Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 kvikmyndir DONNIE BRASCO Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til aö fá upplýslngar um allar sýningar kvikmyndahúsanna» I K 14 I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 DONNIE BRASCO Jackie Chan: Frá leikstjóra Four Weddings and a Funeral, Mike newell, og Barry Levinson (Rain Man, Good Moming Vietnam) kemur mögnuð sönn saga með óskarsverðiaunahaíanum A1 Pacino (Heat, Scarface, Scent of a Woman) og Johnny Deep (Ed Wood, Don Juan De Marco) í aðalhlutverkum. Joe Pistone tókst að komast inn í raðir maflunnar og starfa þar huldu höföi í þrju ár sem Donnie Brasco... Ein af bestu myndum ársins! Sýnd KL. 2.30, 5, 9 og 11.30. MÁLIÐ GEGN LARRY FLYNT Sýnd kl. 11.10. B.i. 16 ára. *** 1/2 DV *** Rás 2 *** HP *** Bylgjan Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11 ÍTHX. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. METRO INNRÁSIN FRÁ MARS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 ÍTHX digital. B.i. 16 ára. LESHD í SNJÓINN Sýnd kl. 2.30,4.40, 6.50 og 9. B.i. 14 ára. 101 DALMATÍUHUNDUR Sýnd kl. 2.50. kl. 7.10 og 11.20. B.i. 12 ára. SPACEJAM Sýnd kl. 3 og 5. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. JERRY MAGUIRE Sýnd kl. 4.50 og 9. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. ITHX. “ Ótrúleg flétta, sérstæð sakamál og “ magnað sögusvið. ■ Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 ■ f THX. B.i. 14 ára. HASKOLABIO Sími 552 2140 LIAR LIAR REDICULE Tilnefnd til Óskarsverölauna 1997. Besta erlenda myndin Oþnunarmynd í Cannes 1996 Syndkl. 3, 5, 7, 9.10 og 11.10 ENGUM ER HLIFT !! Til aö komast til metoröa viö hiröina þurfa menn aö kunna þá list aö hafa aöra aö athlægi. Hárbeitt orö og fimar stungur ráöa þvi hver er sigurvegari og hver setur andlit í ryki Sýnd kl. 7,9 og 11. arsverðlaun! Besta erlenda myndin Synd kl. 7,9.05 og 11.10. UNÐRIÐ Sýnd kl. 2. 4.30 og 9. THE EMPRIE STRIKES BACK . >.*M V i ■«.' dHiii Sýnd kl. 2 og 4.30. ÍSLANDS 1000 ár Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 9 og 11.05. STAR WARS Synd kl. 3. LEYNDARMÁL OG LYGAR Sýnd kl. 6. Leikur öll áhættuatriði sjálfur Regnboginn hefur haflð sýningar á spennumyndinni Supercop með Hong Kong- stjömunni Jackie Chan í að- alhlutverki. Eins og í öllum myndum þessa knáa leikara þá er mikið um slagsmál og alls konar áhættuatriði. Chan leikur Hong Kong- súperlögguna Kevin Chan sem sendur er til Kína til að taka þátt í hættulegri aðgerð sem miðar að því að fanga alræmda eiturlyfjakónga. Jackie Chan var búinn að vera stærsta stjaman I kvik- myndum í Hong Kong í mörg ár áður en hann sló fyrst í gegn í Bandaríkjun- um í Rumble in the Bronx. Hann fæddist árið 1954 í Hong Kong en á barnsaldri flutti hann til Ástralíu en var sendur átta ára gamall til Kína þar sem hann eyddi næstu tíu árum í Óperuskól- anum í Peking. Þar segist hann hafa þurft að þola ótrú- lega mikinn aga og var nem- endum hegnt með barsmtð- um og pyndingum ef þeir stóðu sig ekki, en í þessum skóla stundaði hann leik, söng, dans, látbragðsleik, fimleika og sjáifsvamaríþróttir. Þegar skólagöngu lauk hóf Chan leik í kvikmyndum undir sínu rétta nafni Chen Yan Long og vann hann jöfnum hönd- um sem leikari og áhættuleikari, en ekki vom hlutverkin stór. Hann vann það þó sér til frægðar að vera áhættuleikari fyrir Bruce Lee í síðustu kvikmynd hans. Auk þess að leika stofnaði Chan skóla þar sem sjáfsvarnariþróttir vom kenndar. Aðalhlutverk fékk hann ekki í kvikmynd fyrr en 1974, þá orðinn þrítugur. Kvikmyndin hét A Stranger in Hong Kong og varð hún vinsæl í Hong Kong. Meðal þeirra sem sáu myndina var Lo Wei sem hafði leikstýrt Bruce Lee í fyrstu kvik- myndum hans. Hann tók Chang upp á arma sína og fékk honum hlutverk í nokkram myndum sem vöktu ekki mikla athygli. Frægðin kom með mynd sem bar heitið Snake in the Eagle’s Shadow og það sem kannski kom mest á óvart var að þetta var ekki hin hefðbundna bardagamynd heldur mun meira í ætt við gamánmynd. í kjölfarið fylgdu kvikmyndir sem slógu í gegn og með réttu var Jackie Chan kallaður arftaki Brace Lees. Jackie Chan gerir öll sín áhættuatriði sjálfur og em mörg þeirra allsvakaleg eins og þeir sem eiga eftir að sjá Supercop komast að raun um. Auk kvikmyndaleiks þá hefur Chan reynt fyrir sér sem söngvari, hefur sungið inn á tíu plöt- ur ,-HK I 1 1 I I 1 I 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 11 I I I I I I I I I . .... ..... ...... . . H KRINGLUBl# KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 588 0800 MICHAEL AL PACINO JÓIINNY DLPP Sýnd 4.45,9.15 og 11.15. ITHX Dlkgltal DONNIE BRASCO Sýnd kl. 12.50, 2.30, 5, 6.45 9 og 11.30. B.i. 16 ára. f THX digital. Sýnd kl. 12.50, 2.55 og 5.1THX digltal. FERSKJAN Sýnd kl. 1 og 3.20. ÍTHX dlgital. Sýnd kl. 9og 11.05. ITHX. B.i. 16 ára. AFTUR TIL FORTÍÐAR - 101 DALMATÍUHUNDUR Sýnd kl. 3. Einnlg sýnd sunnud. kl. 1. Sýnd kl. 2.50, 4.55 og 7. Elnnig sýnd sunnud. kl. 1. WÆ Sýnd m/fslensku tali kl. 3. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 LESIÐ í SNJÓINN Sýnd kl. 7,9 og 11.05 ITHX digltal. MICHAEL bMh#uu . ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 LIAR LIAR KOSTULEG KVIKINDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.