Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Qupperneq 25
t
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1998___________________________
dv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
!S?J
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkm- fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Útsala - útsala. Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ við Bústaðaveg. Nýtt korta-
tímabil. Opið virka daga kl. 10-18 og
laugardaga 11-15. S. 588 8488.
lyiikiö fyrir Irtiö.
Alnavörulagerinn Vogue,
Skólavörðustíg 12, sími 558 5866.
Vélar - verkfæri
Malbiks-/gólf-/hellusagir. Eigum til sölu
2 stk. Cedima malbiks- og gólfsagir
með dísilmótor. Blað 350 mm, verð 110
þús. + vsk. Cedima hellusög, blað 350
mm, verð 65 þús. + vsk.
Seljum einnig demantssagarblöð í
mörgum stærðiun á frábæru verði.
Mót hf., Sóltúni 24,511 2300/892 9249.
Viðgeröir. Gerum við allar gerðir
minni véla, s.s. steypusagir, víbra-
sleða, rafstöðvar o.fl. Vélaverkstæði
JG, Dalvegi 26, Kóp., s. 554 0661, 897
4996.
Jarövegsþjöppur. Eigum til sölu 2
Ammann jarðvegsþjöppur, árg. 1993,
320 kg, verð 280 þús. + vsk., árg. 1994,
420 kg, verð 330 þús. + vsk. Mót hf.,
Sóltúni 24, sími 511 2300 og 892 9249.
Viðgeröir.
Gerum við lofthandverkfæri, einnig
loflpressur og vökvaverkfæri.
Rás vélaverkstæði, sími 587 2240.
Bamavörur
Útsala - útsala. 15-70% afsl. Útsalan
er hafin! Rúm, vagnar, kerrur,
leikfong og fleira. Allir krakkar.
Rauðarárstíg 16, sími 561 0120.
Dýrahald
Yndislegir irish-setter hvolpar til sölu.
Foreldrar Eðal-Dís og Eðal-Baron.
Afhendast 7. febr., bólusettir og með
ættbók frá HRFÍ. Uppl. hjá ræktanda
í síma 566 8366.
Silki-terrier! Til sölu 11 mán. silki-terri-
er v/flutn. Yndisl. blíður og bamgóð-
ur. Óskar eftir góðri fjölsk. til að ann-
ast sig. Greiðslukj. Sími 567 4240.
Hreinræktaöur schéafer-hvolpur til sölu.
Nánari upplýsingar í s. 565 6319 e. kl.
18.
íf_______________________Húsgögn
Búslóö. Ódvr notuö húsgögn. Höfum
mikið úrval af notuðum húsgögnum,
heimilistækjum og hljómtækjum.
Kaupum og tökum 1 umboðssölu.
Getum bætt við okkur húsgögnum,
heimilistækjum og hljómtækjum.
Vegna mikillar effirspumar vantar
einnig allar stærðir af tölvum. Búslóð,
Grensásvegi 16, símar 588 3131,
588 3232 ogfax 588 3231.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Aralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Bn Pariíet
Sænskt gæðaparket til sölu.
Margar viðartegundir. Fljótandi og
gegnheilt efni. Tilboð í efni og vinnu.
Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230.
Q Sjónvörp
Sjónvarps- og myndbandaviögeröir.
Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar
tegundir. Sækjum og sendum.
Rafeindaverkstæðið, Hverfisgötu 103,
s. 562 4216/896 4216.
Loftnetsþjónusta. Loftnetsþjónusta.
Skjárinn, Eiríksgötu 6, sími 896 1520.
Video
Áttu minningar á myndbandi og langar
til að varðveita þær? Fjölfóldum og
yfirfæram (NTSC, Secam og Pal).
Myndform ehf., sími 555 0400.
ÞJÓNUSTA
+A Bókhald
Skattframtal ‘97. Tökum aö okkur að- stoð v/skattframtals og bókhaldsþjón- ustu einstaklinga og fyrirtækja. Bóknet sf., Síðumúla 2, Rvík, 533 2727.
Bólstmn
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður, leðurlfld og gardínuefni. Pönt- imarþjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
Hreingemingar
Isis - hreingerningaþjónusta.
Djúphreinsum teppi og húsgögn.
Hreinsum innréttingar, veggi og loft.
Bónleysum, bónum. Flutningsþrif.
