Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 62
70 dagskrá laugardags 24. janúar LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1998 TIV sOt. tf SJÓNVARPIÐ -K19.00 Morgunsjónvarp barnanna. Skjáleikur Sjónvarpsins hefst kl. 11.15. 11.15 Skjálelkur. 16.00 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum ás/St-i 09.00 Meö afa. 09.50 Bíbí og félagar. 10.45 Andinn í flöskunni. 11.10 Sjóræningjar. 11.35 Dýraríkiö. 12.00 Beint í mark meö VISA. 12.30 NBA-molar. 12.55 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.20 Ernest veröur hræddur (e). 14.50 Enska bikarkeppnin. Bein út- sending frá leik í fjóröu umferö. 16.55 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.10 60 mínútur (e). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Vinir (23:25) (Friends). 20.30 Cosby (14:25) (Cosby Show). ^£1.00 Sannleikurinn um hunda og JJ ketti (The Truth about Cats and Dogs). Hver er sannleikurinn um hunda og ketti? Abby Barnes dýralæknir veit þaö því hún stýrir vinsælum spjallþætti í útvarpi sem fjallar um gæludýr. En sumir sem hringja inn vilja vita meira um hana og hún lýsir sér sem konunni í næstu íbúö viö hana, Ijóshæröri og glæsilegri. Aöalhlut- verk: Uma Thurman, Janeane Garofalo og Ben Chaplin. Leik- stjóri: Michael Lehmann. 1996. 22.45 Mary Reilly. Hér er á ferðinni hrollvekjandi ástar- "_______ýj saga sem aldrei var sögö. Allir kannast viö söguna um doktor Jekyll og herra Hyde en færri hafa heyrt um þjónustustúlkuna sem bjó á heimili Henrys Jekylls. Aöalhlut- verk: Glenn Close, John Mal- kovich og Julia Roberts. Leik- •* >r stjóri: Stephen Frears. 1996. Stranglega bönnuö börnum. 00.35 Gusugangur (e) (Splash). Aö- alhlutverk: Daryl . ?-:;i Hannah, John Candy og Tom Hanks. 1984. 02.25 Martröö í Álmstræti (3)_(A ■-----------Nightmare on Elm Street, 3. Stranglega bönnuö börnum. 04.00 Dagskrárlok. í Laugardalshöll. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (19:39). 18.25 Hafgúan (6:26). 18.50 Bernskubrek (3:6). 19.20 Króm. í þættinum eru sýnd tón- listarmyndbönd af ýmsu tagi. Umsjón: Steingrímur Dúi Más- son. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Enn ein stööin. Spaugstofu- mennirnir Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Siguröur og Örn bregða á leik. Upptökum stjórnar Siguröur Snæberg Jónsson. 21.15 Beint á ská (Naked Gun). Bandarísk gamanmynd ,U - ■ ■ '# frá 1988 um erkiflóniö og lögregluforingjann Frank Drebin og ævintýri hans. Leikstjóri er David Zucker og aö- alhlutverk leika Leslie Nielsen, George Kennedy, Priscilla Presley og O.J. Simpson. Þýö- andi: Páll Heiöar Jónsson. 22.45 Hvíta höllin (White Palace). ----i—l------- Bandarísk bíómynd frá 1990 um ungan ekkju- mann sem fellur flatur fyrir afgreiöslustúlku á veitinga- húsi. Leikstjóri er Luis Mandoki og aöalhlutverk leika Susan Sar- andon, James Spader, Jason Al- exander og Kathy Bates. Þýö- andi: Ýrr Bertelsdóttir. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 00.25 Útvarpsfréttir. 00.35 Skjáleikur. Skjáleikur 10.40 Heimsbikarkeppnin í bruni. Bein útsending frá heimsbikar- keppninni í bruni. Keppt er í Kitz- búhel í Austurríki. 12.30 Hlé. 17.00 Íshokkí. Svipmyndir úr leikjum vikunnar. 18.00 Star Trek - Ný kynslóö (18:26) (e)- 19.00 Kung Fu (3:21) (e). Ovenjulegur spennumyndaflokkur um lög- reglumenn sem beita Kung-Fu bardagatækni í baráttu viö glæpalýö. 20.00 Valkyrjan (16:24) (Xena: Warrior Princess). 21.00 Öll sund lokuö (No Way Out). Þriggja stjörnu spennumynd um sjóliösforingjann Tom Farrell og rannsókn hans á dularfullu morö- máli. Fyrir atbeina varnarmála- ráöuneytisins er Farrell faliö aö leysa máliö og finna moröingja hinnar látnu stúlku. Sjóliösforingj- anum er sagt aö ódæöismaöur- inn sé sovéskur njósnari og aö honum veröi aö ryöja úr vegi á næstu 48 klukkustundum. Farrell dregur þessar upplýsingar mjög í efa enda var hann sjálfur elsk- hugi fórnarlambsins. Aöalhlut- verk: Gene Hackman, Kevin Costner og Sean Young. Leik- stjóri: Roger Donaldson. 