Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1998, Blaðsíða 29
MIÐVffiUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 49 Myndasögur Leikhús #tr ±/ Sídasti Bœrinn í alnum Vesturgata 11. Hatnartiröi. Syningar heljast klukkan 14.00 Miöapantanir i sima 555 0553 ' Miöasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sund. Hafnartjaröarleikhúsiö HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Lau. 28/2 kl. 14, örfá sæti Sun. 1/3 kl. 14, örfá sæti laus AUKASÝNING 1/3 kl. 17 Lau. 7/3, nokkur sæti laus, Sud. 8/3. Leikfelag Akureyrar Söngvaseiöur The Sound of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II. Þýöing: Flosi Ólafsson. Útsetningar: Hákon Leifsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. H lj ó m s vei tar stj órn: Guðmundur Óli Gunnarsson. Leikstjórn: Auður Bjarnadóttir. í aöalhlutverkunu Þóra Einarsdóttir Hinrik Ólafsson Félagar úr SinfóníuhU ómsveit Norðurlands Frumsýning i Samkomuhúsinu 6. mars kl. 20.30, UPPSELT, 2. sýning laugardaginn 7. mars kl. 20.30, ÖRFÁ SÆTI LAUS, 3. sýning sunnudaginn 8. mars kl. 16. Allar helgar til vors. Landsbanki íslands veitir handhöfum gull-debetkorta 25% afslátt. Simt: 462-1400 Tkypr Bæjarleikhúsið v/Þverholt, Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssveitar sýnir Stálblóm eftir Robert Harling. Leikstjóri: Guöný María Jónsdóttir Föd. 27/2, kl. 20, sföasta sýning. Miöapantanir í síma 566-7788 allan sólarhringinn. ---7---------- JJrval góður ferðafélagi -tilfróðleiksog skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa Bæjarstjórinn á Dalvík: Engir vankantar vegna sameiningar DV, Akureyri: „Ég veit ekki til þess að nein alvar- leg vandamál hafi komið upp. Vinnan vegna sameiningarinnar virðist öll ganga mjög vel og samkvæmt áætl- un,“ segir Rögnvaldur Skíði Frið- bjömsson, bæjarstjóri á Dalvík, vegna sameiningar Dalvíkur, Svarfaðardals- hrepps og Árskógshrepps sem sam- þykkt var á haustmánuðum og kemur tÚ framkvæmda eftir sveitarstjómar- kosningamar í maí. Á sama tima og sveitarstjórnir sveitarfélaganna þriggja undirbúa eig- in fjárhagsáætlanir vinnur samein- ingamefnd að ýmsum öðrum málum sem varða sameininguna en síðan er gert ráð fyrir að ný sveitarstjóm sam- einaða sveitarfélagsins endurskoði fjárhagsáætlanimar og samræmi þær og sameini í eina. Eitt af því sem sameiningamefndin hefur unnið að er að fara yfir breyt- ingar á rekstri. Nefndin hefur t.d. ákveðið að auglýsa starf skóla- og menningarfulltrúa og er gert ráð fyrir að hann hefji störf 1. júní. Þá hefur nefndin látið fara fram skoðanakönn- un um nafn á nýja sveitarfélagið og varð Dalvíkumafnið þar langefst á blaði. Reiknað er með að samhliða sveitarstjómarkosningunum verði kosið um nafn á nýja sveitarfélagið og að líkindum valiö miili 3-5 nafna. „Ég held að það hafi ekki komið upp neinir vankantar vegna samein- ingarinnar enda varla reiknað með því fyrir fram. Þessi sveitarfélög hafa unnið mjög mikið saman undanfarin ár og verið með talsverðan samrekst- ur, s.s. slökkvijið, grunnskóla að hluta til, tónlistarskóla og fleira, þannig að breytingin í sjálfú sér er ekki svo mjög mikil þótt hugsanlega verði þetta viðkvæmt fyrir ein- hverja," segir Rögnvaldur. -gk Maður slasaöist þegar bifreiö rann út af palli viö Bíldshöföa í Reykjavík í gærmorgun. Bílinn átti aö ryðverja og var því keyröur upp á pallinn. Maöur- inn sem ók bílnum festist inni t honum. Þurftu slökkviliös- og sjúkraflutn- ingamenn aö beita tækjabúnaöi til aö ná manninum út úr bílnum. Hann slas- aöist talsvert en þó ekki alvarlega aö því taliö er. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.