Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Síða 35
LAUGARDAGUR 24. MAI 1997
43
Skokk
- þar sem skynsemi er besti leiðbeinandinn
Skokk er ekki hlaup og skokk er
ekki ganga. Sumum finnst að
áherslur í skokkinu hafi breyst of
mikið á undanfömum árum og má
vel vera að svo sé. Keppnisskapið
hefur leitt marga til þess að fara
sem óðslegast og margháttuð al-
menningshlaupakeppni hefur
kannski fælt ýmsa frá, þó svo hún
hafi vafalaust aukið áhuga annarra
á að fara að stunda líkamsrækt. En
hvað er skokk? Við því eru auðvitað
margs konar svör en við skulum
rifja upp eitt þeirra sem reyndar er
orðið þrjátíu ára gamalt.
Ekkert dularfuiltvið skokk
Ekkert er dularfullt og byltingar-
kennt við skokk. Það er aðeins sér-
stæð beiting þeirrar viðurkenndu
reglu að reglulegar, hóflegar líkams-
æfingar séu flestum einstaklingum
til góðs. Skokk kostar ekkert. Það er
þægilegt og skemmtilegt. Það krefst
engrar sérþekkingar eða tækja. Það
getur verið til góðs fyrir nærri alla
sem ekki eru sjúklingar eða öryrkj-
ar.... Með skokkinu geta allir aldurs-
flokkar öðlast líkamlega hreysti sem
þeir töldu að eilífu glataða.
Skokk er ekki kröfuhart
Skokkið er ekki kröfuhart. Hægt
er að komast í þjálfun án þess að
breyta venjum sínum að ráði. Borða
má hvað sem er, innan hóflegra
marka, og jafnvel fá sér einn lítinn.
Aðeins þarf að hafa hugfast að heil-
brigð skynsemi er besti leiðbeinand-
inn á brautinni til heilbrigðs lifs.
Skokk er frábrugðið flestum almenn-
um þjálfunaráætlunum. Skokkið er
frábrugðið lyftingum, fímleikum og
öðrum slíkum æfingum þar sem lögð
er áhersla á að byggja upp vöðva því
að það styrkir hjarta, lungu og blóð-
Umsjón
Úlafur Geirsson
rás. Aðrir vöðvar líkamans fá líka
sína þjálfun en aðalkosturinn er
bætt starfsemi hjarta og lungna.
Hver og einn skyldi hafa í huga að
þó að hann geti spennt hand-
leggsvöðvana og þanið brjóstkassann
kann sjálft lífið og heilsan að velta á
því hve vel hjarta og lungu starfa.
Orðið skokk má túlka á þrjá vegu:
1) Skokk táknar stöðugt eða rólegt
hlaup en á milli hægja menn ferðina
og ganga. 2) Það táknar eins konar
hlaup, venjulega hægt og reglulegt,
og því hefur verið líkt við næsta
hraðastig við göngu. 3) Skokk getur
líka táknað alla þá líkamsrækt sem
almenningur leggur stund á til að
halda sér í góðu líkamlegu ástandi.
(Úr bókinni Skokk fyrir alla, útg. hér
á landi 1971, höfundur William J.
Bowerman.)
Fram undan...
Landsbankahlaup fer fram um
land allt í dag. í Reykjavík hefst það
kl. 13 í Laugardal. Rétt til þátttöku
hafa böm, fædd 1984, 1985, 1986 og
1987. Skráning fer fram I útibúum
Landsbankans.
31. maí. Almenningshlaup Húsa-
smiðjunnar og FH-keppni í hálf-
maraþoni og 10 km með tímatöku
hefst við Húsasmiðjuna við Hellu-
hraun í Hafnarfirði kl. 12.15.
Flokkaskipting, bæði kyn: 15-39 ára,
40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri.
Keppni í 3,5 km án tímatöku hefst á
sama stað í Hafnarfirði kl. 13 og
einnig sama vegalengd við Húsa-
smiðjuna í Reykjavík kl. 14. Flokka-
skipting, bæði kyn: 14 ára og yngri,
15 ára og eldri. Allir sem ljúka
hlaupinu fá verðlaunapening. Sigur-
vegarar í hverjum aldursflokki fá
verðlaunagrip til eignar. Skráning í
verslunum Húsasmiðjunnar frá kl.
