Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Blaðsíða 49
DV LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997
dagsönn ■
Pjóöarbrúöuleikhúsiö er meö
tvær sýningar á smiöaverkstæð-
inu.
Brúðuleikhús frá
Slóveníu
Þjóðarbrúðuleikhús Slóveníu
mun sýna leikritið Köttur Kattar-
son á tveimur sýningum á smíða-
verkstæði Þjóðleikhússins kl. 11 á
morgun. Leikritið er slóvensk
leikgerð af leikriti Hallveigar
Thorlacius, Þrettándi jólasveinn-
inn. Leikritið var sýnt í Ljúbljana
í vetur og hefúr verið sýnt þar við
mikla aðsókn. Brúðuleikhúsið
mun síðan sýna kl. 17.00 annað
verk sem heitir Stökkmúsin og er
það eftir Svetlönu Makarovitsh
sem er leikstjóri sýninganna en
þetta brúðuleikrit hefur verið á
fjölunum í Ljúhljanka í tólf ár.
Leikhús
Smáborgarabrúðkaup
Það er árviss viðburður að
áhugaleikfélögum gefist kostur á
að setja upp sýningu á fjölum
Þjóðleikhússins. Að þessu sinni
hefur verið valin sýning Leikfélag
Selfoss, Smáborgarabrúðkaup eff-
ir Bertolt Brecht. Leikstjóri er
Viðar Eggertsson. Leikarar eru
fjölmargir. Má þar nefna Sigur-
geir Hilmar Friðþjófsson, Ester
Halldórsdóttir, Taníu írisi Mel-
ero, Kolbrúnu Dögg Eggertsdóttur
og Ólaf Jens Sigurðsson. Sýningin
verður á stóra sviði Þjóðleikhúss-
ins á morgun kl. 20.00.
Aukasýningar á Vefaranum
Aðsókn hefur verið mikil á sýn-
ingu Leikfélags Akureyrar á Vef-
aranum mikla frá Kasmír og því
verða tvær aukasýningar í kvöld
og annað kvöld.
Hús skulu standa
í dag og á morgun standa yfir
Byggingadagar 1997 og er kjörorð-
ið Hús skulu standa. Opið er hjá
fýrirtækjum og byggingasýning
er í Perlunni báða dagana og með-
al þess sem þar verður sýnt er
vinnulyftur, útileiktæki, málning-
araðferðir, vinnufatnaður, inni-
hurðir og gler. Sýningin er opin
kl. 13-17 báða dagana.
Hverfismálþing húmanista
Fimmta hverfismálþing
húmanista fyrir Hlíðar, Holt og
Norðurmýri verður að Kjarvals-
stöðum í dag kl. 14.00. Á þessu
þingi verður einkum fjallað um
umferðarmál og má búast við að
Miklubrautarmálið verði í mikl-
um brennidepli.
Samkomur
Hvað er kirkjulist?
í tengslum við myndlistarsýn-
ingu á Kirkjulistahátíð verður
haldið málþingið Hvað er kirkju-
list? i stofú 101 í Odda í dag kl.
13.00. Erindi flytja Pétur H. Ár-
mannsson, Gunnar J. Ámason,
Hjörleifur Stefánsson, Hannes
Lárusson og Anna S. Pálsdóttir.
Hraðskákmót íslands
Hraðskákmót íslands verður
haldið á morgun í húsnæði Taflfé-
lags Reykjavíkur að Faxafeni 12,
Reykjavík. Mótið hefst kl. 14.00.
Oddastefna
Oddastefna, árleg ráðstefna
Oddafélagsins, verður haldin á
morgun að Laugalandi í Holtum
og hefst hún kl. 13.00.
Sumarblíða fyrir norðan
Við Færeyjar er 1027 mb hæð sem
þokast suðaustur en heldur vaixandi
1010 mb lægð á sunnanverðu Græn-
landshafi þokast norðaustur í átt til
landsins.
Veðríð í dag
Það hefur ekki viðrað vel á íbúa á
Norður- og Austurlandi að undan-
fömu en nú er orðin breyting á og í
dag má má búast við sól og hlýind-
um í þessum landshlutum. Spáð er
sunnan- og suðvestangolu eða kalda.
Það léttir til um landið norðan- og
austanvert og þar gæti hitinn farið
allt upp í 18 stig. Reikna má með lít-
ils háttar súld suövestan til á land-
inu. Hitinn á Suður- og Vesturlandi
verður á bilinu 7 til 12 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 23.07
Sólarupprás á morgun: 03.42
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.52
Árdegisflóð á morgun: 08.13
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjað 10
Akurnes skýjaö 9
Bergstaöir skýjaö 11
Bolungarvík alskýjaó 9
Egilsstaðir skýjaö 13
Keflavíkurflugv. ■ rigning 8
Kirkjubkl. skúr 8
Raufarhöfn alskýjaö 5
Reykjavík rigning 8
Stórhöfói skúr á síð.kls. 8
Helsinki skýjað 10
Kaupmannah. léttskýjaö 12
Ósló skýjaó 11
Stokkhólmur skýjaö 11
Þórshöfn skýjaö 6
Amsterdam léttskýjaö 13
Barcelona léttskýjaö 21
Chicago skýjaö 10
Frankfurt skýjaö 15
Glasgow alskýjaö 12
Hamborg hálfskýjaö 12
London skýjaö 14
Lúxemborg skýjað 15
Malaga skýjaö 21
Mallorca léttskýjaö 28
París hálfskýjaö 17
Róm léttskýjaö 22
New York léttskýjaö 12
Orlando léttskýjaö 23
Nuuk þoka -0
Vín skýjaö 18
Washington léttskýjaö 23
Winnipeg alskýjaö 8
Bæjarbíó:
Frumsamin
lög frá
Woofer
1
Hljómsveitin Woofer er að fara
að kveða sér hljóðs á hljómplötu-
markaðinum um þessar mundir og
er með útgáfutónleika í Bæjarbíói
í kvöld kl. 21.00 þar sem hún mun
kynna nýtt efni af plötu sinni. í
Woofer eru Egill Rafnsson, Einar
Skemmtanir
Freyr, Hildur Guðnadóttir og
Kristinn A. Sigurðsson. Auk
Woofer koma fram á tónleikum
þessum Stolía, Nuance, Flasa og
Bara burt, Reynir.
8villt á ísafirði
Hljómsveitin 8villt, sem skipuð
er fjórum stúlkum og fjórum strák-
um, leggur land undir fót og leikur
í Sjallanum á ísafiröi í kvöld.
Hljómsveitin Woofer kemur fram á tónleikum í Bæjarbíói í kvöld.
Myndgátan
Innskotsborð
Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsoröi.
Jean Guillou leikur á orgel Hall-
grímskirkju i dag.
Franskur
orgelvirtúós
Jean Guillou, einn vinsælasti
í orgelleikari Frakklands, heldur
1 tónleika á vegum Kirkjulistahá-
| tíðar í Hallgrímskirkju í dag kl.
17.00. Mun hann leika verk eftir
Bach/Vivaldi, Mendelssohn og
Liszt. Hann lýkur síðan tónleik-
unum með eigin spuna um stef
sem hann fær gefm á tónleik-
Tónleikar
—
Guillou hefur verið afkasta- -«
mikill í tónsmíöum og umritun
verka annarra höfunda fyrir org-
el, auk þess sem hann er þekktur
fyrir leik af fmgrum fram. Þykir
hann nálgast viðfangsefni sín að
miklum frumleika og stundum
frá mjög óvenjulegu sjónarhomi.
Katalín Lörincz orgelleikari og
Kristján Elís Jónasson baríton
halda tónleika í Fella- og Hóla-
kirkju annað kvöld kl. 20.30. Á
tónleikunum mun Katalín leika
nokkur orgelverk eftir Franz Lizt,
J.S. Bach, Vivaldi og fleiri og
saman flytja þau Katalín og Krist-
ján lög eftir Bach og Beethoven.
Reykjalundarkórinn syngur í Bæj
arleikhúsinu á morgun
Vortónleikar
Reykjalund-
arkórsins
ÍReykjalundarkórinn heldur
vortónleika í Bæjarleikhúsinu í
Mosfellsbæ á morgun kl. 17.00.
I Kórinn er að mestu skipaður
| starfsmönnum Reykjalundar og
I er þetta ellefta starfsár hans. Efn-
isskráin er fjölbreytt. Þar er að
finna islensk þjóðlög, sígild tón-
verk og lög í léttari kantinum,
bæði innlend og erlend. Stjórn-
andi kórsins er Lárus Sveinsson. '
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 137
23.05.1997 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 69,820 70,180 71,810
Pund 113,510 114,090 116,580
Kan. dollar 50,730 51,050 51,360
Dönsk kr. 10,8480 10,9050 10,8940
Norsk kr 9,9100 9,9650 10,1310
Sænsk kr. 9,2070 9,2570 9,2080
Fi. mark 13,6770 13,7580 13,8070
Fra. franki 12,2610 12,3310 12,3030
Belg. franki 2,0009 2,0129 2,0108
Sviss. franki 49,6300 49,9000 48,7600
Holl. gyllini 36,7500 36,9700 36,8800
Þýskt mark 41,3300 41,5400 41,4700
jt. lira 0,04187 0,04213 0,04181
Aust. sch. 5,8680 5,9050 5,8940
Port. escudo 0,4090 0,4116 0,4138
Spá. peseti 0,4895 0,4925 0,4921
Jap. yen 0,60320 0,60680 0,56680
írskt pund 105,320 105,980 110,700
SDR 96,84000 97,42000 97,97000
ECU 80,5100 80,9900 80,9400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270