Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1998 Árni Sigfússon og Bryndís Guö- mundsdóttir, kona hans, ganga til kvöldveröar sem Davíö bauö til i Perlunni um kvöld- iö. Hjónin Friörik Sophusson og Sig- ríöur Dúna Krist- mundsdóttir skrá sig i gestabókina. Davíö Oddsson forsætisráöherra fagnaöi fimmtugsafmæli sinu á laugar- daginn. í tilefni dagsins bauö hann þjóöinni aö fagna þessum tímamótum með sér í Perlunni. Hér á síöunni gefur aö lita myndir frá þessum degi. DV-myndir Hari Gelr H. Haarde laumar hér einhverju glettilegu aö konu sinni, Ingu Jónu Þóröardóttur. Hringiðan Storsóngvarmn Egill Olafsson sá til þess aö gestum í Perlunni leidd- ist ekki aö af- j loknum ræöu- J höldum. I Keppinautur Davíös í jólabókaflóöinu, Einar Már Guömundsson rithöfund- ur, veifar hér alþýölega til Ijósmyndara DV. Trudy Schoolhouse Guðrún Þorðvarardóttir Hanna Maja PéturPókus AnnaToher Með viðurkenndum gestakennara írá ELEGANCE förðunarskólanum í Los Angeles sem m.a. er kennari brellumeistaranna úr JURASSIC PARK, ÍHE MASK og tóniistarmyndbanda MICHAEL JACKSON. Námið byggir á grunnförðun fyrir kvikmyndir og sjónvarp, m.a. undirstöðuatriði í skegg- vinnu, meðferð á hárkollum, lausir hlutir í andlit unnið úr gifsi og latex, brelluförðun, öldrun, ynging og ósýnileg förðun. Farið er í heimsókn til kvikmyndafyrirtækja, fylgst með upptökum, viðtal við leikstjóra og kvi kmyndagerðamenn. GRENSÁSVECI 13, 2.HÆÐ,108 REYKJAVÍK Fyrrverandi forseti _ ís- lands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, gengur hér til kvöldveröarboðsins í Perl- unni. Davíö hlustar hér af athygli á ræðumann í pontu, honum á hægri hönd er móðir hans, Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir og konan hans, Ástríö- ur Thorarensen. mælisbarninu tákn flokksins, fálkann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.