Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 31
y I>V LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1998 sviðsljós Ölyginn sagði... ... aö metsöluhöfundurinn John Grisham heföi hafnaö fimm millj- óna punda (520 milljóna króna) samningi um aö gerö yröi kvik- Ímynd eftir nýjustu skáldsögu hans, The Partner, og þeirri næstu, The Street Lawyer. Gris- ham segir of margar stælingar af The Street Lawyer vera í vinnslu, The Rainmaker, The Runaway Jury og The Gingerbread Man Sveröi sýndar í bíóhúsum á næst- unni. Heimildir herma aö Gris- ham hafi þegar fengiö 35 milljón- ir punda (tæplega fjóra milljaröa króna) frá Hollywood fyrir mynd- ir úr bókum sínum. Jim er kvenmannslaus Svo virðist sem sögu- sagnimar um það að Jim Carrey rembist eins og rjúpan við staurinn við að ná fyrr- um eiginkonu sinni, Lauren Holly, aftur til sín séu orðum auknar. Á sama tíma og hann var sagður vera að biðla til Holly var hann í raun úti á lifinu með leikkonunni Sherrie Rose. Þau voru orðin svo náin um tíma að vinir hans voru farnir að kalla hana Sherrie Carrey. Það átti þó ekki fyrir þeim að liggja að enda saman og hún sést nú með Dave Navarro, gítar- leikaranum í rokksveitinni The Red Hot Chili Peppers. Á meðan herma heimild- ir að Holly sé trúlofúð leikstjóranum og leik- aranum Ed Burns. Aumingja Jim virðist því vera piparsveinn um þessar mundir. Jim Carrey á ekki miklu kvennaláni aö fagna. SIEMENS Við seljum nú á næstu vikum ýmsar gerðir af Siemens heimilistækjum á sérstöku afsláttarverði. Nú er tími til að gera góð kaup á vönduðum tækjum. Komdu í heimsókn og skoðaðu úrvalið. Þetta er sannkallaður búhnykkur fyrir þig. ♦ Eldavélar ♦ Bakstursofnar ♦ Helluborð ♦ Örbylgjuofnar ♦ Kæliskápar ♦ Frystiskápar ♦ Frystikistur ♦ Uppþvottavélar ♦ Þvottavélar ♦ Þurrkarar SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 www.tv.is/sminor UMBOÐSMENN OKKAR A LANDSBYGGÐINNI ERU: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Snaafallsbœr: Blómsturvellir Grundarfjöröur: Guöni Hallgrímsson Stykkishólmur: Skipavík Búöardalur: Ásubúö Isafjöröur: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauöárkrókur: Rafsjá Slglufjöröur: Torgiö Akurayrl: Ljósgjafinn Húsavik: Öryggi Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaöur: Rafalda Reyöarfjöröur: Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaöir: Sveinn Guömundsson Braiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn ( Hornafiröi: Króm og hvítt Vík ( Mýrdal: Klakkur Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR Holla: Gilsá Selfoss: Árvirkinn Grindavlk: Rafborg Garöur: Raftœkjav. Sig Ingvarss. Kaflavik: Ljósboginn Hafnarf jöröur: Rafbúö Skúla, Álfask. 31 Regluleg líkamsþjálfun og rétt mataræði er lykilinn að góðri heilsu og hraustlegu útliti Þeir sem hugsa um heilsuna drekka Egils Bergvatn og Kristal Special K Gott bragö - og línurnar í lagi Bókin sem segir allt um þaó sem skiptir máli ef þú vilt komast i gott form og brenna fitu. Fæst i Hagkaupi á aðeins 990 kr. Fjöldi hollustutilboóa á Heilsuviku i Hagkaupi HAGKAUP Fjoidi námskeiða og timar viö allra hæfi, hjólatímar og tækjasalur Hringið og leitió uþþlýsinga i sima 533 3355 ISIU tr nHrtrNa Fylgist með daglegri umfjöllun um heilsu og hollustu i heilsuátakinu Leið til betra lífs i DV og á Bylgjunni frá 15. janúar til 4. febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.