Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1998, Blaðsíða 34
MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998
54 dagskrá miðvikudags 25. febrúar
SJÓNVARPIÐ
13.00 Skjálelkur.
16.45 LelBarljós (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafniö. Endursýndar
myndir úr morgunsjónvarpi barn-
anna.
18.30 Feröaleiöir. Við ystu sjónarrönd
(1:13) - Víetnam (On the Horiz-
on). I þessari þáttaröð er litast
um víða í veröldinni og fjallað um
sögu og menningu hvers staðar.
19.00 Hasar á heimavelli (20:24)
(Grace under Fire). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk Brett Butler.
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Víkingalottó.
20.35 Kastljós. Umsjónarmaður er Jón
Gunnar Grjetarsson og Anna
Heiður Oddsdóttir sér um dag-
skrárgerð.
21.05 Laus og liðug (12:22) (Sudden-
ly Susan). Bandarisk gaman-
þáttaröð. Aðalhlutverk leikur
Brooke Shields.
21.30 Radar. Þáttur fyrir ungt fólk. Um-
sjónarmenn eru Jóhann Guð-
laugsson og Kristín Ólafsdóttir og
dagskrárgerð er í höndum Arnars
Þórissonar og Kolbrúnar Jarls-
dóttur.
22.00 Bráöavaktin (5:22) (ER IV).
Bandarískur myndaflokkur sem
segír frá læknum og læknanem-
um í bráðamóttöku sjúkrahúss.
Aðalhlutverk: Anthony Edwards,
George Clooney, Noah Wyle,
Eriq La Salle, Alex Kingston,
Gloria Reuben og Julianna
Margulies.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjáleikur.
Radar hefur upp á ýmislegt að bjóða fyrir unglingana.
lsrðff-2
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöur.
13.00 Gesturinn (e) (Houseguest).
14.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.10 Hjúkkur (19:25) (e) (Nurses).
15.35 NBA-molar.
16.00 Borgin mín.
16.15 Steinþursar.
16.45 Súper Maríó bræöur.
17.05 Doddi.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 BeverlyHills 90210 (20:31).
19.00 1920.
19.30 Fréttir.
20.00 Caroline og barniö (Caroline's
Baby). Bresk heimildarmynd frá
1995 um Caroline Beale sem á
yfir höfði sér lífstíðardóm fyrir að
A hafa myrt nýfætt barn sitt.
20.55 Ellen (12:25).
21.20 Tveggja heima sýn (16:22)
(Millennium). Þátturinn er
stranglega bannaður börnum.
22.10 Viöskiptavikan. i þessum nýja
íslenska þætti er fariö yfir allar
helstu fréttirnar úr viðskiptalífinu.
Umsjón hefur Óli Björn Kárason
ásamt öðrum á ritstjórn Við-
skiptablaðsins. Dagskrárgerð:
Egill Eðvarsson. Framleiðandi er
Saga Film fyrir Stöð 2 1998.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttlr um allan heim.
23.45 Gesturinn (e) (Houseguest).
Hressileg gamanmynd um hinn
mislukkaöa Kevin Franklin sem
hefur alla tíð óskað þess að
verða rikur en ekki viljað hafa
fyrir þvi. Hann er búinn að reyna
alls kyns gróðabrall og skuldar
nú okurlánurum. Aðalhlutverk:
Jeffrey Jones, Sinbad og Phil
Hartman. Leikstjóri: Randall Mill-
er. 1995.
01.30 Dagskrárlok.
Draumaland er á hverjum degi.
17.00 Draumaland (4:14) (e) (Dream on).
17.30 Gillette sportpakkinn.
18.00 Golfmót i Bandaríkjunum (e).
19.00 Fótbolti um víöa veröld (e).
19.40 Enska bikarkeppnin (FA Cup)
Bein útsending frá leik Barnsley
og Manchester United í 5.
umferð bikarkeppninnar. Liðin
skildu jöfn, 1-1, fyrir fáeinum
dögum en nú verður leikið til
þrautar og gripið til vítaspyr-
nukeppni ef þess gerist þöd.
21.30 Hefnd múmiunnar (Blood From
the Mummy's Tomb). Óvenjuleg
bresk spennumynd um hóp manna
sem heldur til Egyptalands og finn-
ur grafhýsi Teru drottningar. I kjöl-
farið fara undarlegir atburðir að
gerast. Aðalhlutverk: Michael Car-
reras, Andrew Keir og Valerie
Leon. Leikstjóri Seth Holt. 1972.
Stranglega bönnuð börnum.
