Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Side 21
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1998
29
Réttað yfir Microsoft
Réttarhöld vegna ákæru dóms-
málaráðuneytisins á hendur
Microsoft hófust á þriðjudaginn var.
Mikið var tekist á milli lögfræðinga
beggja aðila og er búist við að átök-
in haldi eitthvað áfram. Þessi réttar-
höld snerust reyndar eingöngu um
hvort Microsoft hafði farið eftir
dómsúrskurði sem kveðinn var upp
í síðasta mánuði.
Átök
Eins og skýrt hefur verið frá var
Microsoft skikkað með dómsúr-
skurði 11. desember til að bjóða
stýrikerfið Windows 95 án þess að
bjóða með vafra sinn, Internet Expl-
orer. Dómsmálaráðuneytið telur að
fyrirtækið hafi ekki farið eftir þess-
ari samþykkt og vill að fyrirtækið
borgi eina milljón Bandaríkjadala á
dag þangað til það hefur breytt
þessu.
Microsoft hefur hins vegar sagt
að það sé ómögulegt að gera þetta.
Vafrinn og stýrikerfið séu nátengd
og ekki sé hægt að slíta þetta tvennt
í sundur. í staðinn gaf fyrirtækið
framleiðendum kost á því að eyða
öllu því í stýrikerfmu sem tengdist
á einhvern hátt vefflakki. Það
myndi hins vegar leiða af sér að
stýrikerfið virkaði engan veginn
eins og það ætti að gera. Annar val-
kostur sem var í boði hjá hugbúnað-
arrisanum var sá að framleiðendur
gætu sett upp tveggja ára gamla út-
gáfu af stýrikerfinu. Enginn vafri
fylgir þeirri útgáfu.
Mikil átök urðu við réttarhöldin.
Meðal annars lentu Richars Urow-
sky, lögfræðingur Microsoft, og
dómarinn Thomas Penfield Jackson
í orðaskaki þegar Urowsky sagði að
fyrirtækið hefði farið vel yfir beiðni
stjómvalda tii að geta farið eftir úr-
skurði dómarans. Jackson sagði
hins vegar: „Það sem stjómvöld
fóm fram á er ekki í samræmi viö
minn úrskurð."
Öfgakennd stefna
Phillip Malone, lögfræðingur
dómsmálaráðuneytisins, sakaði
Microsoft um að taka öfgakennda og
órökrétta stefnu i þessum málum.
Janet Reno dómsmálaráðherra og Bill
þau fyrir rétti.
Tölvusérfræðingur sem bar vitni
sagði einnig frá nokkrum einfóldum
leiðum sem hægt væri að fara til að
fjarlægja vafrann úr stýrikerfmu.
Hins vegar noti mörg forrit ýmis
skjöl saman og ef skjölin em fjar-
Það er eins gott að passa sig
þegar maður gerir sina eigin
persónulegu vefsíðu. Það fékk
Cameron Barrett að minnsta kosti
að reyna þegar hann gerði sina
heimasíðu og sagði nokkrum
samstarfskonum sínum frá henni.
Þær hneyksluðust, klöguðu í
yfirmanninn sem rak Cameron
umsvifalaust.
Konur hneykslaðar
Forsaga málsins er sú að Barrett
var ráðinn til að kenna á
tölvutækni fyrir ákveöið markaðs-
fyrirtæki. Hann stakk meðal annars
upp á því við nokkra nemendur
sina að þeir skoðuðu heimasíðu
sem hann væri búinn að gera. Hann
sagði að á henni væri skáldsaga
sem hann hefði skrifað sjálfur.
Nokkrar konur urðu mjög
hneykslaðar þegar þær skoðuðu
síðuna. Þar fannst þeim sérstaklega
að sumar setningar í bókinni væm
Gates, forstjóri Microsoft. Nú kljást
lægð verður erfitt að nota ýmis for-
rit.
Síðasta krafan sem Microsoft
gerði var að Lawrence Lessing, pró-
fessor við Harvard-háskóla, sem
hafði verið tilnefndur sem sérfræö-
of ofbeldisfullar og ofbuðu þeim
jafnvel kynferðislega. Þær kvörtuðu
undan þessu við yfirmann sinn sem
rak Barrett samstundis.
Barrett segist ekki alveg geta
skilið þessa viðkvæmni. „Ég sagði
nemendum mínum að þeir gætu
skoðað síðuna ef þeir hefðu áhuga.
Hún var hins vegar alls ekki hluti
námsefnisins og ég gaf það aldrei í
skyn. Heldur fólk virkilega að
Stephen King gangi um og drepi
fólk bara af því að hann skrifar um
það,“ segir hann.
