Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 21
mmm m § mmmmm m i u zmmmMmmmmmmmmmrm LAUGARDAGUR 24. JANUAR 1998 Ólyginn sagði... ... aö aldurinn virtist ekki hafa áhrif á vinsældir stórleikarans Clints Eastwoods. Leikarinn var efstur í könnun sem markaðsfyr- irtæki gerði um vinsældir leikara. Par var hann á undan mönnum eins og Tom Cruise, Mel Gibson, Kevin Costner og Harrison Ford. Hinn löngu látni John Wayne var fyrir ofan Richard Gere, Sean Connery og Arnold Schwarzen- egger. Slæmu tíöindin fyrir leik- ara úr röðum kvenfólks er aö efsta konan á blaöi, Demi Moore, náöi aðeins í 22. sæti í heildina. Winona Ryder dáist að ófreskjum: Kurteisari en sumir íeikararnir Hin agnarsmáa Winona Ryder, stjama Alien Resurrection-myndar- innar, hefur viðurkennt að hún sé forfallinn aðdáandi vísindaskáld- sagna og beri mikla virðingu fyrir Sigourney Weaver. Ryder segir áhugann á vísindaskáldsögunum koma úr fjölskyldunni. Þau hafi alist upp við að horfa á Twilight Zone. „Ég sá fyrstu Alien-myndina þeg- ar ég var átta eða níu ára og hef síð- an þá verið rosalegur aðdándi Sigo- urney Weaver. Þessi aðdáun orsak- aði vandræðalegar uppákomur þeg- ar Weaver gekk hjá á tökustað. Þá vorum við eins og gelgjur á eftir henni. Guð minn góður, Sigourney Weaver. Ég held að henni hafi ekki fundist þetta þægilegt. Hún hefur örugglega viljað vera sem eðlilegust innan um okkur. Hún er bara nokk- urs konar gyðja,“ segir Ryder og bætir við að mun auðveldara hafi verið að fást við aukaleikarana úr „dýraríkinu", þ.e. ófreskjumar. Winona Ryder, stjarna myndarinnar Alien Resurrection. Hún segist hafa fengið ást á þessum skepnum, sérstaklega þeim ný- fæddu. sviðsljós 21 „Þær voru betri og kurteisari en margir þeir leikarar sem ég hef unnið með.“ Ólyginn sagði... ... að söng- og leikkonan Cher gæti endaö meö því aö þurfa aö mæta fyrir dómara vestan hafs eftir erfiðleika meö verktakann sem byggöi glæsivillu hennar. Hann hefur stefnt henni og sak- ar hana um aö vera skapmikil, spillt af eftirlæti og undirförul. Hún hafi gert starf þeirra aö martröö meö því aö vera enda- laust aö skipta um skoöanir. s u BALENO rZUKl • SWIFT • VITARA [ Aflmiklir, rúmgóðir, öruggir og einstaklega hagkvœmir í rekstri BALENO SWIFT VTTARA TEGUND: 1,3GL 3d 1,3GL 4d 1,6GLX 4d 1,6 GLX 4x4 4d 1,6GLX WAGON WAGON 4x4 TEGUND: GLS 3d GLX 5d TEGUND: JLX SE 3d JLXSE 5d DIESEL 5d V6 5d VERÐ: 1.140.000 KR. 1.265.000 KR. 1.340.000 KR. 1.495.000 KR. 1.445.000 KR. 1.595.000 KR. VERÐ: 980.000 KR. 1.020.000 KR. VERÐ: 1.580.000 KR. 1.830.000 KR. 2.180.000 KR. 2.390.000 KR. Komdu og sestu inní Sjáðu rýmið og alúðina við smáatriði. Skoðaðu verð og gerðu samanburo. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Biia- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrismýri 5, sími 482 37 00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.