Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Qupperneq 32
40 MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1998 íþróttir unglinga DV Reykjavíkurmeistarar Fram í 2. flokki Framstrákarnir í 2. flokki urðu Reykjavíkurmeistarar í innanhússknattspyrnu 1997. Þeirsigruöu Val, 3-1, í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Framliðið er þannig skipaö: Davlð Stefánsson, Kristinn V. Jóhannsson, Andri Jóhannsson, Bjarni Þór Pétursson, Freyr Karlsson, fyrirliði, Eyþór Theodórsson, Hafþór Theo- dórsson, Haukur S. Hauksson og Daði Guömundsson. - Þjálfari þeirra er Magnús Jónsson og liðsstjóri er Brynjólfur Hjartarson. DV-mynd Hson Akraneskaupstaður metur árangur ungs íþróttafólks í íslandsmóti: Sautján unglinga- meistarar heiðraðir - enginn knattspyrnuflokkur í hópnum - en sundið dafnar vel DV, Akranesi: Sunnudaginn 11. janúar bauð Akraneskaupstaður öÚum ungling- um sem höfðu orðið íslandsmeistar- ar í íþróttum 1997, til málsverðar á veitingahúsinu Langasandi, þar sem þeim var veitt viðurkenning fyrir hinn glæsilega árangur á síð- asta ári, sem var áletraður kerta- stjaki. Alls voru það 17 unglingar sem hlutu hinn eftirsótta grip fyrir meistaratitil í íþróttum 1997 - en þeir eru þessir: Golfklúbburinn Leyni íslandsmeistarar í sveitakeppni unglinga: Stefán Orri Ólafsson, Hróðmar Halldórsson, Lárus Vil- hjálmsson, Alfreð Gissurarson, Haukur Dór Bragason. Liðsstjóri strákanna var Halldór Hall- grímsson. Sundfélag Akraness Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir í unglingaflokki: Unglingameistari í 25 m laug: 200 m fjórsund, 50 m skriðsund, 200 m baksund, 100 m baksund og 100 m skriðsund. - Ungl- ingameistari í 50 m laug: 50 m skrið- simd, 200 m fjórsund, 200 m skrið- sund, 200 m baksundi, 100 m bak- sund og 100 m skriðsundi. Anna Lára Ármannsdóttir ís- landsmeistari í unglingaflokki í 25 m laug: 400 m fjórsund. 50 m laug: Aldursflokkameistari í 400 m fjór- sundi stúlkna. Meyjasveit ÍA varð aldursflokka- meistari í 4x50 m fjórsundi: Birna Bjömsdóttir, Hildur Magnúsdótt- ir, Karitas Jónsdóttir og Ragn- heiður Rún Gísladóttir. Stúlknasveit ÍA: Anna Lára Ár- mannsdóttir, Kolbrún Ýr Krist- jánsdóttir, Maren Rut Karlsdótt- ir og Ragnheiður Helgadóttir sigr- uðu i öllum boðsundum á unglinga- meistaramóti íslands í 25 m laug: 4x200 m skriðsundi, 4x100 m fjór- sundi og 4x100 m skriðsundi. - Unglingameistarar í 50 m laug: 4x200 m skriðsundi, 4x100 m fjór- sundi og 4x100 m skriðsundi. Þær urðu aldursQokkameistarar í 4x100 m fjórsundi, 4x100 m Qugsundi telpna og 4x50 m skriðsundi stúlkna. íþróttafélagiö Þjótur Harpa Sif Reynisdóttir, íþróttafél- aginu Þjóti, í sundi. DVÓ Hvað með fótboltann? Athygli vekur að enginn ungl- ingaQokkur í knattspymu er með - svo var heldur ekki í fyrra, þegar þessum verðlaunum var úthlutað. Ef rétt er, þá eru það mjög athyglis- vert tíðindi ofan af Skaga. Mikill áhugi fyrir Iceland Football Festival: Mikið spurt erlendis - og mörg erlend liö hafa skráð sig Áhugi hefur aukist mjög út um heim fyrir Iceland Football Festival, alþjóðlega knattspymumóti unglinga á Akranesi, en næsta mót er í sumar. Ákveðið er að frá Danmörku komi Lystrup IF, með 3. flokk kvenna og einnig mun Ikast sendi drengjalið. Frá Noregi er mjög líklegt að Hjelset-Kleive sendi 3. flokk kvenna. Frá Svíþjóð hefur Malmö ákveðið að senda 3. og e.t.v. 4. flokk karla. Þrjú önnur félög frá Svíþjóð hafa haft sam- band, eitt vegna stúlknaliðs og annað vegna 3. og 5. flokk karla. Frá Þýskalandi hafa þeir í Kassel áhuga á að senda úrvalsliö i 3. og 4. flokki karla. í Bandaríkjunum er mikill hugur í mönnum og mun Sharkes senda 5. flokk karla. CMS, sem tók þátt i fyrra vili senda þrjú lið, 3. flokk karla og kvenna og einnig mun Keystone Utd. senda eitt áhugasamt stúlknaliö. Félag- ið Peachtree City hefur hug á að senda 2.