Sorpgeymsluhreinsum. Heildariausn í
þrifum fyrir heimili, fyrirtæki og sam-
eignir. Sími 551 5101 og 899 7096.___
Hreingeming á íbúöum, fyriríækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Innmmmun
Rammamiöstööin, Sigtúni, s. 5111616.
Úrval: sýrufr. karton, rammar úr áh
eða tré, margar st., tré- og állistar,
tugir gerða, speglar, plaköt, málverk
o.fl. Opið 8.15-18 og lau. 11-14.
Nudd
Svæöameöferö örvar lækningamátt lík-
amans og vinnur að alhliða jafnvægi.
Sigrún, Heilsusetri Þórgunnu, Skúla-
götu 26, s. 897 5191 eða 565 8722.
J3 Ræstingar
Kona óskast til þrifa á heimili einu sinni
í viku. Góð laun fyrir góðan starfs-
kraft. Skrifleg svör sendist DV, merkt
„SM-8227”, fyrir 22. janúar,
£ Spákonur
Er framtíöin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarrot.
Sími 568 4517.______________________
Les í bolla, tarotspil, víkingakort,
dulskyggnispil og rúnir. Kem í sauma-
klúbba, kvöld- og helgarþjónusta.
Pantanir í síma 568 1281. Sigurveig.
Tarot í síma 905-5550. Persónuleg
tarotspá. Dagleg stjömuspá. Ekki
bara fyrir stjömumerkið heldur fyrir
þig! Spásíminn 905-5550 (66,50).____
Les í tarrot og bolla.
Upplýsingar í síma 557 4197.
Teppaþjónusta
AB Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
0 Pjónusta
Múr- og steypuþjónustan.
• Sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Öll almenn múrvinna.
• Einangnm húsa m/ímúrkerfi.
Gemm tilboð þér að kostnaðarlausu.
Kolbeinn Hreinsson múrarameistari,
s. 896 6614 og (566 6844 e.kl. 19).
Húsbyggjendur, ath! Tveir traustir
smiðir geta bætt við sig verkefnum,
s.s. innréttingar, lofta- og milliveggja-
klæðingar, parketlagnir, gler-, glugga-
og hurðaísetningar. Fast verðtilboð
eða tímavinna. Upplýsingar í síma
896 5464 og 897 0063._________________
Rafverktaki getur bætt viö sig verkefn-
um. Nýlagmr, töfluskipti og dyrasíma-
viðgerðir. Ýfirfer raflagnir.
Tilboð eða tímavinna. Visa/euro
raðgr. Símar 898 0250,846 3993._______
Húsasmíöameistari. Tek að mér alla
nýsmíði, uppsetningar á innrétting-
um, parketi og milliveggjum. Fjölhæf
reynsla. Uppl. í s. 567 1956 og 897 9303.
Málningar- og viöhaldsvinna. Get bætt
við mig verkefhum innan- og utan-
húss. Föst verðtilboð að kostnaðar-
lausu. Fagmenn. S. 586 1640, 846 5046.
Húsasmíöameistari getur bætt viö sig
verkefnum við nýsmíði, breytingar
o.fl. Uppl. í síma 554 0561 og 853 0334,
Vantar þig aö láta gera smáverk?
Tek að mér nánast hvað sem er.
Smáverk, sími 587 1544._______________
Vöruflutningar. Fastar ferðir milli
Reykjavíkur og Akureyrar, 2-3 x í
viku. Uppl. í síma 587 2288 og 897 8901.
Vöruflutningar. Fastar ferðir milli
Reykjavlkur og Akureyrar, 2-3 x í
viku. Úppl. í síma 587 2288 og 897 8901.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 852 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz 94,
s. 565 2877,854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, 'Ibyota Carina E
‘95, s. 555 1655 og 897 0346.
ökuskóli Halldórs. Almenn
ökukennsla, sérhæfð bifhjólakennsla.
Tilhögun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 557 7160/852 1980/892 1980.
IgNBnaKnvanBKv zamtsmmmtMsm
TÓMSTUNDIR
0@ UTIVIST
Byssur
Beamshot leysimiö fyrir riffla og
haglabyssur til sölu, drif 400-500
metra. Uppl. í síma 564 0019.
T Heilsa
Heilun, bjarga ýmsu. Upplýsingar í
síma 552 1108.
