Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997
7
mmmms
Það verður mikið fjör hjá okkur í Bílaþingi Heklu um
helgina. Óháða götuleikhúsið leikur listir sínar, Pétur
Pókus verður með sýningu, andlitsmálning, leiktæki
fyrir börnin, Rússíbanarnir fara á kostum, veltibíllinn,
blöðrur, barmmerki, veitingar o.fl.
Afsláttur af takmörkuðum fjölda bifreiða.
Allir velkomnir!
Laugardagur:
12.30 Andlitsmálun
14-15 Óháða götuleikhúsið
15.00 Pétur Pókus
14-16 Grillaðar SS pylsur, ís frá EMMESS og kók
Pétur Pókus - engum
Sunnudagur:
13- 16 Bein útsending á FM 957
- Sviðsljósið, helgarútgáfan
13.00 Andlitsmálun
14- 15 Óháða götuleikhúsið
15.00 PéturPókus
14-16 Rússíbanarnir þenja hljóðfærin
14-16 Grillaðar SS pylsur, ís frá EMMESS og kók
Opið báða dagana í söludeild nýrra bifreiða,
á Hjólbarðaþjónustu Heklu og á Smurstöð Heklu.
Opið laugardag í Electric, Raftækjaverslun Heklu
Rússíbanarnir frábæru
færin
eins oi
Afsláttur af takmörkuðu magni bifreiða !
^^24^957
jgiásunnuJeqím.m3
OPIÐ: laugardag 12-17 og sunnudag 13-17