Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Síða 8
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 D'V s sælkerínn Guðbjörg Guðjónsdóttir smurbrauðsdama: Grillréttur handa böm- matgæðingur vikunnar Kristinn J. Albertsson jarðfræðingur: Amerískur kj ö tb o 11 u p o ttráttu r Frískleg sveskjuterta Látið þetta sjóða saman í u.þ.b. 5 mínútur og hrærið reglulega. Bætið þá fisk- bitunum saman við og kryddið með salti og pipar. Kreistið safa úr sítrónunni saman við. Sjóðið áfram í 4 mínútur við vægan hita og bætið þá brokkólíinu, smátt skornu, út í. Látið pottréttinn malla áfram í aðrar 4 mínútur. Loks er að setja smjörið út í og laga til sósuna. Hræra maísena- mjölið saman við vatnið og hella út í réttinn. Þá er hann tilbúinn á borðið. Gott er að hafa með honum nýbakað flatbrauð með viðbiti eða ristað brauð. Uppskrift: 500 g nautahakk (má vera kinda- eða svína- hakk) 3-4 harðsoðin egg 1 bolli hafragijón 1 meðalstór púrra Guðbjörg Guðjónsdóttir smurbrauðsdama fékk rétt- inn fyrst þegar hún var nýgift og hefur haldið upp á hann síðan. DV-mynd Sigrún Lovísa Tandoori-kjúklingur Grjónin eru soðin í mjólkinni (u.þ.b. 5 min.). Eggjarauðurnar þeyttar með örlitlum sykri og settar út í þegar grauturinn er soðinn. Má ekki sjóða eftir að rauðurnar eru komnar út í. Smjör- inu bætt út í. Borðað með saftsósu pfa rjómablandi og kanel. Hér kemur frísklegur eftirrétt- ur í sumri og sól. Þótt mælt sé með sveskjum geta hvaða ávextir sem er notast í deigið. Uppskrift- in miðast við sex manns: 450 g steinlausar sveskjur 4 egg 80 g hveiti 125 g sykur 250 ml mjólk vaniUudropar 1 tsk. salt 50 g brætt smjör Sveskjumar eru ekki settar saman við deigið heldur eru þær teknar og skornai- í tvennt. Þeim er raðað í sex lítil eldföst mót, á stærð við kökudiska. Annað hrá- efni er hrært saman í skál þar til deigið er orðið álíka þunnt og góður hafragrautur. Að því loknu er deiginu hellt út í mótin sex og yfir sveskjurnar. Bakið í miðjum ofni við 200 gráður í 10 mínútur. Lækkið hitann síðan í 180 gráður og bakið í 20 mínútur í við- bót. Terturnar má framreiða jafnt kaldar sem heitar. Þó er mælt með þeim heitum og ekki verra að hafa is eða þeyttan rjóma með. Einnig má prófa ískalt og hreint jógúrt, svona til að auka hollustu réttar- ins! Heilnæmur fiskipottráttur Á milli grillpartíanna getur verið gott að fá sér heilnæman fisk með grænmeti. Rétt þennan er auðvelt að matbúa og ætti að vera mjög freistandi fyrir yngstu kynslóðina eins litríkur og hann er nú. Uppskriftin miðast við þrjá: 400 g ýsu- eða þorskflök 3 gulrætur 6 kartöflur 4 dl vatn 1 fiskiteningur 1 búnt brokkólí salt pipar Ví sítróna 1 msk. smjör 2 tsk. maísenamjöl hrært út í smávegis vatn Skerið fiskflökin niður í litla bita. Afhýðið gulræturnar og kartöflurnar og skerið þær einnig í litla bita. Sjóðið vatnið og setjið teninginn út í ásamt grænmet- inu. „Þessi réttur hefur lengi verið í miklu upp- áhaldi hjá mér. Við hjónin fengum hann hjá vinum okkar þegar við vorum nýgift og ég hef haldið upp á hann síðan,“ seg- ir Guðbjörg Guðjónsdóttir, smur- brauðsdama og húsmóðir, sælkeri DV þessa laugardags. Guðbjörg segir réttinn afar góðan, hann megi elda hvenær sem er, hvunn- dags eða um helgar, og að hann standi alltaf fyrir sínu. „Það er auðvelt að gera þennan rétt og hann er fallegur á borði ef vandað er til verka. Mér finnst fara vel á því að skreyta með kart- öflumúsinni með þvi að setja hana í kringum rétt- inn á fatinu." Guðbjörg mælir með sagógrjónagraut á eftir, hann sé passlega mildur eftir bragðmikinn aðal- rétt. Hún býður upp á graut frá móður sinni frá því um aldamót. Rétt- urinn er fyrir 4-5. Aðferðin: a grilltema með perlulaukum á milli. Penslið með olíunni og - setjið teinana á grillið í smástund. Einnig mætti prófa að pensla bitana með tómatsósu. Að grill- un lokinni er papriku- kryddi stráð yfir teinana og þeir lagðir á disk yfir grænmetis- og hrís- grjónablönduna. Þetta gæti verið góð tilbreyting frá heilgrilluðu pylsun- I um. Njótið vel! 1 gulrót nýir sveppir 1 dós