Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Blaðsíða 52
Hfrikmyndir LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Sími 553 2075 LIAR Sýnd kl. 3,5,7,9 og " . , '/ "r. L IAR I HX DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3 í-i J í\ [\ I kl 5 WAmm [ 'I; a Star Wars Skemmtanagildið er enn mikið og enn er Star Wars-serían mesta geimævintýri sem kvikmyndað hefur verið. Glöggir Stjörnustríðsaðdáendur taka eft- ir atriðum sem urðu skærum að bráð en hefur nú ver- ið bætt við og þar sem tölvugraflk hefur komið í stað módela. Mikil skemmtun fyrir alla aldurshópa. -HK Innrásin frá Mars irkirk Tim Burton sérhæfir sig i endursköpun tímabila og vinnur hér meö geim- og skrímslaæði það sem gekk yfir Bandaríkin á 6. áratugnum. Handbragð meistar- ans leynir sér ekki og hápunkturinn er Lisa Maria sem Marsbúi í ekta kynbombu-drag-i sem smyglar sér inn í Hvíta húsið til að ganga frá forsetahjónunum. -ÚD Veislan mikla kkkk Sælkeramynd í tveimur merkingum þess orð, bæði fyrir unnendur ítalskrar matargerðar og ekki síður fyrir unnendur kvikmynda. Leikaramir Stanley Tucci og Campbell Scott sýna með sinni fyrstu kvik- mynd sem þeir leikstýra að mikið er spunnið í þá. Leikarar eru allir góðir og sérstaklega skín af þeim leikgleðin í matarveislunni. -HK Empire Strikes Back kkkk Empire Strikes Back er mikið sjónarspil og eins og Star Wars hefur hún enn þann dag í dag mikið að- dráttarfl og er jafnvel enn betri skemmtun þótt hún falli að sjálfsögðu í skuggann af Star Wars þar sem sú mynd var bylting í kvikmyndagerð. -HK Crash kkkk Crash hlýtur að teljast með áhugaverðari myndum þessa árs. Cronenberg er sérfræðingur í að ná fram truflandi fegurð þar sem síst skyldi, svo sem i árekstr- arsenunum og í samviskulausri könnun á örum og áverkum. Músíkin er mögnuð og á ríkan þátt í að skapa það andrúmsloft sem gerir þessa mynd að ein- staklega hugvekjandi upplifun. -ÚD Kolya kkkk Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjórnmálaástandinu í Tékkóslóvakíu stuttu áður en landið slapp úr jámgreipum sovéska hrammsins. Leikur drengsins Andrejs Chalimons í titilhlutverk- inu er einstakur og á hann taugar áhorfenda írá því hann birtist fyrst í myndinni. -HK Englendingurinn kkkk Stórbrotin epísk kvikmynd sem minnir um margt á best heppnuðu stórmyndir fyrri tíma. Anthony Ming- ella á hrós skilið bæði fyrir innihaldsmikið handrit og leikstjórn þar sem skiptingar í tíma em mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna er mjög mikil. -HK Undrið -kkkrk Frábær áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt falli og endurkomu píanósnillings sem brotnar undan álaginu og eyðir mörgum árum á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en enginn er betri en Geofrey Rush sem er einkar sannfærandi í túlkun sinni á manni sem er algjört tilfinningaflak.-HK Sími 551 6500 Matthew Ferry Salrna Hayek Laugavegi 94 UNDIR FOLSKU FLAGGI Rush In Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GULLBRÁ OG BIRNIRNIR PRÍR Sýnd kl. 3. Atökin eru haíin! „Þetta er hörkugóð og vel heppnuí átakamynd. LeikstjórinN Alan J. Pakula leikstýrir myndinni af öryggi." Richard Schickel - Time Magazine „Harrison Ford og Brad Pitt eru afbragðsleikarar. Ég dáðist að frammistöðu þeirra. David Ansen Newsweek „Frábær frammistaða hjá Pitt og sérstaklega hjá Ford. Pitt heldur áfram að koma á óvart.“ Leah Rozen - People Magazine Sýndkl. 4.50,6.55, 9og11. B.i. 14 ára. AMY OG VILLIGÆSIRNAR Boðsýning á sunnud. kl. 3. Egy Sími 551 9000 UA MADLY ENJ0YABLE KN0CK0UT!” Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HUNTERS Sýnd kl. 4.30 6.45, 9 og 11.30. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.20. Sýnd kl. 3, 6 og 9. imm í Bandaríkjunum - aðsókn dagana 2. tll 4. maí. Tekjur í milljónum dollara,- Kurt Russell í leit að rændri eiginkonu Tvær nýjar og ólíkar kvikmyndir náðu mestri að- sókn í Bandaríkjunum um síðustu helgi. í fyrsta sæti er spennumyndin Breakdown. { henni leik- ur Kurt Russell eiginmann í leit að eiginkonu sinni sem mannræningjar hafa rænt, Kathleen Quinlan leikur eiginkonuna. Austin Powers, sem hefur undirtitilinn International Man of Mystery, er allt ööruvísi mynd. Um er að ræöa farsakennda kvikmynd um njósnarann Austin Powers, sem er óvart djúpfrystur á miðjum sjöunda áratugnum og vaknar til lífsins í nú- tlmanum. Aðalhlutverkið leikur Mike Myers, sem geröi garðinn frægan í Wayne’s World myndunum tveimur og var einnig í góöu formi í So I Married an Axe Murderer. Austin Powers er fyrsta kvikmynd Myers I fjögur ár. Meðleikarar hans eru Elizabeth Hurley, Mimi Rogers og Mich- ael York. í sjöunda sæti er einnig ný kvikmynd, Warri- ors of Virtue, sem er framtíðarspennumynd sem eink- um er ætluð tölvuleikjakynslóðinni. Volcano ætlar greinilega aö verða fyrsta stóra flopp- ið á árinu. Mynd þessi, sem fengið hefur ágæta dóma, kemur greinilega of seint á markaðinn, Dan- te’s Peak sem er á svipuðum nótum kom á und- an eftir mikiö kapphlaup og náði mun betri aösókn þó alls ekki sé víst aö einhver gróði verði af henni þvl báð- ar þessar myndir kostuöu yfir 100 milljón dollara hvor. - HK Tekjur Heildarte l.(-) Breakdown 12.307 12.307 2.(-) Austln Powers 9.548 9.548 3.(1) Volcano 9.099 27.443 4.(4) Llar Llar 5.858 151.487 5.(2) Romy & Mlchele's High School Reunlon 5.326 14.858 6.(3) Anaconda 4.720 49.456 7-(-) Warriors of Virtue 3.277 3.277 8.(5) The Saint 3.061 52.496 9.(6) Murder at 1600 2.845 19.630 10.(7) Grosse Point Blank 2.051 21.121 11.(8) Scream 1.115 94.572 12.(10) Chasing Amy 0.878 5.195 13.(20) Jerry Maguire 0.562 150.429 14.(9) The Devil's Own 0.512 41.873 15.(13) Jungle 2 Jungle 0.435 54.463 16.(11) That Old Feeling 0,427 15.792 17.(-) Vegas Vacation 0.413 35.490 18.(18) Sling Blade 0.378 22.262 19.(15) Selena 0.376 33.502 20.(14) The English Patient 0.366 75.883 Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra fékk breska kvik- myndin Secrets and Lies. Hún hefur nú veriö sýnd hér á landi í nokkra mánuði viö miklar vinsældir. SilJJjiijJiiJjijij -1 Cannes slðastliöin 10 ár -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.