Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 35
J>V LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1998 'imm 43 Víkingur A sigraöi í A- flokki kvenna. Aftari röö f.v.: Jason þjálfari, Berglind, Jóhanna, og Inga. Fremri röö f.v.: Margrét, Stella og Soffía. ^ ' S' 1 fcíd 1 á H- Éar- *4-Wm ■ . ’ Fram sigraöi í A-flokki karla. Aftari röö f.v.: Porsteinn, Jón, Þorvaldur, Jón Gunnar og Höröur. Fremri röö f.v.: Kristján Már, Ólafur Tr., Arngrímur og Ólafur. Trimmmót HK og Þróttar í blaki: Víkingur og Fram sigruðu í A-flokki rimmu um efsta sætið í A-flokki kvenna. Góð spilamennska og ákveðni Víkingsstúlkna fleytti þeim í efsta sætið. Þær hlutu 6 stig en ÍS og HK hlutu 5 stig. í B-flokki kvenna sigraði Þróttur 2, Þróttur B í C-flokki kvenna en Víkingur C í D-flokki. Hjá körlunum hafði Framliðið nokkra yfirburði í A-flokki, sigraði i öllum sínum leikjum. Þróttur og ÍS urðu í 2. og 3. sæti. í B-flokki sigraði TUA og Höfrungar, blaklið Seðla- bankans, sigraði í C-flokki. Hið árlega nýársmót HK og Þróttar í blaki fór fram í íþróttahúsi Digra- ness dagana 2. og 3. janúar sl. Blak- mótið er opið öllum sem ekki eru keppendur í 1. deild íslandsmóts BLÍ. Mótið er þó einkum ætlað iðkendum sem eru orðnir 30 ára. Vinsældir mótsins hafa aukist ár frá ári og voru þátttakendur nú um 350. Að þessu sinni mættu 23 kvennalið en 15 karla- lið og var þeim skipt í flokka eftir getustigi, fjóra hjá kvenfólkinu en þrjá hjá körlunum. Víkingur, ÍS og HK háðu harða Skokkið er hugleiðsla en ekki keppni við tíma - segir Óskar Guðmundsson blaðamaður Óskar skokkaöi 939 km á síðasta ári og geri aörir betur. Óskar Guð- mundsson, sem er 47 ára gamall blaðamaður í Reykjavík, er einn margra skokkara sem kýs að stunda sína hreyfingu að mestu einsamall eða í fámenni og er lítið fyrir að æfa í hóp. Frá því að hann hóf að stunda hreyfingu fyrir um 6 árum hefur hann að mestu æft einn eða með félaga sin- um, Össuri Skarp- héðinssyni, þing- manni og ritstjóra. „Það var Össur sem dró mig út í hreyfmguna til að byrja með en hann plataði mig með sér í likamsræktina í Kjörgarði hjá Gústaf Agnarssyni. Sú stöð var injög hentug fyrir okkur og gott að byrja þar. Þar ríkir stóisk ró og eng- in læti og djöfulgangur. Segja má að við Össur séum báð- ir „þungavigtarmenn" og því má segja að meira álag sé á okkur við æfingarnar en á þessum „fluguvigt- armönnum" sem vanir eru íþrótta- iðkun. Á sama hátt má segja að þörfm fyrir hreyfmguna sé meiri hjá okkur þungavigtarmönnunum. Tveimur árum eftir að við hófum líkamsrækt í Kjörgarði ákvað ég að byrja að skokka og þá kom það í minn hlut að draga Össur með,“ sagði Óskar. „Össur hefur reyndar ekki verið eins iðinn við skokkið og ég, enda hefur hann svo mörgum hnöppum að hneppa og er almennt mjög upp- tali. (Óskar hleypur merktar hlaupaleiðir í nágrenni Laugardals- laugarinnar og getur þannig fylgst með vegalengdunum sem hann legg- ur að baki). Ég hljóp mismikið eftir mánuöum, í febrúarmánuði síðast- liðnum hljóp ég aðeins 18 km, en 104 Umsjón ísak Örn Sigurðsson km i október og besti mánuður síð- asta árs var maí, þegar ég lagði 134 km að baki. Ég æfi ekki á fyrirfram ákveðnum tímum, hleyp á hvaða tíma dags sem hentar hverju sinni.“ Óskar hefur undanfarin ár tekið þátt í fjöldanum öllum af almenn- ingshlaupum. „Það þarf mikinn sál- því samt sem áður. Skokkið er hugleiðsla öðrum þræði og mér finnst það vera ákveðin mótsögn að rækta líkama v og sál með skokk- inu og vera sam- tímis að keppa við tíma. Fyrir mér er það ákveð- inn flótti frá sam- keppnisþjóðfélag- inu að skokka," sagði Óskar. Fylgst með úr fjarlægð Óskar segist hafa orðið var við mikla breytingu á sjálfum sér síðan hann hóf æfingar. „Ég hreyfði mig eins og flestir strákar i fótbolta og r öðrum greinum á unglingsaldri, en síðan tók við þetta dæmigerða hreyfmgarleysi í um tvo áratugi. Frá því að ég byrjaði fyrir um 6 árum hef ég styrkst mikið, bæði sál- arlega og líkamlega, er orðinn mjög hraustur og verður sjaldan misdæg- urt. Ég hætti að reykja um það leyti sem ég byrjaði að hreyfa mig aftur og fyrir um 4 árum hætti ég að borða kjöt. Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun, en var þó mikill fikill á steikurnar áður. Segja má að ég f beiti „búddísku" aðferðinni á sjálf- an mig með því að breyta neikvæðu hlutunum í fari mínu í jákvæða. Þrátt fyrir að ég hafi orðið var við mikla breytingu á líðan minni hef ég ekki orðið mikið var við mikla breytingu á þyngd minni. Ég fylgist með þyngdinni úr „fjarlægð" og er Oskar Guömundsson blaöamaöur seg- ist vera „þungavigtarmaöur" og því sé þörtin fyrir hreyf ingu meiri hjá honum en flestum öörum. tekinn. Hreyfmgin er vanabindandi, hún er orðin mikil þörf og nautn hjá mér. Ég þarf helst að fá hreyf- ingu daglega, í minnsta lagi fimm sinnum i viku. Ég er farinn að leggja töluvert meiri áherslu á skokkið en ræktina og í fyrra eyddi ég litlum tíma í ræktinni. Hlaupin voru þeim mun meiri og ég hélt dag- bók yfir vegalengdimar sem ég lagði að baki. Á síðasta ári hljóp ég 939 km sem er um 2,6 kn. skokk á dag að meðal- ar- styrk fyr- ir þungavigtar- mann eins og mig að taka þátt í almenningshlaupum og segja má að þátttaka í þeim sé mesta ögrunin fyrir mig. Maður þarf að una því að vera með þeim síðustu og vera alls ekkert með í samkeppninni um fyrstu sætin. Hins vegar hef ég mikla ánægju af ekk- ert að gera mér rellu út af henni. Segja má að ég sé ákveðinn einfari í hreyfmgunni, ég er ekkert fyr- ir það að æfa í stómm hópi, enda ætti ég sennilegast í erfiðleikum við að halda i við hann. Ég æfi yfirleitt einn, með Össuri eða einhverjum öðrum félaga minna. Það hefur hentað mér best í gegnum tíðina," sagði Óskar. !< r, HAGKAUP dpiaYFIABÚÐ M ncf pI Nicorette nikótínplástrar á heildsöluverði 1 Tilboðið gildir 25. janúar „ HAGKAUP r þLYFIABIiÐ U ^kpifnnm r-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.