Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Qupperneq 42
46
LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997
líl hamingju
með afmælið
27. desember
85 ára
Sesselja Guðjónsdóttir,
Lyngheiði 9, Selfossi.
75 ára
Ragnhildur
Steingrímsdóttir,
Flyðrugranda 18, Reykjavík.
70 ára
Bryndís Jacqueline
Björgvinsson,
Suðurgötu 17, Sandgerði.
Gunnar Helgason,
Nökkvavogi 38, Reykjavík.
Hann er í útlöndum.
60 ára
Rúnar Einarsson,
Sunnuílöt 7, Garðabæ.
50 ára
Anton Hjaltason,
Heiðarvegi 23, Keflavík.
Ásdís Kristjónsdóttir,
Langholtsvegi 58, Reykjavík.
Guðjón Þór Steinsson,
Hryggjarseli 4, Reykjavík.
Gunnlaugur Vilhjáilmsson,
Áshildarholti, Skarðshreppi.
Gunnvör Bjömsdóttir,
Njálsgötu 6, Reykjavík.
Haukur Guðjónsson,
Bjarkarholti 4, Mosfellsbæ.
Sigurbjöm Karlsson,
Miklagarði, Amameshreppi.
40 ára
Ásdís Bjarnadóttir,
Auðsholti HI,
Hmnamannahreppi.
Gisli Ragnarsson,
Miðstræti 6, Reykjavík.
Gunnar Helgi Stefánsson,
Kópavogsbraut 65, Kópavogi.
Hafdís Þorsteinsdóttir,
Hliðarhjalla 53, Kópavogi.
Halla Þóra Másdóttir,
Bámstíg 9, Sauðárkróki.
Haraldur Sveinbjöm
Helgason,
Skarðshlíð 21, Akureyri.
Ingólfur Amarson,
HeUisgötu 27, Hafharfirði.
Jan Peter Peterson,
Hamarsbraut 9, Hafharfirði.
Jóseflna Halla
Hafliðadóttir,
Smyrlahrauni 7, Hafharfirði.
Magnús K. Kristleifsson,
Brekastíg 32,
Vestmannaeyjum.
Sigmar Gíslason,
IUugagötu 62,
Vestmannaeyjum.
Biörgvin Þorleifur Gunnlaugsson
Björgvin Þórólfur Gunnlaugsson,
skipstjóri og útgerðarmaður,
Sunnubraut 9, Dalvík, verður fimm-
tugur á morgun.
Starfsferill
Björgvin fæddist í Kárahúsi á Ar-
skógssandi og ólst þar upp hjá sjá-
varútvegsbændum í faðmi stórfjöl-
skyldu þar sem foreldrahús var
byggt áfast húsi afa og ömmu hans
þegar hann var fjögurra ára. Hann
fór snemma að hjálpa tU við sjó-
sóknina með afa sínum og foður,
ýmist á árabátum eða dekkbát fjöl-
skyldunar sem hét Otur EA 714.
Þegar bamaskólaprófi lauk lá
leið Björgvins til Keflavíkur á vetr-
arvertíðir. Þar var hann í nokkur ár
ýmist á sjó eða í fiskvinnslustöðum.
Þar kynntist hann konunni sinni.
Árið 1970 var farið í að láta smíða
nýjan Otur og 1971 var hann settur
á flot á Akureyri. Þann bát gerði
hann út með bræðrum sínum og
föður og var skipstjóri á honum frá
upphafi. Árið 1980 seldu
þeir Otur og keyptu ann-
an stærri bát sem þeir
eiga enn. Árið 1983 settist
Björgvin á skólabekk í
Stýrimannaskólanum á
Dalvík og lauk þar 200
tonna réttindanámi vorið
1984. Björgvin tók mikinn
þát í knattspyrnu þar sem
hann ólst upp í fjölskyldu
þar sem sú íþrótt var mik-
ið stimduð, fyrst var hann
í Reyni á Árskógsströnd
og er hann var í Keflavík
var hann með ÍBK þegar
það varð íslandsmeistari
1969. Hann hélt áfram í knattspymu
jafhhliða því að stunda sjóinn þegar
hann flutti norður aftur með konu
og böm 1971, þá aftur með Reyni.
Fjölskylda
Björgvin giftist 25.4. 1968 Hafdísi
Sigurbergsdóttur, f. 12.10. 1948, fisk-
vinnslukonu. Foreldrar hennar
Björgvin Þorleifur
Gunnlaugsson
voru Sigurbergur Sverr-
isson og Sigríður Guð-
mundsdóttir i Keflavík.
Börn Björgvins og Haf-
dísar em Guðrún Kristín
f. 19.9. 1968, verkakona,
maki Árni Grant, þau
eiga tvö börn; Sverrir f.
