Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Síða 52
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 6o Jívikmyndir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LIAR DIGITAL BLÓÐ & VÍN J A C K N I C H 0 L S 0 N f 1 frw*». f>w VKln* Bl°°d & Wine Meöal þjófa ríkir engin hollusta. Traust. Svik. Morö. Eitt leiöir af ööru. Frábær spennumynd með toppleikurunum Jack Nicholson (A Few Good Men, Wolf, Mars Attacks), Michael Caine (Dirty Rotten Scoundrels), Jennifer Lopez (Money Train, Jack), Stephen Dorff (Judgement Night, Backbeat) og Judy Davis (The Ref). Leikstjóri: Bob Rafelson (Five Easy Pieces, The Postman Always Rings Twice, Black Widow). Framleiðandi: Jeremy Thomas (Crash, The Last Emperor, Stealing Beauty). Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. UNDIR FÖLSKU FLAGGI Sýnd kl. 7. B.i. 14 ára. GULLBRÁ OG BIRNIRNIR ÞRÍR Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14 ára. AMY OG VILLIGÆSIRNAR Sýnd kl. 3 og 5. Sími 551 9000 Ekki svara í símann! Ekki opna útidyrnar! Reyndu ekki að fela þig! Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa. Q'uun.s cs.'^rn^ Sýnd kl. 3 og 5. « »<■ .O'HIIIH R0ME0 í TILBOÐ JULIET 400 KR. Sýndl (1. 9. fí 1 W'., jf r\ é 1 TILBOÐ 400 KR. IBASc SO/A'ri Sýnd 4.40, 6.50, 9 og 11.20 í THX. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd 6.45 og 11.20. E N G L I S H PATI E N T ★★★ 1/2 H.K. DV ★★★ 1/2 A.I. Mbl. i Má ★★★ Dagsljós ★★★ Rás 2 ★★★★ HP TILBOÐ 400 KR. Sýnd kl. 3, 6 og 9. - h J i\ I M 5 Innrásin frá Mars Tim Burton sérhæfir sig í endursköpun tímabila og vinnur hér með geim- og skrímslaæði það sem gekk yfir Bandaríkin á 6. áratugnum. Handbragð meistarans leynir sér ekki, og há- punkturinn er Lisa Maria sem Marsbúi i ekta kynbombu-drag- i, sem smyglar sér inn í Hvita húsiö til að ganga frá forseta- hjónunum. -ÚD Veislan mikla irkÍrK Sælkeramynd í tveimur merkingum þess orðs, bæði fyrir unnendur ítalskrar matargerðar og ekki síður fyrir unnendur kvikmynda. Leikararnir Stanley Tucci og Campbell Scott sýna með sinni fyrstu kvikmynd sem þeir leikstýra að mikið er í þá spunnið. Leikarar allir góðir, sérstaklega skin af þeim leikgleð- in í matarveislunni. -HK Scream irkirk Ein alflottasta og skemmtilegasta hryllingsmynd sem komið hefur fram lengi og sýnir vel þá möguleika sem búa í hrollvekj- unni. Craven sýnir fullkomna þekkingu og næmni á hrollvekj- una og tekst að skapa úr þessum kunnuglegu formúlum hressandi og hrellandi hryllingsmynd. -ÚD Crash irkirk Crash hlýtur að teljast með áhugaverðari myndum þessa árs. Cronenberg er sérfræðingur í að ná fram truflandi fegurð þar sem síst skyldi, svo sem i árekstrarsenunum og í samvisku- lausri könnun á örum og áverkum. Músíkin er mögnuð og á ríkan þátt í að skapa það andrúmsloft sem gerir þessa myndað einstaklega hugvekjandi upplifun. -UD Kolya kkki Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjórn- málaástandinu í Tékkóslóvakíu stuttu áður en landið slapp úr járngreipum sovéska hrammsins. Leikur drengsins Andrej Chalimon i titilhlutverkinu er einstakur og á hann taugar áhorfenda frá því hann birtist fyrst í myndinni. -HK Englendingurinn Stórbrotin, epísk kvikmynd sem minnir um margt A1hMt heppnuðu stórmyndir fyrri tíma. Anthony Mingella á hrós skil- ið bæði fyrir innihaldsmikið handrit og leikstjórn þar sem skiptingar í tima eru mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna er mikil. -HK Undriö Áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt falli og endurkomu píanósnillings, sem brotnar undan álaginu og eyð- ir mörgum árum á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en eng- inn er betri en Geofrey Rush, sem er einkar sannfærandi í túlk- un sinni á manni, sem er algjört flak tilflnningalega séð. -HK Kostuleg kvikindi . i Barátta dýragarösstarfsmanna um tilverurétt dýragarðs. Dýralífsbrandarar eru í hverju búri. Dýraverðirnir likjast dýrunum sínum og allir misskilja alla að hætti góðra grín- mynda. Dýrin eru dýrslega sæt, leikurinn góður og húmor- inn góður. -ÚD Háöung Það sem byrjar sem ósköp venjuleg búningamynd meo upp- skrúfuðum frönskum aðli snýst íljótt upp i