Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Page 54
62 rfagskrá laugardags 24. maí LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 SJONVARPIÐ _09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. • 12.10 16.00 17.00 18.20 18.30 19.00 19.50 20.00 20.35 20.40 21.05 undankeppni kappakstursins í Barcelona. Hlé. fþróttaþátturinn. HM f handknattleik. Endursýnd- ur verður leikur íslendinga og Lit- háa trá því jm morgjninn. Táknmálsfréttir. Vik milli vina (5:7) (Hart an der Grenze). Þýsk/franskur mynda- ilokkur um unglingaástirog ævin- týri. Þýðandi: Bjarni Hinriksson. Strandveröir (7:22) (Baywatch VII). Bandarískur myndallokkur um ævintýri strandvaröa í Kali- forníu. Þýðandi: Ólafur B. Guönason. Veöur. Fréttir. Loftó. Simpson-fjölskyldan (3:24) (The Simpsons VIII). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Aftur til framtíöar (Back to the Future). ________; Sjá kynningu. Sýnt veröur beint frá leik Is- lands og Litháens á HM í dag. 09.55 HM i handknattleik: Litháen - ísland. Bein útsending frá Kuma- moto í Japan. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. 11.20 Formúla 1. Bein útsending frá 23.00 í greipum óttans (Kreis der Angst). Þýsk spennumynd frá 1995 um konu sem flýr undan manni sínum og flyst inn á æsku- heimili sitt með dóttur þeirra. Þar haföi hún löngu áður séð föður sinn myröa móður hennar og nú steöjar að henni dularfull ógn. Leikstjóri er Thomas Jauch og aðalhlutverk leika Katja Flint, Martin Umbach og Sandra Speichert. Þýöandi: Veturliði Guðnason. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Qsrn-2 % svn k 09.00 Meö afa. '09.50 Bíbí og félagar. 10.45 T-Rex. 11.10 Geimævintýri. 11.35 Soffía og Virginía. 12.00 NBA-molar. 12.25 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.50 Babylon 5 (12:23) (e). 13.40 Lois og Clark (9:22) (e). 14.25 Vinir (8:24) (e). 14.50 Aöeins ein jörö (e). 15.00 Nýliöi ársins (e) (Rookie of the Year). Stórskemmtileg mynd um guttann Henry Rowengartner sem verður fyrir því óláni að handleggsbrotna en þaö er þó ekki með öllu illt því þegar sárið grær hefur hann öðlast ótrúlegan -* kraft sem kemur sér vel i hafna- boltanum. Aðalhlutverk: Thomas lan Nicholas, Gary Busey, Albert Hall og Daniel Stern. 16.40 Andrés önd og Mikkí mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 minútur. 19.00 19 20. 20.00 Bræörabönd (6:18) (Brotherly Love). 20.30 Ó, ráöhús! (11:22) (Spin City). 21.05 Glórulaus (Clueless). Skörp og skemmtileg gamanmynd um menntaskólakrakka I Beverly Hills. 1995. 22.45 Feigöarkossinn (Kiss of Death). Hörkuspennandi bandarisk bíómynd frá 1995 sem gerist í undir- heimum bandarískrar stórborgar. Hér segir af Jimmy Kilmartin sem reynir að snúa baki við lifi glæpa- mannsins. Aðalhlutverk: David Caruso (N.Y.P.D.BIue), Nicolas ^ Cage, Samuel L. Jackson og He- len Hunt. Leikstjóri: Barbet Schro- eder. Stranglega bönnuð börnum. 00.25 Hættuspil (e) (Dancing with Danger). Spennumynd um einkaspæjarann Derek Lidor sem er ráðinn til að hafa upp á Mary Lewison. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd og Ed Marinaro. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok. 16.55 Landsleikur í knattspyrnu. Bein útsending frá vináttulandsleik Englands og Suður-Afríku. 19.00 íshokki (33/35) (NHL Power We- ek 1996-1997). 20.00 Herkúles (4/13) (Hercules). Nýr og spennandi myndaflokkur um Herkúles sem er sannkallaður karl í krapinu. Herkúles býr yfir mörgum góðum kostum og er meðal annars bæði snjall og hug- rakkur. En fyrst og fremst eru það yfirnáttúrulegir kraftar sem gera hann iliviðráðanlegan. Aðalhlut- verk leika Kevin Sorbo og Mich- ael Hurst. 21.00 Apaplánetan 5 (Battle for the Planet of the Apes). Fimmta myndin í röð- inni um Apaplánetuna. Roddy McDowall er sem fyrr í einu aðalhlutverkanna en í öðr- um helstu hlutverkum eru Claude Akins, Natalie Trundy, Severn Darden og John Huston en leik- stjóri er J. Lee Thompson. Bar- átta manna og apa heldur áfram en Cesar (Roddy McDowall) trúir því undir niðri að þeir geti lifað saman í sátt og samlyndi. En önnur og brýnni mál blða lika úr- lausnar. 1973. Bubbi og boxið á Sýn í kvöld. 