hug- mynd Jóhanns og draga, var Jó- hann jsnöggur til og sagði að fyrst hann hefði ekki viljað fara þá leið strax þá væri það of seint. Tilboðið væri einfaldlega úr gildi fallið. Þar með hvíldi það á herðum Vopnfirðinga einna að lenda málum Úthafs. Annar Hágang- urinn hefur verið seldur en hinn liggur í reiðuleysi á Reyð- arfirði. Draumurinn um hagnað af Smuguveiðunum hafði endað sem martröð. Loftið lævi blandið Á síðasta ári var tekið aö gæta stirðleika milli þeirra fé- laga varðandi rekstur Skála ehf. Vopnfirðingar töldu sig hlunn- fama og sögðu æ sjaldgæfara að skipið kæmi þangað til löndun- ar. Verið væri að brjóta gegn því heiðursmannasamkomulagi sem í upphafi var grannurinn að samstarfinu. Jóhann hefúr aftur á móti haldið því fram að framkvæmdastjóm yrði að vera á einni hendi og eðlilegt sé að þeir sem fari með meirihluta hlutafjár ráði ferðinni. Hags- munir félagsins séu númer eitt en ekki byggðahagsmunir. Vegna óánægju Vopnfirðinga var boðað til fundar í desember sl. þar sem sveitarstjóm Vopna- fjarðarhrepps og forsvarsmenn Tanga hf. funduðu með Jóhanni og félögum. Loft var lævi bland- ið á fundinum og töldu menn merkja það á Jóhanni að hon- um líkaði ekki að vera stillt upp við vegg með þessum hætti. Nokkur árangur varð þó af fundinum því þó Jóhann harð- neitaði að gera skriflegt sam- komulag í Sáma anda og heiðurs- mannasamkomulagið gekk sam- starfiö átakalítið næstu mánuöina. Stóra bomban í mars féll síðan stóra bomban sem endanlega setti samstarfið í hnút. Jóhann A. Jónsson skrapp suður og keypti eitt stykki nótaskip í nafni Skála ehf. fýrir 300 milljónir króna. Stjórnarformaður sleg- inn af Hann fór síðan heim á Þórshöfii og boðaði til sfjómarfúndar. Frið- rik var enn sitjandi stjómarformað- ur og vissi ekki um skipakaupin. Þegar fundurinn hófst var fyrsta verkið að setja stjómarformanninn af og Hilmar Þór Hilmarsson var kosinn í staðinn. Síðan kynnti Jó- hann kaupsamninginn sem var undirritaður með fyrirvara um samþykki stjómar. Þetta varð til þess að Vopnfirðingum var nóg boðið og í DV sagði Friðrik að fá- heyrt siðleysi hefði átt sér stað af hálfu Jóhanns. í framhaldi fundar- ins sendu Vopnfirðingar Jóhanni skeyti þar sem þess var krafist að efnt yrði til hluthafafundar vegna málsins. Um miðjan maí veröur hann haldinn og þá skýrist væntan- lega hvert framhaldið verður. Það virðist þó nokkuð Ijóst að ekki muni gróa um heilt milli Jóhanns og Friðriks og eins líklegt að Vopri- firðingar reyni að ná út úr félaginu sínum eignarhlut sem er allt að 200 milljónum króna ef miðað er við upplausnarverð fyrirtækisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.