Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Side 12
LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997 DV 12 irir 15 árum Ég mundi segja hó - Áramótaskaup Sjónvarpsins fyrir 15 árum: Kvemlantamir þögðu - okkur til mikilla vonbrigða, segir Gísli Rúnar Jónsson leikari Siggi Sigurjóns og Gísli Rúnar í einum hlutverka sinna í Áramótaskaupi Sjónvarpsins 1982. Siggi heldur subbulegur og Gísli Rúnar heilsuræktarfrík. vekja hlátur en ekki persónumar, eins og oft hefur gerst i þessum þátt- um í gegnum tiðina. Þetta var á ár- dögum heilsuræktarstöðvanna og maskínan átti að búa til stæltari lík- ama og gott ef ekki lengri. Það var Sigga að þakka að atriðið varð fynd- ið. Þarna var ég til friðs. Þessi þersóna sem hann bjó til var óborganleg, hafði reyndar búið hana til árið áður í kabar- ett í Þjóðleikhúsinu," sagði Gísli Rúnar þegar við fengum hann til að rifja upp þetta skaup. Gísli Rúnar sagöi það eftirminni- legast með þetta skaup hvaö það hafi komið lofsamleg grein í DV á fyrstu dögum nýársins. „Yfírleitt hafa kverúlantar tryllst og riðið röftum yfir skaupinu en það kom ekkert svoleiðis, okkur til mikilla vonbrigða. Þeir bara þögðu. í greininni Fimmtán árum síðar og nokkrum kílóum. Þó ekki eins mörgum og í fyrra! DV-mynd S „Ég mundi segja hó“ var heitið á Áramótaskaupi Sjónvarpsins fyrir 15 árum. Höfundar voru þrír, þau Andrés Indriðason, Þráinn Bertels- son og Auður Haralds. Andrés stjómaði upptökunni en Þráinn leikstýrði. Meðal leikara var Gísli Rúnar Jónsson en fáir hafa sennilega leikið jafn oft í Skaupinu og hann, eða alls 10 sinnum. Aðrir leikarar þama fyr- ir 15 árum voru Edda Björgvins- dóttir, Sigurður Sig- urjónsson, Sigurður Karlsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Laddi, Magnús Ólafsson og ýmsir fleiri, þekktir og óþekktir. í dagskrárkynningu DV fyrir ná- kvæmlega 15 árum, þann 27. des- ember 1982, var áramótaskaupið kynnt til sögunnar með mynd af þeim Gísla Rúnari og Sigga Sigur- jóns fyrir framan einhvers ,konar „heilsuræktarmaskínu". Gísli i hlutverki íþróttafríksins en Siggi í heldur subbulegu gervi, skítugur í hlýrabol. „Þetta var eitt afþeimófyndnu atriðum í skaupinu þar sem leikmynd- in átti um að skaupið hefði fallið í kramið. Ég veit ekki hvort höfundarnir sömdu greinina í samráði við blaða- manninn en okkur sem unnum að skaupinu fannst við ekki vera með merkilega hluti í höndunum. Raun- ar fannst mér sjálfum þetta afar ófyndið skaup þó maður reyndi að setja sig inn í húmorinn sem var á ferðinni, samanber leikmynda- og yflrbyggingahúmorinn sem við leik- arar töluðum gjarnan um,“ sagði Gísli Rúnar. Tíu skaup Þetta var þriðja skaup- ið sem hann tók þátt í sem leikari. Árið áður réð hann öllu og fékk að leikstýra en fyrsta skaupið hans var fyrir 20 ámm undir stjórn Tage Amm- endrup. Síðan lék hann í skaupun- um 1984, 1989, 1990, 1993, 1994, 1995 og loks 1996. Muna eflaust margir eftir honum í hlutverki Ólafanna G. Ein- arssonar og Ragnars Grímssonar. í mun fleiri skaupum hefur hann lagt til handritsbúta. En skyldi hann vera með í skaupinu í ár? „Nei, en það er önnur saga og liggur ekki á glámbekk," sagði Gísli Rúnar, dularfullri röddu. Af honum er það annars að frétta að hann er að æfa í Þjóðleikhúsinu í fjölskylduleikritinu Yndisfríða ófreskjan, sem frumsýnt verður eft- ir áramót. Leikritið er byggt á gömlu ævintýri líkt og kvikmyndin Beauty and The Beast. Gísli Rúnar er einnig að þýða leikrit og vinna við ýmis önnur verkefni í lausa- mennskunni. Þá reka þau Edda Björgvins leiklistarstúdíó sem kunnugt er. Kílóin hverfa Hann var í fyrra með sjónvarps- þáttinn Gott kvöld á Stöð 2 og lét þá hlaða á sig nokkrum kilóum. í við- tali við DV fyrr á árinu lýsti hann því yfir að hann væri kominn í megrun. Síðan eru liðnir nokkrir mánuöir og Gísli Rúnar segist enn vera í megrun. „Þetta gerist hægt og bítandi. Ætii það séu ekki farin 12 eða 13 kíló,“ sagði Gísli Rúnar og glotti. -bjb bókaormurinn er mest spennandi „Mér finnst gott að blanda saman ljóðum, þjóðlegum fróðleik og ýms- um ritum og bókum sögulegs eðlis. Ég les alltaf reglulega bækur eftir Stein, nú síðast Spor í sandi. Alveg er kvæðið um Jón kadett magnað. Mér er minnisstæðastur Davið Stef- ánsson af þeim bókum sem ég hef lesið á árinu. Ljóðiö Flugmenn er sérlega heillandi," segir Ari Gísli Bragason rithöfundur og verslunar- maður. Ari er að leggja lokahönd á fyrstu gerð handrits að heimildar- mynd um sögu kaþólsku kirkjunnar á íslandi og von er á bók eftir hann í febrúar á nýju ári. Hann er bóka- ormur þessarar viku. Ari segir að úr þjóðlegu deildinni muni hann helst eftir bókum Eyj- ólfs Guðmundssonar en hann komst nýlega yfir ritsafn hans sem bókaút- gáfan Dyngja gaf út. í þeirri útgáfu eru verkin Afi og amma, Pabbi og mamma og Lengi má til lítilla stunda. Þetta segir Ari vera sérlega fræðandi rit um ísland og hugsun- arhátt fyrri tíma - klassískt verk. „Af ritum sögulegs eðlis get ég nefnt Auðlegð þjóöanna eftir Adam Smith í þýðingu heimspekingsins knáa, Þórbergs Þórðarsonar. Af pólitískum ritum er ekki langt síð- an ég las bókina To Renew America eftir Newt Gingrich og alltaf er gaman að lesa um Kennedy og alla þá sápu. Minnisverð er bókin, The Kennedy Men eftir Nellie Bly.