10 keppnisdag. Upplýsingar: Sigurð-
ur Haraldsson í síma 5651114.
1. júní. Hólmadrangshlaup hefst
kl. 14 við hafnarvogina í Hólmavík.
Vegalengdir: 3 km án tímatöku og
10 km með tímatöku. Flokkaskipt-
ing, bæði kyn: 12 ára og yngri (3
km), 13-16 ára, 17-39 ára, 40 ára og
eldri. Verðlaun fyrir 3 fyrstu í
hverjum flokki, auk þátttökuviður-
kenninga. Upplýsingar: Vignir Páls-
son í símum 451 3310 og 451 3332 og
á skrifstofu Hólmavíkurhrepps í
síma 451 3510.
1. júní. Grandahlaup hefst kl. 13
við Norðurgarð í gömlu höfninni í
Reykjavík. Vegalengdir 2 km án
tímatöku og 9,3 km með tímatöku.
Upplýsingar á skrifstofu Granda i
síma 562 2800.
J j '-*4 jl 4 S*# iJ
Kaplan ehf. Snorrabraut 27 sími: 5513060
m, Þys?lað‘21IlE
20Ö ar„
kr. 29.900
DANTE'S PEAK LEIKURINN
1/erdlaunahafar
1 .-3. verðlaun:
Dante’s Peak bakpoki frá Jansport með útilegubúnaði og Columbia íþróttagalli frá Hreysti
Vinningshafarnir fá verðlaunin send í pósti næstu daga
Áki Heinz Haraldsson Hásteinsvegi 60 900 Vestm.eyjar
Emil Birgisson Birkihraun 4 600 Reykjahlíð
Svanborg Ingvarsdóttir Hafnargötu 71 230 Keflavík
Dante’s Peak gagnvirkir geisladiskar
Vinningshafar fá geisladiskana senda í pósti næstu daga
Ásta Víglundsdóttir Suðurgötu 25 220 Hafnarfjörður Helga Óskarsdóttir Laufsmára 25 200 Kópavogur
Bjarghildur Sigurðardóttir Fjarðarbakka 4 710 Seyðisfjörður Jórunn Jónsdóttir Kjartansgötu 13 330 Borgarnes
Björg Guðlaugsdóttir Vallholti 24 355 Ólafsvík Páll H. Sigvaldason Vogabraut 18 300 Akranes
Grétar M. Garðarsson Breiðvangi 53 200 Hafnarfjörður Ragna Stefánsdóttir Kirkjubraut 59 300 Akranes
Grétar M. Grímsson Lyngrima 5 112 Reykjavík Siggeir Siggeirsson Grettisgötu 92 105 Reykjavik
Guðjón Þorvaldsson Marbakkabr. 32 200 Kópavogur Sigurbergur Olsen Silfurbraut 6 780 Höfn
Guðríður Jónasdóttir Heiðarbraut 41 600 Akureyri Sigurður Geirsson Mávakletti 8 330 Borgarnes
Guðrún Benediktsdóttir Brekkusmára 2 200 Kópavogur Sindri Sigfússon Leirubakka 3 710 Seyðisfjörður
Guðrún E. Einarsdóttir Breiðvangi 16 220 Hafnarfjörður Soffía G. Karlsdóttir Breiðvangi 53 220 Hafnarfjörður
Gunnlaugar Bogason Baugsvegi5 710 Seyðisfjörður Svala Vignisdóttir Strandgötu 55 735 Eskifirði
Bíómiðar fyrir 2 á Dante’s Peak
sem sýnd er í Háskólabíói og Sambíóunum
Gegn framvísun persónuskiIríkja í Háskólabíói eða Sambíóunum fá eftirtaldir miða fyrir 2:
Agnar L. Traustason Kjarrhólma 2 200 Kópavogur Jóhann Hansen Reynihvammi 21 220 Hafnarfjörður
Agnes Steinsdóttir Kaldaseli 18 109 Reykjavík Jóhann Jónsson Túngötu 33 820 Eyrarbakka
