Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 53
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1998 %yndasögur %ikhús 6i RADDIR? HVAPAN KOMA FÆR?! L w-n ... _ . M VA j W rj u ÉG ÆTLA AP KÍKJA Á KRÁNA í SMÁSTUND, HELGA! STÓRA SVIÐIÐ KL. 14.00. GALDRAKARLINN í OZ eftir Frank Baum/John Kane. I dag Id. 24/1, 30. sýn. örfá sæti laus, sud. 25/1, uppselt, Id. 31/1, sud. 1/2. STÓRA SVIDIÐ KL. 20.00. FEÐUR OG SYNIR eftir Ivan Túrgenjev. 5. sýn. Id. 31./1, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. föd. 6/2, græn kort, 7. sýn. Id. 14/2, hvít kort, 8. sýn. 20/2, brún kort. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00. AUGUN ÞÍN BLÁ Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. (kvöld, 24/1, fid. 12/2. Allra síðustu sýningar. HÖFUÐPAURAR SÝNA Á STÓRA SVIÐI: HÁR OG HITT eftir Paul Portner. í kvöld, 24/1, kl. 22.30, örtá sæti laus, föd. 30/1, kl. 20, 50. sýn. örfá sæti laus. NÓTT OG DAGUR SÝNA Á LITLA SVIÐI KL. 20.30: GALLERÍ NiÁLA eftir Hlín Agnarsdóttur. í kvöld 24/1. Síöasta sýning. Mióasalan er opin daglega kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383 Borgarleikhúsið Bæjarleikhúsið v/Þverholt, Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssveitar sýnir ötálblómið eftir Robert Harling. Leikstjóri: Guöný María Jónsdóttir Sud. 25/1, kl. 20, föd. 30/1, kl. 20 sud. 1/2, kl. 20, þri. 3/2 kl. 20. Miðapantanir í síma 566-7788 allan sólarhringinn. / JJrval - gott í hægindastólinn ÞJÓDLEIKHÚSID Stóra sviöiö kl. 20:00 FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick í kvöld ld„ uppselt, föd. 30/1, Id. 7/2. HAMLET William Shakespeare. 10. sýn. á morgun sud., örfá sæti laus, 11. sýn. fid. 29/1, örfá sæti laus, 12. sýn. sud. 1/2, fid. 5/2. GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grimsdóttur. Leikgerö: Kjartan Ragnarsson og Sigríöur M. Guömundsdóttir. Ld. 31/1, uppselt, föd. 6/2, örfá sæti laus, sud. 8/2, fid. 12/2. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sud. 25/1 kl. 14, sud. 1/2 kl. 14, sud. 8/2. Sýnt í Loftkastalanum kl. 20. LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza í kvóld ld„ föd. 30/1. Gjalakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Letkfelag Akureyrar Á ferð með frú Daisy eftir Alfred Uhry. Hjörtum manna svipar saman i Atlanta og ú Akureyri. ÚR LEIKDÓMUM: „Sigurveig.. nœr hœðum... ekki sist i lokaatriöinu i núnum samleik við Þráin Karlsson. “ Haukur Ágústsson i DegL „Þaó er ótrúlegt hve Þráni tekst vel aó komast inn ipersónuna.“ Sveinn Haraldsson i Morgunblaöinu. ...einlceg og hugvekjandi sýning semfyllsta ástœóa er til aó sjá.“ Þórgnýr Dýrfjörö i Rikisútvarpinu. Sýnt á Renniverkstæðinu að Strandgötu 39. 9. sýning 30. janúar kl. 20.30 10. sýning 31. janúar kl. 20.30 Kvikmyndin sem gerö var eftir leikritinu hlaut á sinum tima fjölda óskarsverölauna. Simi: 462-1400 |J|f% Menningarsjóður Umsóknir um styrki Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Menn- ingarsjóði skv. 1. gr. reglugerðar um sjóðinn nr. 707/1994. Hlutverk Menningarsjóðs er að veita útgefendum og/eða höfundum fjárhagslegan stuðning til útgáfu þeirra bóka á íslenskri tungu, sem verða mega til eflingar íslenskri menningu. Sérstök áhersla skal lögð á að efla útgáfu fræði- rita, handbóka, orðabóka og menninngarsögulegra rita. Jafnframt getur sjóðurinn veitt fjárhagslegan stuðning annarri skyldri starfsemi, s.s. vegna hljóðbókagerðar. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins fást í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins. Umsóknum skal skilað til Menningarsjóðs, menntamála- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 27. febrúar 1998. Nánari upplýsingar veitir starfsmaður sjóðsins, Björg Ell- ingsen, menntamálaráðuneytinu. Stjórn Menningarsjóðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.