Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1998, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 A HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Virmingar í Heita pottinum 2. flokkur 1998 Kr. 1.056.600 Kr. 5.283.000 25254B 25254E 25254F 25254G 25254H Kr. 80.000 Kr. 400.000 ? 1 26579B 29392B 52259B 59336B 26579E 29392E 52259E 59336E 26579F 29392F 52259F 59336F 26579G 29392G 52259G 59336G 26579H 29392H 52259H 59336H Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 300B 9594B 14431B 17071B 26869B 42661B 300E 9594E 14431E 17071E 26869E 42661E 300F 9594F 14431F 17071F 26869F 42661F 300G 9594G 14431G 17071G 26869G 42661G 300H 9594H 14431H 17071H 26869H 42661H 3051B 13236B 16126B 20185B 29074B 43765B 3051E 13236E 16126E 20185E 29074E 43765E 3051F 13236F 16126F 20185F 29074F 43765F 3051G 13236G 16126G 20185G 29074G 43765G 3051H 13236H 16126H 20185H 29074H 43765H 3207B 13522B 16482B 22233B 33572B 44780B 3207E 13522E 16482E 22233E 33572E 44780E 3207F 13522F 16482F 22233F 33572F 44780F 3207G 13522G 16482G 22233G 33572G 44780G 3207H 13522H 16482H 22233H 33572H 44780H 6572B 14096B 17065B 25014B 41448B 48756B 6572E 14096E 17065E 25014E 41448E 48756E 6572F 14096F 17065F 25014F 41448F 48756F 6572G 14096G 17065G 25014G 41448G 48756G 6572H 14096H 17065H 25014H 41448H 48756H Kr. 5.000 Kr. 25.000 (Tromp) 435B 10060F 17484H 27614E 38879G 47219B 52494F 435E 10060G 17989B 27614F 38879H 47219E 52494G 435F 10060H 17989E 27614G 40255B 47219F 52494H 435G 11624B 17989F 27614H 40255E 47219G 52508B 435H 11624E 17989G 28879B 40255F 47219H 52508E 661B 11624F 17989H 28879E 40255G 47474B 52508F 661E 11624G 18332B 28879F 40255H 47474E 52508G 661F 11624H 18332E 28879G 40577B 47474F 52508H 661G 12611B 18332F 28879H 40577E 47474G 52920B 661H 12611E 18332G 30935B 40577F 47474H 52920E 1088B 12611F 18332H 30935E 40577G 47961B 52920F 1088E 12611G 19291B 30935F 40577H 47961E 52920G 1088F 12611H 19291E 30935G 42550B 47961F 52920H 1088G 12728B 19291F 30935H 42550E 47961G 54692B 1088H 12728E 19291G 32236B 42550F 47961H 54692E 1826B 12728F 19291H 32236E 42550G 48358B 54692F 1826E 12728G 22180B 32236F 42550H 48358E 54692G 1826F 12728H 22180E 32236G 42585B 48358F 54692H 1826G 14694B 22180F 32236H 42585E 48358G 56531B 1826H 14694E 22180G 34442B 42585F 48358H 56531E 2367B 14694F 22180H 34442E 42585G 48517B 56531F 2367E 14694G 22291B 34442F 42585H 48517E 56531G 2367F 14694H 22291E 34442G 42799B 48517F 56531H 2367G 15192B 22291F 34442H 42799E 48517G 56841B 2367H 15192E 22291G 35682B 42799F 48517H 56841E 5353B 15192F 22291H 35682E 42799G 48791B 56841F 5353E 15192G 22732B 35682F 42799H 48791E 56841G 5353F 15192H 22732E 35682G 43004B 48791F 56841H 5353G 15292B 22732F 35682H 43004E 48791G 56872B 5353H 15292E 22732G 35949B 43004F 48791H 56872E 6748B 15292F 22732H 35949E 43004G 49160B 56872F 6748E 15292G 23427B 35949F 43004H 49160E 56872G 6748F 15292H 23427E 35949G 43081B 49160F 56872H 6748G 15882B 23427F 35949H 43081E 49160G 56882B 6748H 15882E 23427G 36027B 43081F 49160H 56882E 7357B 15882F 23427H 36027E 43081G 50074B 56882F 7357E 15882G 24734B 36027F 43081H 50074E 56882G 7357F 15882H 24734E 36027G 44828B 50074F 56882H 7357G 16400B 24734F 36027H 44828E 50074G 57127B 7357H 16400E 24734G 38665B 44828F 50074H 57127E 7576B 16400F 24734H 38665E 44828G 50309B 57127F 7576E '16400G 24945B 38665F 44828H 50309E 57127G 7576F 16400H 24945E 38665G 45333B 50309F 57127H 7576G 17277B 24945F 38665H 45333E 50309G 58898B 7576H 17277E 24945G 38859B 45333F 50309H 58898E 9135B 17277F 24945H 38859E 45333G 50934B 58898F 9135E 17277G 26933B 38859F 45333H 50934E 58898G 9135F 17277H 26933E 38859G 45879B 50934F 58898H 9135G 17484B 26933F 38859H 45879E 50934G 9135H 17484E 26933G 38879B 45879F 50934H 10060B 17484F 26933H 38879E 45879G 52494B 10060E 17484G 27614B 38879F 45879H 52494E Næsti útdráttur er 10. mars. Þú getur enn tryggt þér miða. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur Utlönd Margrét prinsessa: Fékk heilablóð- fall í Karíbahafi Margrét prinsessa, systir Elísa- betar Englandsdrottningar, fékk vægt heilablóðfall á mánudaginn á eyjunni Mustique í Karíbahafi. Var flogið með prinsessuna, sem er 67 ára, til Barbadoseyju þar sem hún var lögð inn á sjúkrahús í gær. Talsmaður Buckinghamhallar sagði í gær að flogið yrði með Mar- gréti til Bretlands þegar læknar hennar á Barbados teldu það óhætt. Að sögn sjónarvotta gat Margrét gengið eftir að hafa fengið heila- blóðfallið. Stutt hafi verið við hana er hún gekk inn í flugvélina sem flutti hana frá Mustique til Bar- bados. Breska konungsfjölskyldan hefur um árabil haft áhyggjur af heOsu Margrétar prinsessu. íjanúar 1985 var tekinn hluti af lunga hennar. Fjölmiðlar fullyrtu að lungu hennar væru skemmd af völdum keðjureykinga. Þó svo að Margrét hafi fæðst með silfurskeið í munni hefur hún ekki notið hamingju um ævina. Hún var Miðdemókratar munu gegna lyk- ilhlutverki þegar ný ríkisstjóm verður mynduð eftir þingkosning- amar í Danmörku í næsta mánuði. Flokkurinn, sem er vinstra megin á miðjunni, mun ganga í lið með borgaraflokkunum ef staðan í þing- inu krefst þess. Miðdemókratar klufu sig út úr jafnaðarmannaflokknum fyrir 25 ár- um til aö mótmæla hvað kratar vom farnir að halla sér langt til vinstri. Fyrir fjórtán mánuðum gengu svo Mimi Jacobsen flokksfor- maður og þingmenn hennar út úr ríkisstjórnarsamstarfi við jafnaðar- menn. Margrét prinsessa, systir Elísabetar Englandsdrottningar. Símamynd Reuter Yfirlýsingar miðdemókrata í gær þykja auka aðeins líkumar á að stjómarskipti verði eftir kosning- arnar 11. mars, að sögn stjómmála- skýrenda. „Ef Jacobsen verður hraust í kappræðunum gæti hún aukið fylgi flokks síns um eitt prósentustig. Það mundi duga til að raska valda- hlutfallinu,“ sagði Hans Jorg Niel- sen, prófessor í stjómmálafræði við Kaupmannahafnarháskóla. Andlit Jacobsen hefur verið að hluta til lamað frá því í fyrrasumar vegna skordýrabits. Hún hefur því nánast verið frá í hálft ár. Reuter óhamingjusöm i hjónabandi sínu með ljósmyndaranum Snowdon lá- varði og heilsa hennar hefur verið léleg. Hafa Bretar þóst sjá að prinsessan hafi verið einmana. Hún varð ákaflega óhamingju- söm þegar hún fékk ekki að eiga fríðan foringja í flughernum er hún var ung. Hann þótti óhæfur þar sem hann var fráskilinn og lét Mar- grét undan þrýstingi konungsfjöl- skyldunnar. Hún giftist siðar Snowdon árið 1960 og entist hjóna- bandið í 18 ár. Margrét hefur oft valdið kon- ungsfjölskyldunni áhyggjum þegar hún hefur hunsað konunglegar hefðir. Hún hefur þó alltaf beygt sig þegar tilefnin hafa krafist þess. Prinsessan hefur lifað glaumgosa- lífi og verið tíður gestur i sam- kvæmum listamanna sem staðið hafa langt fram á nótt. Sjálf hefur hún þótt syngja vel og leika ágæt- lega á píanó. Vinir hennar segja hana hafí verið misskilda konu sem hafi lifað í skugga systur sinnar. Færeysk stjórn- völd vilja fá lengri frest Landstjómin í Færeyjum mun leggja fram skaðabótakröfu á hendur dönskum stjórnvöldum, Den Danske Bank og Fjármála- sjóðnum 1992 fyrir 5. mars næst- komandi ef ekki fæst lengri frest- ur til að höfða mál. Landstjómin tilkynnti Poul Nymp Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, þetta í gærkvöld. Landstjómin hefur fullan stuðning lögþingsins í málinu. Þann 5. mars næstkomandi verða liðin fimm áir frá þvi Fær- eyingar tóku við Færeyjabanka af Den Danske Bank og þá hófst hið langvinna bankamál fyrir alvöm. Edmund Joensen lögmaður sagði fréttastofúnni Ritzau í gær að Færeyingar þyrftu að fá svör í síðasta lagi á föstudag. Hinn þriggja ára gamli Brendan Eappen brast í grát þegar hann virti fyrir sér skjöld til minningar um bróöur sinn, Matthew Eappen, sem breska barnfóstran Louise Woodward var ákærö fyrir að hafa drepiö. Leikherbergi til minn- ingar um Matthew var vígt á sjúkrahúsi í Boston í gær. Á myndinni með Brendan litla eru Deborah móöir hans og Sunil faðir hans. Símamynd Reuter Dönsku þingkosningarnar: Miðdemókratarnir í lykilhlutverkinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.