Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 10. MAI 1997 POWERED BY MERCEDES-BENZ Mest seldi jpppinn á Islandi í apríl '97 SangYong Þórarinn Björnsson, eigandi bifreiðaverkstæðisins Borðans, fékk þriðja Musso jeppann sem kom til landsins. "Ég er mjög ánægður með Mussoinn, þetta er einn besti bíll sem ég hef átt. Aksturseiginleikar eru góðir og stýrið frábært. Akstur í Musso jafnast á við það besta er ég þekki frá Mercedes-Benz fólksbílum. Togkraftur Benz Diesel vélarinnar er ótrúlegur og ekki skaðar að vélin eyðir undir 10 lítrum á hundraðið," segir Þórarinn Björnsson bifvélavirkjameistari eftir ríflega 15.000 km akstur á Musso. Bjöm Magnússon og Brynja Viðarsdóttir, eigendur Vagna og Þjónustu, ásamt dóttur þeirra Ernu Guðrúnu á toppi Skjaldbreiðar. " Við höfum átt margar gerðir af jeppum og allaf breytt þeim til aksturs í snjó. Það er ódýrt og auðvelt að breyta Musso; drif og annar búnaður er mjög sterkur. Bíllinn er barkaskiptur og því þarf ekki að breyta gírstöngum þegar bíllinn er hækkaður upp, það er það þægilegasta sem ég hef kynnst. Einnig eru til í Musso handvirkar driflæsingar að framan og rétt drifhlutföll fyrir stór dekk (5,38:d bíllinn erlíka ótrúlega léttur og rúmgóður. Þess vegna völdum við Musso. Ég sé ekki fyrir mér að breyttur bíll með ólæst framdrif og á röngum drifhlutföllum virki við erfiðar aðstæður. Aksturseiginleikarnir eru einnig mjög góðir og drifgeta bílsins er sú besta sem ég hef kynnst," segir Björn Magnússon eftir að hafa notað Musso við hinar erfiðustu aðstæður í vetur td. í hundrað bíla ferðinni yfir Sprengisand Skjaldbreið 4. maí 1997. VAGWHÖFÐA 2 3 • 112 R E Y K J A V IK • S í IVI1: 5 8 7 - 0 - 5 8 7 • F A X : 5 6 7 - 4 3 4 0 Þar sem jepparnir fást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.