Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Side 18
18 MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1998 Vantar þig nýjan bíl ? Upplýsingar gefur Irausti í Síma 899-8435 Fréttir Duliö offituvandamál: Opel Frontera 2,4i '95, dökkgrár, ek. 80 þús. km, grind, álf., litað gler, samlæsingar. V. 2.050 þús. M. Benz 190E '88, dökkblár, ek. 135 þús. km, allur nýyfirfarinn. V. 920 þús Nissan Vanette dísil '96, ek. 90 þús. km, grár. V. 1.650 þús. Sk. á ódyrari. BMW 525ÍX 4x4 '95, ek. 95 þús. km, svartur, álf., sportinnr., leðursæti, ABS o.fl. V. 2.950 þús. Nissan Patrol GR '95, svartur/grár, ek. 95 þús. km. Gullfallegur bíll. V. 2.700 þús. M. Benz 300E 4matic '89. V. 1.850 þús. M. Benz E220 '95, ek. 105 þús. km. V. 3.100 þús. Volvo 850 GLE '96, ek. 25 þús. km. V. 2.400 þús. Suzuki Vitara '89, 5 d., V. 750 þús. MMC Lancer GLXi '93, ek. 105 þús. km. V. 880 þús. Subaru Legacy 2,0I '94, ek. 35 þús. km. V. 1.550 þús. Vigtin segir ekki allan sannleikann Mjög algengt er að líkamsástand fólks fari sífellt versnandi án þess að það taki á nokkurn hátt eftir því. Þó þyngdin standi í stað er allt eins líklegt að fólk fitni í nokkur ár áður en þess fara að sjást merki á vigt- inni. Þama er á ferðinni samspil vöðvarýrnunar og fituaukningar sem á sér stað nær eingöngu hjá fólki sem hefur ekki hreyft sig reglulega frá unglingsárum. Þetta ferli má auðveldlega greina með fitumælingum. „Við verðum mjög oft vör við þetta þegar við fitumælum fólk sem til okkar kemur. Fólk hættir oft að stunda íþróttir um tvítugt, svo líða nokkur ár, viðkomandi einstakling- ar halda sömu þyngd lengi vel og telja sig ekki fitna neitt á tímabil- inu. Það er hins vegar rangt, því vöðvar þess rýma vegna of lítillar hreyfmgar á meðan fitan eykst að sama skapi,“ segir Ágústa Johnson heilsuræktarfrömuður um þetta dulda offituvandamál. Á ákveðnum tímapunkti fer svo fitan að koma betur í dagsljósið og hennar verður vart á vigtinni. Þeg- ar fólk ætlar fyrst þá að taka af skarið og ná henni af er það hins vegar mun erfiðara en það hélt. Þetta er meðal annars ein af ástæð- unum fyrir því að fólk missir oft áhuga á líkamsrækt fljótlega eftir að það hefur að stunda hana. Það Ágústa Johnson veitir viöskiptavini Hagkaups fitumælingu. Fitumæling seg- ir fólki mun meira um líkamsástand þess heldur en vigtin ein getur nokkurn tímann gert. DV-mynd Hilmar Þór gerir sér ekki grein fyrir að um já- kvæða þróun sé að ræða, ummál vöðva eykst og fituvefur minnkar. Þess sér nefnilega ekki merki á vigt- inni og því heldur fólk að erfíði þess sé árangurslaust. Að mati Ágústu eru fitumælingar mun öruggari leið til að meta lík- amsástand fólks heldur en að ein- blína á þyngd og hæð. „Þessar mæl- ingar skipta mjög miklu máli fyrir fólk ef það vill raunverulega komast að því hvort það sé í formi eða ekki. Viö höfum oft mælt fólk sem lítur hraustlega út og komist að því að það sé í raun og veru í vondu líkam- legu ásigkomulagi," segir hún. Fitumæling fer þannig fram í dag að fólk stígur berfætt á mælinn sem sendir ákveðin rafboð gegnum lík- amann sem gefa til kynna vatns- magn milli vöðva og húðar. Út frá því er síðan reiknað fitumagn lík- amans. Venjulega kostar fitumæling hjá Stúdíói Ágústu og Hrafns 600 krón- ur, en í tilefhi af átakinu „Leið til betra lífs“ sem Stúdíóið stendur að ásamt DV og fleirum bauð það upp á ókeypis mælingu fyrir almenning í Hagkaupi í Kringlunni og Skeif- unni í síðustu viku. í dag, á morgun og á miðvikudag halda mælingarn- ar svo áfram síðdegis í öðrum versl- unum Hagkaups, þar sem fólki gefst kostur á aö kynnast líkamlegri heilsu sinni án endurgjalds. -KJA er með 110 hestafla vél (petta er hluti af öryggisbúnaðinum) Komdu í sýningarsal okkar að Nýbýlavegi í Kópavogi eða til umboðsmanna okkar um land allt. Nánari upplýsingar í síma 563 4400 eða www.toyota.is. ® TOYOTA Tákn um gceði Áhrifaríkasta þjálfunin i þeim tilgangi aö losna við fitu er aö gera loftháöar æfingar. Þær krefjast stööugrar og mikillar hreyfingar allra vööva likam- ans... Sýnt hefur veriö fram á þaö meö mörgum prófunum aö slík jöfn og stööug hreyfing á hverjum degi styrkir vööva og brennir fitu hraðar úr vöðvum en önnur hreyfing. Loftháöar æfingar eru þaö þesta sem þú gerir til aö losna viö fitu úr vöövum og um leið áhrifarik- asta aöferöin til þess aö breyta efnaskiptunum I líkama þfnum þannig aö þú fitnir ekki aftur. Flestum fræöimönnum (íþróttafræö- um ber saman um aö líkaminn brenni ekki svo ýkja mörgum hitaeiningum viö æfingar en hann notar hitaeiningar jafnt og þétt allan sólarhringinn og svo viröist sem hann noti fleiri hitaeiningar eftir þvl sem hann er í þetra formi. Úr bókinni Betri línur COROLLA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.