19.1. 1970, húsasmiður,
hann á eitt barn; Björg-
vin f. 11.1. 1980, í skíða-
skóla í Noregi.
Systkini Björgvins em
Ebba Gunnlaugsdóttir,
Margrét Gunnlaugsdóttir
Gunnlaugur Gunnlaugs
son, Kári Gunnlaugsson
Albert Gunnlaugsson, Víðir Gunn
laugsson og Andrea G. Gunnlaugs-
dóttir.
Foreldrar Björgvins: Gunnlaugur
Kárason útgerðarmaður og Bald-
vina Guðlaugsdóttir húsmóðir,
Hjarðarslóð 2, Dalvík.
Björgvin og Hafdís verða að
heiman á afmælisdaginn.
Mortan Christian Holm
Mortan Christian
Holm vélvirkjameistari,
Holtsgötu 27, Njarðvík,
er sextugur í dag.
Starfsferill
Mortan Christian er
fæddur í Porkeri í Fær-
eyjum og ólst þar upp.
Hann lauk námi í vél-
virkjun í Vogi i ársbyrj-
un 1961 og hlaut meist-
araréttindi í Keflavík
1972. Fluttist 1974 til Suð-
umesja og starfaði hjá
FiskFreyju þar til þau hjónin flutt-
ust til Njarðvíkur 1994. Mortan
starfar nú í Skipasmíðastöð Njarð-
víkur.
Fjölskylda
Mortan giftist Helgu Dapíelsdótt-
Mortan Christian
Holm.
ur Holm 6.8. 1959, hús-
móður og starfar hjá
Svæðisskrifstofu málefna
fatlaðra á Reykjanesi, f.
3.9.1940. Foreldrar Helgu:
Daníel Ellert Pétursson
sjómaður og Jónína Jó-
hannesdóttir, verkakona í
Reykjavík.
Böm Mortan og Helgu
era Jóhannes Már Gunn-
arsson f. 2.9. 1956, mat-
reiðslumeistari, hans
barn Eva Lind f. 27.7.
1977, sambýlismaður hans
er Óskar Þór Óskarsson,
Jens Daníel f. 25.11.1959, húsganga-
smiður, Jónína Daniella, f. 9.12.1961,
húsmóðir og nemi, sambýlismaður
hennar Vignir Bergmann kennari,
böm þeirra: Mortan Holm f. 9.11.
1979, Daniella Holm, f. 16.1. 1984,
Una María f. 25.3.1991 og Ari Páll f.
10.5. 1992, Öm Sævar f. 22.1. 1963,
stýrimaður, kvæntur Bryndísi
Knútsdóttur hárgreiðslumeistara,
böm þeirra: Sigrún Helga f. 16.9.
1984, Rúnar Freyr f. 16.5. 1986 og
Kristrún Ýr f. 18.7.1995, Unnur Agn-
es f. 26.5. 1966, húsmóðir, kvænt
Vikari Freyr Oddssyni sjómanni,
þeirra böm: Sunneva Holm f. 18.2.
1988, Silvía Holm f. 8.9. 1990 og
Styrmir f. 24.5. 1997.
Systkini Mortan: Hildibjörg
Fríða, f. 1942, d. 1943, Hildibjörg, f.
1944, Pétur Friðrik, f. 1946, og
Eyjólv, f. 1952. Foreldrar Mortans:
Jens Holm, f. 11.9.1916, d. 21.2. 1995,
sjómaður, og Soffia Holm f. 20.7.
1916, húsmóðir. Þau era búsett í
Porkeri í Færeyjum.
Þau taka á móti ættingjum og vin-
um í sal Iðnsveinafélags Suðumesja
eftir kl. 17 á afmælisdaginn.
Jón Jónasson
Dr. Jón Jónasson tannlæknir,
Hamrahlíð 17, Reykjavík, varð
fimmtugur á aðfangadag.
Starfsferill
Jón fæddist í Reykjavík. Hann-
lauk stúdentsprófi frá M.R. 1967,
cand. odont.-prófi frá Freie Uni-
versitat í Berlín 1972, öðlaðist tann-
læknaleyfi 1973 og er Dr. Dent í
tannlækningum frá Freie Uni-
versitat í Berlín frá 1973.
Jón var aðstoðartannlæknir í
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
Smáauglýsingar
DV
5505000
Vestur-Berlín 1973-74,
aðstoðartannlæknir hjá
Gunnari Skaptasyni í
Reykjavík frá 1974-75,
rak eigin tannlækninga-
stofú í Reykjavik frá
1975- 78 og í Mosfellsbæ
frá 1979-84, er hann
hætti störfum vegna af-
leiðinga flugslyss.