stórskemmtilega skopádeilu þar sem engum er hlíft. Snilldarlega skrifað hand- rit ásamt sérlega skemmtilegum persónum gefa myndinni létt yfirbragð. -HK Lokauppgjöriö Skörp og raunsæ lýsing á tveimur ólíkum bræðrum öÍTÍþþ- gjöri þeirra á milli. Umhverfið skiptir miklu máli í myndinni sem bæði er spennandi og dramatísk. Tim Roth og James Russo ná miklu út úr bræðrunum. -HK Tvelr dagar í dalnum kkk Af óvæntum ástæðum slær saman ósamstæðum hópi fólks og kvikmyndaleikstjóri í sjálfsmorðshugleiöingum (Paul Maz- ursky) fær hugmynd að handriti. Myndin er full af skemmtileg- um persónum og senum og var hin ágætasta skemmtun. -ÚD í Father’s Day. Beðið eftir stóru stundinni Engin stórmynd var frumsýnd um síðustu helgi og fengu því The Fifth Element og Father’s Day að mala gull í friði og eru nánast engar breytingar á listanum. Það er eins og allir bíði meö öndina í hálsinum eftir því hvað gerist um þessa helgi en í gær var frumsýnd Lost World, framhald Jurassic Park, og var búist við hrikalegri aösókn. Lost World fær enga samkeppni enda orö- aði einn háttsettur kvikmynda- maður það á þann veg að eng- inn með vit í kollinum þyrði aö setja mynd upp á móti fram- haldi vinsælustu kvikmyndar síð- ustu ára sem þar að auki heföi Steven Spielberg við stjórnvöl- inn. í sjöunda sæti listans er ný mynd, The Night Fall on Man- hattan, sem er nýjasta kvikmynd Sidneys Lumets og fertugasta kvikmyndin sem hann leikstýr- ir. Framleiöendur myndarinnar voru bara nokkuð ánægðir, enda var hún ekki sýnd nema í 758 kvikmyndasölum, en allar mynd- irnar fyrir ofan hana eru sýnd- ar í yfir tvö þúsund sölum. -HK Robln Williams Tekjur Heildartekjur 1.(1) The Flfth Element 11.410 34.213 2.(2) Father’s Day 6.108 17.204 3.(3) Breakdown 5.947 31.239 4.(4) Austln Powers 5.844 27.507 5.(5) Volcano 3.596 38.931 6.(6) Liar Liar 3.202 160.615 7.(-) Night Falls on Manhattan 2.933 2.933 8.(-) Sprung 2.487 3.002 9.(7) Romy & Michele’s Hlgh School Reunion 2.240 22.295 10.(8) Anaconda 2.220 56.005 11.(13) Scream 1.459 97.302 12.(9) The Saint 1.417 56.692 13.(11) Grosse Point Blank 1.042 24.327 14.(10) Murder at 1600 0.937 23.074 15.(12) Warriors of Virtue 0.608 5.866 16.(14) Chasing Amy 0.592 7.042 17.(16) Jerry Maguire 0.278 151.239 18.(18) Dante’s Peak 0.249 66.715 19.(-) Sling Blade 0.237 22.945 20.(20) The English Patient 0.220 76.590 Mike Leigh fær pen- inga úr breska lottóinu Nýlega var tilkynnt að nota ætti hluta af gróða úr breska lottóinu til að styðja við bakið á breskri kvikmyndagerð. Var stofnaður sjóöurinn Greenlight Fund til að sjá um úthlutun. Einn af fyrstu leikstjórum til að njóta góðs af þessum sjóði er Mike Leigh (Secret and Lies) en hann fær 3,3 milljónir dollara upp i kostnað við kvikmynd sem hann ætlar að 1 gera um ævi tónskáldanna Gil- í berts & Sullivans. Þetta verður j langdýrasta kvikmynd sem Leigh í hefur gert, áætlaður kostnaður er 22 milljónir dollarar sem er sjö sinnum meiri upphæð en dýrasta kvikmynd hans, Secret and Lies kostaði. Eins og ávallt lætur Leigh ekki mikiö uppi um fyrirætlanir sin- ar og opinberlega kallar hann mynd- ina Untitled ’98. ris O'Donnell stofnar fyrir- tæki Chris O’Donnell stendur í stór- ræðum þessa dagana. Hann er kvæntist nýlega æskuunnustu sinni og svo hefur hann stofnað framleiðsufyrirtæki, George Street Pictirres. Fyrsta myndin, sem gerð verður á vegum fyrirtækisins, er The Flight Before Christmas. í þeirri mynd leikur O’Donnell flug- mann sem er einn á leið i flugvél sinni til Chicago á aðfangadags- kvöld. Þrjár vofur heimsækja hann í flugvélina og leiða hann um fortið, nútíð og framtíð. Bogdavonic Á kvikmyndahátíð í San Sebastian i september verður bandaríski leikstjórinn Peter Bogdavonic sérstaklega heiðraður. Bogdavonic stóð á hátindi frægðar sinnar á áttunda áratugnum þegar hann sendi frá sér myndir á borð viö Targets, The Last Picture Show og What’s up Doc. í tilkynningu frá aðstándendum hátíðarinnar segir meöal annars að Bogdavonic sé sannur kvikmyndagerðar- maður sem hafi sýnt sögu þjóðar sinnar og menningu i kvikmyndum á þann hátt sem fáir aðrir hafi gert.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.