Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Blaðsíða 38
46 dþgskrá mánudags 19. janúar SJÓNVARPIÐ 14.20 Skjáleikur. 16.20 Helgarsportifi. Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.45 Leiöarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Prinsinn í Atlantisborg (3:26). Lúlla litla brallar ýmislegt. 18.30 Lúlla litla (12:26) (The Little Lulu Show). Bandarískur teikni- myndaflokkur um litla telpu sem þykir fátt skemmtilegra en að hrekkja stráka. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Jó- hanna Jónas og Valur Freyr Ein- arsson. 19.00 Nornin unga (13:22) (Sabrina the Teenage Witch). Bandarískur myndaflokkur um stúlku sem kemst að því á 16 ára afmælinu sínu að hún er norn en það er ekki alónýtt þegar hún þarf að láta til sín taka. 19.30 íþróttir 1/2 8. Meöal efnis á mánudögum er Evrópuknatt- spyrnan. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Miömörk (4:6) (Middlemarch). Breskur myndaflokkur gerður eft- ir sögu George Eliots um fjöl- skrúðugt mannlíf í bænum Mið- mörk um 1830 þegar iðnbyltingin var í þann mund að skipta bæjar- búum í tvær andstæðar fylkingar. Leikstjóri er Anthony Page. 22.00 Lendur hugans (3:7) (The Mind Traveller). Breskur heimildar- myndaflokkur þar sem tauga- sjúkdómafræðingurinn og rithöf- undurinn Oliver Sacks fjallar um heilann og taugakerfið, heim- sækir sjúklinga víða um heim og sýnir áhorfendum inn í hinn ein- kennilega heim þeirra. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Mánudagsviötaliö. Leikhús- fræðingurinn Martin Regal og Bjarni Jónsson ræða um Hamlet. 23.45 Skjáleikur. 09.00 Linurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Hjartans mál (e) (The Heart Is a Lonely Hunter). Áhrifarík bíó- mynd um John Singer, mállaus- an mann sem hefur orðið fyrir miklu áfalli og flytur í nýtt bæjar- félag til að ná áttum. Hann kynn- ist einnig 14 ára "viðkvæmri stúlku sem verður traustur vinur háns þótt samskipti þeirra séu ekki vinsamleg í fyrstu. Aðalhlut- verk: Alan Arkin, Sondra Locke og Laurinda Barrett. Leikstjóri: Robert Ellis Miller.1968. 15.00 Norölendingar (6:9) (e) (Our Friends in the North). 16.00 Sagnaþulurinn. 16.25 Steinþursar. 16.50 Vesalingarnir. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.35 Ensku mörkin. 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Prúðuleikararnir (23:24) (Muppet Show). 20.30 Barbara Walters. Sjónvarps- konan Barbara Walters ræðir við heimsfræga einstakiinga I þátt- um sem eiga sér enga líka. 21.30 Pögult vitni (2:8) (Silent wit- ness). Dr. Samantha Ryan er sérfræðingur í meinafræðum. Hún sest að í Cambridge f' ná- grenni fjölskyldunnar og ræður sig til starfa við sjúkrahúsið. Hún hefur í hyggju að eiga rólegar stundir. En hún lendir í rannsókn óviðfelldinna mála, sumra mjög persónulegra. Næsti þáttur er á dagskrá að viku liðinni. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ensku mörkin. 23.15 Hjartans mál (e) (The Heart Is a Lonely Hunter). Aðalhlutverk: Al- an Arkin, Sondra Locke og Laur- inda Barrett. Leikstjóri: Robert Ellis Miller. 1968. 01.15 Dagskrárlok. 08.40 Heimsbikarkeppnin á skíöum. Bein útsending frá svigkeppni. Keppt er í Veysonnaz í Sviss en á meðal keppenda er Kristinn Björnsson. Fyrri umferð. 09.45 Hlé. 11.40 Heimsbikarkeppnin á skíöum. Bein útsending frá svigkeppni. Keppt er í Veysonnaz í Sviss en á meðal keppenda er Kristinn Björnsson. Seinni umferð. 13.30 Hlé. 17.00 Spitalalíf (e) (MASH). 17.30 Ávöllinn (Kick). Þáttaröð um lið- in og leikmennina i ensku úrvals- deildinni. Það er margt sem ger- ist á bak við tjöldin I knattspyrnu- heiminum og því fá áhorfendur nú að kynnast. 18.00 Taumlaus tónlist. Hunter sýnir hvað hann getur. 19.00 Hunter (6:23) (e). 19.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Southampton og Manchester United i ensku úr- valsdeildinni. 21.50 Heimsbikarkeppnin á skíöum (e) 22.30 Stööin (15:22) (Taxi). 22.55 Ógnvaldurinn (21:22) (Americ- an Gothic). 23.40 Sögur aö handan (28:32) (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 00.05 Spftalalif (e) (MASH). 00.30 Fótbolti um víöa veröld (e). 01.00 Dagskrárlok og skjáleikur. Akata lendir í margvíslegum ævintýrum í baráttu sinni við stórfyrirtæki sem vill komast yfir auðæfi hans. Sjónvaipið kl. 18.00: Prinsinn í Atlantisborg í djúpum Kyrrahafsins berst ungur piltur hetjulegri baráttu til þess að reyna að verja neðansjávarborg sína fyrir ágangi manna og höfuðskepn- anna en þetta er enginn venjulegur drengur, heldur Akata, prinsinn í Atlantisborg. Akata er raunar síðasti íbúinn í stórfenglegri neðansjávar- veröld þar sem mikil auðæfi eru fólg- in og þau vill gírugt stórfyrirtæki komast yfir. En Akata er ekki aleinn í baráttunni. Honum til hjálpar eru lærifaðir hans, hafmeyja, vistfræð- ingur ásamt aðstoðarkonu og ungur drengur og auk þess hefur Akata yfir að ráða kraftmiklu neðansj ávarfarar- tæki sem heitir Póseidon. Þessi breski teiknimyndaflokkur er upp- fullur af spennandi ævintýrum fyrir unga fólkið. Sýn kl. 19.55: Southampton - Man. Utd Keppni í ensku úr- E valsdeildinni heldur I áfram i kvöld en þá lÉÍ|Í®'Tjfjð ' \ mætast Southampton jg&S og Manchester United f á The Dell í Sout- I hampton. Leikurinn I verður sýndur beint á (í Sýn og búast má við H góðri skemmtun. í 1 fyrra hrósaði Sout- SyKÁ hampton sigri á heimavelli, 6-3, en 'TyBj ' O leikurinn þótti einn sá ■ eftirminnilegasti á ölltt keppnistímabilinu. I Meistararnir frá H|u9| Manchester eru stað- ráðnir i að koma fram hefndum og markvörð- urinn Peter Sch- meichel ætlar ekki að hirða boltann aftur sex sinnum úr netinu hjá sér í kvöld. Fyrirfram verða meistarcirnir að teljast sigurstranglegri en í ljósi fyrri reynslu er greinilegt að allt getur gerst. Peter Scmeichel hjá Manchester United vili ekki fá á sig sex mörk í kvöid. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttlr. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnjr. 6.50 Bœn. Séra íris Kristjánsdóttir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.45 Ljóödagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu, Jólasólar- kötturinn. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Útrás. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nœrmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsieik- hússins, Raddir sem drepa eftir Poul Henrik Trampe. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Raddir í garö- inum eftir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sagan af þeim lótusborna - ævintýri (þrívídd. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttlr - Um daginn og veginn. 18.30 illíonskviöa. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 19.50 íslenskt mál. 20.00 Úr fórum fortíöar. Þáttur um evr- ópska tónlist meö íslensku ívafi. 20.45 Kvöldtónar. - íslensk þjóölög. Marta Guörún Halldórsdóttir syngur; Örn Magnússon leikur meö á píanó. 21.00 Kvöldgestir. Gestur Jónasar Jónassonar er Jónas Haralz, fyrr- verandi bankastjóri. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: 22.30 Tll allra átta. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 íþróttaspjall. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Milli mjalta og messu. 22.00 Fréttir. 22.10 Ó, hve glöö er vor æska. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1, 2,5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur- spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,13.00,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 2.00 Fréttir. Auölind. 2.10 Næturtónar. 3.00 Bíórásin. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. Næturtón- ar. 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.Þor- geir Ástvaldsson og Margrót Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00. 15.00. Hermann heldur áfram eft- ir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 ívar Guömundsson leikur nýj- ustu tónlistina. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guörúnar Gunnarsdóttur, Skúla Helgasonar og Jakobs Bjarnars Grétarssonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaösins. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og bömin þín öfunda þig af. Fréttir kiukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KIASSÍK FM 106,8 09.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstund meö Haíldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Best on Record. Ný þáttaröö frá BBC þar sem gagnrýnendur bera sam- an allar fáanlegar hljóöritanir af tilteknu verki. Á eftir umræöunni er svo sú upp- taka leikin sem þykir skara fram úr. 14.15 Síödegisklassík. 16 00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass- (sk tónlist tíl morguns. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli nfu og t(u meö Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunummeö róleg og rómantísk dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Inn- sýn ( tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaö- ur gullmolum umsjón: Jóhann Garöar- dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3róleg og róm- antísk lög leikin 24.00 - 06.00 Nætur- tónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí- assynl FM957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Sketchers Topp 10 22-01 Stefán Sig- urösson & Rólegt og Rómantfskt. AÐAISTDBIN FM 90,9 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97,7 07:00 Morgun(ó)gleöi Dodda smalls. 10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurfiögur Þossa. 17:03 Úti aö aka meö Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé, Hansi Bjarna. 23:00 - Sýröur rjómi - súrasta rokkiö í bænum. 01:00 Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00,17.00 & 22.00 LINDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1998 Ýmsar stöðvar Eurosport ✓ 07.30 Sailing: Whitbread Round the World Race 08.00 Swimming: World Championships 09.30 Rally: Paris • Granada - Dakar 9810.00 Tennis: 1998 Ford Australian Open 12.00 Tennis: 1998 Ford Australian Open 19.00 Motorsports 20.