1987. Stranglega bönnuö börnum'. 22.50 Box meö Bubba. Hnefaleika- þáttur þar sem brugöiö veröur upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.50 Ósýnilegi maöurinn 4 (Butt- erscotch over Berlin). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuö börnum. 01.20 Dagskrárlok og skjáleikur. Hvíta höllin fjallar um samband ungs manns og eldri konu. Sjónvarpið kl. 22.45: Hvíta Hvíta höllin er bandarísk bíómynd frá 1990. Þar segir frá ungum manni á framabraut sem er nýbúinn að missa konuna sina. Hann fellur flatur fyrir afgreiðslustúlku á skyndibitastað en hún er sextán árum eldri en hann og kemur auk þess úr gerólíku um- hverfl. Það flækir málin nokkuð og veldur ýmsum árekstrum í sambandi þeirra. í fyrstu er hann feiminn við að kynna hana fyrir fólkinu sínu og höllin loks þegar hann tekur hana með í fjölskylduboð endar það með ósköp- um. Þetta er úrvalsbíómynd sem fær góða dóma i kvikmyndahandbókum. Leikstjóri er Luis Mandoki og aðal- hlutverk leika Susan Sarandon, James Spader, Jason Alexander og Kathy Bates. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. Stöð 2 kl. 21.00: Sannleikurinn um hunda og ketti Rómantíska gamanmyndin Sannleikurinn um hunda og ketti verður sýnd á Stöð 2. Hér seg- ir af Abby Barnes, dýra- lækni sem stýrir vinsælum spjall- þætti í útvarpi þar sem einkum er fjallað um gæludýr. En sum- ir hlustendanna vilja líka fjalla um annað og vilja helst fá að vita Dýralæknirinn Abby villir á sér heimildir með spaugilegum afleiðingum. sem flest um Abby sjálfa. Hún er ekki alveg sátt við eigið útlit og lýsir því nágrannakonu sinni þegar hún þyk- ist vera að tala um sjálfa sig. Brian er dyggur hlustaridi sem verður ástfang- inn af Abby í gegnum útvarpið og vill ólmur hitta hana. Hvað á hún nú að taka til bragðs? Misskilningur á mis- skilning ofan í skemmtilegri mynd frá 1996 með Umu Thurman, Janeane Garofalo og Ben Chaplin í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Michael Leh- mann. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. Séra íris Kristjánsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Þingmál. 7.10 Dagur er risinn . 8.00 Fréttir. - Dagur er risinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Úr fórum fortíöar. -«11.00 f vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Fiöluveisla Guönýjar Guö- mundsdóttur. 17.10 Saltfiskur meö sultu. 18.00 Tefyrir alla. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperuspjall. 21.20 Aö kvöldi dags. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. •^>22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Einu sinni sögur. 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.03 Laugardagslíf. 8.00 Fréttir - Laugardagslíf. 10.00 Frétt- ir. "**12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Álínunni. 15.00 Hellingur. 16.00 Fréttir - Hellingur. 17.05 Meö grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson stendur vaktina til kl. 02.00. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturgölturinn heldur áfram. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 3.00 Rokkárin. (Áöur á dagskrá á þriöjudaginn var.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. - Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. - Næturtónar. 7.00 Fréttir og morguntónar. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Vetrarbrautin. Siguröur Hall og Margrét Blöndal meö líflegan morgunþátt á laugardagsmorgni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt milli himins og jaröar. Umsjón meö þættinum hefur hinn geö- þekki Steinn Ármann Magnússon og honum til aöstoöar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSIK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. SÍGILT FM 94,3 07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt- ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00 Laugardagur meö góöu lagiLétt ís- lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö- ar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö- leiksmolar tengdir útiveru og feröa- lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 - 19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveit- artónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir nætur- tónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM957 08-11 Hafliöi Jóns 11-13 Sportpakkin 13-16 Pétur Árna & Sviösljósiö 16-19 Halli Kristins & Kúltúr. 19-22 Samúel Bjarki 22-04 Næturvaktin. símin er 511-0957 Jóel og Magga AÐALSTÖDIN FM 90,9 10-13 Brot af því besta í morgunút- varpi 13-16 Kaffi Gurrí 16-19 Hjalti Þorsteinsson 19-22 Halli Gísla 22-03 Ágúst Magnússon X-ið FtA 97,7 10:00 Jón Atli. 13:00 Tvíhöföi - Sigur- jón Kjartansson og Jón Gnarr. 16:00 Hansi Bja...stundin okkar. 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic. 21:00 Party Zone - Danstónlist. 00:00 Næturvaktin. 04:00 Róbert. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir S^ömugöf frá 1-5 s^ömu. 1 Sjónvarpsmyndir Bnkumagjöffrál-3. Ýmsar stöðvar Eurosport ✓ 07.30 Snowboard: Grundig FIS World Cup 06.30 Luge: Nature World Cup 09.00 Alpine Skiing: World Cup 09.30 Alpine Ski- ing: Women World Cup 10.30 Bobsleigh: World Cup 11.00 Alpine Skiing: Men World Cup 12.00 Bobsleigh: World Cup 13.30 Tennis: 1998 Ford Australian Open 18.00 Ski Jumping: World Ski Flying Championships 19.00 Short Track: European Short Track Speed Skating Championships 20.00 Speed Skating: World Sprint Speed Skating Championships 21.00 Boxing 22.00 Tennis: 1998 Ford Australian Open 23.00 Darts: Winmau World Masters Championship 1997 01.00 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles SWorld News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg i 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles World News NBC Super Channel ✓ 05.00 Hello Austria, Hello Vienna 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 ThevMcLaughlin Group 07.30 Europa Journal 08.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 Gillette World Sports Special 13.00 NHL Power Week 14.00 Johnnie Walker Super Tour Highlights 15.00 Five Star Adventure 15.30 Europe ý la carle 16.00 The Ticket NBC 16.30 VIP 17.00 Cousteau's Amazon 18.00 National Geographic Television 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Square 20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 The Ticket NBC 23.30 VIP 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Travel Xpress 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 06.00 Hits from the Movies Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 The Smurfs 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 Taz-Mania 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Droopy and Dripple 14.30 Popeye 15.00 The Real Story of... 15.30 Taz-Mania 16.00 Batman 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flint- stones 19.00 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs BBC Prime ✓ 05.30 Strike a Light 06.00 BBC World News 06.25 Prime We- ather 06.30 William’s Wish Wellingtons 06.35 The Artbox Bunch 06.50 Simon and the Witch 07.05 Activ8 07.30 Trou- biemakers 08.00 Blue Peter 08.25 Grange Hill Omnibus 09.00 Dr Who 09.25 Peter Seabrook's Gardening Week 09.55 Rea- dy, Steady, Cook 10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders Omnibus 11.50 Peter Seabrook's Gardening Week 12.20 Rea- dy, Steady, Cook 12.50 Kilroy 13.30 Vets’ in Practice 14.00 The Onedin Line 14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer and Arabel 15.10 Get Your Own Back 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill Omnibus 16.35 Top of the Pops 17.05 Dr Who 17.30 Tracks 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Are You Being Served? 19.00 Noel's House Party 20.00 Spender 20.50 Prime Weather 21.00 All Rise lor Julian Clary 21.30 Ruby Wax Meets... 22.00 Then Churchill Said to Me 22.30 Top of the Pops 2 23.15 Later With Jools Holland 00.20 Prime Weather 00.30 Cosmic Recycling 01.00 Venus Unveiled 01.30 Design for an Alien World 02.00 Mapping the Milky Way 02.30 Making Teams Work 03.00 My Time and Yours 03.30 Bridging the Gap 04.00 Partnership or Going it Alone? 04.30 Asthma and the Bean Discovery ✓ 16.00 Elite Fighting Forces 17.00 SAS Australia: Battle forthe Golden Road 18.00 Legion of the Damned 19.00 Force 21 20.00 Disaster 20.30 Wonders of Weather 21.00 Extreme Machines 22.00 Hitler 23.00 Battlefields 00.00 Battlefields 01.00 Atlantis 02.00 Close MTV ✓ 06.00 Moming Videos 07.00 Kickstart 09.00 Road Rules 09.30 Singled Out 10.00 European Top 20 12.00 Star Trax 13.00 Non Stop Hits 16.00 Hitlist UK 17.00 Music Mix 17.30 News Weekend Edition 18.00 X-Elerator 20.00 Singled Out 20.30 Live Music Tbc 21.00 Will Smiths Greatest Moments 21.30 The Big Picture 22.00 Saturday Night Music Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson 06.55 Sunrise Continues 08.45 Gardening With Fiona Lawrenson 08.55 Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY News 11.30 SKY Destinations 12.00 SKY News Today 12.30 ABC Night- line 13.00 SKY News Today 13.30 Westminster Week 14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00 SKY News 16.30 Week in Review 17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.30 Spodsline 20.00 SKY News 20.30 The Entertainment Show 21.00 SKY News 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 00.00 SKY News 00.30 SKY Destinations 01.00 SKY News 01.30 Fashion TV 02.00 SKY News 02.30 Century 03.00 SKY News 03.30 Week in Review 04.00 SKY News 04.30 News- maker 05.00 SKY News 05.30 The Enterlainment Show CNN ✓ 05.00 World News 05.30 Inside Europe 06.00 World News 06.30 Moneyline 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World Business This Week 09.00 World News 09.30 Pinnade Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / World Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Travel Guide 16.00 World News 16.30 Style 17.00 News Update / Larry King 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Showbiz This Week 20.00 World News 20.30 Best of Q & A 21.00 World News 21.30 The Art Club 22.00 Wortd News 22.30 World Sport 23.00 CNN Wortd View 23.30 Global View 00.00 World News 00.30 News Update / 7 Days 01.00 Prime News 01.30 Diplomatic License 02.00 Larry King Week- end 02.30 Larry King Weekend 03.00 The World Today 03.30 Both Sides With Jesse Jackson 04.00 World News 04.30 Evans and Novak TMV 21.00 The Dirty Dozen 23.40 Geronimo 01.30 The Night Dig- ger 03.15 Savage Messiah Omega 07:15 Skjákynningar 12:00 Heimskaup Sjónvarpsmarkab- ur 14:00 Skjákynningar 20:00 Nýr sigurdagur Fræðsla frá Ulf Ekman. 20:30 Vonarljós Endurtekið frá siðasta sunnu- degi. 22:00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Fræðsla frá Ron Phillips. 22:30 Lofið Drott- in (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöð- inni. 01:30 Skjákynningar FiÖLVARP ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.