Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 27 (sýiðsljós r I stuði með Guði! Vel á fjórða hundrað unglingar flugu með breiðþotu Atlanta frá Keflavík til Akureyrar um síðustu helgi til að vera viðstaddir „popp- messu“ í flugskýli Flugfélags Norð- urlands á Akureyrarflugvelli. Um var að ræða unglinga af höfuðborg- Krakkarnir koma út úr breiöþotu Atlanta. Viö sjáum sr. Vigfús Þór Árnason í Grafarvogi (þriðji frá hægri) heilsa upp á koilega sinn, Svavar Alfreð Jónsson, sem tók á móti honum í fullum skrúöa. arsvæðinu sem starfað hafa með æskulýðsfélögum þjóðkirkjunnar sl. vetur. Fjöldi jafnaldra þeirra frá Ak- ureyri og nágrenni fékk að fljóta Prestar ganga til messu í flugskýl- inu ásamt biskupnum yfir Islandi, herra Ólafi Skúlasyni. með. Ungdómurinn hlýddi á hoð- skap nokkurra presta, þ.á.m. bisk- upsins sjálfs, Ólafs Skúíasonar, og tók síðan lagið við undirleik hljóm- sveitarinnar Nýrra manna. Uppá- koman þótti takast vel til en hefði að sjálfsögðu ekki orðið að veru- leika nema með stuðningi Amgrims Jóhannssonar hjá Atlanta, sem sjálf- ur flaug þotunni norður. Ljósmynd- ari DV var á staðnum og tók með- fylgjandi myndir. Undir leiösögn Arnar Inga fjöllistamanns komu unglingar á Akureyri upp þessu altari eöa sviöi í flugskýlinu. Þar hófu söngvarar upp raust sína og guðsmenn boöuöu fagnaöarerindið. DV-myndir gk Sumarið byrjað hjá Hallbirni í Kántrýbæ: Dolly er sérstök vinkona mín DV, Skagaströnd:_____________________ „Sumarið byrjar vel hjá okkur í Kántrýbæ. Það hefur verið töluverð umferð síðan við opnuðum núna fyrir tveimur vikum. Ég held að þetta verði bara gott sumar,“ sagði Haflbjöm Hjartarson á Skagaströnd er við tókum hús á honum fyrir fáum dögum. Sex ár eru síðan hann hóf reksturinn aftur eftir afdrifa- ríka suðurferð þar sem hann lenti í umferðarslysi. Útvarp Kántrýbær hefur aukið styrk sinn en Haflbjöm keypti sendi að utan til að ná til fleiri hlustenda. „Veðurfarið spilcir mikið inn í ferðamannavertíðina, sól og blíða í aflt sumar er toppurinn. Það vilja líka margir hlusta á útvarpið okkar en við útvörpum til hlustenda fimm daga vikumar," sagði Hallbjöm og sneri sér að míkrafóninum og kynnti næsta lag. Vinkona hans Dolly Parton var sett á fóninn og skömmu seinna aftur þessi Dolly. „Jú, Dolly er sérstök vinkona mín og þess vegna er hún spiluð mikið,“ sagði Hallbjöm. -G.Bender Hallbjörn Hjartarson er bjartsýnn á gott veöur í sumar en Útvarp Kántrýbær og Kántrýbær eiga hug hans allan þessa dagana. DV-mynd G.Bender mm SÍÐUMÚLA 2 - SÍMI 568 9090 Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV óW mllí/ hlrrg^ % Smáauglýsingar rs-rai 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.