Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 54
afmæli LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1998 JjV Til hamingju með afmælið 24. janúar 85 ára Helga Ólafsdóttir, Grandavegi 47, Reykjavík. Sigríður Björnsdóttir, dvalarheimlinu Skjaldarvík, Glæsibæjarhreppi. Sigríður Sigurbjörnsdóttir, Laugarbrekku 20, Húsavík. 80 ára Elísabet Sveinsdóttir, Álfalandi 12, Reykjavík. Guðlaug Elín Úlfarsdóttir, Gautlandi 13, Reykjavík. Ragnhildur Sigurðardóttir, Sunnuvegi 18, Selfossi. 70 ára Dóra Guðmundsdóttir, Álfatúni 15, Kópavogi. Gunnar Jón Vilhjálmsson, Hjarðartúni 1, Ólafsvík. Steinvör Jónsdóttir, Garðarsvegi 14, Seyðisfirði. 60 ára Heba Stefánsdóttir, Þangbakka 8, Reykjavík. Ragnar Guðmundsson, Hafnargötu 32, Siglufirði. Sveinn E. Jóhannsson, Miðbraut 19, Seltjamarnesi. 50 ára Bryndís Albertsdóttir, Brekku, Tunguhreppi. Guðrún H. Sederholm, Víðigrund 61, Kópavogi. Guðrún Hanna Þorbjörnsdóttir, Skipasundi 42, Reykjavík. Guðrún Hannesdóttir, Lokastíg 2, Reykjavík. Jóhannes Kristján Guðlaugsson, Grundartanga 7, Mosfellsbæ. Jón Öm Amarson, Merkilandi 6, Selfossi. Jósavin Gunnarsson, Litla-Dunhaga, Arnarneshreppi. Reynir Gunnarsson, Einigrund 4, Akranesi. Rut Þorsteinsdóttir, Logalandi 7, Reykjavík. 40 ára Einar Kristinn Hauksson, Bröttutungu 4, Kópavogi. Ema Jónsdóttir, Viðarrima 53, Reykjavík. Guðrún Strange, Vesturbergi 122, Reykjavík. Hörður Atli Andrésson, Hrísmóum 4, Garðabæ. Jórunn Liija Andrésdóttir, Högnastíg 4, Flúðum. Rannveig Skaftadóttir, Skipasundi 40, Reykjavík. Sigurjón Birgisson, Faxastíg 43, Vestmannaeyjum. Valgerður H. Benediktsdóttir, Grashaga 11, Selfossi. Valgerður Kristjánsdóttir, Hrauntungu 2, Kópavogi. jjrval - gott í hægindastólinn Sigríður S. Þorsteinsdóttir Sigríður Sigurbjörg Þorsteinsdóttir húsmóðir, Kjartansgötu 7, Borgar- nesi, er sjötug í dag. Starfsferill Sigríður fæddist að Kletti í Reykholtsdal en flutti að Hægindi í sömu sveit 1926. Þar átti hún heima í tíu ár og síðan tvö ár í Borgarhreppi. Sigriður var sex mánuði í farskóla og stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi einn vetur. Sigríður hefur sinnt húsfreyju- störfum í sextíu ár. Hún var búsett á Sigmundarstöðum í Hálsasveit 1938-44 og síðan í Giljahlíð í Flóka- dal 1947-96. Þá flutti hún í Borgar- nes þar sem hún hefur átt heima síðan. Sigriður starfaði í ungmennafé- laginu Brúin í Hálsasveit og síðan í ungmennafélagi Reykdæla. Hún starfaði í Kvenfélagi Reykdæla í tæp fimmtíu ár, í Félagi aldraðra í Borgarfjarðardölum frá stofnun þess og starfar nú í Félagi eldri borgara í Borgamesi. Sigríður sat lengi í kjörstjóm Reykholtsdalshrepps, sat í sóknar- nefnd Reykholtsdalskirkju um skeið, í stjóm Kvenfélags Reykdæla í þrjú ár og í stjórn Félags aldraðra í Borgarfjaröardölum. Sigríður skrifaði í handskrifuðu félagsblöðin Hvöt, blað UMF Reyk- dæla, og í Gróður, blað Kvenfélags Reykdæla. Blöð þessi vora til í einu eintaki og voru lesin upp á fundum. Fjölskylda Sigríður giftist 15.8. 