“ Ari segir að af þeim bókum sem koma út fyrir jólin þyki honum fyrsta bók Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings um Einar Benedikts- son mest spennandi. Hann segist að- eins hafa gluggað í bókina Bros í bland eftir Magnús Óskarsson og það sé frábær bók. Um Magnús segir hann að þar fari sannur sagnasnill- ingur og góður penni. Þá hlakkar hann til þess að lesa nýjustu skáld- sögu Sigurjóns Magnússonar sem Bjartur gefi út. Hún virki spennandi. „Ef ég á svo að nefna eina bók sem stendur upp úr á árinu þá er það Bellum Callicum eftir C. Julius Ceasar, í frábærri þýðingu Páls Sveinssonar. Það er uppbyggi leg lesning fyrir ungt fólk á öllun aldri," segir Ari Gísli. skorar á Kristján Þórð Hrafnsson að vera bóka- ormur næstu viku og nýs árs. Ari Gísli Bragason, rithöfundur og versl- unarmaður, er bóka- ormur. DV-mynd S Ari Gísli Bragason rithöfundur: Bókin um Einar Ben. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Helen Fleldlng: Bridget jone’s Diary. 2. Dick Francis: To the Hilt. 3. Terry Pratchett: Hogfather. 4. John Grlsham: The Partner. 5. Wilbur Smith: Birds of Prey. 6. Tom Clancy: Politika. 7. Robert Goddard: Beyond Recall. 8. Cathrine Cookson: The Bonny Dawn. 9. Michael Crlchton: Airframe. 10. Louis de Bernleres: Captain Corelli's Mandolin. RIT ALM. EÐLIS - KILJUR: 1. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 2. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 3. Penny Stalllngs & Davld Wlld: Previ- ously on Friends. 4. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 5. Blll Watterson: It’s a Magical World. 6. Scott Adams: The Dilbert Principle. 7. Matt Groening: The Simpsons: The Complete Guide. 8. Carl Glles: Giles Anniversary Album 1998. 9. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 10. Cralg Charles: The Log: A Dwarfer’s Guide. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Andy McNab: Remote Control. 2. Terry Pratchett: Jingo. 3. Dlck Francis: 10-lb Penalty. 4. Patrlcla D. Cromwell: Unnatural Expos- ure. 5. Catherlne Cookson: The Lady on My Left. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Mlchael Palln: Full Circle. 2. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 3. Dickle Blrd: My Autobiography. 4. Andrew Morton: Diana: Her True Story in Her Own Words. 5. Kevin Keegan: My Autobiography. ..' 'r .. (Byggt á The Sunday Times) BANÐARÍKm-- SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Nora Roberts: Seaswept. 2. Sue Grafton: M is for MaliCe. ■ 3. Tom Clancy: Politika. 4. Kaye Glbbons: Ellen Foster. 5. Stephen Klng: Wizard and Glass. 6. Kaye Glbbons: Virtuous Woman. 7. Kathleen E. Woodlwlss: Petals on the River. 8. David Baldaccl: Total Control. 9. John Grlsham: The Rainmaker. 10. Bill Cosby: The Meanest Thing to say. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Richard Carlson- Don’t Sweat the Small Stuff. 2. Ric Edelman: The Truth about Money. 3. Ýmsir: Chicken Soup for the Teenage Soul. 4. Ýmslr: Chicken Soup for the Mother’s Soul. 5. Ýmsir: The World Almanac and Book of Facts 1998. 6. Stephen E. Ambrose: Undaunted Courage. 7. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 8. Carmen R. Berry og Tamara Traeder: Girlfriends. 9. Ýmslr: Chicken Soup for the Woman’s Soul. 10. Ýmslr: Chicken Soup for the Christian Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Charles Frazier: Cold Mountain. 2. Davld Baldaccl: The Winner. 3. James Patterson: Cat & Mouse. 4. Danielle Steel: The Ghost. 5. P.D. James: A Certain Justice. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Ýmslr: The Joy of Cooking. 2. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evil. 4. Sarah Ban Breathnach: Simple Abund- ance. 3. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 5. Stephen E. Ambrose: Citizen Soldiers. (Byggt á Washington Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.