Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1998, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1998 T*>*\3 30 dagskrá miðvikudags 4. febrúar SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikur. 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 LeiBarljós (Guiding Light). -J. Bandarískur myndaflokkur. Þýö- andi: Anna Hinriksdóttir. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 MyndasafniB. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barn- anna. 18.30 Nýjasta tækni og vfsindi. i þættinum verður fjallaö um raf- knúinn léttivagn, ostrueldi, orsak- ir fellibylja, risastóran stjörnu- sjónauka og nýja smáþotu. Um- sjón: Sigurður H. Richter. 19.00 Hasar á heimavelli (19:24) (Grace under Fire). Bandariskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Brett Butler. Þýðandi: Matthías Kristiansen. . 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Kastljós. Umsjónarmaður er Jó- hanna Vigdis Hjaltadóttir og Þur- íður Magnúsdóttir sér um dag- skrárgerð. 21.05 Laus og liðug (10:22) (Sudden- ly Susan). Bandarísk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk leikur Brooke Shields. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.30 Radar. Þáttur fyrir ungt fólk. Um- sjónarmenn eru Jóhann Guð- laugsson og Kristin Ólafsdóttir og dagskrárgerð er í höndum Arnars Þórissonar og Kolbrúnar Jarls- dóttur. 22.00 BráBavaktin (2:22) (ER IV). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanem- um í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Noah Wyle, Er- iq La Salle, Alex Kingston, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmars- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Skjáleikur. Susan er enn laus og liöug. Qsrúoi 09.00 Linurnar í lag. 09.15 SjónVarpsmarkaBurinn. 13.00 Djásn (e) (Bejewelled). Gaman- mynd um Stacey Orpington, safnvörð á Nýja-Englandi sem er treyst til að flytja gersemar ættar sinnar, Orpington-arfinn, til Eng- lands. Stacey líst þó ekki á blik- una þegar yfirmaður hennar og unnusti ákveður að gera sem minnst úr áhættunni og láta hana bera dýrgripinn í venjulegri hat- töskju. Aðalhlutverk: Denis Law- son, Emma Samms og Jerry Hall. 1991. 14.35 NBA-molar. 15.05 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.30 Hjúkkur (13:25) (e) (Nurses). 16.00 Súper Maríó bræður. 16.25 Steinþursar. 16.50 Borgin mín. 17.05 Doddi. -*■ 17.15 Glæstar vonir. 17.35 SjónvarpsmarkaBurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Beverly Hills 90210 (17:31). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Á báðum áttum (15:17) (Relati- vity). 20.45 Glæfraspil (Reckless). Sjá kynningu 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Iþróttir um allan heim (Trans World Sport). Nýr vikulegur þátt- ur um alls kyns íþróttir um allan heim. 23.45 Djásn (e) (Bejewelled). Gaman- mynd um Stacey Orpington, safnvörð á Nýja-Englandi sem er treyst til að flytja gersemar ættar sinnar, Orpington-arfinn, til Eng- lands. Stacey iist þó ekki á blik- una þegar yfirmaður hennar og unnusti ákveður að gera sem minnst úr áhættunni og láta hana bera dýrgripinn í venjulegri hat- .Jt töskju. Aðalhlutverk: Denis Law- son, Emma Samms og Jerry Hall. 1991. 01.20 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Spítalalff (e) (MASH). 17.30 Gillette-sportpakkinn. 18.00 Golfmót í Bandaríkjunum (e). 19.00 Taumlaus tónlist. 19.40 Enska bikarkeppnin (FA cup) Bein útsending frá leik Newcastle og Stevenage Borough í 4. umferð. 21.30 Draugar (Ghosts - Michael Jackson). Einstök mynd frá leik- stjóranum Stan Watson með Michael Jackson í öllum helstum hlutverkum. Myndin minnir að sumu leyti á Thriller sem popp- kóngurinn gerði hér um árið en tæknibrellurnar og gervin þykja þó enn flottari I Ghosts. 1996. 22.10 Strandgæslan (26:26) (Water Rats). Myndaflokkur um lögreglu- menn I Sydney I Ástralíu. 22.55 Spítalalíf (e) (MASH). 23.20 Kynni (e) (Encounters (Showgirls)). Ljósblá mynd úr Playboy- Eros safninu. Strang- lega bönnuð börnum. Skjáleikurinn nýtur vaxandi vinsælda. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur. Annar hluti Glæfraspilsins er á dagskrá Stöövar 2 í kvöld. Stöð 2 kl. 20.45: Glæfraspilið djarfa á Stöð 2 Annar hluti framhaldsmyndarinn- ar Glæfraspil, eða Reckless, er á dag- skrá Stöðvar 2. í fyrsta hluta virtist sem Owen væru allar dyr lokaðar og vonlaust yrði fyrir hann að ná hinni fógru Önnu úr hamingjusömu hjóna- bandi. Owen leitaði þvl á náðir Bakkusar til að drekkja sorgum sín- um og hallaði sér að öðrum konum. Hann getur þó ómögulega hætt að hugsa um Önnu og undir lok fyrsta hluta virtist sem hann hefði óvænt fundið nýja leið til að ná ástum henn- ar. Það bendir nefnilega ýmislegt til þess að hinn harðsvíraði eiginmaður hennar gamni sér með öðrum konum. Með aðalhlutverk í þessari rómuðu ástarsögu fara Robson Green, Francesca Annis og Michael Kitchen. Siguröur H. Richter er umsjónarmaö- ur Nýjustu tækni og vísinda. Sjónvarpið kl. 18.30: Nýjasta tækni Eins og endranær ætlar Sigurður H. Richter að kynna okkur forvitni- legar tækninýjungar í þætti sínum Nýjustu tækni og vísindum. Að þessu sinni segir hann frá rafknúnum létti- vagni sem eflaust á eftir að koma að góðu gagni einhvers staðar. Þá verð- ur fjallað um ostrueldi, þó ekki við ís- landsstrendur, orsakir fellibylja, risa- stóran stjörnusjónauka og nýja smá- þotu. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins, Raddir sem drepa eftir Poul Henrik Trampe. 13.25 Tónkvísl. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Raddir í garöin- um eftir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Andalúsía - syösta byggö álf- unnar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.30 lllíonskviöa.. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna 20.00 Stjórnmálablöö á íslandi. 20:45 Kvöldtónar. 21.10 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: 22.20 Sunnudagsleikrit Útvarpsleik- hússin endurflutt, Símastefnu- mót eftir Jónínu Leósdóttur. 23.20 Kvöldstund meö Leifi Þórarins- syni. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmálút- varpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Hringdu, ef þú þorir! Umsjón: Fjalar Siguröar- son. '19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Bíórásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.05Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá miövikudegi.) 02.10 Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. (Áöur á dag- skrá á sunnudaginn var.) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. - Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Kristófer Helgason spilar góða tonlist á Bylgjunni í kvöld klukkan 20.00. Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.3&-19.00. Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.36- 19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. 13.00 (þróttir eitt. 15.00 Ivar Guömundsson leikur nýj- ustu tónlistina. Fréttir kl. 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guörúnar Gunnarsdóttur, Skúla Helgason- ar, Jakobs Bjamars Grótarssonar og Egils Helgasonar. Fróttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.0019 20. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Paö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síödegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Inn- sýn í tilveruna Notalegur og skemmti- legur tónlistaþáttur blandaöur gullmol- um umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sfgilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næt- urtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí- assyni FM957 13-16 Svali Kaldalons 16-19 Hvati Jóns 19-22 Ðetri Blandan & Björn Markús 22-01 Stefán Sigurösson & Rólegt og Rómantískt. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 13-16 Bjarni Ara 16-19 Jónas Jónas- son 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97,7 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti aö aka meö Ragga Blö. 18:00 X- Dom- inos listinn Top 30. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Lassie- rokk&ról.. 01:00 Róbert. Tónlistarfrétt- ir fluttar kl. 09.00,13.00, 17.00 & 22.00 LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Eurosport ✓ 07.30 Football 09.00 Xtrem Sports: Winter X Games 10.00 Bi- athlon: World Cup 11.30 Equestrianism: Volvo World Cup 12.30 Tennis 13.00 Tennis: ATP Tournament 17.00 Athletics: Indoor Meeting 18.30 Xtrem Sports: Winter X Games 19.30 Football 21.30 Darts: American Darts - European Grand Prix 22.30 Motorsporls 23.30 Xtrem Sports: Winter X Games 00.30 Close Bloomberg Business News./ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News NBC Super Channel / 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC’s Business Programmes 14.30 Executive Lifestyles 15.00 The Art and Practice of Gardening 15.30 Awesome Interiors 16.00 Time and Again 17.00 The Cou- steau's Odyssey 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 European PGA Goli 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Europe ý la carte 03.00 The Ticket NBC 03.30 Flavors of France 04.00 Europe ý la carte 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 07.00 Power Breakfast 09.