23.00 Frumburðurinn (First Born 3:3).
Óvenjuleg þáttaröð um vísinda-
manninn Edward Forester sem
stadar hjá vamarmálaráðuneytinu.
Hann stariar að athyglisverðum
rannsóknum og meðal annars hel-
ur hann sprautað karlmannssæði I
górillu. Þegar tilraunin er vel á veg
komin ákveða yfirvöld að hætta við
allt saman og fyrirskipa aö öllum
gögnum rannsóknarinnar skuli eytt.
00.00 Draumaland (4:14) (e)
00.25 Hungrar í þig (e) (Hungry for
You Phantom Seductre). Ljósblá
mynd. Stranglega bönnuð börn-
um.
02.00 Dagskrárlok og Skjáleikur.
Stöð 2 sýnir í kvöld mynd sem byggð er á sannri sögu og segir frá því þegar
móðir er grunuð um aö hafa myrt barn sitt.
Stöð 2 kl. 20.00:
Caroline og barnið
- sönn saga
Stöð 2 sýnir nýlega breska heimild-
armynd um Caroline Beale sem situr
í bandarísku fangelsi og á yfir höfði
sér lífstíðardóm fyrir að hafa myrt
nýfætt barn sitt. Á meðan Caroline
gekk með virtist enginn taka eftir því
að hún væri þunguð, hvorki eigin-
maður hennar né aðrir. Hún varð síð-
an léttari þegar hún var á ferðalagi
með eiginmanni sínum og tveimur
bræðrum hans. Bamið fannst dáið í
handtösku hennar á Kennedy-flug-
velli og þóttu verksummerki grun-
samleg. Sjálf heldur Caroline því hins
vegar staðfastlega fram að barnið
hafi fæðst andvana. Fjallað er um
þetta dularfulla og átakanlega saka-
mái i heimildarmyndinni Caroline og
bamið á Stöð 2.
Sjónvarpið kl. 18.30:
Við ystu sjónarrönd
Þáttaröðin Við ystu
sjónarrönd, eða On
the Horizon, verður
verður sýnd í Sjón-
varpinu annan hvern
miðvikudag, klukkan
18.30, undir yfirskrift-
inni Ferðaleiðir. Nú
geta ferðaglaðir áhorf-
endur og aðrir sem
vilja fræðast um
framandi lönd tyllt
sér fyrir framan skjá-
inn og látið hugann
bera sig hálfa leið í
í þættinum Við ystu sjón-
arrönd verða sýndir merkileg-
ir staðir í ýmsum löndum,
eins og t.d. Ástralíu, Malasíu
og Singapúr.
heimana nýja. í þátta-
röðinni er litast um
víða í veröldinni, allt
frá Comoros-eyjum til
snævi þakinna tinda
frönsku Alpanna, og
fjallað um sögu og
menningu hvers staðar.
í fyrsta þættinum verð-
ur litast um í Ho Chi
Minh-borg og víðar í
Víetnam og í næstu
þáttum verður m.a. far-
ið til Ástralíu, Malasíu
og Singapúr.
RIKISUTVARPIÐ FM
924/93 5
12.00 Fréttíyfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisieikrit Utvarpsieik-
hússins. Vísindakona deyr.
13.20 Tónkvísl.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Bergmáleftir
Karen Blixen.
14.30 Miödegistónar.
“>I5.00 Fréttir.
15.03 Andalúsía - syösta byggö álf-
unnar.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.30 lllíonskviöa.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Guö er til. Rætt viö fólk sem
þekkir Guö.
20.45 Kvöldtónar.
21.10 Út um græna grundu.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.25 Útvarpsmenn fyrri tíöar.
tg 23.25 Montreal-segulböndin . Tón-
leikahljóöritun frá djasshátíöinni í
Montreal 1989.
24.00 Fréttir.
.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálút-
varpiö heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Pjóöarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Handboltarásin.
22.00 Fréttir.
22.10 ílagi.
24.00 Fréttir.
.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
1.05 Glefsur.
2.00 Fréttir. Auölind.
2.10 Næturtónar.
3.00 Sunnudagskaffi.
4.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir. Næturtónar.
