Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Blaðsíða 43
m '3!jös 51 LAUGARDAGUR 24. JANUAR 1998 Fyrirtœkið M.A. Eiríksson í Kópavogi efndi til tískusýningar í Gullhömrum í Iönaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg á fimmtudag. Þar var sýnd ullarlínan ‘98, nýjustu straumar í íslenskum ullarfatnaði. M.A. Eiríksson hefur frá stofnun fyrirtœkisins fyrir 11 árum verið í framleiðslu á íslenskum ullarvörum ásamt framleiðslu á bolum og innflutningi á minjagripum fyrir ferða- menn. Fjölmenni var á tískusýningunni og góður rómur gerður að fatnaðinum. Tískusýning M.A. Eiríkssonar í Gullhömrum við Hallveigarstíg: 98 eru mörg talleg vesti Ullarpeysur hafa veriö meö hefðbundnu sniöi í gegnum árin en feröamenn gera stööugt kröfur um nýjungar. Á myndunum tveimur hér ab ofan og efst til vinstri getur aö líta skemmtilega útfærslu á ís- lenskri náttúru. Dýralífiö er ofarlega í huga fatahönnuðar M.A. Eiríks- sonar, Ástu Björnsdóttur, eins og sjá má. Lundinn í Eyjum tekur sig vel út og þaö sama má segja um stoltið okkar, íslenska hestinn, sem gjarnan er haldiö aö erlendum feröamönnum. Þetta eru nýjar útfærslur Ástu en munstrin hafa veriö mjög vinsæl sföustu árin, einkum lundinn. DV-myndir Pjetur RÉTTUR BÍLARÉTTINGAR ERUM FLUTTIR i ÁRMÚLA 23 568 63 50 MINIDISC opnar þér nýja möguleika. ý Upptaka eins og með kassettu, B en stafrænt eins og geisladiskur. H Þú getur tengt Minidisc við |H flestar gerðir hljómflutningstækja.^H Þú getur raðað á diskinn að vild fært til, eytt og bætt við að vild. Þú getur síðan merkt það sem er á L disknum svo það komi fram á skjánum I og auðveldi þér að finna það sem þú ■ leitar að. Og vegna þess að Minidisc geymir allt jj á stafrænu formi rýma gæðin ekki með I árunum. ^ ORMSSONHF Lágmúla 8 • Sími 533 2000 M.A. Eiríksson hefur framleitt ullarvörurnar undir vörumerkinu Floss. Hér er fallegt mynstur meö gömlu, góöu sauöalitunum í bland viö drapplituö afbrigöi þeirra. Helstu sölumarkaöir fyrir Floss-ullarvörur erlendis eru Þýskaland, Noregur og nokkur fleiri Evrópulönd. Japanir hafa líka veriö aö sækja f sig veðriö á síðustu árum. Þess má geta aö þaö voru fyrirsætur frá Eskimo-models sem sýndu ullarlínuna ‘98 frá Floss. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.