1957 Jens Meinhard Berg, f. í Funningsfirði í Aust- urey í Færeyjum 1.10. 1925, verkamanni. Hann er sonur Jóhannesar Berg og Maren Berg, f. Gaard en þau vora bændafólk í Funnings- firði. Börn Sigríðar og Jens eru Þor- steinn Jens Berg, f. 16.2.1960, d. 15.3. 1963; Jónína Kristín Berg, f. 3.9.1962 en hún lauk prófum frá Myndlista- og handíðaskólanum og er leiðbein- andi, var í sambúð með Bjarna Jónssyni frá Neskaupstað og er son- ur þeirra Jón, f. 14.7. 1982, en sam- býlismaður hennar er Rúnar Þór Hermannsson, f. 15.9. 1952 og er dóttir þeirra Sigurbjörg Ösp, f. 2.4. 1996; Jóhannes Berg, f. 5.11. 1964, vélvirki en hann hefur ekið sérleyf- isbílum og stundað landbúnaðar- störf. Systkini Sigríðar era Gísli Þor- steinsson, f. 30.11.1918, verkamaður í Keflavík; Ámi Þorsteinsson, f. 26.5. 1927, d. 3.3. 1997, bóndi í Fljóts- tungu í Hvítársíðu; Jón Þ. Þor- steinsson, f. 30.10. 1929, d. 22.6. 1997, bóndi í Giljahlíð í Flókadal; Dýrunn Þorsteinsdóttir, f. 13.7. 1931, hús- móðir í Keflavík. Foreldrar Sigríðar voru Þor- steinn Einarsson, f. 19.3. 1892, d. í ágúst 1984, bóndi í Giljahlíð og víð- ar, og k.h., Jónína Agata Árnadótt- ir, f. 5.11. 1891, d. 12.8. 1934, hús- freyja. Ætt Þorsteinn var sonur Einars, b. á Skáney og í Skáneyjarkoti í Reyk- holtsdcd og á Refsstöðum í Hálsa- sveit og síðar í Keflavík Jónssonar, b. á Skáney Hannessonar. Móðir Einars var Ingiríður Einarsdóttir. Móðir Þorsteins var Sigriður Sig- urbjörg Þorsteinsdóttir, b. i Stóraási í Hálsasveit Ólafssonar. Móðir Sig- ríðar var Þorgerður Hannesdóttir. Jónína Agata var dóttir Árna, b. í Suðurkoti og Flóðatanga í Staf- holtstungum og landpósts Jónsson- ar, b. í Bakkakoti í Stafholtstungum Þórðarsonar. Móðir Áma var Agata Árnadóttir. Móðir Jónínu Agötu var Dýrunn Magnúsdóttir, á Stafholtsveggjum Magnússonar, b. á Háreksstöðum í Norðurárdal Tumasonar. Móðir Magnúsar á Stafholtsveggjum var Dýrann Sæmundsdóttir. Móðir Dýrunnar á Flóðatanga var Sólveig Sæmundsdóttir, b. á Steinum í Staf- holtstungum Helgasonar. Móðir Sól- veigar var Sesselja Þorbjarnardóttir. Sigríður verður heima á afmælis- daginn ef einhver á leið um og vildi líta inn. Sigríður Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. Fanný Fanný Sigurðardóttir húsmóðir, Birkivöllum 1, Selfossi, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Fanný fæddist í Varmahlíð undir Eyjafjöllum en flutti ung til Vest- mannaeyja og ólst þar upp. Framan af ævinni vann hún ýmis störf til sjávar og sveita. Hún var ma. vinnukona í Vestmannaeyjum og var í kaupvinnu í Fljótshlíðinni nokkur sumur. Fanný hefur verið húsmóðir á Selfossi frá árinu 1956 er hún gekk í hjónaband. Samhliða húsmóðurstörfunum hefur Fanný lítillega fengist við rit- störf um ævina. Fjölskylda Fanný giftist 1956 Halldóri Árna- syni, f. 25.2. 1909, d. 5.6. 