Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Side 47
DV LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 afmæli K Til hamingju með afmælið 11. maí 85 ára Sveinbjörg Pétursdóttir, Mjóanesi, Vallahreppi. 80 ára Bergþóra Guðlaugsdóttir, Garðvangi, Gerðahreppi. 75 ára Sigurveig Halldórsdóttir, Dvergabakka 36, Reykjavík. 70 ára Katrín Ruth Jónsdóttir, Sunnubraut 5, Akranesi. 50 ára Kári Böðvarsson, Knarrarbergi 1, Þorláks- höfn, verður fimm- tugur á mið- vikudaginn. Eiginkona hans er Jó- hanna Hólm- fríður Óskarsdóttir. í tilefni afmælisins taka þau hjónin á móti gestum í félags- heimili Þorlákshafnar laugar- dagskvöldið 10.5., frá kl. 20. Guðni P. Kristjánsson, Þverholti 24, Reykjavík. Örn Guðmundsson viðskipta- fræðingur, Hólmgarði 27, Reykja- vík. Eiginkona hans er Esther Sig- urðardóttir ritari. Þau taka á móti gestum í Vik- inni, félagsheimili Víkings, í kvöld, laugardaginn 10.5., milli kl. 18 og 20. Páll Pálsson, Aðalbóli, Jökuldalshreppi. Svanhildur Sigurðardóttir, Vogsholti 9, Raufarhöfn. 40 ára Elínborg K. Kristjánsdóttir, Meðalholti 13, Reykja- vík. Hún tekur á móti vinum og vanda- mönnum að heimili sínu kl. 15-19 á af- mælisdaginn. Guðrún Bára Ingólfsdóttir, Baðsvöllum 16, Grindavík. Þorsteinn Guðbjörn Ólafs, Hvassaleiti 62, Reykjavík. Héðinn Helgason, Brúnagerði 3, Húsavík. Hafdis Hauksdóttir, Hjaltabakka 16, Reykja- vík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu laugar- daginn 10.5., efth’ kl. 20. Sigurgeir Þórarinsson, Austurgötu 23, Hafnarfirði. Jón Sigurðsson, Bólstaðarhlíð 64, Reykjavík. Bryndís ívarsdóttir, Staðarhóli, Aðaldælahreppi. Ingibjörg Sigtryggsdóttir, Fjarðarstræti 14, ísafirði. Ólafur Ingi Jónsson, Mjóstræti 6, Reykjavík. Sólveig Viðarsdóttir, Hlaðhömrum 46, Reykjavík. Dagný Reynisdóttir, Reyrengi 24, Reykjavík. Jón Jónsson, Freyjugötu 36, Reykjavík. Auður Björk Erlendsdóttir, Hlíðarvegi 5, Siglufirði. Hafsteinn Daníelsson, Stigahlíð 37, Reykjavík. Jón Karlsson Jón Karlsson, formaður Verkalýðs- félagsins Fram á Sauðárkróki, Hóla- vegi 31, Sauðárkróki, verður sextugur á morgun. Starfsferill Jón fæddist á Mýri í Bárðardal og ólst þar upp. Hann lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hólum 1956. Jón stundaði landbúnaðarstörf að Mýri til 1958, var verkamaður hjá Mjólkursamlagi Skagfirðinga 1958-68, fulltrúi Verðlagsstofnunar á Norður- landi vestra 1968-73, framkvæmda- stjóri Lífeyrissjóðs stéttarfélaga í Skagafirði og Verkamannafélagsins Fram frá 1972 og var umboðsmaður Brunabótafélags íslands á Sauðár- króki 1974-88. Jón er formaður Verkalýðsfélagsins Fram ffá 1967, var formaður Alþýðu- sambands Norðurlands 1973-75, situr í sambandsstjórn ASÍ frá 1972, hefur verið fulltrúi á þingum ASÍ frá 1968 og hefur verið þingforseti á öllum þing- um þess frá 1984, i framkvæmdanefnd VMSÍ frá 1981 og þingforseti VMSÍ- þinga um árabil, varaformaður VMSÍ frá 1989, bæjarfulltrúi á Sauðárkróki 1974-82, forseti bæjarstjórnar 1974-78, formaður bæjarráðs 1980-82, í stjórn Fjórðungssambands Norðlendinga 1976-82, í stjórn Verka- mannabústaða á Sauðár- króki og formaður hús- næðisnefndar, í Lions- klúbbi Sauðárkróks frá 1967 og formaður hans 1973-74, umdæmissfjóri B- umdæmis Lions á íslandi 1984-85, fjölumdæmisrit- ari Lions 1985-86 og for- maður sóknarnefndar Sauðárkrókskirkju frá 1987. Fjölskylda Jón kvæntist 26.9. 