Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Síða 40
LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997 I^"V 44 * * bridge '** Tvær brídgeþrautir eftir jól! Þótt jólin séu á enda er helgin eft- ir og hér eru tvær þrautir til þess að glíma við. Lausnimar munu síðan birtast í fyrsta þætti eftir áramót. Norður Austur pass pass dobl(2) 4 lauf 4 tíglar pass pass pass Suður Vestur 1 tigull 3 lauf(l) dobl(3) pass 4 hjörtu pass áður? Galdurinn er að sleppa einn niður. Hvemig? N/0- N/N-S ♦ * 4 KD9 90 G765 4 K52 * 1042 TT s 4 G654 V AKD2 ♦ A743 4 D (l)Veikt (2) Neikvætt (3) Úttekt Vestur spilar út spaðatvisti. Aust- ur drepur á spaðaás, spilar spaða- þristi sem vestur trompar með þristinum. Hann spilar laufi á ás austurs og trompar næsta spaða með fjarkanum. Síðan spilar vestur tíguldrottningu. Já, ég veit að þið emð komin einn niður. Hefúr það aldrei komið fyrir 4 AD7654 M 54 4 AKG106 4 4 ♦ 4 N 4 ADG109872 «0 3 4 AG10 4 2 Bridgefálag Borgarfjarðar Starfsemi Bridgefélags Borgar- fjarðar hefúr verið með líflegasta móti nú í haust, jafiivel svo liflegt að spilarar hafa með naumindum tollað í sætum sínum í erfiðustu spilunum. Nýlokið er aðaltvímenningi fé- lagsins þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í síðasta spili. Keppni lauk með sigri Amar Einarsson og Bald- urs Áma Bjömssonar. Sveinbjöm Eyjólfsson og Sigurður Einarsson máttu urðu í öðra sætiu, annað árið í röð. Röð efstu para. öm og Baldur 746 Sveinbjöm og Sigurður 732 Þorsteinn og Jón Þórisson 711 Kristján og Jón Eyjólfsson 700 Þá er lokið fyrsta Venusarmótinu af þremur sem spiluð verða í vetur. Afgreiöslutími smáauglýsingadeildar DV um áramút: OPIÐ: Laugardaginn 27. desember kl. 9-14. Sunnudaginn 28. desemberkl. 16-22. Mánudaginn 29. desemberkl. 9-22. Þriðjdaginn 30. desember kl. 9-22. Miðvikudaginn 31. desember kl. 9-12. Fimmtudaginn 1. janúar 1998, nýársdag kl. 16-22. Síöasta blað fyrir áramót kemur út þriöjudaginn 30. desember. Fyrsta blað eftir áramót kemur út föstudaginn 2. janúar 1998. Sími 550 5000 Eftir að norður hefúr opnað á minna á minningarmót BR og einu hjarta hafnar þú í sex spöðum, það skiptir ekki máli hvernig. Vestur spilar út tígultvisti (þriðja og fimmta) og aust- m- lætur kóng- inn. Hvemig spilar þú spilið? Áður en þið byrjið á þraut- unum er rétt að SPRON um StefánG Hörð Þórðarson bridgemeistara. Mótið er spilað í Bridgehöllinni við Þönglabakka á morgun og vegleg verðlaun era í boði. Venusarmótin era opin silfúrstiga- mót og var þátttaka í fyrsta mótinu góð. Spilað var á tólf borðum og komu þátttakendur víða að. Úrslit. 1. Sigurður og Magnús, Akranesi 509 st. 2. Rúnar og Unnsteinn, Borg- amesi 505 st. 3. Dóra og Magnús, Borgarfirði 475 st. Næsta mót verður spilað í janúar. * * ★ messur r* * Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófasts- dæmi vestra, sunnudag 28. desember Árbæjarkirkja: Jólastund fjölskyldunnar kl. 11. Skím. Jólasaga lesin. Jóla- söngvar. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11:00. Bústaðakirkja: Helgisfimd kl. 14. Jólatrés- skemmfim bamanna í safnaöar- heimili að lokinni helgistund. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dóm- kórinn syngur undir stjóm Mart- eins H. Friðrikssonar dómorg- anista. Grafarvogskirkja: Jassguðsþjónusta kl. 14. Tríó Bjöms Thoroddsen leikur jass, blandaðan þjóðlegri tónlist. Dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson þjónar. Grensáskirkja: Messa kl. 11 án prédikunar. Sr. Ólafúr Jóhannsson. Hafnarfjarðarkirkja: Jólaball fyrir alla sunnudaga- skóiana í Strandbergi kl. 14. Hallgrímskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson kveöur söfiiuð- inn. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Ás- kelsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta og messa falla niður. Hjallakirkja: Jólagleði aldraðra kl. 14 I Digraneskirkju á vegirni safnað- anna í austurbæ Kópavogs. Kápavogskirkja: Helgi- og skímarstund kl. 11. Organisti Öm Falkner. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og bamastarf falla niður. Laugameskirkja: Jólatrésskemmtun bamanna kl. 14. Hátíðin hefst með helgi- stund í kirkjunni. Neskirkja: Jólatréssamkoma bamastarfs- ins kl. 11. Jólasveinar koma í heimsókn. Guðsþjónusta kl. 14. Guðbjörg Jóhannesdóttir guð- fræðingur prédikar. Organisti Reynis Jónasson. Sr. Halldór Reynisson. Selfosskirkja: Messa kl. 14. Seljakirkja: Jólahelgileikur kL 14. Jóla- guðsspjallið flutt í tali og tónum af bamakórum og bamastarfi kirkjunnar undir stjóm Hönnu Bjarkar Guðjónsdóttur. Seltjarnarneskirkja: Messa og bamastarf falla nið- ur. staðgreiðslu- og greiðslukortaafslóttur og stighœkkandi „ . „. ^ ^ Smáauglysingar DV 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.