Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 51
I>"V LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1998 smaauglýsingar 59 Ram til sölu. Dodge Ram SLT dísil ‘96, kemur á götu ‘97, toppeintak. Verð 3.200 þús. Skipti mögul. á ódýrari bíl, helst jeppa. Upplýsingar í síma 438 1320, - 567 4916 eða 898 0548. Range Rover ‘85 til sölu, 5 gíra, samlæsingar, ekinn 146 pús. km, loft- kæling, nýr knastás, undirlyftur o.fl. Mjög gott eintak, tilvalinn til breyt- inga. Verð 590 þús. Upplýsingar í síma 898 8894 eða 561 0016. Stórglæsilegur Ford Econoline 350 ‘91, 7,3 dísil, 7 manna, upphækkaður, 35” dekk, spil, ekinn 120 þús. km, rauður og grár. Áhv. bílalán. Upplýsingar gefur Bílasalan Höfði, s. 567 3131. Daihatsu Feroza ‘91, ekinn 85 þús. km, einn eigandi frá upphafi, mjög góður bíll. Ný 30” dekk. Gangverð 760 þús., stgrverð 570 þús. Upplýsingar í síma 894 0020. Toyota extra cab V-6, árg. ‘89, svartur, breyttur fyrir 38”, er á 36”, 12” álfelg- ur, 57:1 hlutfall, loftlæstur, loftkútur, plast í skúffii, króm-veltigrind, CD o.fl. Toppbíll. Áhvflandi 600 þús. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 897 3371 og 893 1205. MMC Pajero, intercooler, turbo, dísil, árg. ‘96, ekinn 47.000 km, álfelgur, 31” dekk. Verð 2.380.000. Upplýsingar í síma 568 8328 og 892 8266. Chevy Charryall ‘72, V-8, 350 bensín, negld 38” dekk, spil, er lítið keyrður og í góðu ástandi. Tilvalinn veiðibíll. Ekkert kílóagjald. Tilboð óskast. Uppl. í síma 486 6723 á kvöldin. Land Rover ‘79, langur, dísil, með mæli, skoðaður ‘99, nýsprautaður, nýleg 31” BFG-dekk, ekinn 142 þús. Verð 370 þús. Uppl. í síma 587 2121, 587 1448, 898 9425, 895 6501. Wrangler ‘92, 2,5 I, svartur, 32” dekk, 10” alfelgur. Uppl. í síma 568 6477. Bílasalan Blik, Skeifunni 8. Vinnuvélar Getum utv. erlendis frá Benz og MAN, 8x4, 8x6, 8x8, ásamt alls konar vörubíl- um, rútubílum, vinnuvélum og tækj- um. Einnig alls konar flokkabílar, Benz, Ford og VW. Amarbakki, sím- ista mic-1 J568 1666, fax 568 1667 og 892 0005. Til sölu Toyota Landcruiser, árg. ‘87, turbo, dísil, skráður 8 manna, upp- hækkaður á 35” dekkjum. Lítur vel út. Ath. sk, á dýr. Uppl. í síma 486 6759. Toyota 4Runner V-6 3000, árg. ‘90, ekmn, 112 þús. km. Mjög gott eintak, sami eigandi, smurbók, 31” dekk. Upplýsingar í síma 555 2267. Toyota Hilux V6 ‘90, ekinn 74 þ. upphækkaður á 35”. Mjög gc Tilboð óskast. Uppl. í síma 452 7162. 567 5426 og894 9049. MMC L-300 4x4 '91, ekinn 110 þús., góður bíll, 8 manna. Skipti á ódyrari. Uppl. í síma 565 8553. Til sölu Dadge Ram SLT ‘95, ekinn 80 þús., 4x4, upphækkaður fyrir 38” dekk, er á 33”, V-8-360. Einn með öllu. Uppl. í síma 565 1170, Toyota Hilux X-cab, árg. ‘91, meö husi, ekmn 114.000, 38” dekk, flækjur, 5:71 hlutfoll o.fl. Bíllinn er mjög vel farinn og allur breyttur hjá Tayota. Upplýsingar í síma 897 9889. GMC Jimmy ‘83 til s’ölu. Verð 195 þús. staðgreitt. Skipti koma til greina á spameytnun smábíl. Uppl. í síma 557 4729 og 897 7025. Höfum fengið umboð fyrir hina vönduðu og góðu UNI-Vág snjóplóga á trakt- orsgröfur, vörubíla og allar aðrar teg- undir. Gott verð. Utvegum allt að 100% fjármögnun. Bílasalan Hraun, s. 565 2727. Opið v.d. 9-16, lau, 10-12, Nýr malarvagn, lengd 8 m, hæð skjól- borða 1,3 m, 25 m3, gleiðöjda, loftfiöðr- un og ABS-bremsur. Flutningakassar af öllum stærðum með heilli hliðar- opnun. Kælivélar og viðgerðarþjón- usta, hitasíritar fyrir kælikassa. Not- uð Thermo King kælivél á vagn. Get- um einnig aðstoðað við kaup á notuð- um vörubílum og vögnum erlendis frá. Kuldi ehf., Grandatröð 2, Hafnarfirði. Uppl. í s. 555 4020 og 899 0336. Einar. 550 5000 Chevrolet Silverado 4x4, pickup, til sölu, 350 cc, sjálfsk., rafdr. rúður, 32” dekk, plast í skúffu. Bílaskipti/bílalán. Sími 555 0508 og897 7912. Cateraillar-jarðýta, 4H, árgerö 1988, til sölu, keyrð 5.700 vinnustundir. Upplýsingar í síma 464 3608 á kvöldin. 15% staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur o\\t nnil/f hirn/fa °&/ Smáauglýsingar Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV aMinii ihintn. Smáauglýsingar > Vikubílar Sigurjóna Siguröardóttir utanríkisráöherrafrú gaf nýju flugvélinni nafniö Bryndís. DV-mynd Ægir Már i Flugleiða stækkar DV, Suöurnesjum: Ný og glæsileg Boeing 757-200 flug- vél bættist í flota Flugleiða 22.janúar. Efnt var til móttökuathafnar i við- haldsstöð félagsins á Keflavíkurflug- velli, þegar vélin lenti, og þar var margt um manninn. Allar flugvélar Flugleiða bera dís- ar nöfn. Við móttökuathöfnina gaf Sigurjóna Sigurðardóttir utanríkis- ráðherrafrú nýju flugvélinni nafnið Bryndís og vígði hana með vatni úr Hornarfjarðarfljóti Mikill sóknarhugur er hjá Flug- leiðum og kom það berlega í ljós í ræðu Sigurðar Helgasonar, forstjóra Flugleiða. Hann sagði að nú sé kom- ið að því að byggja á þeim grunni sem lagður hefur verið við endurnýj- un fyrirtækisins. Flugleiðir hafa mót- að stefnu um uppbyggingu og stækk- un reksturs. Hann sagði að í apríl hefjist flug til nýrra áfangastaða, Minnieapolis og Helsinki. Nýja vélin tekur 189 farþega. Gest- ir skoðuðu hana og eru innréttingar glæsilegar og öll aðstaða fyrir far- þega til fyrirmyndar. Vélin uppfyllir ströngustu skilmála um ýmsa um- hverfisþætti, útblástur og hávaða. Hún er að nokkru frábrugðin öðrum vélum í flugflota Flugleiða hvað tækninýjungar og innréttingar varð- ar. Má nefna þægilegri sæti á Saga Class og betri gerð sjónvarpsskjáa. Heimkoma nýju vélarinnar frá Se- attle markar upphaf stækkunar flug- uflota félagsins. Flugleiðir eiga í pöntun aðra B757-200 til afgreiðslu 1999 og tvær stærri B757-300 þotur til afgreiðslu 2001 og 2002. Til viðbótar á félagið kauprétt á allt að átta B757 þotum, til afgreiðslu fram til 2006. -ÆMK’ Kr. 2.000.000 Vinningaskrá 3S. útdráttur 22. jan. 1998. Bifreiðavinningur Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 28125 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 41907 50621 68255 70972 Ferðavinningur Kr. 50.000 7067 8025 25531 52192 66085 72317 7883 22267 50824 57350 71269 73106 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 211 13968 22906 29045 37895 45207 54540 67219 1215 14175 22932 29310 38232 46412 55899 67950 4290 15066 23238 30121 39489 46655 56231 68667 4558 15145 23376 30145 39906 46845 56887 73714 4577 16526 24461 30278 39913 47544 57105 74143 5336 18611 26134 30943 40189 47857 57830 74948 5374 18902 26230 31309 40946 49338 58011 75736 6260 20725 26950 32352 41320 49766 61572 77845 6748 21208 27406 32418 42389 50301 63044 77885 7589 21368 27998 32801 43623 50421 63794 9963 22395 28177 33204 43661 51569 63878 10665 22434 28359 33837 44156 51748 64515 10728 22517 28840 36006 44968 51805 65530 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 76 8797 19710 27103 37826 46327 58163 70808 264 8882 19825 27164 38I2S 46398 58193 70864 398 10044 20080 27221 38511 47957 58343 71120 439 10072 20129 27436 38925 48091 58830 71815 1016 10925 20348 28659 39111 48703 58884 72638 1687 11001 20436 29756 39123 49784 59525 73558 2149 11419 20565 29772 39764 50058 59696 73596 2469 11692 20624 30203 40200 51192 59829 73963 2488 11876 20672 31026 40202 51537 61048 74085 2588 12173 21297 31045 40242 51980 61726 74982 2705 12425 21356 32015 40415 52027 61875 75240 2976 12438 21431 32307 40444 52325 61962 75311 3151 12874 21684 32712 41367 53009 62474 75665 3338 13312 21954 32808 41920 53060 62771 75912 3385 13510 22533 33088 42109 53127 62852 76392 4340 14277 23050 33245 42299 53408 63120 76582 4514 14329 23311 33284 42563 53999 64103 76665 5025 14391 23718 33349 42617 54980 65107 76791 5055 15613 23772 33621 42727 55355 65845 78089 5121 15838 24608 33867 43039 55395 66231 78139 5304 16006 24659 34149 43251 55613 66372 78169 5501 16540 24956 34255 43347 55616 67667 78457 5507 16832 24976 34631 43428 56075 67996 78539 6158 16872 25068 35264 43436 56280 68898 78788 6218 17694 25089 36051 43934 56356 69078 78945 6402 18126 25115 36207 44326 56536 69465 79542 6772 18242 25371 36289 44523 56879 69554 6944 18466 25402 36387 45130 57071 70110 7607 18539 25504 36462 45332 57141 70435 7702 19151 25810 36475 45902 57262 70449 7928 19480 25950 37432 46113 57585 70760 8253 19695 26991 37440 46271 57753 70789 Næsti útdráttur fcr fram 29. jan. 1998 Heimasfða á Interneti: http://www.itn.is/das/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.