Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Side 49
LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997
*
*
— TÉr'
•y "
kvikmyndir
lr**
53
ÁSKÓLABÍÓ
' Hagatorgi. simi 552 2140
NY ISLENSK GAMANMYND EFTIR ARA
KRISTINSSON
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Barbara
Leibstjóri:
Nils Alaimros ray"d sera Danir
hafa framlcitt
Barbara taeldi menn
meö sterbum
ástríöum og Iciddi
þá til glötunar.
Myndin cr gerö eftir
bóh lorgen-Franz
Jacobscn sem byggö
var á œvi
hans.
lólamynd ‘97
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Sýnd kl. 2.15, 4.30, 6.45, 9 og
11.20. B.l. 12 ára.
SAMMÉi
£4Ml:) 1
U41 < r<
IÍ4 14 1
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
www.samfilm.is
BfÓHÓLU^ BfÓHÖ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 WWW.Samfilm.is
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 16 ára.
Jólamynd ‘97
Shooting Fish
Sýnd kl. 2.30,5 og 7 m/ fsl. tali.
WEILANÍ, r.u. , ,
ROSEANNAS ★★★
^-QRAVE Rós 2
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Á I PABAI/I/A n oi
ÁLFABAKKA 8 SÍMI 878 900
Sýnd kl. 5,9 og 11.20. B.i. 16 ára. Sýnd m/ ensku tali kl. 3, 5 og 9.10.
Sýnd mJ ísl. tali kl. 3, 5 og 7.
nd hl...........
K V / K M Y f^D A
SJlltll D ¥811
Hagamús, með lífið í lúkunum ★★★
Litlar lúkur
Þótt lúkumar á hagamúsinni séu varla stórar, þá eru
þær víst þær stærstu í Evrópu, en samkvæmt mynd Þor-
flnns Guðnasonar um íslensku hagamúsina er hún mun
stærri en erlend frænka hennar, skógarmúsin. Þetta var
eitt af mörgu sem ég uppgötvaði á jóladagskvöld, mér til
ánægju og yndisauka, og fannst íslenska hagamúsin
taka sig sérlega vel út á þessum háhelga degi.
Heimildamyndir eru alltaf að verða skemmtilegri og
skemmtilegri því fólk er að uppgötva að skemmtun og
fræðsla/upplýsingar þurfa ekki endilega að vera óvinir.
Um leið er aukin meðvitund fyrir því að heimildamynd
er aldrei nein hlutlaus eða „hrein“ speglun á viðfangs-
efhinu, heldur gefúr heimildamyndin ákveðna sýn á það,
sýn sem er ævinlega að einhverju leyti huglæg og per-
sónuleg. Þorfinnur velur sér að draga fram þessi hug-
lægu einkenni og í staö þess að seija fram þurrlega
músakynssögu frá landnámi til nútíma, er hér búin til
lítil frásaga af lífi og starfi músapars, Óskars og Helgu.
Inn í söguna blandast svo ýmis önnur dýr sem koma inn
í atburði á einn eða annan hátt og þannig er myndin um
litlu (stóru) hagamúsina orðin að mynd um dýralíf á ís-
landi. Óskar verður uppiskroppa með vetrarforða og eft-
ir að hafa smakkað á hrafnshræi skundar hann til
byggða í von um befra uppihald. Eftir hremmingar með
hundi og ketti flýr Óskar inn í búr og lifir góðu lífi uns
hann kemur upp um sig við ijómatertuát. Óskar er
veiddur í gildru en þar hittir hann verðandi frú sína,
Helgu, sem einnig lét lokkast af bakstri. En gildran sú er
ekki banvæn músum, heldur músvæn (smá áróður) og
Óskar og Helga eru frjáls til að fiytja upp á heiði og ala
upp sjö músaunga, innan um hættur náttúrunnar.
Inn í þetta er svo stöðugt fléttað hagnýtum upplýsing-
um um mýs og óvini þeirra, sem yfirleitt voru sniðugar,
þótt þær væru kannski helst til bamalegar á stundum.
Þorfinnur skapar hér bæði ástar- og spennusögu, þar
sem skiptast á skin og skúrir í lífi hagamúsanna og tekst
sérlega vel upp í hasarsenunum þar sem Óskar og Helga
eru á flótta undan hundi, ketti, þresti, ref, minki, urriða
og uglu, svo ekki sé minnst á fólk og hesta. Og .nú er
bara um að gera að opna alla glugga og dreifa osti um
gólf í von um góða jólagesti.
Þorfinnur Guðnason. Framleidd af National Geographic
Television, íslensku kvikmyndasamsteypunni, Náttúru-
fræðistofnun, Námsgagnastofnun, Landvernd og Sjón-
varpinu. Hljóð: Kjartan Kjartansson. Tónlist: Þórólfur Ei-
ríksson. Þulur: Erlingur Gíslason.
-Úlfhildur Dagsdóttir
Sýnd kl. 2.45, 4.45, 7.10, 9.05 og 11.05.
Sýnd kl. 2.45 . B.l. 10 áta. Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. B.l. 16 ára.
LlllÁ 1 iull ÁIÁlIÍÁÁlti k.ÍXAl,l
KRINGLU :I1
EINA BÍÓIÐ
, MEÐ THX
» ) digital
S | ) 1 ÖI.I.UM
7 I ' rd SÖLUM T"
Kringlunni 4-6, sími 588 8888 uuuiu.samnim.is
Sýnd kl. 2.15,4.30,6.45, 9 og 11.20. B.i. 16 ára.
Sýnd kt 4.45,6.45,9 og 11. B.l. 16 ára.
Sýnd kl. 1 og 2.55.
Sýnd kl. 12.45, 2.30 og 4.50 m/ ftl. tali.