Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 57
DV LAUGARÐAGUR 24. JANÚAR 1998 Tónleikahald veröur í Grensás- kirkju næstu fjóra sunnudaga. Orgelkonsertar eftir Hándel Nýi tónlistarskólinn er 20 ára á þessu ári og í tilefni þess eru áætlaðir tónleikar með kennur- um skólans á árinu og einnig með nemendum sem komnir eru á lokastig námsins. í Grensás- kirkju verða fernir tónleikar næstu fjóra sunnudaga og eru þeir fyrstu á morgun. Árni Arin- bjarnarson, kennari við skólann, og Ragnar Bjömsson skólastjóri ætla á tónleikaröð þessari að flytja ásamt hljómsveit kennara og nemenda átta orgelkonserta Hándels. Á tónleikunum á morg- un verða fluttir tveir konsertar og er orgelleikari Ámi Arin- bjarnarson. Tónleikarnir hefjast kl. 17. Tónleikar Schola cantorum í Hallgrímskirkju Kammerkórinn Schola cantor- um sem starfar við Hallgríms- kirkju heldur tónleika í Hall- grímskirkju á morgun kl. 17. Á efnisskrá eru gregorskir kirkju- söngvar og mótettur frá tímum barokksins og samtímans. Flutt- ar verða mótettur eftir Schein, Bach, Pepping, Hjálmar H. Ragn- arsson og Jón Hlöðver Áskelsson. Stjómandi Schola cantorum er Hörður Áskelsson. Styrktartónleikar A morgun heldur Gunnar Kvaran sellóleikari einleikstón- leika í Hvera- gerðiskirkju. Á efnisskránni em meðal ann- ars tvær ein- leikssvítur eft- ir J. S. Bach. Tónleikamir hefjast kl. 16.30. Aðgangseyrir rennur í flygilkaupssjóð. Tónleikar í Borgarneskirkju Tónlistarskóli Borgaríjaröar stendur fyrir styrktartónleikum í Borgameskirkju í dag kl. 14. Á tónleikunum koma fram nemend- ur og kennarar úr Tónlistarskól- anum. Einnig syngja Barnakór Borgamess og Karlakórinn Söng- bræður. Dagskráin er fjölbreytt, einsöngur, dúettar, samspil og kórsöngur. Meðal efnis em atriði úr Kátu ekkjunni eftir Lehár, Ungverskur dans eftir Brahms og tvö verk eftir kennara skólans, Gunnar Ringsted. Island—Palestína Aðalfundur félagsins Is- land-Palestína verður haldinn í Lækjarbrekku (uppi) við Banka- stræti á morgun og hefst kl. 15. Jó- hann Hjálmars- son, skáld og blaðamaður, seg- ir frá 1. alþjóð- lega þingi rithöfunda í Palestinu og hann og Ragnheiður Stephen- sen spjalla um ferð sína. Samkomur Jafnvægislist hjónabandsins Þórkatla Aðalsteinsdóttir sál- fræðingur kemur í heimsókn í hjónastarf Neskirkju annað kvöld kl. 20.30 og flytir erindi sem hún nefnir Jafnvægislist hjónabandsins. Fyrirlesturinn er i safnaðarheimili kirkjunnar. Rigning, snjókoma og slydda Skammt suður af landinu er 1040 mb hæð sem þokast austsuðaustur. Um 600 km suðvestur af Hvarfi er 964 mb lægð sem hreyfíst norður. Veðrið í dag í dag verður sunnan- og suðaust- ankaldi eða stinningskaldi. Rigning verður sunnan- og vestanlands og snjókoma eða slydda þegar hærra dregur. Á Norðausturlandi verður hæg suðvestanátt og þurrt. Veður fer hlýnandi og verður heitast á Vesturlandi, sex til sjö stig, kaldast á norðvesturhorninu þar sem hiti verður nálægt frostmarki. Sólarlag í Reykjavík: 16.49 Sólarupprás á morgun: 10.29 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.46 Árdegisflóð á morgun: 4.24 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri hálfskýjað -3 Akurnes skýjað -3 Bergsstaöir skýjað -1 Bolungarvík alskýjað -3 Egilsstaðir léttskýajó -7 Keflavikurflugv. alskýjað 1 Kirkjubkl. skýjað -1 Raufarhöfn hálfskýjað -6 Reykjavik skýjað 0 Stórhöfði alskýjaö 4 Helsinki slydda 1 Kaupmannah. þoka -1 Osló rigning 2 Stokkhólmur -0 Þórshöfn léttskýjaö 3 Faro/ Algarve skýjaö 15 Amsterdam þokumóða 1 Barcelona skýjaö 9 Chicago alskýjaó -2 Dublin þokumóóa 7 Frankfurt rigning og súld 2 Glasgow rigning á síð.kls. 8 Halifax léttskýjaö -16 Hamborg þokumóöa 2 Jan Mayen úrkoma i grennd -6 London alskýjaó 4 Lúxemborg alskýjaö 1 Malaga hálfskýjaó 17 Mallorca skýjaö 15 Montreal skýjað -17 París alskýjaó 1 New York snjókoma 2 Orlando alskýjaö 20 Nuuk rigning 1 Róm léttskýjað 11 Vín alskýjaó 0 Washington rigning 4 Winnipeg þoka -7 Sóldögg í Sjallanum hljómsveitin Súrefni endurgerði hefur hljómað töluvert á öldum ljósvakans. Mímisbar í kvöld skemmtir á Mímisbar André Backman og Gleðigjafarnir. Verða leiknar dægurlagaperlur frá árunum 1950-1980. Súlnasalur er lokaður vegna einkasamkvæm- is. Dubliners Þekktur írskur tónlistarmaður, Paul Noonan, skemmtir gestum Dubliners í kvöld og annað kvöld. Noonan hefur spilað víða um heim, meðal annars á eyjum í Karíbahafmu og um alla Evrópu og er nýkominn frá Ítalíu. Café Amsterdam Þriggja manna hljómsveit frá Borgarnesi, Úlrik, skemmtir í kvöld. Þeir sem skipa sveitina eru Bjarni Helgason, Orri Sveinn Hauksson og Halldór Hólm Krist- jánsson. Hljómsveitin Sóldögg heldur norður í dag og mun skemmta norðlénskum ungmennum í Sjall- anum á Akureyri. Sóldögg hefur verið að gera það gott að undan- fómu og hefur nýjasta geislaplata þeirra gert það gott að undanfómu og hlotið góða dóma, má geta þess að lagið Breytt um lit hefur farið hátt á vinsældalistum undanfarið en ný útgáfa af þessu lagi sem Skemmtanir Sóldögg skemmtir í Sjallanum á Akureyri í kvöld. dagsönn *• ú- : | Þröstur Leó Gunnarsson leikur aöstoðarmanninn í bakaríinu. Perlur og svín Nú fer hver að verða síðastur að sjá íslensku kvikmyndina, Perlur og svín en sýningum fer senn að ljúka. Perlur og svín er gáskafull gamanmynd um hjón sem vilja höndla íslenska drauminn, taka þátt i atvinnulíf- inu upp á eigin spýtur, stofna bakari og fara í samkeppni við stóra brauðgerð sem rekin er af metnaðarfullri konu. Hún þolir illa samkeppnina og kemur sér upp „njósnara" í bakariinu. Inn í söguna fléttast svo skondin bílaviðskipti við rússneska sjó- menn og ýmislegt fleira sem gaman er að. Kvikmyndir í hlutverkum hjónanna enf4"' Ólafia Hrönn Jónsdóttir og Jó- hann Sigurðarson. í öðrum hlut- verkum eru Edda Björgvinsdótt- ir, Steinunn Ólína Þorsteinsdótt- ir, Þröstur Leó Gunnarsson, Ingvar E. Sigurðsson og Ólafur Darri Ólafsson. Leikstjóri og handritshöfundur er Óskar Jón- asson og er þetta önnur leikna kvikmynd hans í fullri lengd, áður hafði hann gert Sódóma Reykjavik. Nýjar myndir: Háskólabíó: Taxi Laugarásbíó: Alien: Resurrection Kringlubíó: Titanic Saga-bíó: George of the Jungle Bióhöllin: In & Out Bíóborgin: Devil's Advocate Regnboginn: A Life Less Ordin- ary Stjörnubíó: Stikkfrí Stórmót IR Stórmót ÍR er nú haldið í ann- að sinn. I fyrra tókst svo vel til að ákveðið var að halda áfram. Aðal- greinar mótsins eru þríþraut þar sem frægir tug- þrautarkappar koma saman, meðal annars Jón Arnar Magnússon, og stangarstökk kvenna þar sem Vala Flosa- dóttir mætir þeim bestu í Evr- ópu. Af öðrum greinum má nefna að Guðrún Arnardóttir keppir gegn sterkum afrekskonum í 50 jþróttir m hlaupi og 50 m grindahlaupi og í hástökki keppir hinn efnilegi Einar Karl Hjartarson. Erlendu keppendurnir á mótinu eru með- al sterkustu í heimi í sínum greinum. Gengið Almennt gengi LÍ 23. 01. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,430 72,800 71,590 Pund 119,560 120,170 119,950 Kan. dollar 49,820 50,120 50,310 Dönsk kr. 10,5970 10,6530 10,6470 Norsk kr 9,7210 9,7750 9,9370 Sænsk kr. 9,1300 9,1800 9,2330 Fi. mark 13,3390 13,4170 13,4120 Fra. franki 12,0530 12,1210 12,1180 Belg. franki 1,9549 1,9667 1,9671 Sviss. franki 49,5400 49,8200 50,1600 Holl. gyllini 35,8100 36,0300 35,9800 Þýskt mark 40,3800 40,5800 40,5300 it. líra 0,040970 0,04123 0,041410 Aust. sch. 5,7360 5,7720 5,7610 Port. escudo 0,3951 0,3975 0,3969 Spá. peseti 0,4759 0,4789 0,4796 Jap. yen 0,575400 0,57880 0,561100 írskt pund 100,980 101,600 105,880 SDR 97,330000 97,92000 97,470000 ECU 79,5400 80,0200 80,3600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.