'bf' Hestamennska
854 7722. Hestaflutningar Harðar.
Fer reglulega um Norðuriand, Suður-
land, Snæfellsnes og Dali. Sérútbúinn
bíll með stóðhestastíum. Get útvegað
spæni. Upplýsingar í síma 854 7722.
Ath. - hestaflutningar.
Reglulegar ferðir um allt land.
Sérútbúnir bílar með stóðhestastium.
Hestaflutningaþjónusta Ólafs,
sími 852 7092, 852 4477 eða 437 0007.
Hestaflutningar Fannars. Er að hefja
reglulegar ferðir um Norður-, Suður-
ogVesturland.
Símar 853 0691 og 898 0690.
Hestaflutningar Sólmundar.
Símar 892 3066 og 852 3066.
Vel útbúinn bíll. Fer reglulega norður
og á Snæfellsnes.
Hestaflutningar um land allt. Er byijað-
ur aftur með nýjan bfl, fer norður og
austur vikulega. Heyflutningar. S. 567
5572/852 9191/892 9191. Pétur Gunnar.
Hestaflutningar. Hesta- og heyflutning-
ar, get útvegað mjög gott hey og
spæni. Flyt um allt land. Guðmundur
Sigurðsson, sími 854 4130 eða 554 4130.
Til sölu eða leigu 12 hesta hús á besta
stað hjá Gusti, Kópavogi. Upplýsingar
í síma 554 4752 og 892 1663.
Til sölu hlutir í stóöhestinum Óöi frá
Brún. Lysthafendur sendi inn skrifleg
svör til DV, merkt „Óður-8232”.
Ukamsrækt
Viltu grennast - viltu styrkjast - viltu
þyngjast. Ttek að mér einkaþjálfun.
Upplýsingar í síma 553 1922.
Unnar Garðarsson aflraunamaður.
33
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E j
v/Reykjanesbraut.
Kópavogi, simi
567-1800
Löggild bílasala
Grand Cherokee Limited V-8 ‘93, hvítur,
ssk, ek. 81 þús. km, leðurinnr., átfefaur, allt
rafdr. V. 2.950 þús.
Nissan Sunny SLX artic edition 4x4
station W, blár, 5 g., ek 58 þus. km, álfel-
gur, rafdr. í öllu, fjarst. læsingar o.fl.
Tilboðsverö 1.090 þús. (staögr.)
Nissan Sunny sedan SLX1600 ‘95,
graenn, 5 g„ ek. 42 þús. km, álfelgur, spoiler,
rafm. í rúöum. V. 1.090 þús.
Chevrolet Blazer LT 4,3 Vortic “95,
ssk., ekaðeins 36 þús. km, álfelgur, rafdr. í öllu,
geislaspilari, líknarbelgur, o.fl.Toppeintak.
V. 2.790 TILBOÐSVERÐ: 2290 þús.
Cherokee Laredo 4,0I ‘91,5 d., ssk, ek 85 þús.
km, hvítur, ssk, álfelgur, rafdr. (öllu, fallegur bíll.
V. 1.550 þús.
Dodge Caravan ‘94, ek. 80 þús. km, 5 d„ ssk,
graensans, 7 manna. V. 1.720 þús.
Nissan Patrol GR D.T. ‘91,5 d„ ek. 120 þús. km,
31“ dekk hvitur, 7 manna, rafdr. i öllu, alfelgur.
Gott eintakV. 1.750 þús.
Volvo 460 GLE 94, 5 g„ ek. 42 þús. km. 4 d„
álfelgur, spoiler. V. 1.150 þús.
Land Rover 109 station Wagon 2.2 disil ‘79,
grænn, 5 d„ beinsk., ek 142 þús. km. óvenju
gott eintak. V. 390 þús.
Toyota 520ÍA 92, ssk„ ek 95 þús. km, álfelgur,
sóllúga, leðurinnr., spólvöm o.fl.
V. 1.750 þús. Skáód.
BMW 520ÍA 92 ssk„ ek. 95 þús. km, álfelgur,
sóllúga, leðurinnr., spólvöm o.fl. V. 1.750 þús.
VW Golf 1,6 GL ‘88,3 d„ hvítur, ek. aöeins 83
þús. km, 5 d„ Gott eintak. V. 430 þús.
Subaru station ‘871,8 GL, hvítur, ek. 121 þús.
km. ssk, mikið yfirfarinn. V. 430 þús.