Andrea Dofradóttir Vlðimel 52 107 Reykjavík Jóhann Karl Lúðvíksson Fífurima 26 112 Reykjavík
Andrés Þór Halldórsson Smáratúni 26 230 Keflavík Jóhann Sveinn Sigurleifsson Miðvangi 155 220 Hafnarfjörður
Andri og Áskell Stekkjarholti 17 300 Akranes Jóhanna Hafliðadóttir Trönuhjalla 17 200 Kópavogur
Anna Gunnarsdóttir Bæjargili 51 210 Garðabæ Jóhanna Ingimarsdóttir Vesturbergi 70 111 Reykjavík
Anna Hilmarsdóttir Laugarnesv. 108 104 Reykjavík Jóhanna Líndal Einigrund 4 300 Akranes
Anna Ó. Erlingsdóttir Karfavogi 27 104 Reykjavík Jón Helgason Tungusiðu 12 600 Akureyri
Anna Sigga Snorradóttir Faxastíg 2b 800 Selfoss Jón Nóason Brekkubyggð 20 210Garðabæ
Atli Þór Fanndal Jöklafold 20 110 Reykjavík Jón Páll Arnarson Akurgerði 14 190Vogar
Auður Brynjólfsdóttir Hátúni 31 230 Keflavík Jóna Halldórsdóttir Kjartansgötu 19 310 Borgarnes
Ásgeir Kristjánsson Veghúsum13 112 Reykjavík Jóna Jónasdóttir Arnarholti 3 300 Akranes
Ásta Árnadóttir Unufelli 35 111 Reykjavík Jórunn Guðmundsdóttir Vesturgötu 146 300 Akranes
Baldvin Páll Tómasson Þrúðvangi 31 840 Hellu Katrín Rut Þorgeirsdóttir Kirkjubraut 57 780 Höfn
Birgitta Ósk Tómasdóttir Heiðarbraut 51 300 Akranes Kristin Kristjánsdóttir Leirdal 4 190 Vogar
Dagbjört Garðarsdóttir Hraunbæ 10 110 Reykjavík Kristín Þórðardóttir Dalbraut 3 240 Grindavík
David C. Vokes Lágengi 17 800 Selfoss Lilja K. Gunnarsdóttir Yrsufelli 38 111 Reykjavík
Davíð F. Ólafsson Flúðaseli 34 109 Reykjavík Linda Björk Friðgeirsdóttir Dælengi 3 800 Selfossi
Davíð P. Hermannsson Arnarhrauni 3 240 Grindavík Margrét Ingþórsdóttir Faxabraut 35a 230 Keflavík
Dóra Jakobsdóttir Hringbraut 48 107 Reykjavík Oddný Steingrímsdóttir Dragavegi6 104 Reykjavík
Drífa Aðalsteinsdóttir Funafold 13 112 Reykjavík ÓlafurArnarGunnarsson Haðaland 24 108 Reykjavík
Elín Birna Árnadóttir Norðurvangi 20 220 Hafnarfjörður Ólafur Þ. Georgsson Flókagata 12 101 Reykjavík
Elín Birna Bjarnfinnsdóttir Hulduhólum 2 820 Eyrarbakka Ólafur Þorsteinsson Heiðarhraun 30 c 230 Keflavík
Elín Sæmundsdóttir Hvolsvegi 15 800 Selfoss ÓmarValgeirsson Norðurvangi 20 220 Hafnarfjörður
Elisa Ósk Skæringsdóttir Reynigrund 35 200 Kópavogur Petrína K. Sigurðardóttir Sóleyjargötu 1 300 Akranes
Elma Ósk Óskarsdóttir Lönguhlíð 59 105 Reykjavík Petrún Sveinsdóttir Reynigrund 42 300 Akranes
Erla Sigurðardóttir Bústaðavegi 51 108 Reykjavík Ragnar Eyþórsson Suðurgötu 62b 300 Akranes
Erna Bj. Sig. Flyðrugrandi 18 107 Reykjavik Ragnar Jónsson Miðhúsum 6 112 Reykjavik
EsterAnna Pálsdóttir Njörvasundi 17 104 Reykjavík Rannveig ívarsdóttir Valhúsabraut11 170 Seltjarnarnes
Garðar Magnússon Eyjahrauni 39 815 Þorlákshöfn Ráðhildur Guðrún Auðunsd. Arnarsmári 28 200 Kópavogur
Guðbjörg Svansdóttir Markarflöt 39 210Garðabæ Rósa Össurardóttir Bústaðavegi 103 108 Reykjavík
Guðmundur Valgeirsson Kirkjubraut 2 300 Akranes Sigrún L. Guðbjörnsdóttir Viðarrimi 60 112 Reykjavík
Guðný Sigurbergsdóttir Háengi 5 800 Selfossi Sigrún Pálsdóttir Safamýri 34 105 Reykjavík
Guðrún Elsa Grímsdóttir Reynimel 40 107 Reykjavík Sigrún Sigurðardóttir Bleikjukvísl 7 110 Reykjavík
Guðrún Helgadóttir Grundartanga 21 270 Mosfellsbæ SigurðurG. Sigurðsson Baðsvöllum 4 230 Keflavík
Guðrún ívarsdóttir Einigrund 2 300 Akranes Sigurður Reynisson Jörundarholt 39 300 Akranes
Guðsteina Hreiðarsdóttir Köldukinn 24 220 Hafnarfirði Steinar Þórarinsson Fossöldu 10 850 Hellu
Gunnar Steinarsson Háteigsvegi 25 104 Reykjavík Steingrímur Guðmundsson Grænuvöllum 5 800 Selfossi
GunnfríðurMagnúsdóttir Túngötu 12 400 ísafirði Stella Freyja Sigvaldadóttir Esjubraut 35 300 Akranes
Gyða Rán Árnadóttir Ljósheimum 10 104 Reykjavík Svandís Bára Steingrímsdóttir Kveldúlfsgötu 25 310 Borgarnesi
Halldór Hilmarsson Hafnargötu 82 230 Keflavík Sædís Kristjánsdóttir Smáratúni 18 230 Keflavik
Hanna Aðalheiður Halldórsdóttir Frostafold 21 112 Reykjavík Sævar Birnir Steinarsson Sæunnargötu 11 310 Borgarnesi
Helga S. Björnsdóttir Höfðabraut 14 300 Akranes Telma Dögg Sigurbjartsdóttir Brattholt 5 220 Hafnarfirði
Hilmar S. Ásgeirsson Álftahólum 6 111 Reykjavík Thelma Guðmundsdóttir Reynigrund 13 300 Akranes
Hrafnhildur Jónsdóttir Kleppsvegi 52 104 Reykjavík Viðar Oddsson Seilugrandi 5 107 Reykjavik
Hulda Rún Jóhannesdóttir Hlíðarhjalla 57 200 Kópavogur Vilborg Sigurðardóttir Þrúðvangi7 840 Hellu
Hulda Tryggvadóttir Lönguhlíð 15 105 Reykjavík Þorbjörg Friðriksdóttir Hólagötu 4 Sandgerði
Inga Dóra Björnsdóttir Grundartjöm 11 800 Selfossi Þóra Björg Ögmundsdóttir Lóurima13 800 Selfoss
Inga Lára Braga Kveldúlfsgötu 10 310 Borgarnes Þórleif Hjartardóttir Fögrukinn 23 220 Hafnarfjörður
Ingibjörg Erna Sveinsson Dalhús 25 112 Reykjavik Ögn Þórarinsdóttir Sunnubraut 5 230 Keflavík
Ingibjörg L. Kristinsdóttir Fifumóa 5a 260 Njarðvík
£
HASKOLABIO
S. B51-7717 - BkWlunnl 18 - 8.060-13
-spon vönu fi%ís
staögreiöslu- og greiöslu-
kortaafsláttur og stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýslngar
irsx’a
550 5000
r