Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1998 11 Fréttir kvæmdastjóri Kítíns ehf., fyrirtækis sem stofnað hefur verið til á Siglu- firöi mn Mlvinnslu á rækjuskel. Þormóður rammi og SR-Mjöl eiga bæði 42,5% hlut í fyrirtækinu en 15% eru í eigu líftæknifyrirtækisins Genís ehf. í Reykjavík. Róbert segir að Þormóður rammi hafi verið í vandræðum með að losa sig við rækjuskelina og niðurstaðan hafi orðið þessi. Úr rækjuskelinni er unnið efnið kítfn sem síðan er umbreytt í efnið kítósan með efna- fræðilegmn aðferðum. Kítín ehf. hefur samið við bandarískt fyrir- tæki um að kaupa af því fram- leiðsluþekkingima og bandaríska fyrirtækið mun sjá um markaðsmál Kítíns að hluta til. Efnið kítósan er m.a notað sem megrunarlyf og þá er það notað í ýmis fegrunarsmyrsl, sjampó og fleira og einnig sem hreisniefni fyr- S C - C H 8 4 hljómtækjasamstæða með 61 diska geislaspilar, 100w RMS magnara, FM, MB & LB útvarpi, tvöföldu segulbandi, vekjara, 3 Way hátölurum og fjarstýringu. Húnaþing eða Húnabyggð? DV, Akureyri: Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvað nýja sveitarfélagið í V- Húnavatnssýslu á að heita, en sem kunnugt er samþykktu V-Húnvetn- ingar fyrir skömmu að sameina öll sveitarfélögin í sýslunni. Húnvetningamir fóru í gegnum undirbúning atkvæðagreiðslunnar án þess að hugsanlega nafngift á sam- einað sveitarfélag bæri nokkuð á góma, en nú þurfa menn að fara að huga að því að gefa nýja sveitarfélag- inu nafn. Þau nöfn sem helst heyrast nefnd eru Húnabyggð og Húnaþing og er talið líklegast að annað hvort þeirra verði fyrir valinu. Reyndar mun þurfa breytingu á sveitarstjómarlögum til að nafnið Húnaþing fáist samþykkt, en þeirr- ar breytingar mun vera vænst. Ekki er talið óliklegt að samstarfsnefnd um fyrirkomulag sameiningarinn- ar, sem mun koma saman áður en langt um líður, leggi til að efnt verði til skoðanakönnunar í sýslunni um nafn á sveitarfélagið. -gk MV SD220 Myndbandstæki Er kominn tími til að skipta um síu í bílnum? Panasonic NV RX10 VHS C einföld f notkun, Ijósnæm Panasonic NV SX3 SUPER VHS C HiFi stereo Panasonic NV VX10 VHS C meö 3“ LCD litaskjá GEISLADISKAR FRÁ KR. GEISLADISK AR’ FRÁ KR. Smiöjuvegur 70 200 Kópavogur Sími 544 5151 r þetta er einungis lítið sýnishorn af úrvalinu á útsölunni hjá okkur. - Sjón er sögu ríkari. jiftriimwíi SuperTriníti iooivih; SuperTríní iif> rt liiurtírt Kítín ehf. á Siglufirði: Rækjuskelinni breytt í fegrunar- og megrunarlyf DV, Akureyri: „Að mínu mati er hér um að ræða gott dæmi um framþróun f sjávarút- vegi. Þetta er framhaldsvinnsla og ég held að það sé ekki hægt að komast mikið lengra í því sem menn hafa kallað fúllvinnslu sjávarafurða," seg- ir Róbert Guðfinnsson, fram- ir sundlaugar svo eitthvað sé nefnt. Kítósan er í duftformi sem síðan er hægt að breyta í vökva. Undirbún- ingur að stofnun Kítíns ehf. hefur staðið yfir í um eitt ár, framleiðslan er flókin og stofnkostnaður mikill að sögn Róberts. „Málið er komið á það stig að við erum um þessar mundir að hefja byggingu verksmiðjunnar þar sem vinnslan mun fara fram og áætlum að verksmiðjan verði tilbúin síðari hluta sumars eða í haust. Við reikn- rnn með að geta unnið úr 10-12 þús- und tonnum af rækjuskel á ári en hér á Siglufirði falla til um 4 þús- imd tonn af rækjuskel árlega. Helstu markaðir fyrir kítósan eru í Asíu og Evrópu en við ætlum að einbeita okkur að Bandarikjamark- aði m.a. vegna tengsla við banda- ríska fyrirtækið sem mun sjá um markaðssetningu okkar að hluta,“ segir Róbert. -gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.