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 21.00 Tennís: 1998 Ford Australian Open 22.00 Football: Eurogoals 23.30 Boxing 00.30 Close Bloomberg Business News / 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Litestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lilestyles 00.00 World News NBC Super Channel / 05.00 VIP 05.30 The McLaughlin Group 06.00 Meet the Press 07.00 The Today Show 08.00 CNBCs European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 14.30 Flavors of Italy 15.00 Gardening by the Yard 15.30 Interiors by Design 16.00 Time and Again 17.00 The Cousteau Odyssey 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 NCAA Basketball 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Best of Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Travel Xpress 03.00 The Ticket NBC 03.30 Talkin' Jazz 04.00 Travei Xpress 04.30 The Ticket NBC VH-1i/ 06.00 Power Breakfast 08.00 VH-1 Upbeat 11.00 Ten ol the Best 12.00 Jukebox 14.00 Toyah! 16.00 Five at five 16.30 Pop- up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n' Tunes 19.00 Vh-1 Hits 21.00 The Vintage Hour 22.00 The Eleventh Hour 23.00 Around and Around 00.00 VH-1 Late Shift 05.00 Hit for Six Cartoon Network / 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter's Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Wally Gator 11.30 Hong Kong Phooey 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Taz- Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 Taz-Mania 20.30 The Bugs and Daffy Show BBC Prime / 05.00 The Business Hour 05.45 20 Steps to Better Management 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 William's Wish Wellingtons 06.35 Blue Peter 07.00 Grartge Hill 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 Vets' in Practice 10.00 Bergerac 10.55 Prime Weather 11.00 Good Living 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Style Challenge 12.15 Songs of Praise 12.50 Kilroy 13.30 Vets' in Practice 14.00 Bergerac 14.55 Prime Weather 15.00 Good Living 15.25 William’s Wish Wellingtons 15.30 Blue Peter 15.55 Grange Hill 16.25 Songs of Praise 17.00 BBC World News 17.25 Prime Wealher 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Vets' in Practice 18.30 Floyd on Britain and Ireland 19.00 Are You Being Served? 19.30 Birds of a Feather 20.00 Lovejoy 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Modern Times 22.30 Tales From the Riverbank 23.00 The Final Cut 23.50 Prime Weather 00.00 Cragside House - From Lodge to Paiace 00.30 Hardwick Hall 01.00 Kedleston Hall 01.30 Shropshire in the Sixteenth Century 02.00 The Shape of the Wortd 04.00 Suenos - Worid Spanish Discovery / 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Justice Files 17.00 Flightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 Tooth and Claw 19.00 Beyond 2000 19.30 History's Tuming Points 20.00 Time Travellers 20.30 Wonders of Weather 21.00 Lonely Planet 22.00 Mutiny in the RAF 23.00 Great Commanders 00.00 Seawings 01.00 History's Turning Points 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV/ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 10.00 Hitlist UK 12.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Hitlist UK 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 The Big Picture 19.30 Top Selection 20.00 The Real World - Los Angeles 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 Superock 01.00 Night Videos Sky News / 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today 14.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY Worid News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 The Entertainment Show 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News Tonight CNN / 05.00 CNN This Morning 05.30 Best of Insight 06.00 CNN This Morning 06.30 Managing with Lou Dobbs 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Inside Europe 09.00 Impact 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 World Report - 'As They See It' 12.00 World News 12.30 Pinnacle Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Showbiz This Week 16.00 World News 16.30 The Art Club 17.00 News Update / Impact 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & Á 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News Americas 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News 03.30 Showbiz Today 04.00 Wortd News 04.15 American Edition 04.30 CNN Newsroom TNT / 21.00 High Society 23.00 Cimmaron 01.30 The Thin Man 03.10 High Society Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöi og vitn- isburðir. 17:00 Lif i Orðinu Bibllufraeðsla meö Joyce Meyer. 17:30 Helmskaup Sjónvarpsmarkaöur. 19:30 "'Boðskapur Central Baptlst kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20:00 Nýr sigurdagur Fraeðsla frá Ulf Ekman. 20:30 bUf i Orðinu Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 "*Frá Krossinum Gunnar Þorsteinsson prédikar. 22:00 “‘Kaerlelkurinn mlk- ilsverði (Love Worth Ftnding) Fræðsla frá Adrian Rogers. 22:30 *"Nýr sigurdagur Fræðsla frá Ulf Ekman. 23:00 Llf í Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drott- in (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar FjðLMRR ^ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.