1960 Hólmfríði Friðriksdóttur, f. 3.7. 1937, skrifstofu- manni. Hún er dóttir Friðriks Sigurðs- sonar, bifvélavirkja á Sauðárkróki, og k.h., Brynhildar Jónasdóttur húsmóð- ur. Börn Jóns og Hólmfríðar eru Bryn- hildur Björg, f. 10.6. 1959, leikskóla- kennari á Sauðárkróki en maður hennar er Sigmundur Ámundason skrifstofumaður og eru synir þeirra Jón Brynjar, Birgir Óli og Bjarki; Friðrik, f. 3.8. 1960, framleiðslustjóri Sjávarleðurs á Sauðárkróki en kona hans er Hólmfríður D. Guðmundsdótt- ir og eru börn þeirra Stefán Friðrik og Ragnhildur; Karl, f. 23.4.1969, íþrótta- þjálfari í Stykkishólmi og er dóttir hans Rebekka Rán. Systur Jóns eru Sigríð- ur, f. 4.11. 1933, fiskverka- kona á Akureyri; Hildur Svava, f. 29.8. 1942, lækna- ritari á Akureyri; Aðal- björg, f. 3.10. 1943, lyfja- tæknir í Garðabæ. Foreldrar Jóns voru Karl Jónsson, f. 7.6. 1901, d. 1979, bóndi á Mýri og síðar verkamaður á Akur- eyri frá 1963, og k.h., Björg Haraldsdóttir, f. 24.9. 1906, d. 1997, verkakona. Ætt Karl var bróðir Áskels, söngstjóra og organista á Akureyri, föður Jóns Hlöðvers tónskálds og Harðar, org- anista í Hallgrimskirkju. Karl var sonur Jóns, b. á Mýri í Bárðardal Karlssonar, b. á Stóruvöllum Frið- rikssonar, b. á Hofi í Hjaltadal Níels- sonar. Móðir Karls var Hólmfríður Halldórsdóttir frá Hallgilsstöðum í Fjóskadal. Móðir Jóns á Mýri var Pálína Jónsdóttir, b. á Stóruvöllum Benediktssonar. Móðir Karls var Aðalbjörg Jónsdótt- Jón Karlsson. Ingimar Jónsson Ingimar Jónsson verk- stjóri, Vallarhúsum 39, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Ingimar fæddist á Sauðárkróki en ólst upp að Flugumýri i Blöndu- hlíð. Hann stundaði barna- og gagnfræðanám á Sauðárkróki, stundaði nám við Iðnskólann, lærði Ingimar Jónsson. vélvirkni hjá Kaupfé- lagi Skagfirðinga á Sauðárkróki og lauk sveinsprófi i þeirri grein. Hann flutti til Njarðvíkur 1977 og lærði rennismíði í Skipasmíðastöð Njarð- víkur. Ingimar flutti til Reykjavíkur fyrir rúm- um áratug og hóf störf hjá Héðni hf. haustið 1986. Hann starfaði þar fyrst á renniverkstæði, varð síðan verkstjóri í blikkdeild en hefur síð- ustu sjö árin verið verkstjóri á véla- verkstæði Héðinssmiðju. Fjölskylda Kona Ingimars er Erla Björk Gísladóttir, f. 29.12. 1967, húsmóðir. Hún er dóttir Gísla S. Jónssonar og Sigrúnar Ragnarsdóttur. Börn Ingimars eru Herdís Anna Ingimarsdóttir, f. 26.12. 1984; Brynja Ingimarsdóttir, f. 9.12.1986; Jón Ingi- ir, b. á Mýri Jónssonar, b. á Mýri Ingj- aldssonar, b. á Mýri Jónssonar ríka, b. á Mýri, af Mýrarættt, bróður Sigurð- ar, fóður Jóns, alþingisforseta á Gaut löndum, föður ráðherranna Péturs og Kristjáns, afa ráðherrannna Haralds Guðmundssonar og Steinþórs Stein grímssonar, langafa Jóns Sigurðsson ar, fyrrv. ráðherra og langalangaft Hjálmars Jónssonar alþm.. Móðir Að albjargar var Kristjana Jónsdóttir frt LeiJFsstöðum við Eyjafjörð. Björg var systir Björns kennara oj Þórarins, föður Haralds, fréttaritan — RÚV í Kelduhverfi. Björg var dóttii Haralds Júlíusar, b. í Austurgörðun Ásmundssonar, í Grjótnesi á Langa