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best: Kiss 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Five @ Five 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills ’n’ Tunes 20.00 VH1 Hits 22.00 The Vintage Hour 23.00 The Eleventh Hour 00.00 VH1 Country 01.00 VH1 Late Shift 06.00 Hit for Six Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter’s Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Huckleberry Hound 11.30 Perils of Penelope Pitstop 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry 14.00 Vogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Taz-Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 Taz-Mania BBC Prime ✓ 05.00 The Business Hour 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Mortimer and Arabel 06.45 Blue Peter 07.10 Grange Hill 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Strathblair 10.50 Prime Weather 11.00 Real Rooms 11.25 Ready, Steady, Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Changing Rooms 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Strathblair 14.50 Prime Weather 15.00 Real Rooms 15.25 Mortimer and Arabel 15.40 Blue Pet- er 16.05 Grange Hill 16.30 Masterchef 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Tracks 19.00 Birds of a Feather 19.30 Chef! 20.00 Drover’s Gold 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime We- ather 21.30 Samuel Beckett: As the Story Was Told 22.30 Bookworm 23.00 Bergerac 23.55 Prime Weather 00.00 Swimming in Fish 00.30 Questions About Behaviour 01.00 New Formulae for Food 01.30 A Fish and Bird's Eye View 02.00 Numbertime 04.00 Japan Season: Technology Discovery ✓ 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Air Ambulance 17.00 Flightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 Track of the Cat 19.00 Beyond 2000 19.30 History’s Tuming Points 20.00 Ghosthunters 20.30 The Quest 21.00 Myths and Mysteries: Compostella the Next Step 22.00 Trainspotting 23.00 Speed King 00.00 Wings Over the World 01.00 History’s Turning Points 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV ✓ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 13.00 European Top 20 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 So 90’s 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Collexion 19.30 Top Sel- ection 20.00 The Real World 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Daria 23.00 Yo! 00.00 Collexion 00.30 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on the Hour 11.30 SKY World News 12.00 News on the Hour 14.30 PMQ’S 16.00 News onthe Hour 16.30 SKY World News 17.00 Líve At Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 ABC World News Ton- ight 01.00 News on the Hour 01.30 SKY World News 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News on the Hour 03.30 Reuters Report 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC World News Tonight CNN ✓ 05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This Morn- ing 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 Wortd Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 World Report - ‘As They See If 12.00 World News 12.30 Business Unusual 13.00 World News 13.15 Asían Edition 13.30 Business Asia 14.00 World News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 Larry King 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 Wortd News 20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 World Report TNT ✓ 21.00 The Unmissables 23.00 The Unmissables 01.00 Ryan’s Daughter Omega 07:15 Skjákynningar 1630 Petla er þinn dagur meft Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn- isburðir. 17:00 Líf i Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 "‘Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20:00 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart. 20:30 Lif i Orðinu Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn viða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Endurtek- ið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23:00 Líf f Orðinu Biblíu- fræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjá- kynnirtgar FiftLmíip ✓ Slöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.