22.25 Box meö Bubba (9/20). Hnefa- leikaþáttur þar sem brugðið verð- ur upp svipmyndum frá söguleg- um viöureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.25 Skaöleg ást (Mischievous). Ljós- blá mynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. England mætir Suöur-Afríku í vináttulandsleik í dag. Sýn kl. 16.55: Landsleikur í knattspymu í dag leika Englendingar vináttu- landsleik í knattspyrnu við Suður- Afríkubúa og verður viðureign þjóð- anna í beinni útsendingu á Sýn. Hér er um forvitnilegan leik að ræða þar sem ensku leikmennirnir fá gott tækifæri til að sanna sig fyrir Glenn Hoddle, landsliðseinvaldi Englend- inga, og þar með að vinna sér einnig sæti í byrjunarliðinu gegn Pólverjum á útiveÚi í næstu viku. Sá leikur er liður í undankeppni HM og skiptir öllu máli fyrir Englendinga enda dug- ir þar ekkert nema sigur. í leiknum í dag, sem ætti að geta orðið hin besta skemmtun, verða ensku leikmennirn- ir undir minna álagi og gætu því haft léttleikann í fyrirrúmi. Þá er einnig vert að gefa gestunum gaum því í liði Suður-Afríkubúa eru margir ágætir leikmenn sem eru staðráðnir í koma Englendingum verulega á óvart með getu sinni. Sjónvarpið kl. 21.05: Aftur til framtíðar Banda- r í s k a ævintýramyndin Aftur til framtíðar, sem er frá árinu 1985, var svo vel heppnuð að ástæða þótti til að gera framhald af henni Michael J- Fox °9 Christopher Lloyd eina mynd. Þetta er . ......v .. ', saga um unglings- »3« meö aöalhlutverk.n f kvikmyndinni. pilt sem þarf að hverfa 30 ár aftur i er Robert Zemeckis og aðalhlutverk tímann og koma á sambandi miili for- leika Michael J. Fox, Christopher Ll- eldra sinna eigi hann sjáifur að geta oyd og Lea Thompson. komið í heiminn. Dálítið snúið, ekki satt? Það vill til að hann þekkir vís- indamann sem er búinn að flnna upp farartæki hentugt til tímaflakks og þá er bara að leggja í hann og láta hend- ur standa fram ú ermum. Leikstjóri RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bœn. Séra María Ágústsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.07 Viösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um grœna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón Steinunn Haröar- dóttir. (Endurflutt nk. miöviku- dagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Norrænt. Af músík og manneskj- um á Noröurlöndum. Umsjón Guöni Rúnar Agnarsson. (Einnig á dagskrá á föstudagskvöld kl. 21.15.) 11.00 I víkulokin. Umsjón Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibrófum frá hlustend- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. (Endurflutt nk. miö- . vikudag kl. 13.05.) 14.35 Meö laugardagskaffinu. Ensk og amerísk sönglög frá 19. öld. Kevin MDermott syngur meö D.C. Halls New Concert & Quadrille band. 15.00 Boöiö upp í færeyskan dans. Annar þáttur af þremur. Viöar Eggertsson fjallar um mannlíf í Færeyjum og ræöir viö íslendinga sem þar búa og Færeyinga sem dvaliö hafa á íslandi. (Áöur á dag- skrá (janúar sl.) 16.00 Fréttir. JÚ6.08 Tónlistarhátíö norræns æsku- fólks 1996. Frá tónleikum á Ung Nordisk Musik Festival í Kaup- mannahöfn í október í haust. Um- sjón Atli Heimir Sveinsson. 17.00 Gull og grænir skógar. Bland- aöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurflutt kl. 8.07 í fyrramáliö á rás 2.) 18.00 Síödegismúsík á laugardegi. Ella Fitzgerald, tríó Oscars Peter- sons og stórsveit Quincy Jones. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Toronto. Á efnis- skrá: Beatrice og Benedikt eftir Hector Berlioz. Flytjendur: Beat- rice: Jane Gilbert, Benedikt: Gor- don Gietz, Heró: Nancv Allan Lundy, Don Pedró: Steven Page, Úrsúla: Anita Krause, Kládíó: John Hancock, Somarone: Francois Loup. Kór og hljómsveit kanadísku óperunnar; Richard Bradshaw stjórnar. Umsjón Una Margrót Jónsdóttir. 22.15 Orö kvöldsins hefst aö óperu lokinni: Ragnheiöur Sverrisdóttir flytur. 22.20 Inn viö miöju heims er fjali. Feröarispa frá Tíbet eftir Magnús Baldursson. S(öari hluti. Lesarar Hallmar Sigurösson og Stefán Jónsson. (Áöur á dagskrá 8. maf sl.) 23.10 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. Verk eftir Johann- es Brahms. - Konsert í a-moll ópus 102 fyrir fiölu, selló og hljómsveit. Anne Sophie Mutter leikur á fiölu og Antónío Meneses á selló. Þau leika meö Fílharmón- íusveitinni ( Berlín; Herbert von Karajan stjórnar. - Fantasíuþætt- ir ópus 116 nr. 1-3. Eva Knardahl leikur á píanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RAS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Dagmál. Bjarni Dagur Jónsson. 9.03 Laugardagslff. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 10.00 íþróttarásin. Bein lýsing frá HM í Japan Litháen-ísland. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Umsjón Helgi Pétursson og Val- geröur Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón Davíö Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grét- arsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram. 1.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsami " 7.00 Fréttir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum Kkir, meö morg- unþátt án hliöstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt milli himins og jaröar. Umsjón meö þættinum hefur hinn geö- þekki Steinn Ármann Magnússon og honum til aöstoöar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-18.00 Ópera vikunnar (e): Æv- intýri Hoffmans eftir Jacques Offen- bach. Meöal söngvara: Nicolai Gedda og Elisabeth Schwarzkopf. Stjórnandi: André Cluytens. SÍGILT FM 94.3 07.00-09.00 Meö Ijúfum tónum. Fluttar veröa Ijúfar ballööur. 09.00-11.00 Laug- ardagur meö góöu lagi. Umsjón: Sig- valdi Búi. Létt íslensk dægurlög og spjall. 11.00-11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30-12.00 Laugardagur meö góöu lagi. Umsjón: Sigvaldi Búi. 12.00-13.00 Sígilt hádegi á FM 94,3 meö Sigvalda Búa. Kvikmyndatónlist leikin. 13.00-16.00 í Dægurlandi meö Garöari Guömundssyni. Garöar leikur létta tónlist og spjallar viö hlustendur. 16.00-18.00 Feröaperlur meö Kristjáni Jóhannessyni. FróÖleiksmolar tengdir útiveru og feröalögum bland- aöir tónlist úr öllum áttum. 18.00-19.00 Rockperlur á laugardegi. 19.00-21.00 Viö kvöld- veröarboröiö meö Sígilt FM 94,3. 21.00-01.00 Á dansskónum á laugar- dagskvöldi. Umsjón Hans Konrad. Létt danstónlist. 01.00-08.00 Sígildir nætur- tónar. Ljúf tónlist leikin af fmgrum fram. FM957 08.00-11.00 Einar Lyng Kári stór og sterkur strákur og alveg fullfær um aö vakna snema. 11.00-13.00 Sport- pakkinn Valgeir, Pór og Haffi, allt sem skiptir mál úr heimi íþróttanna 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Sviösljós- iö helgarútgáfan. Þrír t(mar af tónlist, fréttum og slúöri. MTV stjörnuviötöl. MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már stýrir skútunni 16.00 Síödegisfréttir 16.05-19.00 Jón Gunnar Geirdal gírar upp fyrir kvöldiö. 19.00-22.00 Samúel Bjarki setur í partýgírinn og allt í botn 22.00- 04.00 Bráöavaktin, ýmsir dag- skrárgeröamenn FM láta Ijós sitt skína 04.00-10.00 T2 Úfff! AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97.7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guömunds- son. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery eapons Danger Zone 20.00 Extreme Machines 51.00 Hitler’s Henchmen 22.00 Hunt for the Serial Arsonist 23.00 Discover Magazine O.OOCIose BBC Prime 4.00 Managing Schools 4.30 The Chemistry of Creation 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Jonny Briggs 6.00 The Brollys 6.15 Run the Risk 6.40 The Biz 7.05 Blue Peter 7.25 Grange Hill Omnibus 8.00 Dr Who 8.25 Style Challenae 8.50 Heady, Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 EastEnders Omnibus 10.45 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Children’s Hospital 13.00 Love Hurts 13.50 Prime Weather 13.55 Mop and Smiff 14.15 Get Your Own Back 14.40 Blue Peter 15.00 Grange Hill Omnibus 15.35 Ray Mears' World of Survival 16.05 Top of the Pops 16.35 Dr Who 17.00 Dad's Army 17.30 Are You Being Served? 18.00 Pie in the Sky 19.00 Benny Hill 20.00 Blackaader the Third 20.30 Frankie Howerd Special 21.00 Men Behaving Badly 21.30 A Bit of Fry and Laurie 22.00 Bob Monkhouse on tne Spot 22.30 Later With Jools Holland 23.30 Prime Weather 23.35 Which Body? 0.00 A New Sun is Bom 0.30 The Developing World 1.00 The Resourceful Manager 1.30 Play and Thesocial World 2.00 This True Book of Ours 2.30 Imagining New Worlds 3.00 Jets and Black Holes 3.30 Film Montage Eurosport 6.30 Basketball 7.00 Mountain Bike: World Cup 7.30 Mountain Bike 8.00 Fun Sports 8.30 Touring Car: BTCC 9.30 Drag Racing: NHRA Drag Racing 10.00 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 11.00 Strongest Man 12.