nesi Guttormssonar. Móðir Haraldí var Kristjana Jósefsdóttir. Móðir Bjargar var Sigríður Sigfús dóttir, b. í Austurgörðum Guðmunds sonar, og Matthildar Torfadóttur, b. á Tóvegg, bróður Þórnýjar, ömmu Barða hjá VSÍ og Margrétar, móður Björns Þórhallssonar, fyrrv. varafor- seta ASÍ. Bróðir Torfa var Magnús, afi Benedikts Sveinssonar alþingisfor- seta, föður Bjarna forsætisráðherra, föður Björns menntamálaráðherra. Torfi var sonur Gottskálks, ættfóður Gottskálksættarinnar, Pálssonar. Jón verður að heiman á afmælis- daginn. marsson, f. 9.6. 1996. Fórsturbörn Ingimars eru Ragnar Erling Hermannsson, f. 9.11. 1984; Grétar Matthíasson, f. 15.9. 1989. Systkini Ingimars eru Gísli Haf- V steinn Einarsson, f. 16.11.1947, sund- laugavörður; Guðlaug Ragna Jóns- dóttir, f. 4.6. 1952, sjúkraliði. Foreldrar Ingimars eru Jón Stef- ánsson, f. 28.4. 1923, fyrrv. verk- stjóri, og Petra Ósk Gísladóttir, f. 26.11. 1927, húsmóðir. bridge y Bikarkeppni Norðurlanda 1997: Island átti sigurinn skilii Góðir fyrri hálfleikir einkenndu leiki Landsbréfa á nýafstöðnu bik- armóti Norðurlanda í Rottneros og reyndar voru íslendingar stórt yfir í öllum leikjunum í hálfleik nema gegn Norðmönnum. í fyrstu umferð voru þeir 53-5 yfir gegn Svíum og unnu 81-30, eða 24-6. í annarri umferð voru þeir 66-5 yfir gegn Dönum en töpuðu þeim seinni 13-62 og unnu 17-13. I þriðja leikn- um voru þeir loksins undir í hálf- leik gegn Norðmönnum, 19-35, en unnu þann seinni 60-32, eða 14-16. Umsjón Stefán Guðjohnsen í fjórða leik voru þeir 50-7 yfir gegn Finnum en töpuðu þeim seinni með 18-24, eða 21-9. Og í fimmta leik voru þeir 56-7 yfir gegn Færeyj- um og tryggðu síðan sigurinn glæsi- lega með 68-0! i seinni hálfleik, eða 25-0. Leikurinn gegn Finnum í fjórðu umferð var mjög þýðingarmikUl því nauðsynlegt var að skapa sér góða stöðu fyrir síðasta leikinn gegn Færeyingum. Eftirfarandi spil frá leiknum inn- siglaði góðan sigur: N/N-S a K75 V 9863 ♦ 3 A KD987 ♦ D98 4» AD ♦ 108742 4 G65 4 2 G72 -f AKDG65 4 A32 I opna salnum sátu Sigurður Sverrisson og Sævar Þorbjömsson n-s en Finnamir Valta og Vihtila a- v. Sagnirnar voru nokkuð athyglis- verðar: Norður Austur Suður Vestur pass 1 ♦! pass 14 pass 1 grand dobl 2 4 2 grönd pass 3 grönd pass pass pass Það er útilokað fyrir Finnana að finna vömina, AD í hjarta og síðan spaði, og auðvitað spilaði austur út spaða. Þar með var Sigurður kom- inn með tíu slagi eins og spilið lá. Það voru 630 til íslands. í lokaða salnum sátu n-s Elsinen og Koistinen en a-v Þorlákur Jóns- son og Sverrir Ármannsson. Þorlák- ur er agaðri spilari en svo að opna á austurspilin og suður komst því að með tígulinn: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 ♦ 24 dobl 34 4 ♦ pass pass pass Vörnin var miskunnarlaus. Sverrir spilaði út hjarta, Þorlákur tók AD og spilaði spaða. Sverrir hirti þá hjartakóng og tígultían varð síðan fimmti slagur vamarinnar. Það voru 200 til íslands sem græddi 14 impa á spilinu. Smáauglýsingar \i gg 550 5000 4 AG10643 * K1054 -f 9 4 104 Bikarmeistarar Noröurlanda 1997: Taliö frá vinstri: Siguröur Sverrisson, Sævar Þorbjörnsson, Sverrir Ármannsson og Þorlákur Jónsson. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.