MMc Colt GLXi 92, nýja boddíið, hvítur, ek. 93
þús. km, 3 d„ geislasp., rafdr. í öllu, ssk,
V. 730 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX 91, ek. 115 þús. km, 3
d„ 5 g„ steingrár, rafdr. í öllu, álfelgur. V. 670 þús.
M. Benz 310 dísil sendibíll 91, hvítur, ek 226
þús. km, 5 cyl, ssk, læstdrif, hártoppur.
V. 1.390 þús.
Volvo 240 GL ‘87, hvítur, ek 1 öeins 111 þús. km,
5 g., gott eintak. V. 490 þús. ath. skiphá ód.
Nissan Almera 1,4 LX 96,3 d„ rauður, 5 g„ ek.
35 þús. km, álfelgur, spoiler, geislasp., þjófevöm
o.fl. V. 990 þús.
HondaAccord EX 90, rauður, ssk, ek 93 þús.
km, álfelgur, sóllúga, rafdr. í öllu o.fl. V. 750 pús.
Subaru Legacy Outback 97, grænn, leðurinnr.,
ssk„ ek. 5 þús. km. álfelgur oJ. allt rafdr.
V. 2.790 þús.
MMC Space Wagon 4x4 91, hvítur, 5 g„ ek
124 þús. km. 7 manna. Góður bíll. V. 800 þús.
Nissan Patrol GR 2800 ‘94, svartur, 5 g„ ek. 90
þús. km. V. 2.450 þús.
M. Benz 190E Sportline 91, grár, ssk„ ek 104
þús. km. 15“álfelguro.fl. V. 1.590 þús.
Mazda 323 GLXi 1600 4x4 station 93,5 g„ ek.
87 þús. km, álfetaur o.fl. V. 860 þús.
Toyota HiLux d.cab mhúsi 96,5 g„ ek 50 þús.
km, 33“ dekk, álfefaur, þjófavöm o.fl.
V. 2.350 þús.
VW Golf 1,4 GL Grand 97,5 d„ 5 g„ ek 31 þús.
km, álfelgur, spoiler, þjófavöm o.fl. V. 1.260 þús.
Land Rover Defender 2,5 turbo dídil 97,5 g„ 5
d„ ek. 9 þús. km, sóllúga o.fl. V. 2.650 þús.
Ch. Pioneer 2,8 6 cyl ‘85,5 d„ ssk, allur nýyfir-
farinn. Gott eintak. Tilboðsverð: 490 þús.
MMC Galant V-6 24v 93, silfur, ssk„ ek. 111
þús. km, álfelgur, topplúga rafdr. í öllu, gott
hlin/Skprfi n fl V/ 1 RRn hi'ic
Nissan Patrol 2,8 turbo, disil ‘96,7 manna, 5
g„ ek aðeins 18 þús. km, uppækkaður, 33“
dekk o.fl. mikið af aukahlutum. Sem nýr.
V. 3.390 þús.
VW Polo Milano 1,4i ‘96, hvitur, 5 g„ ek 51
þús. km. sumar- og vetrardekk á álfelgur o.fl.
V. 930 þús.
Mazda B2600 pick-up ‘89, rauður, 4 g„ ek
130 þús. km, bensín, 44“ dekk, 38“ dekk, 529
hlutföll o.fl. Mjög mikiö breyttur. Verö tilboð.
Ford MondeoGLX ‘94,5 d„ 5 g„ ek. 89 þús.
km, grænsans., álfelgur, rafdr. í öllu.
V. 1.180 þús. Toppeintak. Góö lánakjör.
Toyota Hiace 4x4 ‘94, ek. 67 þús. km,
rauöur, bensín. V. 1890 þús.
Nissan Sunny GTi 2000 ‘94, svartur, 5 g„
ek 65 þús. km. álfelgur, ABS, topplúga, rafdr.
í öllu, geislasp. o.fl. V. 1.150 þús.
Serta dýnumar eru til
í mörgum gerðum og
stærðum. Þannig geta
allir fundið dýnu við
sitt hæfi. Amerísku.
Serta dýnumar em
með 15 daga skiptirétt
og 15 ára ábyrgð.
Veldu aðeins amerísku
Serta lúxusdýnuna.
Við tökum vel
á móti þér.