niðursoðnir tómatar 1 egg (má sleppa) 1 dl kaffirjómi 1 marinn hvítlauksgeiri 2 tsk. kjötkraftur (Toro) svartur pipar 3 msk. matarolía til steiking- ar dökkur sósujafn- örlítill sósu- litur 11 vatn til suðu Skurnin er tekin af eggjunum og kjötdeigi þrýst smekklega utan um eggin. Búið til litlar kjötbollur úr afganginum. Steikið á pönnu í ol- íunni og sjóðið bollumar í 20 mín. Grænmetið er skorið niður, látið út í og saman er þetta soðiö í 5 mín. Að síðustu em bollurnar skornar i tvennt. Gott er að hafa kartöflumús með. Aldamótagrautur mömmu 11 mjólk 1 bolli sagógrjón \ bolli rúsínur örlítið salt 2 eggjarauður 15 g smjör unum Nú er tími fyrir grill, a.m.k. á meðan sólin skin og hitinn sýnir tveggja stafa tölu í plús. Bömin . vilja oft gleymast í dúller- iinu, þ.e.a.s. þau fá gjam- an grillaöar pylsur með brauði á meðan hinir full- | orðnu háma í sig aðalrétt- inn. Hins vegar má gera pylsurnar þannig úr garði að sómi sé að. Hér kemur ein tillaga að auð- veldum barnagrillrétti. Uppskriftin miðast við fjóra: 1 poki djúpfryst græn- | meti (helst með hrisgrjón- um) 6-8 pylsur perlulaukur matarolía paprikukrydd Byrjið á því að sjóða grænmetið f potti sam- kvæmt leiðbeiningum á pokanum. Skerið pylsum- ar niður í litla bita og set- Nú þegar sumarið og grilltíðin eru gengin í garð er nánast dagleg sjón að sjá fólk bogra við útigrillin sin. Kristinn Albertsson, jarðfræðingur og matgæð- ingur, gefur okkur uppskrift að ákaf- lega fljótlegum og einfóldum kjúklinga- rétti sem matreiða má á útigrilli. í bón- us er flatbrauð sem hafa má með. Kiyddlögur 250 ml af AB mjólk eðá súrmjólk eða hreinni jógúrt, 2 msk. af sinnepsolíu, ólífúolía gerir sama gagn hvítlaukur eftir smekk, 5-6 geirar 1 tsk. salt Krydd: 1-2 tsk. paprika 1-2 tsk. coriander (Dhaniya) 1-2 tsk. cumin (Jeera) 1 tsk. turmeric (Haldi) 1 tsk. engifer Byijið á þvi að hamfletta kjúklinginn þar sem mestöll óhollustan er i hamnum. Skerið í kjötið og nuddið sítrónu- eða límónusafa og salti í kjötið. Látið nú kjötið standa í um V2 klst. Á meðan er gott að útbúa kryddlög- inn sem við ætlum að leggja kjötið í. Kryddin þurfa að vera í möluðu formi (stærri matvöruverslanir). má tandoori-kryddblöndu sem fæst í sömu verslunum (betra að blanda sjálfur). Blandið öllum efnunum saman og setjið kjúklingabitana út í, nuddið leginum vel inn í kjötiö og látið svo allt standa í skál í nokkrar klukkstundir, yfir nótt ef nægur tími gefst. Hristið mesta vökvann af kjötinu, setjið bitana til að byija með á bakka og á grillið og látið þá taka sig. Setjið þá beint á grillið og steikið við miðlungs- hita. Berið t.d. fram með frjálslyndu grænmetissalati og indverskum basmatí hrísgijónum. Flatbrauð Fyrir þá sem vilja hafa örlítið meira fyrir hlutunum er hér uppskrift að fylltu indversku flatbrauði. Hráefni 3-400 g heilhveiti vatn Hnoðað vel, skipt í 4-6 hluta Fyllingin 4 stórar kartöflur, soðnar og músaðar með smjöri V2 tsk. coriander (Dhaniya) y tsk. cumin (Jeera) y2 tsk. turmeric (Haldi) y2 tsk. chilli y2 tsk. garam masala Öll kryddin í möluðu formi. 1 mjög fínt skorinn laukur, steiktur á pönnu ásamt kryddinu, hrært sam- an við kartöflumúsina. Undirbúningur Hveijum deig- hluta er skipt í tvennt hvor helm- ingur flatt- ur út. Fyll- ingin á annan helming- inn, hinn lagður yfir. Jaðr- amir fingr- aðir saman þar til þeir eru orðnir þéttir. Þá er brauðið Kristinn J. Alberts- son býður upp á Tandoori-kjúkling og flatbrauð. DV-mynd E.Ói. flatt smám saman út með lófunum. Brauðið er strokið með hveiti beggja vegna og bakað á heitri og þurri pönnu- kökupönnu báðum megin. Þegar það er vel bakað er smjöri strokið yfir og því snúið við. Þannig bakað í 1-2 mín. Þá er smjöri strokið yfir upp-hliðina og brauðinu snúið aftur við í um hálfa mínútu. Brauðið er ýmist borðað niðursneitt eða í heilu lagi og með mangósultu eða hrísgijónum eða aleitt sem forréttur. Kristinn skorar á Erlend Sveinsson kvikmynda- gerðarmann að vera næsti mat- gæðingur. Ekki er ólík- legt að Er-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.