-3. flokk kvenna (u-16 ára). lst Sport Tours hefur ákveðið að senda 2. fl. kvenna. Einnig hefur PAA World Travel hug á að senda 2 áhugasöm lið. Tophat Girls sendir 3. flokk kvenna og loks mun Greenviile Forest senda eitt 3. flokks lið kvenna og eitthvert annað. í Kanada stendur kynning yfir og eru miklar iikur á liðum þaðan. Frá Frakklandi mun Olympigue Paris, u-15 ára, koma og að öllum lik- indum einnig u-14 ára lið. Möguleikar eru á iiðum frá ýmsum öðnun löndum, td. Ghana, Nígeríu, Zambíu, Brazilíu o.fl. - Finnskt félag hefur einnig haft samband og vill senda tvö liö árið 2000. Já, ekki er ráð nema í tima sé tekið. Nánari upplýsingar hjá IT-ferð- um, í sima 588-9900. Jólamót Tennis- hallarinnar Þann 4. janúar lauk jólamóti Tennishallarinnar og Sam- vinnuferða-Landssýnar með úr- slitaleik i forgjafafiokki. Til úr- slita léku Raj Bonifacius, Fjölni, sem sigraði fyrr í vikunni í meistaraQokki TSÍ, á móti Gunnari R. Einarssyni, TFK. ForgjöQnni milli þeirra var þannig háttað að hver lota hófst 0-15, þannig að Raj hafði 15 i mínus og þurfti að byrja á því að vinna sig upp í núllið, en Gunn- ar byrjaði að sjálfsögðu á núll- inu. Leikurinn var mjög jafn og endaði með sigri Gunnars, 3-6, 6-3, 7-5. Helstu úrslit urðu ann- ars þessi. 10 ÁRA OG YNGRI Riðill A: 1. Einar Ásgeirsson. 2. Rebekka Pét- ursdóttir. 3. Gunnar Gunnsteinsson. Riðill B: 1. Pétur Viðarsson. 2. Sigurbergur Rúriksson. 3. Kolbrún Hallgrímsdótt- . Riðill C: 1. Árni Bjöm Kristjánsson. 2. Andri Már Engilbertsson. 3. Steinar Sveins- son. STRÁKAR 12 ÁRA OG YNGRI 1. Þórir Hannesson. 2. Magnús Gunn- arsson. 3. Fannar Páll Aðalsteinsson. STELPUR 12 ÁRA OG YNGRI 1. Sigurlaug Sigurðardóttir. 2. Þór- unn Hannesdóttir. 3. Nína Cohagen. STRÁKAR 14 ÁRA OG YNGRI RiðUl A: 1. Andri Jónsson. 2. Óðinn Kristins- son. 3. Hafsteinn Dan Kristjánsson. RiðUl B: 1. Þórir Hannesson. 2. Amþór Stef- ánsson. 3. Guðmundur Freyr Ómars- son RiðUl C: 1. Óskar V. Gíslason. 2. Hjalti Þór Guðmundsson. 3. Sasa Veceric. STELPUR 14 ÁRA OG YNGRI RiðUl A: 1. Ingunn Eiriksdóttir. 2. Sigurlaug Sigurðardóttir. 3. Þórunn Hannes- dóttir. R.ðlu B; 1. Lilja Guðmundsdóttir. 2. Ása Guð- laugsdóttir. 3. Þómnn Vilmarsdóttir. STRÁKAR 16 ÁRA OG YNGRI RiðUl A: 1. Atli ísleifsson. 2. Kolbeinn Tumi Daðason. 3. Andri Jónsson. RiðUl B: 1. Jóhann V. Gíslason. 2. Óskar V. Gíslason. STELPUR 16 ÁRA OG YNGRI RiöiU A: 1. Ingunn Eiríksdóttir. 2. Margarita Akbasheva. 3. Ingibjörg Snorradóttir. RiðUlB: 1. Hildur Einarsdóttir. 2. Elfa Ýr Hafsteinsdóttir. BYRJENDAFLOKKUR 1. Kristján Þór Snæbjömsson. 2. Hall- dór Hafsteinsson. 3.-4. Jónas Hagan og Axel Þorleifsson. TVÍLIÐALEIKUR ÖÐLINGA: 1. Stefán Bjömss./Einar Ólafsson. 2. Kolbeinn Kristinss./Steinn Steinss. ÖÐLINGAFLOKKUR KVENNA: 1. Margrét Svavarsdóttir. 2. Sólveig Indriðadóttir. 3.-4. Þóra Hjaltadóttir og Svandís Magnúsdóttir. ÖÐLINGAFL. KVENNA (B): 1. Valgerður Gunnarsdóttir. 2. Sól- björt Aðalsteinsdóttir. ÖÐLINGAFL. KA. 30 ára og yngri: 1. Einar Sigm-geirsson. 2. Rúrik Vatnarsson. 3.-4. Kjartan Óskarsson og Stefán Bjömsson. ÖÐLINGAFL. KA 30 ára og eldri: B-flokkur: 1. Birgir Harðarson. 2. Einar E. Lax- ness. ÖÐLINGAFL. KA. 40 ára og eldri: 1. Stefán Bjömsson. 2. Kristján Bald- vinsson. 3.-4. Kolbeinn Kristinsson og Steinn Steinsson. ÖÐLINGAFL. KA. 40 ára og eldri: B-flokkur: 1. Haukur Margeirsson. 2. Stefán ÓI- afsson. TVE NND ARLREIKUR 1. Óskar Knudsen/Sólveig Indriðad. MEISTARAFL. karla - B-flokkur: 1. Rúrik Vatnarsson. 2. Snæbjöm Gunnsteinsson. FORINGJAFLOKKUR: 1. Gunnar R. Einarsson. 2. Raj Boni- facius. 3.-4. Einar Sigurgeirsson og Skjöldur Vatnar. MEISTARAKEPPNITSÍ Meistaraflokkur karla: 1. Raj Bonifacius. 2. Araar Sigurðs- son. 3.-4. Einar Sigurgeirsson og Gunnar R. Einarsson. Meistaraflokkur kvenna: 1. Hrafnhildur Hannesdóttir. 2. Rakel Pétursdóttir. 3.-4. Steinunn Garöars- dóttir og Karítas Gunnarsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.