5.00 Fréttir.
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út-
varp Noröurlands # kl. 8.20-9.00
og 18.35-19.00 Útvarp Austur-
lands kl. 18.35-19.00 Svæöisút-
varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00,22.00 og 24.00. Stutt land-
veöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,
5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg
landveöurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður-
spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00,
15.00. Hermann heldur áfram eft-
ir (þróttir eitt.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Pjóöbrautin. Fróttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
18.30 Viöskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt i hádeginu.
13.30 Síödegisklassík.
16:00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassfsk tónlist tii morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 I hádeginu á Sígllt FM
Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Inn-
sýn í tilveruna Notalegur og skemmti-
legur tónlistaþáttur blandaður gullmol-
um umsjón: Jóhann Garöar 17.00 -
18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi,
leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og
rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næt-
urtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí-
assyni
FM957
10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali
Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22
Betri Ðlandan & Björn Markús 22-01
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antískt.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp
aö hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá
eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síö-
degis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Heyr
mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason
- endurtekiö.
X-ið FM 97,7
11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aft-
ur 18.00 X-dominos topp 30 20.00
Lög unga fólksins 23.00 Babylon
(alt.rock) 01.00 Vönduö næturdag-
skrá
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugjöf
Kvikmyndir
Stjömuaöffrálísljim.
1 Sjónvarpsmyndir
Eaikuinaaöf frá 1-3.
Albert Ágústsson á Stjörnunni í dag á milli kl. 9-17.
Ýmsar stöðvar
Eurosport ✓
07.30 Football 09.00 Olympic Games: Winter Olympic Games 11.00 Tennis
11.30 Snowboard: Winter Olympic Games 12.00 Equestrianism: Volvo
World Cup 13.00 Athletics: AAF Indoor Perm'it Meeting 14.00 Football:
African Nations Cup 16.00 Football: African Nat'ions Cup 18.00 Tennis: ATP
Toumament 20.00 Football: African Nations Cup 22.00 Football 00.00
Motorsports 00.30 Close
Bloomberg Business News /
23.00 World News 23.12 FinanciaJ Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17
Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42
Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52
Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News
NBC Super Channel \/
05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News
With Brian Wiiliams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's Business
Programmes 14.30 Executive Lifestyles 15.00 The Art and Practice of
Gardening 15.30 Awesome Interiors 16.00 Time and Again 17.00 The
Cousteau’s Odyssey 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC
20.00 European PGA Golf 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00
Late Night With Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With
Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00
MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Europe ý la carte 03.00 The Ticket NBC
03.30 Flavors of France 04.00 Europe ý la carte 04.30 The Ticket NBC
VH-1 s/ ✓
07.00 Power Breakfast 09.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best: Darryl
Hall 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Five <g> Five 17.30 Pop-up Video
18.00 Hit for Six 19.00 Mills ‘n' Tunes 20.00 VH1 Hits 22.00 The Vintage
Hour 23.00 The Eleventh Hour 00.00 VH1 Country 01.00 VH1 Late Shift
06.00 HitforSix
Cartoon Network ✓ ✓
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The
Smurfs 07.00 What a Cartoon! 07.15 Road Runner 07.30 Dexter’s
Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup
Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the
Tank Engine 11.00 Huckleberry Hound 11.30 Perils of Penelope Pitstop
12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom
and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 The Jetsons 15.00 The Smurfs 15.30 Taz-
Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo
17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.15 Road Runner 18.30
The Rintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 The Real Adventures
of Jonny Quest 20.30 Droopy: Master Detective
BBC Prime [/ ✓
05.00 The Business Hour 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather
06.30 Mortimer and Arabel 06.45 Blue Peter 07.10 Jossy’s Giants 07.45
Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders
10.00 Strathblair 10.50 Prime Weather 11.00 Real Rooms 11.25 Ready,
Steady, Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Changing Rooms 12.50 Kilroy
13.30 EastEnders 14.00 Strathblair 14.50 Prime Weather 15.00 Real
Rooms 15.25 Mortimer and Arabel 15.40 Blue Peter 16.05 Jossy's Giants
16.30 Masterchef 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30
Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Tracks 19.00 Birds of a