Má reka fólk fyrir
skoðanir
í fyrstu grein bandarísku
stjómarskráarinnar er það tryggt
að stjómvöld geta ekki heft
tjáningarfrelsi einstaklingsins eða
tekið alveg fyrir það. Svo er hins
vegar ekki þegar fyrirtæki eiga í
hlut. Þau geta rekið fólk fyrir
ingur af réttinum, yrði skipt út.
Ástæðan væri sú að hann væri of
tengdur Netscape, aðalkeppinauti
Micrösoft á vaframarkaðnum.
Jackson hafnaöi kröfunni alfarið og
gekk reyndar svo langt að segja að
ef formleg beiðni hefði verið lögð
fram um þetta hefði fyrirtækinu
verið refsað enn frekar.
Microsoft gagnrýnt
Á þennan hátt var tekist á í þess-
um vitnaleiðslum sem stóðu í tvo
daga. Að þeim loknum frestaði
Jackson þeim til 22. janúar. Báðir
aðilar verða þá að koma og ljúka við
sínar röksemdir.
í skýrslu sem Jackson skrifaði að
loknum vitnaleiðslunum gagnrýndi
hann Microsoft fyrir að koma ekki
með fullnægjandi sannanir fyrir því
að þetta væri ekki hægt. Þetta þyk-
ir benda til þess að Microsoft eigi
ekki mikla möguleika á sigri í þess-
um málaferlum. Nú er bara að bíða
og sjá. -HI/Reuter/CNN
ummæli sem eru þykja óviðeigandi.
Sérfræðingar vara við því að
vinnuveitendur geta ákveðið sjálfir
hverjir eru hentugir starfskraftar
út frá persónulegum heimasíðum,
jafnvel þó að þeir geri hana bara
heima hjá sér.
Nokkrir aðrir hafa svipaða sögu
að segja og Barrett. í síðustu viku
var sagt frá hermanni sem var
rekinn úr bandaríska flotanum
vegna þess að yfirmenn hans
komust að því að hann væri
samkynhneigður. Fleiri dæmi eru
til um sams konar hluti sem
tengjast vefnum.
Sumir sérfræðingar halda því
fram að vefsíður eigi að setja undir
sama hatt í lögunum og blöð og
tímarit. Aðrir segja að til þess að
svo megi vera verði menn að halda
vinnunni aðskildir frá einkalífmu. í
tilviki Barretts hafi hann boðið
fólki á vefsíðu sína og það sé nóg.
-HI/CNN
Rekinn vegna vefsíðu sinnar
i______>ikia
WSr
Queen the Eye
Leikurinn Queen the Eye frá EA er
væntanlegur í verslanir I þessari
viku. Leikurinn gerist hjá sérstökum
ættbálki sem er undir stjórn „aug-
ans“. Þátttakandinn er i hlutverki
hetjunnar Dubrocs sem þarf að yf-
irstíga margar hindranir áður en
hann nær síöan yfirráöum yfir þess-
um þjóöflokkl. Þrautirnar eru marg-
ár hverjar gífurlega flóknar svo þetta
verkefni veröur ekki meö þeim auð-
veldustu sem tekist er á viö. Leik-
urinn er fyrir Windows 95 og þarf
lágmark 16 MB í minni, 90 mhz ör-
gjörva og 2x geisladrif.
Ný Quake viðbót
Activision er nú aö gera viðbót fyrir
Quake II sem heitir því langa nafni
Quake II Mission Pack: The Reckon-
ing. Áætlað er aö viöbótin veröi fá-
anleg fyrir PC-tölvur í mars. í þess-
ari viöbót er þátttakandinn hluti af
stóru herliði sem þarf aö ráöast inn
í borg þar sem búa geimverur og
staðsetja og eyöa miðstöö þeirra.
Meðal nýrra möguleika í leiknum er
að allt aö 32 þátttakendur geta unn-
iö saman aö þessu markmiði í einu
um Netiö. Margir hafa haldiö að ekki
sé hægt aö gera góöan leik betri en
aö sögn framleiöenda mun þessi
leikur afsanna þá staöhæfingu.
Dark Reign viðbót
Það er meö ólíkindum hváö hægt er
að bæta endalaust viö eiginleikum
í Dark Réign. Veriö er aö þróa nýja
viöbót sem ber nafnið Dark Reign
rruiiar
Expansion: Rise of the Shadowland.
Á þessari viöbót eru 18 nýir leiö-
angrarfyrir einn leikmann, sem og
nokkrir fyrir fleiri leikmenn. Einnig
er boðið upp á þann möguleika að
þátttakendur geti sjálfir búiö til sína
eigin leiöangra. Áætlað er aö þessi
viöbót komi út í mars.
Seua dregur saman
Sega sagöi upp 60 manns á skrif-
stofum sínum í Bandarikjunum í síö-
ustu viku. Aö sögn talsmanna fýrir-
tækisins er þaö gert til aö halda
fyrirtækinu fjárhagsiega stööugu
meöan unnið er aö næstu stóru
vöru frá þeim. Sú vara er reyndar
ný leikjatölva sem á aö leysa Sega
Saturn af hólmi. Áætlaö er aö hún
veröi komin á markaö á næsta ári.
Fólkiö sem sagt var upp er um 30%
af starfsfólki fyrirtækisins. Flestir
þeirra voru I markaös- og kynning-
ardeild.
Nýttfrá Ripcord
Ripcord Games, sem er sennilega
þekktast fyrir aö hafa framleitt leik-
inn Postal of the World, er á leið-
inni með nýjan leik sem kallást
Stratosphere. Þessi leikur er í þri-
vídd og byggist á því aö byggja skip
á sérstökum kletti sem er án þyngd-
arkrafts. Þegar því er lokiö spila
menn annað hvort á móti tölvunni
eöa einhverjum öörum um Netiö.
Ekki fylgir sögunni hvenær þessi
leikur kemur á markað, aöeins aö
þaö veröi bráðlega.
Styrkir auglýstir á vegum INF0200:
Stuðlað að þróun og nýt-
ingu upplýsingaefnis
Þessa dagana auglýsir fram-
kvæmdastjóm Evrópusambandsins
eftir hugmyndum að verkefnum
innan margmiðlunaráætlunar ESB
sem kallast INF02000. Þetta er i
fyrsta sinn sem auglýst er eftir um-
sóknum um styrkina hér á landi.
Það eru MIDAS-NET skrifstofur
sem styðja við þessa margmiðlun-
aráætlun. Framkvæmdastjóm Evr-
ópusambandsins rekur skrif-
stofurnar og hafa 23 slíkar verið
sett á laggimar. Skrifstofunum er
ætlað að koma á víðtækum tengsla-
netum innanlands sem utan, þróa
sameiginleg verkefni milli aðildar-
ríkja og stuðla að þróun upplýs-
ingasamfélagsins.
Könnunarstyrkir em veittir í sex
mánuði til að gera markaðsrann-
sóknir, tæknimat, afla tilskilinna
réttinda og þróa frummyndir til aö
auðvelda mat á verkefnum. Þessir
könnunarstyrkir geta hæstir orðið
8,3 milljónir íslenskra króna.
Áhugaverðustu verkefnin fá síðan
áframhaldandi stuðning til fram-
kvæmda. Styrkimir geta numið allt
að helmingi kostnaðar við verkefn-
in. Framhaldsstyrkimir geta orðið
allt að 41,5 milljónir íslenskra
króna þannig að ljóst er að um
verulegar peningaupphæðir er að
ræða. A.m.k. fjögur fyrirtæki eða
stofnanir verða að vera aðilar að
hverju verkefni og þarf það að
koma frá minnst tveimur aðildar-
ríkjum.
Einu sinni hefur veriö auglýst
eftir verkefnum á vegum INF02000
áætlunarinnar. Þá fengu um 60
verkefni könnunarstyrki. íslending-
ar áttu þá aðild að tveimur umsókn-
um og önnur þeirra hlaut styrk.
Þessi áætlun nær til aldamóta og
er ætlað að örva þróun og fram-
leiðslu á evrópsku margmiðlunar-
efni. Markmiðið er að gera upplýs-
ingar aðgengilegar á rafrænan hátt.
Skiptir þá ekki máli hvort um er að
ræða texta, kyrrmyndir, hreyfi-
myndir eða hljóð.
Nánari upplýsingar sem og út-
boðsgögn er að finna á heimasíðu
Land Rover Discover árg. '97,
5 d., ssk., ek. 23 þús. km,
dökkgrænn, með öllu. ,
Verð 3.200 þús.
Nissan Sunny SLX árg. '92,
3 d., 5 g., ek. 72 þús. km,
blár, álfelgur.
Verð 690 þús.
MMC Colt GLi árg. '92,
3 d., 5 g., ek. 80 þús. km,
svartur. Verð 590 þús.
Nissan Sunny station 4x4
árg. '93, 5 d„ 5 g„ ek. 72
þús. km, grágrænn.
Verð 1.000 þús.
MMC Pajero árg. '89,5 d„
ssk„ ek. 133 þús. km, grár.
Verð 1.170 þús.
MMC L300 sendibíll árg. '92,
) 5 d„ 5 g„ ek. 90 þús. km,
hvítur.
Verð 700. þús.
Toyota Hiace dísil árg. '95,
5 d„ 5 g„ ek. 102 þús. km,
grár. Verð 1.600 þús.
Borgartúni 26, ámctr 561 7510 & 561 7511