Jón sat í lyfjanefnd
TFÍ 1975-79, í fræðslu-
nefnd TFÍ 1975-76 og í
jólatrésnefhd 1976-79, í
ritnefnd árbókar TFÍ
1976- 79 er félagi í Rótarýklúbbi
Mosfellsbæjar frá stofnun hans 1981,
og var forseti klúbbsins 1982-83.
Fjölskylda
Jón kvæntist 30.3. 1968, Gunillu
Hedvig Gunnarsdóttur Skaptason, f.
29.1. 1947, stúdent frá M.R. 1967,
cand. odont. frá Freie Universitat í
Berlín 1972, tannlækni. Þau skildu
1985. Foreldrar hennar: Gimnar
Skapti Halldórsson Skaptason, f.
15.4. 1915, tannlæknir i Reykjavík,
og k.h. Ulla-Lill Skaptason, f. Ohlén,
f. 12.12.1924, d. 15.3. 1989, húsmóðir.
Böm Jóns og Gunillu era Helena,
f. 20.5. 1972, B.A. í sálfræði frá H.Í.;
Tómas, f. 14.1. 1974, nemi í verk-
fræði í Þrándheimi í Noregi; Sara, f.
26.10. 1981, nemi við M.H.
Sambýliskona Jóns frá 1988 er
Sigrún Stefánsdóttir, f. 20.5. 1942,
Jón Jónasson.
húsfreyja. Foreldrar
hennar: Stefán Bjarg-
mundsson, f. 11.1. 1920,
d. 1.10. 1957, verkamaður
í Reykjavík, og k.h. Stef-
anía Sigurjónsdóttir, f.
19.6. 1920, húsmóðir.
Systir Jóns er Erla
Kristín Jónasdóttir, f. 3.6.
1951, bókasaftisfræðing-
ur, en maður hennar er
Birgir Sveinbergsson
leiktjaldasmiður.
Foreldrar Jóns: Jónas
Jónsson, f. 20.4. 1907, d.
24.12. 1981, leigubílstjóri í Reykja-
vík, og k.h., Aðalheiður Pétursdótt-
ir, f. 10.11. 1910, d. 24.7. 1979.
Ætt
Foreldrar Jónasar vora Jón Jón-
asson, bóndi í Fljótsdalshr., N-Múl„
f. 10.7.1868, d. 7.7.1936, og k.h. Anna
Jóhannsdóttir, húsfreyja, f. 1.9.1877,
d. 11. 6. 1954.
Foreldrar Aðalheiðar voru Sig-
urður Pétur Magnússon, póstur á
Reyðarfirði, síðar bóndi í Vogum i
Presthólahreppi I Norður-Þingeyjar-
sýslu, f. 22.3. 1883, d. 10.8. 1948, og
k.h. Sigurbjörg Erlendsdóttir, hús-
freyja, f. 9.7. 1874, d. 6.5. 1945.
Jón tekur á móti gestur sunnu-
daginn 28.12. milli klukkan 15.00 og
17.00 í húsnæði Blindrafélagsins að
Hamrahlíð 17.
lil hamingju
með afmælið
28. desember
85 ára
Inga Jóhannesdóttir,
Lindargötu 66, Reykjavík.
80 ára
Ingibjörg Sigurðardóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
Snorri Dalmar,
Meðalholti 8, Reykjavík.
75 ára
Óskar Lúðvik Grímsson,
Kársnesbraut 27, Kópavogi.
70 ára
Elisabet Jóhanna
Eiríksdóttir,
Vogsósum n, Ölfúshreppi.
Herbert Gíslason,
Grænukinn 19, Hafnarfirði.
Þórir Ormsson,
Kjartansgötu 17, Borgamesi.
50 ára
Eðvarð Rafn Bjömsson,
Sæbóli, Hafnarfirði.
ísleifur Valtýsson,
Klukkubergi 12, Hafnarfírði.
Jón Páll Sigurjónsson,
Meltröð 8, Kópavogi.
Kristján S. Hermannsson,
Mávahlíð 30, Reykjavík.
Unnur Magnúsdóttir,
Stigahlíð 62, Reykjavík.
Þorsteinn Jökull
Vilhjálmsson,
Flögusíðu 1, Akureyri.
40 ára
Díana Bjömsdóttir,
Gullsmára 1, Kópavogi.
Einar Ingi Jónsson,
Vallhólma 16, Kópavogi.
Hilmar Guðjónsson,
Holtsbúð 43, Garðarbæ.
Linda Valgerður
Ingvadóttir,
Tunguseli 4, Reykjavík.
Margrét Björg Pétursdóttir,
Dalatúni 17, Sauöárkróki.
Þröstur Þorláksson,
Skagabraut 22, Garði.
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
DV
550 5000