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 13.00 Weightlifting: Men European Championships 15.00 Tennis: Peugeot ATP Tour World Team Cup 16.30 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 17.00 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 19.30 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 20.00 Boxing: Super Night Fights 21.00 Weightlifting: Men European Championships 22.30 Rhythmic Gymnastics: European Championships 0.00 Close MTV 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 8.30 Rock Am Ring '97 9.00 MTV's Éuropean Top 20 Countdown 11.00 MTV Hot 12.00 Rock Am Ring '97 Weekend 16.00 MTVWorld Tour 16.30 MTV News at Night Weekend Edition 17.00 Xccelerator 19.00 Rock Am Ring '97 Weekend 22.00 Best of MTV US Loveline 2.00 Chill Out Zone Sky News 5.00 Sunrise 8.30 The Entertainment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations 11.30 Week in Review UK 12.00 SKY News 12.30 Nightlíne 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30 Century 15.00 SKY News 15.30 Week in Review UK 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Target 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Entertainment Show 20.00 SKY News 20.30 Space - the Final Frontier 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 Sportsline Extra 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion TV 1.00 SKY News 1.30 Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review UK 3.00 SKY News 3.30 SKY Worldwide Report 4.00 SKY News 4.30 The Entertainment Show TNT 20.00 Where Eagles Dare 22.35 Never so Few 0.45 Grand Prix CNN 4.00 World News 4.30 Diplomatic License 5.00 World News 5.30 World Business This Week 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 Style 8.00 World News 8.30 Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00 World News 10.30 Your Health 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watcn 15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek 19.30 Science & Technology 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.00 World View From London andWashington 22.30 Diplomatic License 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.00 Prime' News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak NBC Super Channei 4.00 Executive Lifestyles 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 Travel Xpress 5.30 The Mclaughlin Group 6.00 Hello Austria, Hello Vienna 6.30 Europa Journal 7.00 Cyberschool 9.00 Super Shop 10.00 NBC Super Sports 11.00 Euro PGA Golf 12.00 NHL Power Week 13.00 Top 10 Motor Sport 14.00 Europe á la carte 14.30 Travel Xpress 15.00 The Best of the Ticket NBC 15.30 Scan 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 19.00 TECX 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Bnen 22.00 Talkin' Jazz 22.30 The Ticket NBC 23.00 Maior League Baseball 2.30 Executive Lifestyles 3.00 Talking With Frost Cartoon Network 4.00OmerandtheStarchild 4.30 The Fruitties 5.00Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30 Dexter's Laboratory 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of Jonnv Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The Addams Family 10.45 Dumb and Dumber 11.00 The New Scooby Doo Mysteries 11.15 Daffy Duck 11.30 The Flintstones 12.00 Pirates of Dark Water 12.30 World Premiere Toons 13.00 Little Dracula 13.30 The Real Story of... 14.00 Ivanhoe 14.30 Droopy 15.00 HonqKong Phooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 18.45 World Premiere Toons 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30 Two Stupid Dogs Discovery Sky One 6.00 My little Pony 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00 The Wrestling Fsdsr- ation Live Wire. 12.00 World Wrestling Federation Challenge. 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Generati- on. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 StarTrek: Voya- ger. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Journeys. 19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 LAÞD 21.00 Law and Order 22.00 LA Law 23.00 The Movie Show. 23.30 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Saturday Night, Sunday Morning 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Slagecoach 7.00 Follow the River 9.00 Esther and the King 11.do The Magic Kid 212.40 The Lies Boys Tell 14.15 The Retum of Tommy Tricker 16.00 Thunderball 18.00 Live and Let Die 20.00 Chasers 22.00 Secret Games 3 23.35 The Man Next Door 1.05 Solitaire for 2 2.45 Bad Medicine 4.20 The Magic Kid Omega gar 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonarljós 22.00 dessage 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar 07.15 Central

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.