1986, skrif- stofu- og iðnverkamanni. Hann var Sigurðardóttir sonur Árna Tómasson- ar, hreppstjóra á Stokks- eyri, og Guðnýjar Ólafs- dóttur, vinnukonu á Reyðarvatni, á Rangár- völlum og víðar. Sonur Fannýjar og Halldórs er Ómar Þór, f. 26.5. 1954, rithöfundur á Selfossi, var kvæntur El- ísabetu Guðmundsdótt- ur, þau skildu, og eiga þau Aþenu, f. 1973, sem nú á þrjú börn. Seinni kona Ómars var Mar- grét Einarsdóttir, þau skildu, og eiga þau Úrði, Fanný Sigurðardóttir. f. 1981, og Höllu, f. 1989. Dætur Halldórs og fyrri konu hans, Ásdisar Árnadóttur, d. 1949, era: Erna, f. 16.1. 1946, húsmóðir á Selfossi, gift Viðari Zophaníassyni skipstjóra og eiga þau Halldór Krist- in, f. 1965, sem nú á einn son, Ásdísi Hrönn, f. 1967, sem nú á þrjú börn, og Atla Rafn, f. 1981; og Ás- dis Guðrún, f. 18.7. 1948, gift Ágústi Magnússyni framkvæmdastjóra og eiga þau Sonju Freydísi, f. 1968. Hálfbróðir Fannýjar, sammæðra, er Sigþór Sig- urðsson, fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður í Vest- mannaeyjum. Hálfsystkini Fannýjar, samfeðra, eru: Sigríður; Gunnbjörg, nú látin; Krist- jána; Gunnar; Ámi, nú lát- inn; Sigurbjörg; Lilja; Al- freð, nú látinn; Haraldur; Sigrún Alda; og Unnur. Foreldrar Fannýjar voru Sigurð- ur Gunnarsson, f. 6.6. 1891, d. 19.4. 1924, sjómaður á Seyðisfirði, og Sveinbjörg Sveinsdóttir, f. 11.10. 1882, d. 25.1. 1976, verkakona í Vest- mannaeyjum. Pálína M. Stefánsdóttir Pálína Margrét Stef- ánsdóttir, lengst af hús- freyja að Þykkvabæ II, Skaftárhreppi, verður áttatíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Pálína fæddist í Amar- dranga í Skaftárhreppi og ólst þar upp. Nitján ára gömul varð Pálína húsffeyja að Hofi í Öræfum og var þar næstu sjö árin, eða til 1944. Þá flutti hún í Þykkvabæinn þar sem hún bjó og starfaði í tæp flmmtíu ár en hún hefur sinnt hús- móðurstörfum af lifl og sál í gegn- um tíðina. Fyrir rúmum sex árum flutti Pálína svo á vistheimilið Heiðarbæ á Kirkjubæjarklaustri þar sem hún hefur átt heima síðan. Fjölskylda Pálína giftist 1.11. 1942 Þorleifi Pálssyni, f. 18.9. 1899, d. 2.1. 1970, bónda í Þykkvabæ. Hann var sonur Páls Jónssonar, bónda á Hofi í Ör- æfum, og Jóhönnu Guð- laugar Jónsdóttur hús- móður. Böm Pálínu og Þorleifs eru Svava Margrét Þorleifsdóttir, f. 24.8. 1933, húsfreyja i Hraunkoti, gift Helga Sigurðssyni, bónda í Hraunkoti og eiga þau sex börn; Jón Þorleifsson, f. 21.8. 1934, starfsmaður hjá ísal í Sraumsvík, búsettur í Reykjavík, kvæntur Guðríði Unni Halldórsdóttur húsmóður og eiga þau fjögur böm; Helgi Þorleifsson, f. 18.6. 1936, lengi byggingaverkamaöur á Klaustri, ókvæntur og barnlaus, nú búsettur í Reykjavík; Sigurlaug Þorleifs- dóttir, f. 1.6. 1939, húsmóðir á Hvammstanga, gift Eggerti Karls- syni bifvélavirkja og eiga þau þrjú börn; Páll Björgvin Þorleifsson, f. 28.1. 1943, verkamaður og starfs- maður Slippfélagsins í Reykjavík, kvæntur Sigrúnu Bárðardóttur hús- móður og eiga þau einn son; Óskar Þorleifsson, f. 10.8. 