Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Blaðsíða 37
JOV MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1998 45 íslenskar mynd- skreytingar Þessa dagana stendur yfir sýning í Ásmundarsal á íslensk- um myndskreytingum. Sýningin er haldin á veg- um Fyrirmynd- ar, sem eru sam- tök mynd- ■ j skreyta innan Félags ís lenskra teikn- ara. Á sýning- unni eru verk eftir 25 mynd- höfunda. Starf myndskreyta á ýmsum vinnslustig- um er einnig kynnt á sýn- ingunni. Er hér um fyrstu sam- sýningu Fyrir- myndar að ræða. Stílein- kenni Ein skreytingin á sýn- höfunda ingunni í Ásmundarsal. eru jafn fjölbreytt og þeir eru margir og sama gUdir um við- fangsefnin. Sýningar Samtökin Fyrirmynd - FÍT eru samtök myndskreyta innan Félags íslenskra teiknara og voru þau stofnuð fyrir réttu ári. Markmið félagsins er meðal annars að kynna starfsemi myndskreyta og vinna að hags- munamálum þeirra og leggur fé- lagið mikla áherslu á að fagleg vinnubrögð séu í heiðri höfð hvað varðar myndskreytingar. Sýningin er opin aUa daga nema mánudaga kl. 14-18 og stendur hún tU 25. janúar. Ingveldur Yr Jónsdóttir og Gerrit Schuil undirbúa tónleika sína. Listaldúbbur Leikhúskjallarans: Hiti og hamineja... Ingveldur Ýr Jónsdóttir, messósópran og Gerrit Schuil pí- anóleikari flytja fjölbreytta efnis- skrá á tónleikum í Leikhúskjallar- anum í kvöld en þeir eru á vegum Listaklúbbs Leikhúskjallarans. Lögin eiga öU það sammerkt að vera frá þessari öld og fjalla á einn eða annan hátt um manneskjuna, gleði hennar og sorgir. Ingveldur Ýr kynnir lögin og segir frá bak- grunni þeirra. Um efnisvalið segir Ingveldur: „Verkefnaval mitt ræðst af alls kyns hlutum; árstíma, skapi og til- finningum. Fyrir mig er fjölbreyti- leikinn aUtaf mikUvægur, einnig boðskapurinn. Hvað er ég að reyna að segja með öllum þessum orðum og tónum? Á þessari söng- skrá er mottóið mannlega hliðin, mig langar að syngja um hluti sem höfða beint tU mannanna í dag, lög sem eru nálægt okkur í tíma, Tónleikar lög úr leikhúsi, um barnslega ein- lægni, um vonleysi og þrá, um húmorinn í lífinu, hversu alvar- lega við tökum okkur og um skuggahliðina sem við öll búum yfir en þorum oftast ekki að viður- kenna. Ég ætla að syngja um hita og hatur en umfram allt ham- ingju." Á efnisskránni hjá Ingveldi Ýr og Gerrit Schuil eru lög eftir Kurt Weill, þar sem hrár veruleikinn kemur fram, Ljóð fyrir börn eftir Atla Heimi Sveinsson, lög um barnslega einfeldni, funheit og tU- finningaþrungin spænsk lög eftir Granados og loks söngvar úr bandarískum óperum sem heyrast sjaldan en sýna aðra hlið en söng- leikirnir sem flestir þekkja. Tón- leikarnir hefjast kl. 20.30. Kate Winslet leikur annað aðal- hlutverkið í Titanic. Titanic Um aUan heim er stórmyndin Titanic sýnd við miklar vinsældir og er ísland ekki undanskUið. í Reykja- vík er Titanic sýnd I Háskólabíói, Kringlubíói og Saga-bíói. Nú er talið víst að þessi stórfenglega kvikmynd muni sópa að sér óskarsverðlaunum þegar þar að kemur. Leiksfjóri Titan- ic er James Cameron sem hafði lengi veriö með Titanic í undirbúningi og var ekkert tU sparað. Kvikmynd Camerons byrjar i nútimanum þegar einn af fáum farþegum sem lifðu af sjóslysið rifjar upp ferð sína og er slysið sterkur bakgrunnur í ástar- sambandi tveggja ,) ungmenna sem voru tt^’,gi Kvikmyndir'M um borð í skipinu. Með hlutverk elskendanna fara Le- onardo DiCaprio og Kate Winslet og hafa þau fengið mikið lof fyrir leik siim. Aðrir leikarar eru meðal