Feather 19.30 Chef! 20.00 Drover's Gold 21.00 BBC World News 21.25
Prime Weather 21.30 Amis K:The Memoirs 22.30 Bookworm 23.00
Bergerac 23.55 Prime Weather 00.00 The Maxwell-Boltzman Distribution
00.30 Elastomers: Properties and Models 01.00 Probing the Structure of
Liquids 01.30 Superflow 02.00 Jeunes Francophones 04.00 Get by in
German
Discovery ✓ ✓
16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Disaster 17.00 Flightline 17.30
Terra X: The Lost Worlds 18.00 Alaska: Freezing Point 19.00 Beyond 2000
19.30 History's Tuming Points 20.00 Ghosthunters 20.30 The Quest 21.00
In the Grip of Evil 22.00 Violent Minds: Alien Hand 23.00 Inside the Octagon
00.00 Wings of the Luftwaffe 01.00 History's Tuming Points 01.30 Beyond
2000 02.00 Close
MTV ✓ ✓
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 13.00 European Top 2014.00 Non Stop Hits
15.00 Seiect MTV 17.00 So ‘90s 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics
19.00 Collexion 19.30 Top Selection 20.00 Real World LA 20.30 Singled
Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Daria 23.00 Yo! MTV Raps
Today 00.00 Coilexion 00.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on
the Hour 11.30 SKY World News 12.00 News on the Hour 14.30 PMQ’S
16.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live At Rve 18.00
News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY
Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00
Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News
on the Hour 00.30 ABC World News Tonight 01.00 News on the Hour 01.30
SKY Worid News 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report
03.00 News on the Hour 03.30 Reuters Report 04.00 News on the Hour
04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC World News
Tonight
CNN ✓ ✓
05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 06.30
Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 World News
08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 Worid News 10.30 World
Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Worid Report - ‘As
They See It' 12.00 World News 12.30 Business Unusual 13.00 World News
13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 World News 14.30 CNN
Newsroom 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30
Your Health 17.00 Larry King 18.00 World News 18.45 American Ecfition
19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30
Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World
Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 Worid
News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01J0Q& A
02.00 Larry King 03.00 Worid News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00
Worid News 04.15 American Ed'rtion 04.30 World Report
TNT ✓ ✓
21.00 The Unmissables 23.00 The Unmissables 01.15 Americanisation of
Emily 03.15 Bad Day at Black Rock
Animal ✓
09.00 Totally Wild 09.30 Kratt's Creatures 10.00 Animal Pianet Classics
11.00 Going Wild 11.30 Nature Watch With Julian Pettifer 12.00 Dogs Wrth
Dunbar 12.30 Emergency Vets 13.00 Australia Wild 13.30 Nature Watch
With Julian Pettifer 14.00 Totally Wikl 14.30 Kratt's Creatures 15.00 Animal
Planet Classics 16.00 Animals In Danger 16.30 Wild Guide 17.00 Human /
Nature 18.00 Totallu Wild 18.30 Kratt's Creatures 19.30 Nature Watch Wth
Julian Pettifer 1930 Australia Wild 20.00 Ifs A Vet's Ufe 20.30 The Vet
21.00 Animals A-Z 22.00 Animal Planet Classics 23.00 Human / Nature
CMBC ✓
05.15 Europe Today 08.00 European Money Wheel 13.00 US CNBC
Squawk Box Live 14.00 European Money Wheel 17.00 Insdie Opinion Live
17.30 US Power Lunch Uve 18.00 Europe Tonight 19.00 Media Report
19.30 Future Rle 2.000 Your Money 20.30 Style CafÉ 21.00 Europe Late
Night 21.30 US Market Wrap 22.00 Media Report 22.30 Future File 23.00
Your Money 23.30 Style CafÉ 23.45 Midnight Asian .00.00 Moming Call
01.30 CNBC Business Centre 02.00 India Moming Call From Asia 02.30
Inside India 03.00 Media Report 03.30 Future File 04.00 Your Money 04.30
Style CafÉ
Computer Channel ✓
18.00 Internet Family Guide 1830 Masterclass 18.30 Games Worid 18.45
Chips With Everything 19.00 Gfobal Village 19.30 Global Village Special
report 20.00 Close
TNT ✓
05.00 A Mam For All Seasons 07.30 Conspirator 09.00 Mannequin 10.45
The Last Of Mrs. Cheyney 1230 Across The Wide Missouri 14.00 A Man
For Ail Seasons 16.30 2001. A Space Odyssey 19.00 Forbidden Planet
21.00 An American In Paris 11.00 Lust For L'ife 01.15 Americanisation Of
Emily 03.15 Bad Day At Blcak Rock
Omega
07:00 Skjákynningar 18:00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá sam-
komum Benny Hinn víöa um heim.viötöl og vitnisburöir. 18:30 Líf I Orðinu
• Biblíutræðsla meö Joyce Meyer. 1930 700 klúbburinn - Blandaö efni frá
CBN fréttastofunni 19:30 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The
Central Message) meö Ron Phillips. 20:00 Trúarskref (Step of faith) Scott
Stewart. 20:30 Líf í Oröinu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 21:00 Þetta
er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víöa um heim,
viötöl og vitnisburöir. 21:30 Kvöldljós Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir
gestir. 23:00 Líf í Oröinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 23:30 Lofiö
Drottin (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 0130
Skjákynningar
✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu
^Stöövarsem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP