Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Side 3
LAUGARDAGUR 10. MAI 1997 POWERED BY MERCEDES-BENZ Mest seldi jpppinn á Islandi í apríl '97 SangYong Þórarinn Björnsson, eigandi bifreiðaverkstæðisins Borðans, fékk þriðja Musso jeppann sem kom til landsins. "Ég er mjög ánægður með Mussoinn, þetta er einn besti bíll sem ég hef átt. Aksturseiginleikar eru góðir og stýrið frábært. Akstur í Musso jafnast á við það besta er ég þekki frá Mercedes-Benz fólksbílum. Togkraftur Benz Diesel vélarinnar er ótrúlegur og ekki skaðar að vélin eyðir undir 10 lítrum á hundraðið," segir Þórarinn Björnsson bifvélavirkjameistari eftir ríflega 15.000 km akstur á Musso. Bjöm Magnússon og Brynja Viðarsdóttir, eigendur Vagna og Þjónustu, ásamt dóttur þeirra Ernu Guðrúnu á toppi Skjaldbreiðar. " Við höfum átt margar gerðir af jeppum og allaf breytt þeim til aksturs í snjó. Það er ódýrt og auðvelt að breyta Musso; drif og annar búnaður er mjög sterkur. Bíllinn er barkaskiptur og því þarf ekki að breyta gírstöngum þegar bíllinn er hækkaður upp, það er það þægilegasta sem ég hef kynnst. Einnig eru til í Musso handvirkar driflæsingar að framan og rétt drifhlutföll fyrir stór dekk (5,38:d bíllinn erlíka ótrúlega léttur og rúmgóður. Þess vegna völdum við Musso. Ég sé ekki fyrir mér að breyttur bíll með ólæst framdrif og á röngum drifhlutföllum virki við erfiðar aðstæður. Aksturseiginleikarnir eru einnig mjög góðir og drifgeta bílsins er sú besta sem ég hef kynnst," segir Björn Magnússon eftir að hafa notað Musso við hinar erfiðustu aðstæður í vetur td. í hundrað bíla ferðinni yfir Sprengisand Skjaldbreið 4. maí 1997. VAGWHÖFÐA 2 3 • 112 R E Y K J A V IK • S í IVI1: 5 8 7 - 0 - 5 8 7 • F A X : 5 6 7 - 4 3 4 0 Þar sem jepparnir fást

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.