annars BUl Paxton, BUly Zane, Kathy Bates, Bemard HiU, Francis Fisher, David Wamer og Gloria Stuart. Nýjar myndir Háskólabíó: Stlkkfrí Háskólabíó: Taxi Laugarásbíó: Mortal Kombat: The Annihilation Kringlubíó: George of the Jungle Saga-bíó: Titanic Bíóhöllin: Starship Troopers Bíóborgin: Devil's Advocate Regnboginn: A Life Less Ordinary Stjörnubíó: Wiid America ■y * * * * * * * jP * * * * 4= * 4= 4= 4= -2^^ * 4= * JP * 4= 4< 4= % 4; 4« ■ * 4- 4 * * 4 4 4 4 4 4=7^4 4 -4^ 4 4 4 4 4 4 >k_ 4 V -5 4 V -8' -8 *► Bjart en kalt f dag verður suðvestan átt, kaldi eða stinningskaldi norðvestan til á Veðrið í dag landinu en annars gola eða kaldi. Snjókoma mun verða um vestanvert landið, él á annesjum norðaustan- lands en annars bjartviðri. Vægt ffost verður vestantU en annars 4 tU 10 stiga frost. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri léttskýjaó -15 Akurnes léttskýjaö -10 Bergsstaöir léttskýjaó -15 Bolungarvík skýjaö -7 Egilsstaóir skýjaö -14 Keflavíkurflugv. léttskýjaö -12 Kirkjubkl. léttskýjaö -10 Raufarhöfn skýjaó -12 Reykjavík léttskýjaö -13 Stórhöföi léttskýjaö -8 Helsinki súld 1 Kaupmannah. þokumóóa 5 Osló hálfskýjaö -1 Stokkhólmur 1 Þórshöfn snjóél -2 Faro/Algarve skýjaö 15 Amsterdam rigning 5 Barcelona skýjaö 14 Chicago heiöskírt -13 Dublin rigning á síö. kls. 6 Frankfurt skýjaó 3 Glasgow skýjaó 6 Halifax skýjaó -2 Hamborg skýjaó 5 Jan Mayen léttskýjað -18 London rigning á síÖ. kls. 7 Lúxemborg skýjaó 3 Malaga léttskýjaö 17 Mallorca skýjaö 16 Montreal heiöskírt -10 París rigning 7 New York snjókoma 1 Orlando þokumóöa 10 Nuuk snjóél -3 Róm heiöskírt 14 Vín léttskýjaö 6 Washington skýjaö 2 Winnipeg þoka -17 Sólveig Birna Litla telpan á mynd- inni, sem hlotið hefur nafnið Sólveig Birna, fæddist á fæðingardeUd Landspítalans 17. október síðastliðinn kl. 0057. Hún Barn dagsins var við fæðingu 4050 grömm og 53 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Elísabet Stefánsdóttir og HaUdór Þ. Gestsson. Sólveig Birna á eina syst- ur, sem heitir Harpa Katrín og er hún eins árs. Krossgátan 1 r~ 3“ r 5— "1 2 1 10 I J L 11 j 14 ir iL 7F j zr J 11 □ Lárétt: 1 skoða, 8 skjót, 9 skófla, 10 girnd, 11 tvíhljóði, 12 kvenfugl, 14 duft, 16 bók, 17 reiða, 19 öslaði, 20 karbnanns- nafn, 21 varðandi, 22 rammi. Lóðrétt: 1 veiðir, 2 fiskurinn, 3 rámur, 4 kvendýr, 5 ljómi, 6 hreyfa, 7 hring, 13 mikill, 15 hor, 17 lykt, 18 leiði, 19 keyrði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 glens, 6 vó, 8 ró, 9 nýta, 10 óms, 11 róða, 12 moka, 14 rak, 15 af, 16 að- ili, 18 munaö, 20 óð, 21 tróö, 22 alt. Lóðrétt: 1 gróm, 2 lóm, 3 enska, 4 nýrað, 5 stór, 6 vaðal, 7 ómakið, 13 ofur, 15 amt, 17 iða, 19 aö, 20 ól. Gengið Almennt gengi LÍ kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,720 73,100 71,590 Pund 118,650 119,260 119,950 Kan. dollar 50,670 50,990 50,310 Dönsk kr. 10,4890 10,5450 10,6470 Norsk kr 9,6800 9,7330 9,9370 Sænsk kr. 9,0720 9,1220 9,2330 Fi. mark 13,1870 13,2650 13,4120 Fra.franki 11,9080 11,9760 12,1180 Belg. franki 1,9357 1,9473 1,9671 Sviss.franki 49,1400 49,4100 50,1600 Holl. gyllini 35,4400 35,6500 35,9800 Þýskt mark 39,9500 40,1500 40,5300 ít. líra 0,040610 0,040870 0,041410 Aust. sch. 5,6750 5,7110 5,7610 Port. escudo 0,3906 0,3930 0,3969 Spá. peseti 0,4715 0,4745 0,4796 Jap. yen 0,555400 0,558800 0,561100 Irskt pund 99,760 100,380 105,880 SDR 96,490000 97,070000 97,470000 ECU 78,9100 79,3800 80,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.