1945, lengi bóndi í Þykkvabæ en nú sjómaður og verkamaður í Lóni, og á hann eina dóttur með Huldu Jóhannsdóttur; Stefán Þorleifsson, f. 15.1. 1951, sjómaður og verkamaður, búsetflrr í Keflavík, var kvæntur Sigríði Katrínu Bárðardóttur húsmóður en þau skildu, og eiga þau þrjú börn en sambýliskona hans er Vilhelmína; Jóhann, f. 13.7. 1953, bóndi á Breiða- bólstað og sjúkraflutningamaður, kvæntur Sigurjónu Matthíasdóttur húsfreyju og eiga þau flögur börn; Þuríður Þorleifsdóttir, f. 16.3. 1957, húsmóðir á Hvammstanga, gift Ágústi Sigurðssyni línumanni og eiga þau tvo syni. Systkini Pálínu: Ingibjörg, f. 1914, nú látin, lengi húsmóðir í Reykjavik og Keflavík, síðast á elliheimilinu á Klaustri; Helga, f. 1915, húsfreyja að Þykkvabæ II; Davíð, f. 1916, bóndi á Fossum í Landbroti; Katrín, f. 1920, nú látin, húsfreyja í Syðri-Vík í Landbroti; Þorlákur, f. 1924, bóndi í Amardrangi; Sigrún, f. 1930, búsett í Reykjavík. Foreldrar Pálínu vora Stefán Þor- láksson, f. 16.8. 1877, d. 31.12. 1967, b. í Amardranga, og Margrét Davíðs- dóttir, f. 21.11. 1891, d. 26.2. 1966, húsmóðir þar. Pálína Margrét Stefánsdóttir. 711 hamingju með afmælið 25. janúar 90 ára Ólafur Tryggvi Ólafsson, Markarlandi 2, Djúpavogi. 80 ára Ásta J. Guðmundsdóttir, Aðalstræti 9, Reykjavík. Sigurjón Ólafsson, Foldahrauni 37 G, Vestmannaeyjum. 75 ára Margrethe Kristinsson, Sléttahrauni 18, Hafnarflrði. 70 ára Guðbjörg Agnarsdóttir, Hjallabraut 7, Hafnarfirði. Ragna G. Pálsdóttir, Gnoðarvogi 86, Reykjavík. 60 ára Lára Angantýsdóttir, Víðigrand 26, Sauðárkróki. Sesselja M. Kjærnested, Brekku, Bessastaðahreppi. 50 ára Allan Rettedal, Hávallagötu 5, Reykjavík. Hermann Hermannsson, Grófarseli 30, Reykjavík. Jóhann Brynjar Júlíusson, Bröttuhlíð 1, Seyðisflrði. Jóhanna Sigurðardóttir, Víðiteigi 36, Mosfellsbæ. Sigríður Einarsdóttir, Brekkum I, Mýrdalshreppi. Sveinn S. Pétursson, Fagrahjalla 16, Vopnafirði. 40 ára Björn Ragnarsson, Grýtubakka 24, Reykjavík. Einar Ingvi Magnússon, Heiðargerði 35, Reykjavik. Einar Þór Þórhallsson, Tjarnarflöt 10, Garðabæ. Guðrún Hjálmdís Hjálmarsdóttir, Borgarflöt 11, Stykkishólmi. Guðrún Ingibjörg HaUdórsdóttir, Túngötu 17, Súðavík. Heimir Lárus Hjartarson, Klapparstíg 5, Njarðvík. Hugrún Elfa Bjarnadóttir, Lágengi 13, Selfossi. Ingibjörg A. Magnúsdóttir, Bakkahjalla 15, Kópavogi. Jón Halldór Oddsson, Granaskjóli 48, Reykjavík. Jón Heiðar Guðmundsson, Bjargai-tanga 20, Mosfellsbæ. Jónína Sólveig Jónsdóttir, Fjarðargötu 8, Þingeyri. Klemens Árni Einarsson, Höfðavegi 25, Vestmannaeyjum. Pálmar Breiðflörð, Vesturbergi 30, Reykjavík. Ruth EUen Mlyniec, Barmahlíð 24, Reykjavik. Sigurbjörg Eðvarðsdóttir, Vallarbraut 7, Seltjarnarnesi. Sigurður Sigurðsson, Garðhúsum 14, Reykjavík. Sverrir Salberg Magnússon, Bæjargili 27, Garðabæ. Wieslawa Gainska, Stigahlíð 4, Bolungarvik. Þórunn Rafnar, Kvistalandi 24, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.